Vísir - 23.01.1979, Blaðsíða 5

Vísir - 23.01.1979, Blaðsíða 5
5 VISÍR Þriðjudagur 23. janúar 1979 launakjörum þeirra niðri, en þau eru nánast hlægileg og að minu mati rikinu til vansa. En það er annað mál”. Standast samanburð „Faglega séð held ég að stjórn- sýslan þoli samanburð við allar þaer stéttir, sem hún getur borið sig saman viö. Þaö sem ég tel aö stjórnsýslan verði skilyröislaust að bæta, er miðlun út á viö um starfsemi sina. Hún þarf lika aö vera virk- ari til andsvara þegar málum er siegiö upp i blööum, eins og oft vill brenna við.ogþáoftaren ekki án þess að álits gagnaðila sé leitað. Þaðer bjargföst skoðun min að sá gegndarlausi og óbilgjarni áróöur, sem haldiö hefur verið uppi gegn stjórnsýslunni og raunar Alþingi lika sé stórhættu- legur lýðræðinu i landinu. Þvi að þvi' aðeins fá stofnanir þjóðfélagsins staöist, að þær hafi tiitrú fólksins. Bresti hún er voð- inn vis og skammt I fasisma eða eitthvað þaðan af verra.” Iðnaðurinn timafrekast- ur — Aðhvaða málum er aöallega unnið i ráðuneytinu þessa stund- ina? „Þau eru að sjálfsögðu marg- visleg. Burtséð frá heföbundnum málum, svo sem undirbúningi lánsfjáráætlunar og fjárlagagerö nú fyrir jól, má segja aö mestur timi hafi farið i skoðun á og ákvarðanir um málefni iðnaöar- ins. Þar finnst mér ég i raun og veru skynja það, að i fyrsta skipti sé einhver alvarleg viðleitni uppi til að taka á þeim málum. Þótt furðulegt sé, hefur aldrei veriö mótuð nein iðnþróunarstefna i þessu landi. Við höfum hingað til lifað á þorski og trúað á þorsk og einhvern veginn hefur ekki verið rúm fyrir önnur átrúnaðargoð. En nú er þetta ef til vill að breyt- „Mér sýnist Hjörleifur einfær um að sjá um flokkspólitisku hliöina ” ast og á það skal að minnsta kosti reynt. Á þessu ári er fyrirhugað að leggja fyrir Alþingi þingsálykt- unartillögu um iðnþróun á Islandi. Verði hún samþykkt, er nauðsynlegt að fylgja henni eftir. Þar reynir á fleiri aöila en iönaðarráðuneytiö eitt, svo sem fjárveitingavald og stjórnmála- menn almennt, svo og samtök iðnaöarins og einstök fýrirtæki. Ég vil undirstrika að án markvissrar iðnþróunaráætlunar og nauösynlegs fjármagns til að hrinda hinum ýmsu þáttum henn- ar I framkvæmd er tómt mál aö tala um iðnþróun i þessu landi.” Varfærni við Kröflu — Eru orkumálin þá látin sitja á hakanum núna? „Nei, siður en svo. Þar hefur veriö unniö mikilvægt starf, þótt þaö sé ekki komið fram ennþá. Þar ber fyrst aö nefna undir- búning að sameiningu Lands- virkjunar, Laxárvirkjunar og Rafmagnsveitna rikisins i eitt orkusölufyrirtæki. Nefnd, sem vinnur að þvi, mun væntanlega skila áliti innan tiðar. Þá hefur veriðunniðað tillögugerð um það hvernig skuli staöið að fram- kvæmdum viðKröflu. Iþeim efn- um mótast afstaða ráðuneytisins af varfærni, i ljósi þeirrar reynslu san þegar hefur fengist.” Rólegra á umbrota- svæðinu — Hvort er nú órólegra starf að vera framkvæmdastjóri fyrir fyrirtæki eins og Kisiliðjuna, sem i raun stendur á eldf jalli, eða setj- ast I stól, sem stööugur pólitiskur titringur er undir? „Ég ber þaö ekki saman, hvað miklu meiri friöur og ró var fyrir mig og mina fjölskyldu norður i landi, þótt á ýmsu gengi, en hér i Reykjavik á malbikinu. En hér er ég fæddur og uppalinn og kann best við mig, þrátt fyrir allt”. ' -^SJ SIÐUMULA 30 • SIMI: 86822 • Æ. f* Hvoð segjo börnin um reykingor? «ði alýVvungr- Æ i útlöndum tenda Steinunn. „Systir rr biutaveU' Það f Úr Morgunbl. „Það á frekar að kaupa sér sófasett“ Síðan snerust umraeðurnar um það hvað gera ætti fyrir þau og önnur börn á íslandi. Þau urðu öll sammála um það að fullorðna fólkið ætti að haga sér betur og það væri það eina sem gera þyrfti fyrir þau á barnaárinu. „Það er sko alls ekkert gaman að sjá fullorðið fólk þegar það hefur drukkið vín,“ sagði eitt þeirra og börnin öll tóku undir það. „Það er heldur ekkert gaman að sjá fólk reykja. Það mætti halda að fólk sem reykir sé að safna tjöru og svo brennir bað líka peninga," sagði Ingvar Tíl „Það ætti frekar að kaupa sér sófasett fyrir peningana sem það brennir,“ [ sagði Steinunn. banna fullorðna fólkinu og unglingunum líka að drekka og reykja á barnaárinu," sögðu þau og voru nú orðin mjög áköf. „Ef ég mætti ráða þá væri aldrei stríð, aldrei mótmælagöngur og enginn fengi að drekRa eða reykja,“ sagði Viggó Sigursteinsson. „Og ef ég ætti töfrasprota myndi ég hella öllu brennivíninu í sjóinn og henda öllum sígrettum í heiminum,“ sagði Steinunn. „Já, sko, þá myndi enginn geta drukkið vín eða reykt,“ og nú töluðu þau öll í einu. „Nei, það er ekki hægt að hella víninu í sjóinn. Þá verða bara fiskarnir fullir," sagði Eggert. „Já og það er ekki hægt að borða fuila fiska,“ sagði Ingvar og enginn lausn fékkst á því vandamáli hvað gera ætti við allt brennivínið og sígaretturnar svo fullorðna fólkið næði ekki í það. , „Barnatíminn á að vera lengri“ Nú fóru umræðurnar að snúast um efni það sem fjölmiðlar bjóða börnum. „Mér finnst barnatíminn í sjónvarpinu eiga að vera lengri,“ sacrði Viggó. . * ■’ir eru líka allt of 1 'egir. Þ' ’-s að 1 -neira af * ’ndum 'kí iinr •>? v

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.