Vísir - 23.01.1979, Side 12

Vísir - 23.01.1979, Side 12
Þriöjudagur 23. janúar 1979 VÍSIR Umsfóá: Gylfi Ifristjánsson — Kjartan L. Pálsson VÍSIR Þriöjudagur 23. janúar 1979 Allir í keppnis- bann! Alþjóöa frjálslþróttasambandiö, IAAF, ákvaö á fundi sinum I London á föstudags- kvöldiö aö dæma alla keppendur og forráöa- menn þeirra 21 þjóöa er þátt tóku i Asiu- leikunum á dögunum i keppnisbann þar til 14. mars n.k. Astæöan fyrir þessum dómi, sem nær tii þúsunda frjálslþróttafólks i Asiulöndunum, er sú ákvöröun forráöamanna Asiuleikanna, sem fram fóru i Bangkok, aö meina Israel þátttöku I leikunum, en tsrael er meölimur I frjáisiþróttasambandi Asiu. Banniö nær til 21 þjóöar og mega keppend- ur frá þeim ekki taka þátt I mótum annar- staöar en i heimalandi sinu þar til 14. mars. Sömuleiöis er erlendu frjálslþróttafólki, sem er innan vébanda IAAF, bannaö aö keppa I þessum löndum fyrr en eftir miöjan mars. —klp— ÍR-ingar höfðu það! Fyrsta sklöamót vetrarins hér sunnan- iands fór fram i Hamragili um helgina, og var þaö Mullcrsmótuö svokallaöa, sem er sveitakeppni I svigi. Fjórar sveitir mættu til leiks, frá IR, Armanni, KH og Vikingi, og er þetta I fyrsta skipti sem Vikingur á sveit I keppninni. IR-ingar sigruöu, fengu tlmann 5.58.8 mln. tsveitinni voru Hafþór Júllusson frá lsafiröi, sem keppir nú fyrir 1R, Hjörtur Hjartarson, Gunnar B. ólafsson og Guömundur Gunn- laugsson. Sveit Armanns kom næst á 6.08,5 min. og sveit KR varö I þriöja sæti á 6.52,6 min. Sveit Vlkings var dæmd úr leik. Nú var keppt um nýjan bikar, sem er sá fjóröi I rööinni i þessari keppni. KR vann fyrsta bikarinn til eignar, 1R þann næsta, Armann þann þriöja og IR nýja bikarinn nú I fyrsta skipti. § % Ek" Ármann fœr liðsauka Frjálslþróttadeild Armanns hefur borist góöur liösauki, sem eflaust mun styrkja fé- lagiö mjög i keppni á næsta sumri. tslandsmeistarinn i kúluvarpi og kringlu- kasti kvenna, GuÖrún Ingóifsdóttir, hefur gengiö úr USU I Armann, og einnig Aöalbjörg Hafsteinsdóttir, sem hefur keppt I milllvega- lengdarhlaupum fyrir HSK. Þá hefur Maria Guöjohnsen tilkynnt fé- lagaskipti I Armann. Maria hefur dvaliö I Bandarikjunum undanfarin ár, en hún keppti áöur meö ÍR og er mjög f jöihæf frjálsiþrótta- kona. Ungur spjótkastari, Siguröur Einarsson, sem keppti áöur fyrir HSK, hefur einnig tilkynnt félagaskipti i Armann, en Siguröur setti sveinamet I spjótkasti á slöasta sumri. gk-- Enskur þjálfari til KSl Terry Casy heitir enskur knattspyrnu- þjálfari, sem vinnur hjá enska knattspyrnu- sambandinu. Hann er væntanlegur hingaö I næsta mánuöi og mun veröa leiöbeinandi á þjálfaranámskeiði, sem KSt gengst fyrir dagana 10. og 11. febrúar. Námskeiöiö fer fram meö sama sniöi og námskeiö Tækninefndar KSt undanfarin ár, en skiiyröi tii þátttöku eru aö hafa sótt þjálfaranámskeiö KSl. Tilkynningar um þátttöku þurfa aö hafa borist skrifstofu KSt fyrir 10. febrúar, en þátttökugjald er kr. 10.000. 'j œtli honum heppnist að slá heimsmetió ! > í TILEFNI AF REYKLAUSUM DEGI FÁ GESTIR ÓVÆNTAN GLAÐNING Búbbi bestur í Skotlandi? Ricky Villard ALLUR BÆRINN TALAR UM HANN Jlg^ENDA ER EKKI AÐ FURÐA ^kÞVÍ HANN ER ALDEILIS ^ksTÓRKOSTLEGUR! íkvöld skemmtir hann 2svar kl.223Pog 23 á morgun gefst unglingum 16.ara og eldri kostur á því aó sja hann dansa. MickieGee „Speedy Gonzales" Jóhannes Eövaldsson, eöa Búbbi eins og hann er venjulega kallaöur meöal Islenskra knatt- spyrnuunnenda, er efetur á lista yfir bestu knattspyrnumenn Skot- lands í atkvæöagreiöslu sem stór- blaðiö „Sunday Mail” stendur fyrir. Blaöiö hefur þaö sem reglu aö láta sérfræöinga sina veija svo- kallað liö dagsins, eöa „Team oi the Day” eftir hvern leik I deildarkeppninni á Skotlandi. Þar hefur Celtic, sem Jóhannes Eövaldsson leikur meö, ekki leik- iö i úrvaisdeildinni slöan fyrir áramót. t hléinu sem veriö hefur á deildinni — en keppni i henni er nú hálfnuð — fóru sérfræöingar „Sunday Mail” yfir stigin I leikj- unum til þessa, og töldu hverjir hafa oftast veriö valdir i „liö dagsins” i Skotlandi þaö sem af er þessu keppnistimabili. t ljós kom aö tslendingurinn haföi oftast veriö valinn i liöiö af öllum knattspyrnumönnum i Skotlandi, eöa sex sinnum aiis. Næstir honum komu þeir Allan Rough frá Partick Thistle, sem er landsiiösmarkvöröur Skotlands, og skosku landsliösmennirnir Stuart Kennedy og JoeHarper frá Aberdeen. Þaö þykir mikill heiöur aö vera valinn I liö dagsins hjá „Sunday MaO” ISkotlandi, þá ekkisiöur aö vera f liöinu I miöju móti og i lok keppnistimabilsins. Þar er nú Jó- hannes eins og sjá má á blaöa- greininni hér til hliðar, og einnig er þar sagt frá þvl, aö hann sé efstur á blaöi yfir þá leikmenn, sem valdir hafa verið I „The Team of the Day” I skosku knatt- spyrnunni. Þeir sem gefa stigin og velja liö dagsins hjá „Sunday Mail” eru ekki blaöamennirnir sem skrif a um leikinn hverju sinni. Til þess eru fengnir sérstakir menn —■ oftast fyrrum frægir leikmenn og þjálfarar — sem horfa á leik- ina og dæma hvern mann fyrir sig.... — Klp — Jóhannes Eövaldsson „Ég er ánægöur meö þennan leik. Viö sigruöum auöveldlega, og ég fékk tækifæri til aö láta hina óreyndari hópnum spreyta sig, og þeir stóöu vel fyrir slnu”, sagöi hinn geðugi þjálfari handknatt- leiksmanna Vikings, Bodan Kowaldzyk frá Póllandi, er viö ræddum stuttlega viö hann eftir stórsigur Vikings gegn HK i 1. deiid karla i gærkvöldi. Boden haföi fulla ástæöu til aö vera ánægöur meö sfna menn. Þeir sendu knöttinn 30 sinnum I netiö hjá HK-mönnunum, en þaö þýöir aö jafnaöi mark aöra hveria minútu leiksins. Aftur á móti þurftu hans mark- veröir aö sækja knöttinn 19 sinn- um I markiö hjá sér, og er þaö ekkert til aö vera ánægöur meö, þvi aö HK tefldi þarna fram liöi, sem var langt frá þvi aö vera þeirra sterkasta. Vantaöi nær all- ar skytturnar I liöiö — Björn Blöndal, Ragnar Ólafsson og Hilmar Sigurglslason — og mun- ar liö sem ekki hefur úr stórum hópi aö velja, um annaö eins trló og þaö. Ragnar ólafsson, einn besti golfleikari isiands og einn af máttarstólpum HK i handknatt- leik, slasaöist illa á vinstri fæti á æfingu meö HK á dögunum. Er vafasamt aö hann geti leikiö meira meö HK i vetur, og jafn- vei aö hann geti beitt sér aö fullu I golfinu i sumar. Var hann þvi allt annaö en ánægöur meö til- veruna, er Friöþjófur ljósmynd- ari okkar smellti þessari mynd af honum i Laugardalshöilinni i gærkvöldi, þar sem hann var aö laga umbúöirnar á veika fætin- um... — Þaö fer ekkert á milli mála hvaö hér á aö dæma. Kari Jóhannsson, millirikjadómari og leikmaöur meö HK.réttir upp báöar hendur I ieikn- um viö Viking 1 gærkvöldi tii áréttingar úrskuröi sinum. En hann var ekki meö flautuna aö þessu sinni og dómararnir dæmdu vitakast á HK... Visismynd Friöþjófur. Hefur oftast verið valinn i hóp bestu knattspyrnumanna Skotlands það sem af er þessu keppnistimabili skoraöi 11 mörk og þar af 2 úr vlt- um. Hinum 8 mörkunum skiptu svo 4 HK-menn á milli sln. Dómarar leiksins voru þeir Valur Benediktsson og Arni Tómasson (Árnasonar fjármála- ráöherra) Er Arni mjög ákveöinn og efnilegur dómari sem vert er aö veita veröug verkefni I náinni framtiö... —klp— Víkings- dömurnar í hœttu! KR-stúlkurnar tryggöu sér áframhaldandi veru I 1. deild kvenna I handknattleik I gærkvöld meö þvl aö sigra Vlking nokkuö örugglega. Staöan I hálfleik var 5:2 KR I vil, en lokatölur ieiksins uröu 12:9. Ekki var leikurinn veröur mikils hóls, en I báöum liöumer þó aö finna ungar og efniiegar stúlk- ur. Þær hjá Vikingi standa ekki neitt sérlega vel aö vigi i deildinni um þessar mundir. Þær hafa aðeins hlotið 2 stig og hafa samt leikið 3 leikjum meir en Þór frá Akureyri, sem er neðstur i deild- inni með ekkert stig. — klp - HK VAR VÍKINGI LÍTIL HINDRUN! að vanda síðastur FH Haukar Fram 1R Fylkir HK Norömenn eru i sjöunda himni þessa dagana vegna sigurs Jan Egil Storholts á Evrópumeistara- mótinu i skautahlaupi i Deventer I Hollandi um siöustu helgi. Norömönnum vegnaöi ekki sem best á stórmótum á skautum i fyrra, en þessi sigur hressti held- ur betur skapiö. Ekki var nóg meö aö þeir ættu fyrsta mann á Evrópumótinu — þeirra maöur varö einnig í ööru sæti — en þaö var Kay Arne Stenshjemmet. Jan Egil Storholt sigraöi í þrem greinum af fjórum sem keppt var I á mótinu. Var þaö i 500, 1500 og 5000 metra hlaupi. 1 10.000 metra hlaupinu varö hann I 8. sæti, en þar sigraöi Stenshjemmet og komst meö þvi fram úr sigurveg- aranum á Evrópumótinu í fyrra, Sergei Marchu frá Sovétríkjun- um. Þótt Norömönnunum væri vel fagnaö á þessu móti, var þó einn keppandi sem átti hug og hjörtu áhorfenda. Var þaö Spánverjinn Antonio Gomes, sem áhorfendur kalla venjulega „Speedy Gonzales”. Ekki er þaö vegna hins mikla hraða hans, því aö venjulega er hann slðastur af öll- um, og út af þeim vana sinum brá hann ekki i þetta sinn. Spánverjar eru ekki þekktir fyrir mikla skautakunnáttu, og er „Speedy Gonzales” sá eini þeirra sem mætir I alþjóöaskauta- keppni. Er hann mjög harður viö aö æfa, en aftur á móti láta fram- farirnar hjá honum á sér standa. Hann lætur sig það litlu skipta og kemur venjulega brosandi I mark slöastur af öllum — og þaö kunna áhorfendur vel aö meta. Var honum þvl ekki slöur fagnaö en Evrópumeistaranum á mótinu I Deventer, en þar varö hann i 29. sæti af 29 sem luku keppninni . —klp— Keegan fer fró Hamburger Kevin Keegan, knattspyrnu- maöur ársins I Evrópu, gekk i gær frá eins árs samningi viö v-þýska knattspyrnuhöiö Ham- burger, enmeö þvi Uöi hefur hann leikiö tvö undanfarin ár. Keegan kraföist þess aö fá aö leika meö bandariska iiöinu Washington Diplomats næsta sumar, og forráöamenn Ham- burger settu sig ekki upp á móti þvl. Fyrir árs samning sinn viö Hamburger fær Keegan 240 þús- und dollara, og bandarfska liöiö borgar sömu upphæö fyrir aö fá aö hafa kappann i þrjá mánuöi. gk-. STAR CHECK’S HALF TIME HOT-SHOTS |T is half-time in the chase for the Premier 1 League championship. And as football waits for the snow and ice to clear, our exclusive Star Check summary reveals just who have been the outstanding players so far. Star Check is our own comprehensive guide on how the big names play every week. Celtic defender Johannes Edvaldsson came out best with six appearances in the team of the day closely followed by Alan Rough, Stuart Kennedy and Joe Harper. The team in 4-3-3 formation is: - ROUGH (Partick Th.) KENNEDY (Aberdeen) HEGARTY (Dundee Un) EDVALDSSON (Celtic) MUNRO (St Mirren) AITKEN (Celtic) FITZPATRICK (St Mirren)| McMASTER (Aberdeen)J STURROCK (Dundee Un)| HARPER (Aberdeen)] RITCHIE (Morton)l Frá upphafi var þvl sýnt hvert - stefndi. Vikingarnir meö alla sina landsliösmenn hófu strax stór- skotahríö og komust áður en varöi i 5:1. 1 hálfleik voru þeir búnir aö skora 15 mörk, en HK 8 og i upphafi þess síðari komust þeir 10 mörkum yfir 18-8. tJr þvi fór Bodan aö nota „vindlana” en svo eru þeir leik- menn oft nefndir sem aldrei fá aö fara inn á völlinn fyrr en allt er oröiö öruggt — og bættist þá held- ur hagur HK-manna. Þeir geröu samt ekki betur en að halda I viö Vlking en lokatölur leiksius uröu 30:19 Vikingi i vil. Allir leikmenn Vikings nema markveröirnir svo og Magnús Guöfinnsson skoruöu i þessum leik. Viggó Sigurösson var þar atkvæöamestur meö 11 mörk þar af 2 úr vitaköstum. Næstur kom Ólafur Jónsson meö 6 mörk en aörir voru meö þetta 2 og 3 mörk, þar á meöal „nýliðarnir” Arsæll Kristjánsson og Guömundur Skúli, sem var nuddari Islenska landsliösins á HM-keppninni I Danmörku I fyrra. Var gaman aö sjá hann i þessu nýja hlutverki i handboltanum og stóö hann sig þar meö miklum sóma. Viggó átti skæöan keppinaut I markaskorun i liöi HK. Var það Stefán Halldórsson, sem einnig Valur-FH í kvöld Einn ieikur fer fram i 1. deild tslandsmótsins I handkna ttleik karla I kvöld, Valur og FH leika þá i Laugardalshöll og hefst viöureign liöanna um ki. 21.00. Leikurþessi er afar mikilvægur fyrir bæöi Böin, sem eru I barátt- unni um islandsmeistaratitilinn. Staöan I 1. deildinni er nú þessi, eftir leik Vlkings og HK I gær- kvöldi: Vikingur 8. 6 1 1 189:162 13 Valur 6 5 1 0 114: 97 11

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.