Vísir - 23.01.1979, Side 17
17
VÍSIR
Þriöjudagur 23. janúar 1979
LÍF OG LIST LÍF OG LIST
I
Laugarásbió: Ein með öllu* +
Kosningastjórinn i góöum félagsskap .
PULSA
Ein meö öllu — Aimost
Summer
Laugarásbki. Bandarísk.
Argerö 1978. Aöalhlutverk:
Bruno Kirby, Lee Purcell,
John Friedr ch. Handrit:
Judith Berg, oandra Berg,
Martin Davii'son, Marc
Reid Rubel. Leikstjóri:
Martin Davidson.
Þessi mynd er klárlega
ætluö til framboös á ungl-
ingamarkaöi, —hún er stil-
uö upp á amerískt skóla-
fólk, ein af ótal siikum
myndum sem framleiddar
eru ár hvert. Sumar þess-
ara mynda slæöast hingaö,
og þessi minnir sterklega á
Gauragangur i gaggó sem
Tónabió sýndi i fyrra. Efni
er yfirleitt þaö sama: gæj-
ar og skvisur i' venjulegum
unglingauppátækjum inn-
anogutan skólastoftinnar.
Efnistökin eru lika svipuö:
Ærslafenginn hUmor, pinu-
litiö af ást og kelerii, ein-
hver spenna i söguþræöi,
og svo slatti af ameriskri
poHimúsik.
Ein meö öllu hefur þetta,
en allt er það þó af miklum
vanefnum. Húmorinn er
skelfing aulalegur. Keleriiö
slappt. Spennan i sögu-
þræöinum,sem byggir á úr-
slitum kosninga til
formennsku i nemendafé-
laginu, er i lágmarki.
Kvikmyndir
aArni Þór-
arinsson
skrifar
Músíkin er útþynnt Beach
Boyslimonaöi.
Handritiö heföi mátt
spinna þokkalega utanum
hliðstæöur milli skólapóli-
tikur og þjóömála, þar sem
„political-diry tricks”
þjóna sama tilgangi. Hér er
það ekki gert af neinu viti,
og það sem varð Nixon að
falli veröur aöalpersónunni
til framdráttar (i kvenna-
málum, ekki pólitik).
Oft hefur það bjargað
myndum eins og þessari aö
krakkarnir sem leika eru
skemmtilegir og hressir.
Þetta lið er fremur lélegt
(þó ekki án undantekn-
inga) og hlutverkin reynd-
ar flöt og grunn.
En ekki heyröi ég þó bet-
ur en unga fólkið sem fyllti
Laugarásbió á sunnudag-
inn heföi gaman af mynd-
inni. Ein meö öllu er eigin-
lega eins og pulsa: Undir-
stööulftil máltíö sem er I
lagi aö gripa til á hlaupum.
—AÞ.
Albert Guömundsson
Operugleðin
það besta
„Sú skemmtun sem ég
hef komiö ánægöastur út
af kemur auðvitaö fyrst
upp i hugann og þaö er
Óperugleöin sem var ný-
lega i Háskólabiói”, sagöi
Aibert Guðmundsson.
,,Ég hafði afskaplega
mikla ánægju af þessari
stund i Háskólabiói og
söngvararnir stóöu sig
meö mikilli prýði. Þarna
“r fitjað upp á nýjung i
bæjarlifinu og mér finnst
Það besta
árið 1978
að þaö mætti gera meira
af þvi aö halda svona
skemmtanir. Það er aug-
ljóst mál að þessi list-
grein og listamennirnir
hafa orðið út undan hjá
okkur, þótt undarlegt
megi virðast.
Sú bók sem ég hef haft
einna mesta ánægju af að
lesa er bókin um Jón
Pálmason. Annars hef ég
mest lesið franskar bæk-
ur upp á siðkastið.
Ég fer afskaplega litið i
leikhúsið og það er
undantekning er ég fer i
kvikmyndahús, svo um
þá málaflokka get ég ekki
tjáð mig”. —KP
LÍF OG LIST LÍF OG LIST
hafnarbió
<¥i (.iii
ökuþórinn
Afar spennandi og
viðburðahörð ný ensk-
bandarisk litmynd.
Leikstjóri: Walter Hill
Islenskur texti
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 5-7-9 og 11
Hækkaö verö.
3*1 13 84
Forhertir stríðs-
kappar
(Unglorious Bast-
ards)
Först kom "Kelly's Helte"
sá "Det beskidte dusin"-
men her er filmen, der overgár
Sérstaklega spenn-
andi og miskunnar-
laus, ný, ensk-itölsk
striðsmynd i litum.
Aðalhlutverk: BO
SVENSON, PETER
HOOTEN.
Islenskur texti.
Bönnuð börnum innan
14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Mánudagsmyndin:
Vixlspor
(Wildwechsel)
Þýsk úrvalsmynd.
Leikstjóri: Fassbind-
er.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
£Æ)ARBI<5*
*■ 1 S.m i-t.01 84
ókindin — önnur
Just when you thought
it was safe to yo hack
in the water...
jaws2
Ný æsispennandi
bandarisk stórmynd.
Loks er fólk hélt að i
lagi væri aö fara i sjó-
inn á ný birtist JAWS
2.
Sýnd kl. 9«
Bönnuö Dörnum innan
16 ára.
Isl. texti, hækkaö
verð.
Dauðinn á Níl
Leikstjóri: JOHN
GUILLERMIN
Islenskur texti
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Bönnuð börnum.
Hækkað verö
Kris Kristoferson, Ali
MacGraw — Leik-
stjóri: SAM PECKIN-
PAH
íslenskur texti
Sýnd kl. 3.05, 5.40, 8.30
og 10.50
-------»alur O----------
Chaplin Revue
Axliö byssurnar og
Pilagrimurinn.
Sýnd kl. 3.15-5,10-7,10-
9,10-11,10
salur
LIÐHLAUPINN
með GLENDA
JACKSON o g
OLIVER REED.
Leikstjóri MICHEL
APDET
Bönnuö börnum.
Sýndkl.3.10, 5.05, 7.05,
9.05 og 11.05.
Sprenghlægileg ný
gamanmynd eins og
þær geröust bestar i
gamia daga. Auk
aöalieikaranna koma
fram Burt Reynolds,
James Caan, Lisa
Minnelli, Anne
Bancroft, Marcel
Marceau og Paul
Newman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Hækkaö verö.
FÓRNIN
(La Menace)
Islenskur texti
Æsispennandi og
viðburöarik ný frönsk-
kanadisk sakamála-
kvikmynd i litum,
gerð i sameiningu af
Productions du Dunou
og Viaduc i Frakk-
landi og Canafox i
Kanada. Leikstjóri:
Gerry Mulligan.
Myndin er tekin i
Frakklandi og Kan-
ada. Aöalhlutverk:
Yves Montand, Marie
Dubois, Carole Laure.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Bönnuö innan 12 ára.
M o r ð u m
miðnætti
Þessi frábæra
kvikmynd
Sýnd kl. 7.
Sföasta sinn.
Ein með öllu
Ný Universal mynd
um ofsafjör I mennta-
skóla. Isl. texti. Aðal-
hlutverk: Bruno
Kirby, Lee Purcell og
John Friedrich. Leik-
stjóri: Martin David-
son.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
lonabíó
3* 3 1182
STACYKEACH >AYE DUNAWAY tiARRIS yUUN
^"DOC'
AlllM P. FRANK PERRY
Doc Holliday
(Doc)
Leikstjóri: Frank
Perry
Aöalhlutverk: Stacy
Keach, Fay Dunaway
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
íslenskur texti.
Þ.Jónsson&Co.
SKEIFUNNI 1 7 REYKJAVIK
SIMAR 84516' 84516