Vísir


Vísir - 23.01.1979, Qupperneq 21

Vísir - 23.01.1979, Qupperneq 21
Þri&judagur 23. janúar 1979 21 ALLIR NEMA „Það þykir ef til vill ýmsum ótrúlegt, aö hægt skuli vera aö gefa út hljómplötu á tslandiáriö 1979 fyrir a&eins 565 krónur. Þetta er þó staðreynd og þaö hefur tekist meö þvf aö allir, semlagthafahönd áplóginn viö útgáfu plötunnar hafa gefiö vinnu sina og þjónustu til þess aö sýna stuöning sinn viö þaö máiefni sem um er fjahaö á hljómplötunni',1 segir f frétt frá Samstarfsnefnd um reykinga- varnir. „Platan ber yfirskriftina „Burt meö reykinn” og er gefin út af Samstarfsnefnd um reyk- ingavarnir I samvinnu viö Hljómplötuútgáfuna h.f. i tengslum viö reyklausa daginn, 23. janúar. Tvö lög eru á plöt- unni,bæöi samin af Jóhanni G. Jóhannssyni, þau eru sungin og leikin á annarri hliö plötunnar en eingöngu leikin á hinni hliö- inni meö þaö fyrir augum a& GÁFU SITT RÍKISSJÓDUR þeir, sem vilja geti sungiö text- ana meö hljómsveitinni þeim megin. baðer Brunaliöið, sem annast flutning laganna, undir stjórn Magnúsar Kjartanssonar en til liðs viö þaö hafa komiö þrjár yngismeyjar frá Akureyri,þær Erna Hildur Gunnarsdóttir, Erna Þórarinsdóttir og Eva As- rún Albertsdóttir. Akureyrar- stúlkurnar syngja lagiö „Svæla, svæla, reykjarsvæla',’en sönginn i hinulaginuannast þeir bræöur Halli og Laddi aö mestu leyti. Þaö heitir „Söngur sigarettunn- ar”. Hljómplatan „Burt meö reyk- inn” er jafn stór og venjulegar hæggengar hljómplötur en er aftur á móti leikin á 45 snúninga hraöa til þess aö ná auknum tóngæðum. Er það nýjunghér á landi. Auk höfundar, flytjenda og upptökumanna gáfu eftirtaldir aðilar þjónustu sina við útgáfu plötunnar: Flugleiðir h.f., Gunnar H. Baldursson, teiknari, Hljóðriti hf., Hótel Esja h.f., Imynd, Kassagerð Reykjavlkur h.f., Prentsmiðja Friðriks Jóelssonar, Prisma h.f. og Prentstofan Blik h.f. Þrátt fyrir samþykki ráðherra taldi fjármálaráðu- neytið ekki fært að gefa eftir vörugjald ogtolla af plötunni og greiddi Samstarfsnefnd um reykingavarnir þau gjöld til rikisins til þess aö hægt væri að selja plötuna á jafnviröi eins sigarettupakka, 565 krónur, en að þvi hafði verið stefnt er óskað var eftir þvi við hlutaðeigandi einstaklinga og fyrirtæki aö unniö yröi aö plötuútgáfunni án þess að nokkur greiðsla kæmi fyrir. Þessi sérstæða hljómplata er nú til sölu I öllum þeim vershin- um landsins, sem selja Hljómplatan tilbúin tii dreifingar. Magnús Kjartansson, liösstjóri Brunaliösins og Tómas Þorvaldsson, starfsmaöur Samstarfs- nefndarinnar, kynna sér upplagið. hljómplötur. Hún er i meira upplagi en dæmi eru til um áöur hérlendis I fyrstu útgáfu, eöa nánaT tiltekið 10 þúsund eintök- um. Um leið og Samstarfsnefnd um reykingavarnir þakkar öll- um þeim aðilum, sem gerðu út- gáfu þessarar hljómplötu mögulega og stuðluðu jafnframt að þviaðhægtyrðiaöselja hana á sama verði og sigarettupakki kostar, harmar nefndin skilningsleysi og stifni em- bættismanna fjármálaráðu- neytisins varöandi þetta mál- efni. Rikissjóður mun sam-— kvæmt ákvöröun þeirra fá væn- an skerf af fjárveitingu Alþingis til tóbaksvarna til baka i formi vörugjalds og tolla af þessari hljómplötu, sem svo margir ein- staklingar og fyrirtæki stuðluðu að útgáfu á með skilningi og gjafmildi”. Stór hljómplata fyrirverð eins sigarettupakka: (Þjónustuauglýsingar ! ■V Vélaleiga í Breiðholti Höfum jafnan til leigu steypuhrærivél- ar múrbrjóta, höggborvélar slipi- rokka, hjólsagir, rafsuöuvélar og fl. Vélaleigon Seljabraut 52. Móti versl. Kjöt og fiskur simi 75836 >: FYRI H/F Skemmuvegi 28 auglýsir: Húsbyggjendur — Húseigendur V/--------- Þak hf. auglýsir: 'V' Pipulognir Getum bætt við okkur verkefnum. Tökum aö okkur nýlagnir, breytingar og viðgerðir. LÖggiltir pipulagninga- meistarar. Oddur Möller, simi 75209, Friðrik Magnús- yson, simi 74717. =0: Smiöum ailt sem þér dettur I hug. Höfum ianga reynslu i viögerðum á gömlum húsum. Tryggiö yöur vandaöa vinnu oglátiö fagmenn vinna verkiö. Sfmi 73070 og 25796 á kvöldin. Snúiðá verðbólguna, tryggið yður sumar- hús fyrir vorið. At- hugið hið hagstæða haustverð. Simar 53473, 72019 og 53931. KORFUBILL TIL LEIGU MEÐ 11 METRA LYFTIGETU Tökum að okkur þétt- ingar á opnanlegum gluggum og hur&um. Þéttum meö innfræst- um varanlegum þétti- listum. Glerisetning- ar. Sprunguviögeröir og fl. Uppl. I slma 51715. SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Er stíflað? Stíf luþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rör- um, baðkerum og niöurföilum, not- um ný og fulikomin tæki, rafmagns- snigla, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Anton Aöalsteinsson. Get tekið að mér gyllingar og smá leturgerð i litum t.d. á dagbækur, á serviettur, leður og ýmislegt fleira. Uppl. í sima 86497 milli kl. 18.30-20 alla virka daga. KOPAVOGSBÚAR Sjónvarpsviðgeröir á verkstæöi eöa I heimahúsi. Loftnetsviögeröir. (Jt- varpsviögeröir. Blltæki C.B. talstööv- ar. tsetningar. Húsbyggjendur Innihurðir i úrvali. Margar viðartegundir. Kannið verð og greiðsluskilmála. Trésmiðja Þorvaldar Ólafssonar hf. Iðavöllum 6, Keflavik. Simi 92-3320. ❖ SKJARINN Bergstaöastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. Setjum hljómtœki og viðtœki í bíla Allt tilheyrandi á staðnum. Fljót og góð þjónusta. Miðbæjarradió Hverfisgötu 18 — S. 28636. Glugga- og hurðaþéttingar - SLOTTSLISTEN Tökum að okkur þéttingu á opnanleg- um gluggum og hurðum. Þéttum meö Slottslisten innfræstum, varanlegum þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðsson hf. Tranavogi 1 Simi: 83499 < Uppsetning á fataskápum og sólbekkjum fyrir einstaklinga og fyrirtæki, einnig ýmsar smávið- gerðir. Kvöld- og helgarþjónusta y\sími 43683 TONBORG Hamraborg 7. Slmi 42045. Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niöurföllum, vöskum, baðkerum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum að okkur viögeröir og setjum niður hreinsibrunna, vanir menn. Slmi 71793 og 71974. SKOLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSON' Húsaviðgerðir % Gerum við hús úti og inni Sprunguviðgerðir og þéttingar Úrvalsefni. Uppl. í síma 32044 og 30508 m ■ ■ Raflagnir o.fl Önnumst allar almennar húsaviögerðir. Viögerðir og breytingar á raflögn- um. Slmi 15842. breski snillingurinn fró Liverpool. Klippir tiskuklippinguna. Bankastrati 14 ÍLEOI^ STÆ Viðgerðar p þjónuatqn Traktorsgröfur til leigu Uppl. í síma 24937 og 81684

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.