Vísir - 23.01.1979, Side 20

Vísir - 23.01.1979, Side 20
(Smáauglýsingar — sími 86611 Þriðjudagur 23. janúar 1979í VÍSIR J Atvinnaíboói Kona óskast til eldhússtarfa frá kl. 13-18 virka daga. Uppl. i síma 44742 milli kl. 17-20. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. aðeins i versluninni. HólsbUB, Hringbrauí 13. Hafnarfirði. Ahugasaman starfskraft vantar aö skóladagheimilinu aö Skipa- sundi 80, fóstrumenntun æskileg en ekki skilyrði. Uppl. i sima 31105. Saumastörf. Starfsfólk óskast til saumastarfa á saumastofu Álafoss hf. Uppl. i sima 43244. Sölustarf. Öskum eftir að ráöa starfsmann til sölustarfa. Æskilegt að við- komandi hafi bQ til umráða. Uppl. á skrifstofunni á milli kl. 5 og 7. Uppl. ekki gefnar i sima. Frjálst framtak hf. ArmUla 18. Kona óskast til að sjá um heimili I sveit. Tvennt i heimili. Uppl. i sima 52584. Vanan stýrimann vantar á 50 lesta togbát frá Vestmanna eyjum. Uppl. i sima 98-1989. Óskum eftir barngóöri fulloröinni konu til léttra heimilisstarfa og til aö lita eftir 4 ára stelpu I ca 3 tlma á dag. 5 daga vikunnar. Uppl. i sima 22672. Heimiiisaöstoð óskast i vesturbænum 3 daga I viku fyrir hádegi. Uppl. i sima 14319. Vantar þig vinnu?Þvl þá ekki að reyna smáauglýsingu . I Visi? Smáauglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og ekki er vist, aö það dugi alltaf aö auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Sfðumúla 8, simi 86611. 1 Atvinna óskast 19 ára stúlka meö sérhæft verslunarpróf og stúdentspróf óskar eftir vinnu eft- ir hádegi. Uppl. i sima 74240 e.h. Ungan mann utan af landi vantar vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. i slma 44531. 23 ára gamall maður óskar eftir atvinnu strax. Uppl. i sima 27814 milli kl. 3 og 7 e.h. Húsnæðiíboói Til leigu i vesturbænum 3ja herbergja Ibúö, laus frá 1. febrúar. Tilboð sendist augld. VIsis fyrir 26. jan. n.k. merkt „Vesturbær 23573”. EinbýUshús til leigu á góðum staö i' Hafnarfiröi. Uppl. i sima 50681 milli kl. 19 og 21 i kvöld og næstu kvöld. 2ja herbergja ibúð miðsvæðis i' borginni er til leigu frá 1. febrúar. Ibúðin er I mjög góðu ástandi tilboö sendist augld. Vísis fyrir 26. janúar merkt „11578” Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa f húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Vísis og geta þar meö sparað sér verulegan kostn- aö við samningsgerð. Skýrt samningsform, auövelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild , Siðumúla 8, simi 86611. Húsnæði til leigu I miðbænum. Hefur verið leigt fyrir hár- greiðslustofu. Mánaðarleg greiðsla. Uppl. i sfma 86300 frá kl. 9-5 og I "Ima 38793 e. kl. 17. Húsnæói óskast 2ja herbergja ibúð óskast áleigul l/2árfyrir tvohá- skólanema,helst i vesturbæ (ekki kjallaraibúö). Tilboð sendist augld. Vi'sis fyrir 25. þ.m. merkt „Hýrir”. Óskum eftir ibúö 2ja-4ra herbergja, helst i Norðurmýri eða nágrenni fyrir 1. mars. Þeir sem vildu sinna þessu vinsamlega sendi tilboö með upp- lýsingum til blaðsins merkt „Góðverk”. Ung hjón með tvö börn óskaeftir aö taka á leigu 3ja her- bergja ibúð strax. Uppl. f sima 23752 eftir kl. 7. Sænskur iðjuþjálfari óskar eftir herbergi rneö hús- gögnum með aðgangi að eldhúsi og baöi. Helst í miöbænum. Uppl. i sfma 21964 e. kl. 16. Ung hjón meö 2 börn óska eftir 3ja her- bergja Ibúð, á sama stað óskast bilskúrá leigu. Uppl. I sima 20499. Kennara vantar Ibúð sem fyrst 2ja-5 herbergja. Uppl. i sima 86208 e. kl. 19. Óskum eftir 2ja-3ja herbergja ibúð til leigu eöa kaups á næstunni, helst I vesturbænum. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 19457. Skrifstofuherbergi. Skrifstofuherbergi, ca. 20 ferm., óskast á leigu. Lftil umgengni. Uppl. i sima 14188. Piltur utan af landi óskar eftir að taka á leigu 2ja—3ja herbergja Ibúð. Er i fastri vinnu. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. f sima 84628 I kvöld og næstu kvöld. 3ja herbergja ibúð óskast strax eða sem allra fyrst. Ein- hver fyrirframgreiðsla hugsan- leg. Simi 33391 eftir kl. 4. 25 ára einhleyp barnlaus stúlka óskar eftir 2ja herbergja ibúð á góðum staö I bænum. Algjörlega reglusöm á vín og tóbak. Er f fástri vinnu h já borginni. Abyggilegar greiöslur. Uppl. i sima 22603 eftir kl. 5. Ung hjón sem eru nýkomin frá námi erlendis með 9 ára gam- alt barn, óska eftir 3ja herbergja ibúö í Reykjavik (ekki i Hraunbæ eða Breiðholti) Einhver fyrir- framgreiösla ef óskað er. Uppl. i sima 32020 e.kl. 14. Bflskúr eða svipað húsnæði óskast til leigu. Engar bflavið- geröir. Uppl. i sima 33004 eftir kl. 6. óska eftir 3. herb. ibúð Helst i Breiðholti. Er með þrjú börn. Einhver fyrirframgreiösla. Uppl. i sima 72515 og 75332 Ungit reglusamt par sem á von á barni óska eftír aö taka á leigu ibúö. Til greina kem- ur aö borga eitthvað fyrirfram. Vinsamlega hringið i sima 43271 eftir kl. 5. . Húsaleigusamninj;ar ókeyþis. Þeir sem auglýsa I húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- 'lýsingadeild VIsis og geta þar „með sparaö sér verulegan kostn-. _að við samningsgerð. Skýrf ‘ samningsform, auðvelt i útfyll- ingutig allt á hrelnu. Visir, aug- ; lýsingadeild, Siðumula 8, simi „86611. _________Æá Ökukennsla ; ökukennsla — Greiðslukjör Kenni á Mazda 323. Okuskóli ef óskað er. ökukennsla Guðmund- ar G. Pétúrssonar. Simar 73760 og 83825._______ ökukennsla — Æfingatfmar. Kenni á Toyota árg. ’78 á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Kennslu- timar eftir samkomulagi. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson, simi 86109. ökukennsla — Æfingatfmar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Utvega öll gögn varðandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. * •;* ‘ *■ •• ökukennsla Æfingatfmar. Læriö aö aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreið Ford Fairmont árg. ’78. Siguröur Þormar ökukennari. Simi 15122 11529 og 71895. ökukennsla — Æfingatfmar Þér getið valið hvort þér læriö á Volvo eða Audi ’78. Greiöslukjör. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. _______ifeJ1 ‘ Bílaviðskipti Trabant fólksbill árg. ’77 tíl sölu. Nýsprautaöur, i toppstandi. Uppl. I sima 84511 84510 eða 37710 til kl. 18. Til sölu Volga árg. ’72 i allgóöu ásigkomu- lagi. Uppl. i sima 27471. VW 1303 árg. ’74 tíl sölu. Ekinn 46 þús. km. Uppl. I sima 21377. Til sölu er Cortina árg. ’70. Góö kjör ef sam- ið er strax. Uppl. I sima 54118. Óska eftir Dodge Weapon, má vera ógang- fær.Uppl. í sima98-1827 milli kl. 7 og 8 á kvöldin.. Skodi árg. ’71 til sölu, selst ódýrt.Þarfnast smá- viögerðar. Uppl. i sima 52762 e. kl. 17. Fiat 127 árg. ’76 til sölu, mjög vel meö farinn, ek- inn30þús.km. Uppl. isima 21818. VW 1300 árg. ’69 til s<9u,i ágætu standi nema silsar eru lélegir. Samkomulag með greiöslur. Uppl. I sima 76316 e. kl. 20. Datsun 1200 de luxe árg. ’72 til sölu.Varahlutir fylgj:a Uppl. i sima 50893 e. kl. 19 á kvöldin. Til sölu fólksbDakerra, breidd 1 metri, lengd l,60.Uppl. i sima 30489 milli kl. 10-21. Til sölu Holley 780 blöndungur. Loft- demparar. Tractinbar undir gormabil. Framgormar undir G.M. Upplýsingar i sima 53196. Vil selja nýja vinstri framhurö á Mosk- vitch árg. ’65, tvær felgur á dekkjum og varahluti i girkassa. Uppl. i sima 96—24770. Ford Galaxie 500 4ra dyraárg. ’68 tilsölu. Verð ca. 900 þús. Samkomulag meö greiðslur. Uppl. i sfma 73980 milli kl. 17 og 20. Óska eftir vel með farinni Renault 4 sendi ferðabifreið. Uppl. i slma 38828 og 38311. Austin Mini árg. ’74 tíl sölu, ekinn 61 þús. km. Góður bfll fæstá góðu verði. Uppl. fsima 76759 i kvöld og næstu kvöld eftir kl. 8. VW 1300 árg. ’72 til sölu, vel með farinn blll. Skipti á ódýrari bil koma til greina. Uppl. f sima 50818. Stærsti bflamarkaöur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150 - 200 bila I Visi, i Bilamarkaði VIsis og hér I smáauglýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitt- hvað fyrir alla. Þarft þú að selja bfl? Ætlar þú aö kaupa bil? Aug- lýsing i Vfsi kemur viðskiptunum I kring, hún selur, og hún útvegar þér það, sem þig vantar. Vfsir, simi 86611. Óska eftir vel með farinni Reunault 4 sendi- ferðabifreiö, Uppl. i sima 38828 og 28311. VW 1303 árg. ’73 Til sölu i mjög góöu ástandi, mjög góð vél ný sprautaöur og ný yfir- farinn. Uppl. i síma 21137 milh kl. 12-7 í dag. Varahlutir i Cortinu Mikið af ýmsum varahlutum til sölu í Cortinu ’67-’70. Uppl. I sima 71824. Ford Galaxie 500 4ra dyra árg. ’68 til sölu Verð ca. 900 þús. Samkomulag með greiðslur. Uppl. I sima 73980 milli kl. 17 og 20. VW 1303 árg. til sölu. Mjög góð vél, nýyfirfar- inn og sprautaður. Uppl. i sima 21137. Cortina árg. ’70 og Wauxhall Viva árg. ’67 til sölu. Uppl. i sima 54118 eftir kl. 7. Til sölu 5 st. Bróncofelgur 15” og 5 st. Willysfelgur 16” allar breikkaðar. Tek að mér að breikka felgur. Uppl. I sima 531%. Bilaviðgerófr^ Bflasprautun og réttingar. Blettum, almálum og réttum allar tegundir bifreiða. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Kapp- kostum aö veita skjóta og góöa þjónustu. Reyniö viðskiptin. Bila- sprautun ogrétting Ó.G.Ó. Vagn- höfða « Sími 85353. Bílaleiga 0^ Leigjum út nýja bila. Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada iTopaz — Renault sendiferöabif- reiöar. Bilasalan Braut,Skeifunni 11, sími 33761. » (Skemmtanir. ) STUÐ-DOLLÝ-STUÐ. Diskótekið Dollý. Mjög hentugt á dansleiki (einkasamkvæmi) þar sem fólk vill engjast sundur og saman úr stuði. Gömlu dansarnir, rokk, diskó, og hin sivinsæla spánska og islenska tónlist sem allir geta raulað og trallaö með. Samkvæmisleikir — rosalegt ljósasjóv. Kynnum tónlistina all hressilega. Prófið sjálf. Gleðilegt nýár, þökkum stuðiö á þvi liöandi. Diskótekið ykkar „DOLLÝ” Simi 51011 (allan daginn). DISKÓTEKID DtSA — FERÐA- DISKÓTEK. Auk þessað starfrækja diskótek á skemmtistöðum i Reykjavik rek- um við eigin ferðadiskótek. Höf- um einnig umboð fyrir önnur feröadiskótek. Njótum viður- kenningar viðskiptavina og keppinauta fyrir reynslu, þekk- ingu og góða þjónustu. Veljið viðurkenndan aðila til aö sjá um tónlistina á ykkar skemmtun. Sfmar 52971 (hádegi og kvöld), 50513 (fyrir kl. 10 og eftir kl. 18) og 51560. DISKÓTEKIÐ DISA H/F. Ymislegt Les i boila og iófa, alla daga . Uppl. I sfma 38091. Verðbréfasala 5-8 ára með 12-16% vöxtum og lausum vöxtum. Fyrir- greiðsluskrifstofan, fasteigna- og veröbréfasala Vesturgötu 17, simi 16223. Framtalsaðstoð Aöstoðum við gerð skattframtala. Uppl. isima 16747 ádaginnogisima 76961 og 24436 á kvöldin. Framtalsaðstoð-Lögfræðiþjón- usta. Getum bætt viö okkur skattfram- tölum fyrir einstaklinga, dragiö ekki að ganga frá framtalinu fram á siðasta dag. Hafiö sam- band sem fyrst. Timapantanir i sima 53951 eöa 42069 alla daga til kl. 22. önnumst skattframtöl launauppgjör, byggingaskýrslur og fleira. Vinsamlegast hafiö samband sem fyrst. Helgi Hákon Jónsson viðskiptafræöingur. Skrifst. Bjargarstig 2 simi 29454, heimasimi 20318. Skattframtöl og bókhaldsuppgjör. Bókhalds- stofan, Lindargötu 23. Simi 26161. Framtalsaöstoö. Reikningsuppgjör. Leitið upplýsinga og pantið viötal i sima 44767. önnumst skattframtöi launauppgjör, byggingaskýrslur og fleira. Vinsamlegast hafiö samband sem fyrst. Helgi Hákon Jónsson- viðskiptafræðingur. Skrifst. Bjargarstig 2, simi 29454, heimasimi 20318. Við aðstoðum með skattframtalið Veitum einnig bókhaldsþjónustu til einstaklinga og meö rekstur fyrirtækja. Tölvubókhald hf. Sfðumúla 22. Simi 83280. Framtalsaöstoö — Lögfræðiþjón- usta. Hafnarfjörður — Garðabær — Kópavogur. Getum bætt við okkur skattframtölum fyrir ein- staklinga. Verið timanlega og pantið viðtal i sima 42069 mánu- daga-föstudaga kl. 18-22. Get bætt við nokkrum skattfram- tölum fyrir einstaklinga. Tima- pantanir i sima 75331 milli kl. 20 og 22 á kvöldin. Skattframtöl-reiknisskil. Einstaklingar — félög — fyrirtæki. Sigfinnur Sigurðsson, hagfræöingur Grettisgötu 94, Simi 17938 eftir kl. 18. Þ.Jónsson&Co. SKEIFUNNI 17 REYKJAVIK ^ SIMAR: 84515/ 84516

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.