Vísir - 23.01.1979, Side 6

Vísir - 23.01.1979, Side 6
6 SKYNDIMYNDIR Vandaðar litmyndir i öll skírteini. bama&fjölsk/ldu- ■jósmyndir AUSTURSTRÆTI 6 SIMI 12644 Nauðungaruppboð annaö og sföasta á Hamarshöföa 5, þingl. eign Nýju Bfla- smiðjunnar h.f„ fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 25. janúar 1979 ki. 15.30. Borgarfógetaembættiö f Reykjavfk Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Þingholtsstræti 6, talin eign Fjölprents h.f., fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 25. janúar 1979 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 64., 66. og 68. tbl. Lögbirtingablaösins 1978 á eignarhluta Vilhjálms Bragasonar I fasteigninni Blómsturvellir i Geröahreppi, þinglýst eign Vilhjálms Bragasonar, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 25. janúar 1979 kl. 15. Sýslumaðurinn f Gullbringusýslu Nauðungaruppboð sem augiýst var f 57., 60. og 62. tbl. Lögbirtingablaösins 1978 á fasteigninni Borgarhraun 10, f Grindavfk, þinglýst eign Magnúsar K. Asgeirssonar, fer fram aö kröfu Inga R. Heigasonar hrl. á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 25. janú- ar 1979 kl. 10. f.h. Bæjarfógetinn i Grindavik Nauðungaruppboð annaö og siöasta á fasteigninni Þórustigur 5, neöri hæö, I Njarövfk, þinglýst eign Hafsteins R. Magnússonar, fer fram aö kröfu Arnars Hinrikssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 25. janúar 1979 kl. 14. Bæjarfógetinn I Njarövfk Nauðungaruppboð annaöog sföasta á fasteigninni Heiöarhraun 15, f Grinda- vfk, þinglýst eign Guðmundar Haraldssonar fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Útvegsbanka tslands og fleiri fimmtudaginn 25. janúar 1979 kl. 11. Bæjarfógetinn IGrindavik Nauðungaruppboð annaö og sföasta á eigninni Sunnuflöt 18, Garöakaupstaö, þingl. eign Stefáns Arnasonar, fer fram á eigninni sjáifri föstudaginn 26. janúar 1979 kl. 2.30 e.h. Bæjarfógetinn I Garöakaupstaö Nauðungaruppboð sem auglýst var I 29., 31. og 32. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1978 á eigninni Hörgslundur 15, Garöakaupstaö, þingl. eign Skúla Rúnars Guöjónssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka fslands á eigninni sjálfri föstudaginn 26. janúar 1979 kl. 3.00 eh. Bæjarfógetinn I Garöakaupstaö Nauðungaruppboð sem auglýst var I 62., 64. og 66. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1978 á eigninni Bjargartangi 17, efri hæö, Mosfells- hreppi, þingi. eign Rúnars Lárussonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavfk og Veödeildar Lands- banka lslands á eigninni sjálfri föstudaginn 26. janúar 1979 kl. 4.00 eh. Sýslumaöurinn I Kjósarsýslu r Synir embœttismanna á Indlandi KOMA FEÐRUNUM Á KALDAN KLAKA Morarji Desai forsætis- ráðherra Indlands hefur sætt miklu aðkasti undan- farið/ vegna framferðis sonar hans. Þetta hefur gengið svo langt að f resta varð umræðum í efri deild þingsins, til að f jalla um mál hans. Eftir mikið þóf féllst forsætis- ráðherrann á að skipa nefnd sem rannsaka á fyrirtæki og viðskipta- háttu sonarins. Ýmsir þingmenn hafa bent á aö þar sé ýmislegt óhreint og aö Kanti Desai veröi aö gera grein fyrirsinum málum opinberlega. Morarji Desai hefur lýst sig reiöubúinn til aö segja af sér embætti, ef rannsóknarnefndin komist aö þeirri niöurstööu aö viöskipti sonarins séu ekki felld og slétt. Sonur Indíru spillti fyrir henni Þaö eru ekki ný tiöindi á Ind- landi aö synir valdhafa séu i sviösljósinu. Sonur Indiru Gandhi, Sanjay, lét sig miklu skipta hvernig móöir hans tók á hinum ýmsu málum i stjórnar- tiö sinni. Þaö mun hafa veriö aö hans undirlagi aö hún tók sér al- ræöisvald. Þá rúmlega tuttugu mánuöi sem þaö ástand rikti haföi Sanjay Gandhi raikil völd, þrátt fyrir aö hann heföi ekkert embætti meö höndum. Þær ófrjósemisaögeröir sem geröar voru á þúsundum manna i stjórnartiö Gandhi, munu hafa veriö framkvæmdar aö hans til- hlutan. Mæltist þetta mjög illa fyrir hjá almenningi og taliö er aö m.a. vegna þessarar skipan- ar mála hafi Indira falliö i kosn- ingunum 1977. Nektarmyndir af ráðherrasyni Þaö er ekki nóg meö aö sonur forsætisráöherrans hafi valdiö fööur sinum áhyggjum og erfiö- leikum. Varnarmálaráöherrann i stjórn Desai á einnig viö vandamál aö striöa. Sonur hans sem er fertugur aö aldri, lét taka af sér nektarmyndir meö ungri stúlku og nú er búiö aö dreifa þeim i blöö og lima á veggi á götum úti. Indira Gandhi og tengdadóttir hennar sem ritstýrir vikuritinu þar sem netarmyndir af syni varnarmálaráöherrans birtust. voru fyrst birtar i vikuriti sem tengdadóttir Indiru Gandhi, kona Sanjay, ritstýrir. Vikuritiö hefur lagt sig i lima viö aö finna upp alls kyns sögur af sonum háttsettra manna i stjórn Desai forsætisráöherra og birta. Fjár- mál og kaupsýsla hins 52 ára gamla sonar forsætisráöherr- ans hafa einnig fengiö drjúgan skerf af þessum skrifum. Brotlegir við lög? Vegna skrifa um son forsætis- ráöherrans hafa synir fjölda háttsettra embættismanna komist i sviösljósiö. Gefiö hefur veriö i skyn aö þeir hafi gerst brotlegir viö lög á hinum ýmsu sviöum. Tengdasonur rikis- stjórans i Jammu og Kashmir og auövitaö sonur hans einnig, eiga aö hafa átt mun auöveldara meö sýslan sina vegna þeirrar aöstööu sem þeir eru I. Hver sagan rekur aöra og nú er þaö máltæki aö sá sé heppinn sem er i rlkisstjórn og eigi ekki son. Kanti Desai hefur haldiö þvi fram aö allar þessar sögur séu uppspuni frá rótum og séu ein- göngu til aö klekkja á fööur sin- um. Hann segir. aö andstæöing- ar hans tini þær til I von um aö þær veröi til þess aö hann hrökklist frá embætti. —KP. Morarji Desai forsætisráöherra Indlands á I hinum mestu vand- ræöum vegna skrifa um son hans og ásakanir um spillingu. Filmurnar af myndunum hafa veriö geröar upptækar, en þeir sem höföu þær undir höndum höföu vaöiö fyrir neöan sig og geröu hundruö mynda áöur en þeir misstu filmurnar. Nektarmyndirnar sem hafa valdiö svona miklu fjaörafoki t " " Kvikmynd um Presley VISIR Um 1.000 einstaklingar sem þykja likjast rokk- kóngnum Elvis Presley eru væntanlegir aö Austur- leikhúsi New York I dag til þess aö sækja um hlut- verk i tiu inilljón dollara kvikmynd, sem gera á um ævi söngvarans. Siminn hefur ætlaö aö æra framleiöendur ,,The King of Rock and Roli”, siöan þeir létu uppi ráöa- gerösina. Hafa umsóknir borist frá Japan, Astraliu og Bretlandi, auk svo auövitaö Bandarikjunum. Umsækjendur veröa látnir gangast undir próf, og^ veröur þvi i nógu aö snúast hjá framieiöendum, eW þeir ætla aö prófa allan þennan skara. Þeir hafa sett eitt skilyröi, sem þeir munu ekki vfkja frá. Sá útvaldi veröur aö geta leikiö, en þaö Elvis I myndinni „Jaiihouse Rock” var nokkuö, sem Elvis Presley var sjálfur aldrei * sakaöur um i gagnrýni um Presiey-myndirnar. Radfó Karólína Radio CaroBne lá yHrgefin viö austurströnd Bretlands á laugardaginn, en senda átti mannskap út i skipiö á mánu- dag, þegar horföi til þess aö allt mundi i lagi meö þaö. Sjóræningjastööin er til húsa I hoilenska skipinu „Mi Amigo” (274 iestir), en þaö fékk á sig slagsiöu f hvassviöri og stórsjó á fimmtudag. Ahöfnin, þrir Bretar og tveir Hoilendingar, sendi út neyöar- Sog var bjargaö f björg- bát I land I Harwich. Nokkrum dögum áöur haföi komiö leki aö skipinu, en dæi- ur þess höföu þó undan hon- um. Siöan bilaöi rafstööin og stöövuöust þá dælurnar. Eftir aö mönnunum var bjargaö f iand, var þvi slegiö föstu aö skipiö mundi sökkva innan sóiarhrings, ef óveöriö héldi áfram. En veöur batnaöi, og skipiö rétti sig töluvert af.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.