Vísir - 23.01.1979, Page 19

Vísir - 23.01.1979, Page 19
vísm Þriöjudagur 23. janúar 1979 Getur sjávarútvegurinn staðiö undir batnandi lifskjörum okkar? Um það fjalla fróðir menn i sjónvarpinu i kvöld, i þætti sem Magnús Bjarn- freðsson stýrir. Þriðjudagur 23. janúar 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsmgar og dagskrá 20.30 Djásn hafsins. Hveljur og hárstjörnur. Þýöandi og þulur Óskar Ingimarsson. 20.55 Framtiö fiskiönaöarins. Umræöuþáttur um framtíö fiskiönaðar, þar sem m.a. er leitast viö aö svara spurningunni, hvort sjávarútvegur geti staöiö undir batnandi lifskjörum á Islandi. Þátttakendur Asmundur Stefánsson hag- fræöingurogdr. Björn Dag- bjartsson, forstjóri Rann- sóknarstofnunar fisk- iðnaðarins. Stjórnandi Magnús Bjarnfreðsson. 21.45 Keppinautar Sherlocks Holmes. Lokaþáttur. Strokumaöurinn. 22.35 Dagskrárlok. Plata fyrir pakkaverð 565 krónur Stór tveggja laga plata með fjórum lögum. Flytjendur:Brunaliðið,Halli,Laddi og fleiri. Fæst í hljómplötuverslunum um allt land. SAMSTARFSNEFND UM REYKINGAVARNIR Barnaföt frá KRAKUSsf Simar 41366 og 71535 (Smáauglysingar— simi 86611 Fyrir ungbörn Kerruvagn til sölu, Uppl. i sima 37123. Til sölu vel með farin Silver Cross skerm- kerra. Uppl. i sima 43618. Barnaggsla 13 ára stúlka óskar eftir aö gæta barna 2-3 kvöld i viku. Uppl. i sima 35305. gs ÍTapað - furidið ! Guilarmband tapaöist 2. eöa 3. janúar, armbandið er breitt og keöjulagað. Finnandi vinsamlega hringi i sima 37325. Fundarlaun. Tóbaksdós úr silfri merkt. Fannst i Hljómskála- garðinum. Uppl. i sima 10683. Týndur köttur. Svartur fressköttur hefur týnst frá Asbúðartröð Hafnarfiröi simi ILjósmyndun Mamiya Universal press myndavél meö 75 mm Wide-angle og 150 mm linsum. Bak f. 6x9, bak f. 6x4,5 — 6x6 — 6x9. Bak fyrir Poloroid, milli- hringir Extra Finder fyrir 75 mm Focussing Screen. Plötuhaldari og taska utan um allt. Þeir sem hafa áhuga hringi I sima 82260 (Björgvin). Pentax KM myndavél með 55 mm linsu o g tös ku til sölu. Uppl. i sima 86941 eftir kl. 7. 16 mm super 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaaf- mæli eða barnasamkomur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardus- inn, Tarzan og fl. Fyrir fulloröna m.a. Star Wars, Butch and the Kid, French Connection, Mash og fl. i stuttum útgáfum, ennfremur nokkurt úrval mynda i fulhi lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. 8 mm sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrir- liggjandi. Uk>1. i' sima 36521. Af- greiðsla pantana út á land fellur niöur frá 15. des. til 22. jan. idfi2— IHreingerningar Hreingerningafélag Reykjavlkur. Duglegir og fljótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar ibúðir og stigaganga, hótel, veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir um leiö og viö ráðum fólki um val á efnum og aðferö- um. Simi 32118. Björgvin Hólm. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aöferö nær jafnvel ryöi, tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áöur tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Þrif, hreingerningaþjónusta. Hreingerningar á stigagöngum, i- búöum og stofnunum. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna i slma 82635. Kennsla Skermanámskeiöin eru aö hefjast á ný. Uppl. og innritun I Uppsetningabúöinni, Hverfisgötu,74 sími 25270. Kenni ensku, frönsku, itölsku, spænsku, þýsku sænsku og fl. Talmál brefaskriftir og þýðingar. Bý undir dvifl er- lendis og les meö skólafólki. Auö- skilin hraðritun á 7 tungumálum. Arnór Hinriksson simi 2 0338. (Dýrahakl Páfagaukar tQ söiu. 2páfagaukar i búri til sölu. Uppl. i sima 30150 e. kl. 17. Skrautfiskar—Vatnagróður. Við ræktum skrautfiska og vatna- gróður. Eigum m.a. Wag- íail—Lyre sverðdrager, hálf- svarta Guppy og vatnagróöur fyrir stór og litil búr. Pantið i sima 53835. Mjög góöur reiðhestur tfl sölu. Uppl. i sima 76365. Einkamál $$ j Séntilmenn takiö eftir Ég er ekki rauösokka og hefi áhuga á aðkynnast rómantískum manni á aldrinum 30-50 ára. Þeir sem vildu sinna þessu vinsamleg- ast sendi tilboð ásamt upplýsing- um til augld. Visis merkt „Rómeó”. Þjónusta Bólstrum og klæöum húsgögn. Bólstrun, Skúlagötu 63, simi 25888, kvöldsimi 38707. Múrverk — Flisalagnir Tökum aö okkur múrverk, fllsa- lagnir, múrviðgeröir á steypum, skrifum á teikningar. Múrara- meistarinn, slmi 19672. Húsaviögeröir — Breytingar Viðgeröir og breytingar á ibúö- um, glerisetningar ofl. ofl. Húsa- smiður, simi 37074. Tek aö mér uppsetningar á innréttingum, huröum, glerisetningar ofl. og ýmsa aðra frágangsvinnu. Fag- vinna. Uppl. i sima 66652 e. kl. 20. Gamali bHl eins og nýr. Bilar eru verðmæt eign. Til þess aö þeir haldi verð- mæti sinu þarf að sprauta þá reglulega áður en járniö tærist upp og þeir lenda i Vökuportinu. Hjá okkur slipa blleigendur sjálfir og sprauta eða fá föst verð- tÚboö. Kanniö kostnaöinn. Komið i Brautarholt 24 eða hringiö I slma 19360 (á kvöldin slmi 12667) Opiö alla daga kl. 9-19. Bllaaðstoö h.f. Trésmlöi. Getum tekið að okkur breytingar á gömlu húsnæði, einnig nýsmlði og sérsmiöi eftir yðar höföi. Timavinna og gerum tilboö ef óskaö er. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. i slma 53609 og 34611 eftir kl. 1. Einstaklingar -Atvinnurekendur. Skattaskýrslugerö ásamt alhliða þjónustu á sviði bókhalds (véla- bókhald). Hringið i sima 44921 eöa lltið við á skrifstofu okkar á Alfhólsvegi 32 Kópavogi. NÝJA BÓKHALDSÞJÓNUSTAN, KÓPAVOGI. Vélritun Tek aö mér alls konar vélritun. Góð málakunnátta. Uppl. i sima 34065. V ) Snjósólar eöa mannbroddar geta foröað yður frá beinbroti. Skóvinnustofa Sigurbjörns, Austurveri, Háaleitisbraut 68. Trésmiöir. 2 trésmiöir geta bætt við sig verk- efnum. Uppl. I sima 13396 e. kl. 17 á kvöldin. ^ Safnarinn Kaupi öll islensk frimerki, ónotuð og notuð, hæsta verði. Richardt Ryel, Hááleitisbraut 37. ,Simar 8443J o£,25506. : Hlekkur sf heldur þriðja uppboö sitt laugard. 10. febrúar að Hótel Loftleiöum kl. 14. Uppboðsefni veröur til sýnis laugardaginn 3. febrúar kl. 14-171 Leifsbúö, Hótel Loftleiðum og uppboðsdaginn kl. 10-11.30 á uppboðsstaö. Uppboðsskrá fæst i frimerkjaverslunum borgar- innar. - Atvinnaíboói Verka menn. 1—2 vanir byggingaverkamenn óskast I inni- og útivinnu við ný- byggingar i Garðabæ nú þegar eða siðar. Simi 82654 kl. 20-220. Skipstjóri óskast i félag meö útgerðarfyrirtæki til að kaupa vertiðabát sem hann yröi meö I úthaldi vestanlands. Þeir sem áhuga hefðu á að athuga málið sendi nafn, heimilisfang og simanúmer ásamt stuttum upp- lýsingum um fyrri störf til augld. blaösins merkt „Skipstjóri”

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.