Vísir - 23.01.1979, Page 18
18
Þriðjudagur 23. janúar 1979
Þriðjudagur
23. janúar
12.00 Dagskrá. Tónl^ikar.
Tilkynningar.
12.25 VeOurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. A frivaktinni.
14.30 Þýtt og endursagt:
Upphaf simatnala á islandi
v.
15.00 Miðdegistónleikar.
Félagar i Nýju sinfóniu-
hljómsveitinni I Lundúnum
leika
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popp
17.20 Tóniistartfmi barnanna
Egill Friöleifsson stjórnar
tlmanum.
17.35 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Kainpútsea — og fram-
vindan þar sföustu áratugi
Þorsteinn Helgason kennari
flytur fyrsta erindi sitt df
þremur.
20.00 Kam mertónlist
Tékkneski
blásarakvinntettinn leikur
Blásarakvinntett i D-dúr,
op. 90 nr. 9 eftir Anton
Rejcha.
20.30 tJtvarpssagan :
„lnr.ansveitarkronika" eft-
ir Halidór Laxness Höfund-
ur les (7).
21.00 Kvöldvaka
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsms.
22.50 Vfösjá: ögmundur
Jónsson set* um þáttinn.
23.05 A hljóöbergi
23.50 Fréttiy. Dagskrárlok.
Gamall kunningi, Peter Barkworth (t.v.) fer með aðalhlutverkið i „Sherlock Holmes-þættinum i
kvöld.
Sfðasti Sérlákurínn
Strokumaðurinn
nefnist siðasti þátturinn
um keppinauta Sherlock
Holmes, sem er á dag-
skrá Sjónvarpsins kl.
21.45 i kvöld.
Þessi þáttur fjallar um banka-
rán og flóttamann. Bankarán er
framiöi London og grunur beinist
aö einum starfsmanna bankans
sem er stunginn af til Frakk-
lands.
Plummer, lögregluforingi, frá
Scotland Yard, er sannfæröur um
aö þessi bankastarfsmaöur sé
hinn seki.
Leynilögreglumaöurinn Martin
Hewitt er hinsvegar ekki jafn
viss, grunar aö ekki sé allt sem
sýnist. Martin Hewitt er leikinn af
Peter Barkwoth, sem er Islensk-
um sjónvarpsáhorfendum aö
góðu kunnur.
Hann lék I „Melissu” þáttunum
eftir Francis Durbridge og viö
könnumst einnig viö hann úr
ýmsum öörum framhaldsþáttum.
— ÓT.
Smáauglýsingar — sími 86611
Til sölu
Til sölu
nýlegur isskápur, lítil bókahilla
tilvalin í barnaherbergi, og
mínútugrill. Uppl. isima 75432 e.
kl. 17.
Vélbundiö hey
til sölu, fóöurgildi 2 kg. pr. fóör-
ingu, verö kr. 20 pr. kg. Uppl. á
kvöldin I slma 99-6639 eöa -6640.
Ljósritunarvélar
Nokkrar vel meö farnar og ný-
yfirfarnar ljósritunarvélar til
sölu á hagstæöu verði. Uppl. i
sima 24140 frá kl. 9-17.
Söludeild Reykjavikurborgar
auglýsir:
Seljum þessa dagana ýmislegt til
notkunar utan hússoginnan fyrir
„tombóluverö” svo sem, huröir,
reiknivélar, bekki, skápa, teppi,
fjölrita, ljósrita, þakþéttiefni,
ljósaperur, krafttallu og margt
fleira. Söludeild Reykjavlkur-
borgar, Borgartúni 1, opiö frá kl.
9-16.
Til sölu eru 3 apar
ásamt búri. Tilboö óskast.
Blómaskáli Michelsen, Hvera-
geröi. Sfmi 99-4225.
Til sölu
vel meö farin Silver Cross
skermkerra. Uppl. I slma 43618.
Til sölu
glúggatjöld, 12 lengjur 2,3m
langar meö zetu—uppsetningu.
Einnig á sama staö upphlutur og
möttull á háa konu stærö: ca. 42.
Smóking á þrekvaxinn meöal-
stóran mann. Uppl. I slma 17292.
Bútsög og boröfræsari
óskast til kaups.Uppl. I slma
31360.
Til sölu
3 pör af Elan sklðum og skíöastaf-
ir, fjarstýröur leikfanga skriö-
dreki, strauvél, sjónvarpstæki,
ódýrar snyrtivörur, og ýmis
kven- og drengja fatnaöur. A
sama staö óskast keypt sklöagalli
á hávaxinn pilt og smelluskiöa-
skór I stóru númeri. Uppl. I sima
36084.
Notaðar útihuröir,
mótakrossviöur og Breiöfjörös-
uppistööur til sölu á vægu veröi
Uppl. I slma 40159. -V
Oskast keypt
Óska eftir
aö kaupa notaöan gaslsskáp,uppl.
I síma 92-1520.
Barnavagn
og kommóöa óskast. Uppl. I sima
75726.
Óska eftir
iönaöarsaumavél. Helst Pfaff.
Uppl. I síma 42892.
Óska eftir
aö kaupa söluturn I fullum
rekstri. Þeir sem áhuga hafa
sendi tilboö á augld. VIsis fyrir 25
þ.m. merkt „Söluturn 107”. Fariö
veröur meö öll tilboö sem
trúnaöarmál.
Húsgögn
Hvaö þarftu aö selja ?Hvaö ætl-
aröu aö kaupa? Þaö er sama
hvort er. Smáauglýsing I VIsi er
leiöin. Þú ert búin(n) aö sjá þaö
isjálffur). Vlsir, Slöumúla 8, slmi
86611.
------------------------------ I
Svefnbekkir
og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt
verö. Uppl. aö öldugötu 33 Slmi
19407.
Rautt Happy-sófasett
(sófi, stóllogborö) tilsölu. Uppl. i
sima 44266 eftir kl. 6 I kvöld.
Hornsófasett
meö boröi, hjónarúm meö nátt-
boröum, boröstofuborö meö 6
stólum, einsmanns rúm meö nátt-
boröi, Sivaló hillur meö skápum,
allt sem nýtt’, antiksófasett meö
boröi, plötusptlari DL-15D, magn-
ari meö innbyggöu útvarpi,
SX-434 hátalarar. Uppl. I síma
44596 eftir kl. 6.
Til sölu
notuö dönsk boröstofuhúsgögn,
skápur, borö og 6 stólar úr tekki.
Uppl. I slma 74645 e. kl. 14.
Tiskan er aö láta
okkur gera gömlu húsgögnin sem
ný meö okkar fallegu áklæðum.
Ath. greiösluskilmálana. Ashús-
gögn, HeUuhrauni 10, Hafnarfirði
simi 50564.____________________
Crval af vel útlitandi
notuöum húsgögnum á góöu
veröi. Tökum notuö húsgögn upp i
ný. Ath. greiösluskilmálar. Alltaf
eitthvað nýtt. Húsgagnakjör,
Kjörgaröi slmi 18580 og 16975.
Svart-hvltt
sjónvarpstæki 24” á stálfæti 1
góöu lagi til sölu. Uppl. í sima
73346.
Svart-hvítt
sjónvarpstæki 22” eöa 24” I góöu
standi og ekki eldra en 3ja ára
óskast keypt. Uppl. I sima 10536
eftir kl. 7 á kvöldin.
Sportmarkaöurinn Grensásveg 50
auglýsir: Nú vantar okkur allar
stæröir af notuöum og nýlegum
sjónvörpum. Athugiö, tökum ekki
eldri en sjö ára tæki. Sport-
markaöurinn, Grensásveg 50.
Hlj6mt«ki
ooo
frt óó
Til sölu Pioneer kassettutæki
(framhlaöiö) CT—F 4040 nýtt.
Verö kr. 250.000— Uppl. I slma
76548 eftir kl. 18.
Sportmarkaöurlnn auglýsir:
Erum fluttir i nýtt og glæsilegt
húsnæöi aö Grensásvegi 50. Okk-
ur vantar þvl sjónvörp og hljóm-
tæki af öllum stæröum og gerö-
um. Sportmarkaöurinn umboðs-
verslun, Grensásvegi 50. Simi
31290. /O
Hljóófæri
Orgelharmonika
til sölu. Farfisa Fransy Wox meö
statlvi. Skipti koma til greina á
eldri venjulegri harmoniku. Uppl.
I slma 96-41541.
Heimilist«ki )
tsskápur
Óska eftir Isskáp sem opm
hægra megin,ekki meira en 82 c
á breidd. Uppl. I slma 14669 mi
kl. 2-5.
Teppi
Gólfteppin fást hjá ökkur. \V '
Teppi á stofúr — herbergi —
ganga — stiga og skrifstofur.
Teppabúöin Slöumúla 31, simi
84850. r,, '
Verslun
Frágangur á allri handavinnu.
Allt tillegg á staönum. Höfum
ennþá klukkustrengjajárn á mjög
~
góöu veröi. Púöauppsetningarnar
gömlu alltaf sigildar. Full búö af
flaueli. Sérverslun meö allt til
uppsetningar. Uppsetningabúöin,
Hverfisgötu 74. Slmi 25270.
Verksmiöjuútsala
Acryl peysur og ullarpeysur á
alla fjölskylduna, acrylbútar,
lopabútar og lopaupprak.
Nýkomiö bolir, skyrtur, buxur,
jakkar, úlpur, náttföt og hand-
prjónagarn. Les-prjón Skeifunni
6, slmi 85611 opiö frá kl. 1-6.
Gullsmiöur Jóhannes Leifsson,
Laugavegi 30, simi 19209.
Handsmlöaö vlravirki á Islenska
þjóðbúninginn fyrirliggjandi I úr-
vali. Gyllum, hreinsum, uppsmíöi
og viögeröir á skartgripum.
Sendum I póstkröfu um allt land.
Vetrarvörur
Sklöamarkaöurinn Grensásvegi
50 auglýsir.
Eigumnúódýr barnaskiöi. Einnig
stafi og sklöasett meö öryggis-
bindingum. Tökum einnig I um-
boössölu allar geröir af skiöum,
skóm og skautum. Opiö 10-6, og
10-4 laugardaga.
Fatnaður /@
Halló dömur.
Stórglæsileg nýtískupils til sölu,
flauelispils litir brún og drapp i
öllum stæröum. Einnig terelyn-
pils I miklu litaúrvali. Sérstakt
tækifærisverö.Uppl. I sima 23662.
Grimubúningar.
Til leigu grlmubúningar á börn og
fulloröna. Mikiö úrval. Simi
72301.
I