Vísir - 12.01.1979, Side 2

Vísir - 12.01.1979, Side 2
14 r Föstudaeur 12. janúar 1979 VÍSIR vism Ftytudagur 12. janúar 1979 15 INýr vcítingastadur smMjjutaffi HEFUR OPNAÐ AD SMIÐJUVEGI 14 OPIÐ FRA KL. 8.00-20.00 ALLA VIRKA D^GA LAUGARDAGA FRA KL.9.00-17.00 J U OtlS SMIÐJU- jKAFFI ^ Skaifon i/v*qwí n»r Nœturþjónusta Opiö fimmtudaga og sunnu- daga frá kl. 24.00-4.00 föstu- daga og laugardaga frá kl. 24.00-5.00. ALLA HATIÐISDAGA FRA KL. 24.00. Fjölbreyttur matseöill — sendum heim. NjótiB veiting- aftna i rúmgóBum húsakynn- um! SIMI 72177. ____ FfamreiBum rétti dagsins I hádeginu, ásamt öllum tegundum grill- rétta. Otbúum mat fyrir mötuneyti, einnig heitan og kaldan veislumat, brauB og snittur. Sendum, ef óskaB er. PANTANIR 1 SIMA 72177 * ^ húsbyggjendur ylurinn er ~ " T Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi — föstudags. Afhendum vöruna á byggingarstað, viðskiptamönnum að kostnaðar lausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Borgarplast Borgarnc«| iftnivi n7Ö kvotd os Sctgartimi 93 7355 Maöur fær eitthvaö fyrir peningana, þegar maður auglýsir í Visi blaóburóarfólk óskast! Grettisgata Frakkastígur Klapparstigur Njólsgata Rauðórholt I. iinkolt Háteigsvegur Rauðarárstígur Skólagata Borgartún Laugavtgur 134-160 Skúlatún Rætt verBur viB þá séra Glsla Kolbeins i Stykkishólmi, Jón Hjaltalin bónda i Brokey og Svein Einarsson veiBistjóra. FjallaB verBur um hvernig minkurinn hefur eyBilagt lifriki BreiBafjarBareyja og rýrt hlunn- indi, sem er ein af orsökunum fyrir eyöingu eyjanna. Þá er rætt um aöferöir viö eyö- ingu þessa mikla skaövalds, ð /334* Þegar þú ert búinn aö keyra mig I klúbbinn, máttu taka þér frf, James. Lfka konan þin! Sjónvarp kl. 20.30 laugardag TÖLVUFRÓÐUR TENGDAPABBI „Lífsglaður lausamaður" „( þessum þætti tekur Mick að sér að leika hlutverk unnusta stúlku, sem er dóttir tölvufræðings", sagði Ellert Sigurbjörnsson þýðandi þáttarins Lífsglaður lausamaður: „Svo illa vill til að unnustinn á að vera tölvufræðingur líka. I fyrsta skipti reynist Mick erfitt að vera sannfærandi í hlutverki sinu, þegar hann ræðir rafeindafræðina við tilvonandi tengdaföður sinn. Þegar leikurinn stendur sem hæst þá bætist við erfiðleikana að rétti unnustinn skýtur upp kollinum". Þ.F. 3S2SSHSSBB3BBSfla0fa Laugardagur 13. janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 8.00Fréttir. Tónleikar. 8.15 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vak 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Óskalög sjúklinga. 11.00 AB leika og lesa. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. 13.30 1 vikulokin.BlandaB efni 15.30 A grænu Ijósi. 15.45 lslenskt mál. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin 17.00 TrúarbrögB: — IV þáttur 17.45 Söngvar i léttum dúr. 18.45 VeBurfregnir. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. 19.35 Éfst á spaugi Hróbjartur Jónatansson og Hávar Sigurjónsson standa aB gamanmálum. 20.00 Hljómpiöturabb Þorsteinn Hannesson kynn- ir sönglög og söngvara. 20.45 Mússólini og saltfiskur- inn. Þáttur um veiöiskap íslenskra sjómanna meö Itölum viö Grænland 1938. 22.05 Kvöldsagan: „Hin hvitu segl” eftir Jóhannes Helga. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.45 Danslög (23.50 Fréttir). Laugardagur 13. janúar 16.30 Iþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.25 Hvar á Janni aö vera? Sænskur myndaflokkur I fimm þáttum um dreng sem „Hann er bókasafnari af ástriðu og á eitthvert umfangs- mesta bókasafn sem mun vera I einstaklingseign á landinu”, sagði Jón Hnefili Aöalsteinsson aöspuröur um Pál Gislason á Aöalbóli sem Jón ræbir viö I þætt- inum „Maöur er nefndur. „Páll hefur ekki sérhæft bóka- söfnun sina viB eitt tiltekiö sviö heldur safnaö öllu sem prentaö er og I safni hans er margt fágætra bóka og gamalla. Páll hefur safnaö bókum I um 40 ára skeiö og hefur meö söfnun sinni bjargaö miklu af prentuBu máli, sem menn ætluöu aö henda, bæöi timaritum og bókum. Páll er mjög vel ritfær maöur og hefur m.a. skrifað sveitalýs- ingu Jökuldalshrepps i „Sveitir og jarðir i Múlaþingi” og skrifaö i blöö og tlmarit. Páll er fróöleiks- maöur mikill. 1 þættinum komum viö inn á Hrafnkelssögu og sögustaöi og K fl V- //r^r--- VI 1 rN Ég biö innilega afsökunar. Ég hélt aö þetta væri konan þln... alist hefiir upp hjá kjörfor- eldrum sinum. Annar þátt- ur. Þýöandi Hallveig Thorlacius. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 18.55 Enska knattspyrnan 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Lifsglaöur iausamaöur Vinur i raun Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 Harlem-sveiflan ur skemmtiþáttur þar sem fram koma bandariskir listamenn og flytja negra- tónlistfrá þriöja áratugnum meö söng og dansi. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.45 Orrustan um Bretland (The Battle of Britain) Bresk biómynd frá árinu 1969. Leikstjóri Guy Hamil- ton. Aöalhlutverk Laurence Olivier, Michael Redgrave, Michael Caine, Trevor Howard og Curd Jurgens. Myndin lýsir loftárásum þýska flughersins á Bret- land sumarið 1940 og varn- araðgeröum Breta. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 23.50 Dagskrárlok MEÐAL EFNIS I HELGARBLAÐINU Á MORGUN! Spilað undir ó þöglu myndunum Páli Gislason á Aöalbóli I Hrafnkelsdai og Jón Hnefill Aöalsteinsson. I bakgrunni myndarinnar má sjá kiáfinn á Jökulsá á Dal. Jón Hnefill ræöir viö Pál i sjónvarpsþættinum „Maöur er nefndur” á sunnudags- kvöld. Sjónvarp kl. 20.30 ó sunnudag: Allt frá biblí- um til dagblaða Framtíö elsta kvikmyndahúss á íslandi, — og kannski vföar, — Fjalakattarins viö Aöaistræti hefur veriö til umræöu undanfariö. 1 þætti sinum Kvikmyndaspjall i Heigarbiaöinu á morgun ræöir Er- lendur Sveinsson viö Kristjönu Þorsteinsdóttur, pianóleikara sem haföi þann starfa aö leika undir þöglu myndirnar á sýningum Fjala- kattarins á fyrri parti aldarinnar. ■mn // íslendingurinn 1957 sögusvið hennar og skoöum i þvi sambandi rústir eins og haug Hrafnkels og útibúr Hrafnkels. Páll féll úr kláf i Jökulsá 1945 og vann það einstæöa afrek aö synda til lands. Þaö vildi svo til aö ég horfði á þaö og I þættinum segi ég frá þvi. Þessi kláfur var staösett- ur undan Brú á Jökulsá og var tekinn úr notkun um 1950 er brú kom á ána. Upptakan er gerö á heimili Páls og einnig förum viö aö kláfnum i árgljúfrinu þar sem þetta sund- afrek átti sér staö. Aðalefni þáttarins er bókasafn- iö og söguslóöir Hrafnkelssögu en svo er aö sjálfsögöu spjallaö um ævi Páls og menn, sem hann hef- ur kynnst, eins og venja er i þess- um þáttum. Páll er fæddur um 1912. Hann er alæta á bækur og safnar öllu prentuðu máli allt frá biblium til dagblaða og kosningabæklinga”. Þ.F. A þessum jafnréttistimum hefur viröing manna fyrir feg- uröarsamkeppnum heldur fariö dvinandi. Feguröarsamkeppnir eru af flestu jafnréttisfólki tald- ar niöurlæging á konunni og sölumennska á likama hennar. Einu sinni var gerö tilraun hér á landi til þess aö jafna rétt kynj- anna til slíkrar feguröarsam- keppni. Þaö var áriö 1957. Þá fór fram I Tívoli keppnin „tslend- ingurinn 1957”. í Helgarblaöinu á morgun rifjar Jónina Michaelsdóttir, blaöamaöur, upp þessa sérstæöu keppni, ræöir m.a. viö einn þátttakenda og Flosa ólafsson, leikara,sem var potturinn og pannan i undir- búningnum. Bæöi keppnin og upprifjunin voru aö sjálfsögöu meira I gamni en alvöru. Ísa var það heillin! /# // Björg Jónsdóttir heitir ungur leikari sem vakiö hefur athygli fyrir leik I sjónvarpi upp á slökastiö, — t.d. I Undir sama þaki og nú sföast I hlutverki lsafoldar Thorlacius, poppstjörnu I Silfurtúnglinu. Edda Andrésdóttir, blaöamaöur ræddi viö Björgu. — Meðal annars efnis má nefna viðtal Ómars Þ. Halldórzzonar við Bergþóru Árnadóttur söngvara og lagasmið með meiru I Þorlákshöfn, nýjan þátt i umsjón Jóns Tynes, félagsráðgjafa, sem nefnist Mannlif, þátt Sigvalda Hjálmars sonar (Jr dulrænum fræðum o.fl. MISSIÐ EKKI AF HELGARBLAÐINU Á MORGUN!

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.