Vísir - 23.01.1979, Side 16

Vísir - 23.01.1979, Side 16
LÍF OG LIST LlF OG LIST LIF OG LIST Þriðjudagur 23. janúar 1979 VÍSIR LIF OG LIST LIF OG LIST Notaleg sýning í Skerfafirði Vinnustofusýning Haf- steins Austmanns, Hörpugötu 8. Hin óhlutbundna mynd- gerö er almennt talin eiga upphaf sitt i málverkum Rússans Vassily Kandinsky, sem hann málaói rétt fyrir fyrri heimstyrjöld. 1 þessum verkum bsaði Kandinsky um bönd hugans og lét form og liti ráða ferðinni óháð fyrirmyndum úr hinum sýnilega veru- leika. Þetta fráhvarf frá hlutveruleikanum var mikil bylting á sinum tima og gætti þessarar byltingar svo mjög i myndlistariieiminum að mörgum áratugum siðar þótti sá ekki maður með mönnum sem ekki málaði óhlutbundiö. Nú hafa spilin snúist við Myndlist Ólafur M. Jó- hannes- son skrifar og þykir sá gjarnan mest- ur sem málareins og ljós- myndavél. Eru vissir ein- staklingar sem virðast hafa sina ljósmyndavél- ina i hvorri hendi jafnvel teknir iguðatölu. Keppast minni spámenn um að fá handunnar ljósmyndir þeirra til aö hefja sin eig- in verk upp á Ólymps- tinda. Hafsteinn Austmann þenur ekki verk sin yfir stóra veggi né klinir þeim Hafsteinn á sýningu sinni i vinnustofunni á Hörpugötu 8. i litlar bækur. Hann hengir þau á yfirlætis- lausa útveggi vinnustofu sinnar. Hann keppir heldur ekki við ljós- myndavélina um hylli áhorfenda. Lætur sér nægja að mála gömul form i nýjum litum án til- visunar til hins sýnilega. Sumum finnst þetta kannske ihaldssemi hjá honum að halda uppi' merki gamallar úrsér- genginnar stefnu. En hvor er meiri byltingar- maður, sá sem eltir tisku- strauminn eða sá sem dvelur viö það sem hann hefurfundið rima best við sina náttúru? Hafsteinn segist vera lengi með myndir og efast ég ekki um það. Flestar myndanna eru vel unnar og litasamspiliö ber vott um yfirlegu. Vil ég sér- staklega nefna mynd no. 10,Blær. Þar renna brún- ir, gulir og grænir litir saman i óvenjulega sam- ræmda heildarmynd sem gleður augað eigi ósvipaö litskrúðugu moldarbarði. öðru máli gegnir um mynd 15, Málverk. Sú mynd er þung, drungaleg og vantar lif i litina. Annað einkenni á myndum Hafsteins er sérkennileg beiting odd- hvassra dökkra lina sem skera litina og lifa oft sinu sjálfstæða lffi meöal þeirra. Þar bera myndir8 og 9 af. En einnig mynd 26, Stillur ,-verk sem minnir á Hans Hartung. Linur sem fljúga yfir lér- eftiölikt ogá ógnarhraða. Segi svo einhver að hin óhlutkennda list geti ekki sagt ýmislegt. Hún getur oft sagt meira en ofhlaön- ar grautarmyndir I ljós- myndastil. Myndir Haf- steins Austmanns segja ofurlitla sögu um fegurð litanna I riki hinna hörðu, hvössu llna. Superman, supermynd! Magnús Guð- mundsson, fréttaritari Visis i Kaupmanna- höfn skrifar: Loksins hefur þeim i Holiywood tekist að gera reglulega ævin- týramynd fyrir full- orðna. Superman, maö- urinn sem blundar I okkur öllum, maðurinn sem getur bókstaflega allt. Söguþráöinn þekkja sennilega fiestir sem stunduðu þrjúbió hér á árum áður, þegar has- arblaðaviöskipti uröu hornsteinn fjármála- umsvifa ungra athafna- manna á uppleiö. En samt skal hér stiklaö á stóru: Superman er raunverulega ekki jarö- neskur, heldur er hann fæddur á plánetunni Krypton, semerum það bil I þriggja vetrar- brauta fjarlægð frá jöröinri. Pabbi hans (Marlon Brando) er siöan á jörðinni og er tekinn i fóstur af Hr. Kent. En eins og hann sagði seinná I blaðaviö- tali, var hann kominn til jaröarinnar til að læra sannleika og réttlæti „The american way”. Superman verður skotinn I Lois Lane blaðakonu og ekki er laust viö aö hún hafi eitthvaö i huga með kappann, þvi hún vill endilega fá að vita hvort allir útlimir hans séu jafnöflugir. En Superman hefur ekki mikinn tima fyrir kvennastúss, þvi skyld- an kallar. Lex Luthor (Gene Hackman), ill- fygli mikiö, ætlar aö fremja glæp aldarinnar og Superman ætlar að koma i veg fyrir þaö. Það sem vekur mesta ánægju i þessari mynd, er hve vel allar tækni- brellur eru gerðar. Og þegar Superman tekur sig á loft og flýgur um borgogbý finnstmanni Gene Hackman leikur skúrkinn. ekkert eðlilegra. Ekki veit ég hvenær myndin kemur til íslands, en þegar hún kemur, er komin mynd fyrir alla •fjölskylduna, sem allir geta haft gaman af. — -MG. — Þess má geta aö Superman verður sýnd i Háskólabiói á næstunni. Christopher Reeve þykir standa sig vel f hinu tvö- faida hiutverki ofurmennisins. meö skynsamari mönn- um þar i sveit, þvi hann áttarsig á að plánetan á ekki langt eftir og eftir að hann hefur árangurslaust reynt að fá ibúana til að yfirgefa hnöttinn, ákveður hann að bjarga a.m.k. syni sinum. Hann sendir barniðaf staðl sérstæðu geimfari i átt til jarðar- innar. Hann hefur jafn- framt orð á þvi, aö við séum raunverulega ekki svo slæm, en hann sendi okkur samt einka- son sinn til aö leiða okk- ur á réttar brautir. (Einhvers staðar hefur maður heyrt þetta fyrr). Superman öðlast súperafl sitt á feröinni i gegnum vetrarbraut- irnar þrjár og lendir LÍFOG LIST LÍF OG LIST LIF OG LIST Ariste- fanes sýnir Uppskafn- inginn Leiklistar- klúbburinn Ari- stofanes i Fjöl- brautaskólanum i Breiðholti frumsýn- ir i kvöld leikritið Uppskafningurinn eftir franska skáld- ið Moliére. Leikritið er ádeila á upp- skafningshátt samtlma MoBéres og gerist I Paris áriö 1670. Það mun aðeins hafa verið einu sinni sýnt hér á landi áður, — af Herranótt M.R. fyrir all- mörgum árum. Leikstjóri er Anna Einarsdóttir en alls koma 18 leikarar fram i sýningunni. Nemendurnir hafa unnið leikmynd og búninga sjálfir. Frum- sýningin er sem sagt I kvöld kl. 20.30 I Breiðholts- skóla og næstu sýningar eru á sama stað og sama tima á miðvikudag, fimmtudag, sunnudag og þriðjudag. LÍF OG LIST

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.