Vísir - 23.01.1979, Blaðsíða 1

Vísir - 23.01.1979, Blaðsíða 1
Margir taka þátt í „Reyklausum degi": FAST EFNI: Vísir spyr 2 - Svarthöfði 2 - Erlendar fréttir 6, 7 - Fólk 8 - Myndasógur 8 - Lesendabréf 9 ■ Leiðari 10 •piviiii ix, IV - isuywn u - ji/vinusfju ij - lit ug usT io, i/ - uTvarp og sjonvarp io, iv - iananorn zj „fcefancfic racfng" Vísir rœðir við íslending, sem stundar kappakstur erlendis Hann er vígalegur á myndinni hann Ásgeir Christiansen, eini tslendingurinn, sem keppir i kappakstri erlendis. Myndin er tekin i keppni I Formula-Atlantic flokknum, sem samsvarar Formula-2 i Evrópu. Ásgeir varö 7. af 30 þátttakendum, en þetta var fyrsta keppni hans f Formula-Atlantic, Áöur keppti Ásgeir i flokki samsvarandi Formula-3 og stóö sig prýöilega. Draumur Ásgeirs er aö komast i atvinnumennsku aö einhverju leyti, þvi þaö kost- ar mikinn pening aö gera svona grip át. Ásgeir hefur áhuga á aö fá fsiensk fyrirtæki til aö auglýsa á biinum, en blllinn og Asgeir ganga undir nafninu ..Icelandic racing”. Sjá bls.il. Þriðjudagur 23. janúar 1979 18. tbl. 69. árg. tcv©0 \j0®2g£~ — Simi Visis er 86611 Kaupmenn neita að seiia tóbak „Hér f versluninni veröur allt tóbak tekiö niöur úr hillum I dag. Helst vildi ég geta selt plötu Samstarfsnefndar innar, „Burt meö reyk- inn” I staöinn fyrir slga- retturnar”, sagöi Þór- oddur Skaftason, kaup- maöur I Nesvali i spjalli viö Visi, en I dag er sem kunnugt er haldinn „Reyklaus dagur” á ts- iandi. „Hér eru fjórar af- greiðslustúlkur, sem allar ætla aö hætta aö reykja I dag og ég er viss um aö þær standa sig, eins og vonandi fjöldi annarra sem Þóroddur. Verslunin Straumnes I Breiöholti leggur einnig sitt af mörkum i tilefni reyklauss dags. Hún aug- lýsir I útvarpinu aö þar sé ekkert tóbak selt I dag I tilefni dagsins. Reyklaus dagur á hafi úti. Sjómennirnir láta ekki sitt eftir liggja fremur en margir landkrabbar í dag. „Það eru nokkrir bátar hér frá Dalvik, sem veröa alveg reyklausir I dag, en hér höfum viö veriö lausir viö reykinn I tvö ár,” sagöi Stefán Stefánsson, skipstjóri á Búa EA 100 frá Dalvik, i spjalli viö VIsi I morgun. „Ég er ánægöur meö þetta framtak Samstarfs- nefndarinnar og vona aö dagurinn veröi sem flest- um til góös”, sagöi Stefán. „Ef þetta gengur i dag, þá hættum viö alveg”, sögöu stelpurnar hjá Rafmagnsveitu Reykjavikur, þegar viö litum inn til þeirra I morgun. F.v.Eyrún Guöjónsdóttir Guörún Albertsdóttir og Valgeröur Benediktsdóttir. Vlsismynd: JA. Reyklaus salur hjá Tölvudeild Landsbankans. Vinnusalir Tölvu- deildar Landsbankans aö Laugavegi 77 verða reyk- lausir I dag og hafa reyndar veriö þaö s.l. 4 ár en þar fá starfsmenn tertu I tilefni dagsins. Forstööumaður deildar- innar, Sveinbjörn Guö- björnsson, tók sig til fyrir 4 árum og bannaði reyk- ingar i vinnusölum. „Þetta mæltist nú ekki vel fyrir og ég var kallað- ur einræöisherra svona fyrst á eftir. En ég tók til þessa ráös m.a. vegna eldhættu, en hér inni eru ómetanleg tæki sem ekki veröa bætt. Þó aö fóikinu væriboöiðað reykja aftur I vinnusölum, þá mundi þaö ekki vilja þá skipan aftur, ef marka má smá- könnun, sem viö geröum nýlega”, sagöi Svein- björn. —KP. Fíflast Iftilli trillu" Sjjó bis. 2 Þorskur- inn átrún- V aðargoðið S|á bls. 4-5 Diskó- dans- keppnin Sjó bls. 10

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.