Vísir


Vísir - 23.01.1979, Qupperneq 23

Vísir - 23.01.1979, Qupperneq 23
VlSIR Þriöjudagur 23. janúar 1979 Góð ryðvðrn tryggir endingu og endursölu BIL ARYÐVORNhf Skeifunni 17 £S 81390 véla | pakkningar I "ord 4-6-8 strokka benzín og diesel vélar Austin Mini Bedford B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzín og díesel Dodge — Plymouth Fiat’ Lada — Moskvitch Landrover benzín og diesel Mazda Mercedes Benz benzin og diesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca . Sunbeam Tékkneskar bifreiðar Toyota Vatnrhall Volga Volkswagen Volvo benzín og diesel RYÐVÖRN S.F. GRENSÁSVEGI 18 SíMI 30945 J í* Á .7 'iN ■&& VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleiði alls konar verðlaunagripi og félagsmerki. Hefi ávallt fyrirliggjandi ýmsar sfaerðir verðlaunabikara og verðlauna- pemnga einnig styttur fyrir flestar greinar ibrðt/a. Leitiö upplýsinga. Magnús E. Baldvinsson L«ugiv«gi 8 - R«yk|«vik - Simi 22804 I Þ J0NSS0N&C0 Skeitan 17 s. 84515 — 84516 Sparið hundruð þúsunda með endurryðvörn á 2ja ára fresti. Menntamálaráöuneytiö mun i lok mánaöarins ganga frá skipun nefndar til aö gera Uttekt á rekstri Félagsstofnunar stúdenta og kanna hver rekstrargrund- völlur hennargetur oröiö. Eins og kunnugt er hefur Félagsstofnunin veriö rekin meö miklum halla undanfarin ár og var fyrir jól áætlaö aö fyrirsjáanleg gjöld til áramóta væru aö minnsta kosti 50 milljónir króna. Visir hefur faigiö þaö staöfest innan rfkisstjórnarinnar aö Þröstur Olafsson viöskipta- fræöingur og framkvæmdastjóri Máls og Menningar veröi skipaöur formaöur nefndarinnar. Fyrir fjármálaráöuneytiö er ákveöiö aö Brynjólfur Sigurösson hagsýslustjóri sitji I nefndinni. Félagsstofnun stúdenta er sjálfseignarstofnun og var sett á fót meö lögum frá 1968. Starf - Félagsstofnun stúdenta. Nú á aö gera úttekt á rekstri hennar. Úttekt á Fé- lagsstofnun Menntamálaróðuneytið skipar nefnd í því skyni semi stofnunarinnar er fjár- mögnuö meö hluta af innritunar- gjöldum stúdenta viö Háskólann og á móti kemur framlag rikisins og var i upphafi áætlaö aö fram- lag rikisins yröi meira en framlag stúdenta og hækkaöi þegar fram liöu stundir. En þaö hefur ekki oröiö reyndin heldur hefur rikis- framlagiö stór-lækkaö og er nú ekki nema fimmti hluti framlags stúdenta miöaö viö verölag 1969. Stúdentar eiga meirihluta i stjórn stofnunarinnar og er hann kosinn af Stúdentaráöi Háskóla Islands, en vinstrimenn eru þar i meirihluta. Háskólaráö skipar einn mann og menntamálaráöu- neytiö annan. —SS— P Neysluvatn er víða ónothœft vegna mikillar gerlamengunar Nýlega var haldinn kynningarfundur um neyslu- vatnsmál, aö tilhlutan Jarö- könnunardeildar Orkustobtunar og Heilbrigöiseftirlits rikisins. A fundinum kom fram, aö viöa erpottur brotinn i neyslu- vatnsmálum hér á landi og gildir þaö jafnt um almennings- vatnsveitur sem og vatn sem notaö er til matvælafram- leiöslu. Rannsóknir sýna, aö i all- mörgum vatnsveitum er vatn gerlamengaö þannig, aö baö dæmistgallaö eöa ónothæft. Or- sakir gerlamengunarinnar eru ýmist þær aö notaö er yfirborös- vatn eöa aö frágangi og um- gengni viö vatnsból og á vatas- vinnslusvæöum er ábótavant. Einnig kom fram á fundinum, aö vatnsnotkun hér á landi er viöa óhófleg , einkum í fisk- iönaöinum. Þetta hefur valdiö þvi i nokkrum tilfellum, aö vatasból meö góöu vatni hafa veriö lögö niöur en i þess staö veriö sótt mikiö vatn meö minni gæöi. Athuganir sýna, aö auöveldlega megi draga veru- lega úr vatnsnotkun frystíhúsa án þess aö þaö bitni á gæöum framleiöslunnar. Astandiöi neysluvatnsmálum er verst á Vesturlandi, Vest- fjöröum, vestanveröu Noröur- landi og á Austfjöröum. —ATA „Kjöt prísarnir og Knud sen" Svarthöföi birtir smásögu eftir sig i Visi 16. janúar sl. Hún heitir „Kjötprisarnir og Knudsen” Sagan hefst á þvi aö kaupfélögin lifa á aö geyma þrjátiu þúsund tonn af kjöti og smjöri. Almúgan- um þykir finna aö skjálfa sér til hita en eta smjöriö en duglegir bændur hamast viö aö framleiöa kjöt og smjör til aö láta kaup- félögin geyma svo þau fari ekki á hausinn. Bændurnir hafa mjög gaman af aö framleiöa kindakjöt en lita ekki viö svininu sem er þó sex sinnum duglegra aö framleiöa kjöt en kindin. Einhver I Danmörk kaupir eitthvaö af kjöt- inu. Hann er ekkert hrifinn af aö borga bændunum kostnaöarverö. Hann hefur greitt sama verö I mörg ár en lætur rikisféhiröi ausa óhemju fjármunum i bændur, svo þeir geti iökaö sport sitt. Stjórnvöld koma upp markaös- nefnd til aö lita á prisa úti i lönd- um. Hún dundar viö aö skoöa prlsana sem breytast litiö viö þaö. Þegar Daninn er rétt aö setja bændurna á hausinn koma til sög- unnar tveir Danir meö fullar hendur fjár og vilja kjöt. Nefndin veröur æf og segir Dön- unum aö snauta heim til sin. Þeir eru eitthvaö aö strögla og nefndin hendir þeim út í bylinn og svart- nættiö. — Sögulok. A s.l. hausti voru geröar til- raunir meö útflutning á fersku kjöti til Danmerkur i samvinnu viö fyrirtækiö DAT Schaub. Var kjötiö selt i verslunum Irma fýrirtækisins og lfkaöi vel. DAT Schaub leitaöi eftir kaupum á frystu dilkakjöti i framhaldi af þessu. Taldi fyrirtækiö sig geta keypt 2—400 tonn á ári til aö byrja meö, sem yröi aö mestu selt i Irma-verslunum. Markaösnefndin taldi eölilegt aö stofnaö væri til viöskipta viö þetta fyrirtæki. Búvörudeild SIS hefur gert samning viö þetta fyrirtæki um sölu á kjöti til afhendingar i febrúar. Veröþróunin i Danmörku hefur veriö þannig, aö áriö 1970 var cif verö fyrir isíenska dilkakjötiö d. kr. 5/kg en 1977 d. kr.9/kg. Var þá kominn 20% tollur á mnflutning sem svarar til d. kr. 10.80 toll- frjálst. 1 meöförum skáldsins veröa 1400 tn. smjörbirgöir 15.000 tn og slikt er andagiftin aö fjögur hundruö þúsund dilkaskrokka umframframleiöslan er túlkuö meö mynd af fjórum kálfa- skrokkum! Svarthöföi veit ekki, hvort dilkaskrokkarnir hafi einhverja meiningu um hvar þeir vilji láta selja sig. Þaö væri tilvaliö fyrir hann aö gera skoöanakönnun meöal dilkaskrokka um þetta vandamál — niöurstööur yröu vafalaust birtar i Vfsi. Jón Ragnar Björnsson ritari markaösnefndar. Landakort Þegar blaöamenn voru aö skoöa samgönguráöuneytiö I gær tóku þeir eftir snotru upphleyptu korti af Færeyj- um sem hékk uppi á vegg hjá Ólafi Valdimarssyni skrif- stofustjóra. Þetta kort geröu Land- mælingar tslands fyrir Dani, þar sem þeir kunna ekki þessa kúnst i Danaveldi. ólafi fannst þaö ekkert skrýtiö þar sem Danir heföu I rauninni ekkert aö gera viö upphleypt kort. Magnús Verjandinn Magnús ólafssonjiinn góö- kunni markmaöur FH, og sjónvarpsstjarna, er hvort- tveggja i senn starfsmaöur Visis og Hafnfiröingur. Og Magnús hefur tekiö aö sér aö skipuleggja vörn Hafn- firöinga f hinu fllskeytta brandaraeinvigi sem nú stendur yfir milli þeirra og Reykvfkinga. Magnús er mikill vexti og sagöur haröskeyttur á leik- velli. Mjög haröskeyttur. Um Magnús er sögö sú saga aö i einum leik hafi honum lent harkalega saman viö leikmann andstæöinga og hlotiö fótbrot af. Dómarinn vildi ekki aö kona Magnúsar frétti þetta i fjölmiölum og hringdi þvi I hana: „Ég vildi bara láta þig vita af þvi aö Magnús kemur heim meö brotinn fót”, sagöi hann „Af hverjum er fótur- inn?”, sagöi þá frúin. Hafn- firöingar eru hvattir til aö hóa i Magnús, hérna á Visi, ef þeir hafa eitthvaö til ein- vigisins aö leggja. Samvinnu- bústuðir Nokkrar breytingar veröa á rekstri Samvinnuferöa meö þvi aö skrifstofan hefur nú formlega veriö sameinuö Landsýn, og nokkur fjöl- mennustu félagasamtök i landinu gerst hluthafar. Mikil samvinna veröur viö verkalýös- og samvinnufélög á hinum Noröurlöndunum. Meöal annars veröur hægt aö bjóöa uppá gistingu I sumar- húsum sem norræn verka- lýösfélög hafa komiö sér upp. Þau hús eru bæöi innan þeirra eigin landamæra og svo niöri á ttaliu og eynni Möltu. Til athugunar hefur komiö aö Samvinnuferöir beiti sér fyrir byggingu slíkra húsa hér á landi og er þaö meö i framtiöaráætlun- um. —ÓT

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.