Vísir - 23.01.1979, Page 8

Vísir - 23.01.1979, Page 8
8 ÞriOjudagur 23. janúar 1979 L' Carter Bandaríkja- ið með eiginmanninum. forseti sést hér stíga Myndirnar eru teknar i dansvið Rosalynn, konu í Hvíta húsinu i desem- i’ sina. Það er ekki annað ber síðastliðnum, á að sjá en forsetafrúin sé dansleik sem forseta- lukkuleg á svipinn þar hjónin héldu fyrir þing- sem hún svífur um gólf- menn. ; Það hefur lengi verið hljótt um Elisabet Taylor. Og ekki að á- stæðulausu. Stjarnan á nefnilega i mestu erfið- leikum með að slá aftur i gegn á hvíta tjaldinu. Hvað eftir annað hefur hún reynt ,en alltaf án árangurs. Nýjasta tilraunin var i sjónvarpsmyndinni ,,Return Engagement". Þessi mynd hlaut sömu örlög og önnur fram- leiðsla, sem Talor hefur tekið þátt i siðustu árin. Hún var tætt i sundur af gagnrýnendum, fáir hagslegur afrakstur var horfðu á hana og fjár- litill. Dansað í Hvíta húsinu Vadim finnur nýja stjörnu MHi i ....... ...ii . —m Miiill.i.llMIF.I.tWWf.mfMI Roger Vadim gerir það ekki endasleppt. Enn á ný hefur hann uppgötvað stjörnu. Eða svo segir hann. Cindy Pecket heitir sú og kem- ur rrá Texas, og hún leikur í nýjustu mynd Vadims, „Nigth Games". Við birtum her klausu um daginn um Vadim, þarsem hann lét hafa það eftir sér að hann hefði skapað fyrr- verandi konur sinar, það er að segja gert þær að þvi sem þær eru i dag: Brigitte Brdot, Cahterine Deneuve og Jane Fonda. Svo sam- kvæmt þvi má búast við að Cindy eigi eftir að láta að sér kveða. A NIÐURLEIÐ I Ég geri mlnar ráAstafanir. Ég kom mvndavél fyrir svo hún mundi smella sjálfkrafas af þegar þjúfurinn ka:mi og svo lét ég bjórflösku ^ á borftið sem agn. ___ J JULj © JSULLS

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.