Vísir - 23.01.1979, Síða 15

Vísir - 23.01.1979, Síða 15
i dag er þriðjudagur 23. janúar 1979 23. dagur ársins Árdegis- flóð kl. 01.24/ síðdegisflóð kl. 13.49. ) APOTEK Helgar-, kvöld-, og nætur- varsla apóteka vikuna 19.- 25. janúar er i Háaleitis- apóteki og Vesturbæjar- apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Etnnig næturvörslu frá kiukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. ' Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. NEYÐARÞJONUSTA Reykjav .lögreglan, simi 11166. Slökkviliö og sjúkrabili simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkviliö 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkviliö og sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur. Lögregla, simi 51166. Slökkviliö og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaöur. Lögregla 51166. Slökkviliö og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill I sima 3333 og I simum sjúkrahússins. Hvitur leikur og vinn- ur. HJ| ‘ ‘ mtm S14 W- t i i É i É JL B É & É Hvltur: Ingi R. Jóhannsson Svartur: Minev Svæöamótiö I Halle 1963 1. Dxd3! Dxd3 2. Hxe8+ Kh7 2. Bg8+ Kg6 4. He6+ Kg5 5. Re4+ Gefiö. simum 1400, 1401 og 1138. Slökkviliö simi 2222. Grindavlk. Sjúkrabni og lögregla 8094, slökkviliö 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkviliö 2222, sjúkrahúsiö slmi 1955. Seifoss. Lögregla 1154. Slökkviliö og sjúkrabni 1220. Höfn I HornafiröiXiög- ORÐID Aö endingu, bræöur, allt sem er satt, allt sem er sómasamlegt, allt scm er rétt, allt sem er hreint, allt sem er elskuvert, allt sem er gott afspurnar, hvaö sem er dy ggö, og hvaö sem er lofsvert, hugfestiö þaö. Filip. 4,8 reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkviliö, 8222. Egilsstaöir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkviliö 1222. Seyöisfjöröur. Lögreglan og sjúkrablll 2334. Slökkviliö 2222. Neskaupstaöur. Lög- reglan simi 7332. Eskifjöröur. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkviliö 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkviliö 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkviliö og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabni 61123 á vinnu- staö, heima 61442. ólafsfjöröur Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- liö 62115. Siglufjöröur, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- liö 71102 og 71496. Sauöárkrókur, lögregla 5282 Slökkviliö, 5550. Blönduós, lögregla 4377. Isafjöröur, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkviliö 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkviliö 7261. Patreksfjöröur lögregla 1277 Slökkviliö 1250,1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkviliö 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkviliö 2222. HEIL SUCÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst I heimilislækni, slmi 11510. VEL MÆLT Skóli reynslunnar er dýr, en heimskingj- arnir læra ekki i nein-- um öörum. B. Franklin. Slysa varöstofan: simi 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur slmi 11100 Hafnarf jöröur, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaöar en læknir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjón- ustu eru gefnar I slm- svara 18888. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi Saxað síldarsalat Saiatiö er úr nýjum sildarbæklingi frá isl. sjávarréttum. Uppskrift- in er fyrir 4-5. marineruö eöa krydd- Salat: 4 sildarflök sildarflök 1 litill laukur 2 ananashringir 2 soönar kartöflur 3 dl sýröar rauörófur 1/2 grænt epli. Salatsósa: 100 g oliusósa (mayonnaisc) 1-2 dl nýr rjómi eöa sýröur salt sitrónusafi worchestersósa Skraut: 1 harösoöiö egg steinselja. Salat: Skeriö sild, lauk, ananas, kartöflur. rauö- rófur og epli i litla teninga og blandiö öllu varlega saman. Salatsósa: HræriÖ saman ollusósu, nýjum þeyttum eöa sýrö- um rjóma. Bragöbætiö meö salti, sltrónusafa og worchestersósu. Blandiö sósunni saman viö saiatiö. Skreytiö meö eggjabátum og steinselju. til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. YMISLEGT Orð dagsins, Akureyri. Slmi 96-21840 Systrafélag Filadelfíu. Fundur verður miðviku- daginn 24. þ.m. kl. 8.30. aö Hátúni 2, Verið allar vel- komnar og mætið vel. Þorrablót Kvenféíags Kópavogs verður laugar- daginn 27. jan. kl. 19.30 I Félagsheimili Kópavogs. Miðar verða seldir i félags- heimilinu fimmtudaginn 25. jan. milli kl. 5-7. og við innganginn. Félagskonur fjölmennið og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin. Samtök migrenisjúklinga hafa fengið skrifstofuað- stöðu að Skólavörðustig 21. 11. hæö (skrifstofa Félags heyrnarlausra). Skrifstofan er opin á mið- vikudögum milli kl. 17-19. Slmi 13240. Unglingameistaramót Reykjavlkur veröur hald- ið i Sundhöll Reykjavikur þann 28. janúar n.k. Þátt- tökutilkynningar skulu hafa borist S.R.R. fyrir 23. jan. Skráningargjald er 200 kr. fýrir hverja grein. Keppt er i eftirtöldum greinum: 1. gr. 100 m flugsund stúlkna 2. gr. 100 m flugsund drengja 3. gr. 100 m bringus. telpna 4. gr. 100 m skriðs. sveina 5. gr. 200 m fjórs. stúlkna 6. gr. 100 m fjórs. drengja 7. gr. 100 m baksund telpna 8. gr. 100 m baksund sveina 9. gr. 100 m skriðs. stúlkna 10. gr. 100 m bringus. drengja 11. gr. 4x100 m fjórs. stúlkna 12. gr. 4x100 m fjórs. drengja Sundráö Reykjavikui Aðalfundur sunddeildar K.R. veröur haldinn fimmtudaginn 25. janúar 1979 kl. 20.30. Fundarefni: Venjulega aöalfundarstörf. Stjórn Sunddeildar K.R. Meistaramót Islands i atrennulausum stökkum. Fer fram I sjónvarpssal laugardagínn 27. jan. og hefst kl. 15.00. Keppnis- greinar veröa þessar: Karlar: Langstökk án atr. Hástökk án atr. Þristökk án atr. Konur: Langstökk án atr. Þátttökutilkynningar skulu hafa borist skrifstofu FRl I Iþróttamiöstöðinni eöa I pósthólf 1099 ásamt þátt- tökugjaldi kr. 200.00 fyrir hverja grein i siðasta lagi þriöjudaginn 23. janúar. FRI. MINNGARSPJÖLD Minningarspjöld Lands- samtaka Þroskahjálpar eru til sölu á skrifstofunni Hátúni 4a, Opið kl. 9-12 þriðjudaga og fimmtu- daga. TIL HAMINGJU 9.9.78 voru gefin saman I hjónaband af sr. ólafi Skúlasyni I Bústaðakirkju Elsa Magnúsdóttir og Pét- ur Pétursson. Heimili þeirra er aö Skeggjagötu 21 R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suöurveri — simi 34852). 16.9.78 voru gefin saman I hjónaband af sr. Þóri Stephensen i Dómkirkjunni Sigrún ólafsdóttir og Ingi- mundur Hákonarson. Heimili þerra er aö Dvergabakka 6. R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suöurveri — Slmi 34852). GENGISSKRANINC , t Bahdarfkjadollir I Sterlingspund.... . 1 Kanadadollar..... <100 Danskar krónur . lOONorskar krónur 100 Sænskar krónur .. >100 Finíjsk mörk ...... 100 Franskir frankar .. 100 Belg. frankar.... 100 Svissn. frankar ... / 100Gyllinl ........ 100 V-þýskmörk .. 100 Lirur........ 100 Aústúrr. Sch ... 100 Escudos...... 100 Pesetar...... ,100 Yen 15.1. 1979 Ferða- manna- gjald- Kaup Sala _ eyfir . 319.80 320.60 352.66 636.10 637.70 701.47 , 269.30 270.00 297.00 6185.70 6201.20 6821.32 6288.50 6304.20 6934.62 7311.80 7330.10 8063.11 ‘ 8035.20 8055.30 8860.83 7476.35 7495.05 8244.55 1088.50 1091.20 1200.32 18800.70 18847.70 20732.47 15914.40 15954.20 17549.62 17179.70 17222.70 18944.97 37.97 38.07 41.88 2345.40 2351.30 2586.43 676.10 677.80 745.58 455.90 457.10 502.81 161.76 162.16 178.38 Gildir fyrir miöviku- daginn 24. janúar. 0 llrutur inn 21. niars -20. aprll Astarmálin eru i blóma þessa dagana. Hugsaöu velum þig og þína. Dagurinn veröur óvenjulegur. Nautiö 21. aprll-21/. mal Þú átt erfitt meö aö taka ákvaröanir 1 dag. Reyndu ekki aö sam- eina vinnu og skemmtun, þaö geng- ur ekki. m T\ Iburarnir 22, ma 1—2.1, júnl Reyndu aö foröast tilboö sem þú færö i dag.Þúáttlangti land meö aö ná árangri I vissu ipáli. Krabhinn >21/ •iuni—2‘1. júll Taktu engin lán i dag, þú munt eiga I erfiðleikum meö aö greiöíá;- þau. Vertu heima I kvöld. +• -> l.joniA Í4. júli— 2:i. átfúst Þú Héfur kynnst •--mörgú fólki að undan- förnu. Treystu þvi ekki fyrir leyndarmál- um þinum. © Mf.vjan 24. ágúvl—2;í. M‘pl Vandræði i sambandi viú heilsúna eöa vinn- una eru fyrirsjáanieg I dag. Faröu varlega og taktu enga sénsa. Votfin 24. sept —23 oki Pénónuleiki þinn laðar fólk aö þér i dag. Þú heyrir ýmislegt en trúöu þvl ekki öllu. Drtkinn 24. okt.—22. nóv Taktu daginn rólega, annars er hætta á aö allt gangi öfugt i dag. Eyddu kvöldinu meö vinum. Hoj*maAurir.n 23. r.ov --21. «Jes. Láttu ekki velgengni þína stiga þér til höfuös. Þaöer hætta á aö þú segir of mikiö i dag. Reyndu aö varast þaö. Steingeitin 22. dí*.—30 jan. Þú átt bágt meö aö halda I peningana I dag. Reyndu aö draga úr útgjöldunum, annars muntu hljóta verra af. Yatnsherinn 21.-19. febr. Varastu aö stofna til kunningsskapar I dag. Þaö gæti haft illar af- leiöingar. Fiskarur 2«. Irtr.-Sl Vin Þér hefur gengiö vel aö undanförnu. En ekki stóla á áframhaldandi heppni. Athugaðu öll mál niöur I kjölinn.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.