Vísir - 21.02.1979, Blaðsíða 1

Vísir - 21.02.1979, Blaðsíða 1
 f*: ^ööiSp Miðvikudagur 21. febrúar 1979, 43. tbl. 60. árg. Sími Visis er 86611 Metaðs6kn að þingi Norður- landaráðs Fleiri en nokkru sinni fyrr, eöa um 800 manns sitja þessa dagana þing Noröur- landaráös i Stokk- hóimi. Miklar deilur uröu á þinginu I gær vegna Volvosamninganna, milli Norömanna og Svia og var þar heitt I kolunum á timabiii. Eiöur Guönason var I forsetasæti þegar þessi deila stóö, sem hæst og var þaö frum- raun hans i forseta- stóli Noröurlanda- ráös. Þá kom fram gagn- rýni I ræöu Eiös Guönasonar á fyrsta degi þingsins, á slæm tengsl tslands viö hin Noröurlöndin á sviöi fjölmiölunar. Sjá fréttir frá Ellasi S. Jónssyni frétta- manni Vfsis I Stokk- hólmi af þingi Noröur- landaráös bls. 23. Lilja sýnd í norska sjón- varpinu Sjá Líff og list á bls. 16 og 17 Háhyrningunum þremur sem eftir lifðu i Sædýrasafninu var sleppt á haf út i nótt. Var það gert samkvæmt fyrirmælum eigenda þeirra, bandariska fyrirtækisins International Animal Exchange. Jón Kr. Gunnársson forstjóri Sædýrasafnsins sagöi i morgun aö hinir bandarisku eigendur og dýralæknir á þeirra veg- um, Taylor, heföu ákveö- iö aö sleppa dýrunum þar flytja þau fyrr en eftir marga mánuöi vegna kal- Háhyrningarnir hafa eflaust veriö fegnir frels- inu, er þeim var sleppt f sem ekki væri hægt aö nótt. sáranna sem þau hlutu I laug Sædýrasafnsins. Tveir háhyrningar drápust hins vegar af kulda i lauginni fyrir nokkru. í nótt var fariö meö dýrin þrjú á flutningabíl suöur á Garöskaga og þau sett þar i sjóinn. Taldi Jón aö þau heföu veriö oröin hress til aö bjarga sér. Jón sagöist hafa hug á aö halda áfram aö veiöa háhyrninga næsta haust. —SG Búið að sfeppa Stefnuyfirlýsing Sjálfstœðisflokksins í efnahagsmálum: Ekki biðlað *il krata oa framsóknarmanna ,Eg býst viö þvf aö þaö falli I hlut okkar sjálfstæöis- Imanna einna aö semja frumvarp upp úr þessari Istefnuyfirlýsingu um efnahagsmál”, sagöi Geir IHallgrimsson, formaöur Sjálfstæöisflokksins. á fundi Imeö blaöamönnum er stefna flokksins i efnahagsmál- |um var kynnt. Geir haföi veriö spuröur aö þvi hvort stefnuyfirlýs- ingin væri þaö almennt oröuö aö hugsanlega væri hægt grundvelli hennar aö semja viö framsóknarmenn og alþýöuflokksmenn um efnahagsstefnu. I stefnuyfirlýsingunni er m.a. lagt til aö gengis- skráning veröi sveigjanleg, inn- og útlán veröi verö- tryggö, verkefni veröi færö frá riki til sveitarfélaga, tekjuskattur veröi lækkaöur þannig aö almennar launatekjur veröi tekjuskattslausar og aö óbeinir skattar og niöurgreiöslur hafi ekki áhrif á verðbóta- vísitölu og verðbætur taki miö af breyttum viöskipta- kjörum. Sjá bls. 2. —KS. Vandrœða- lausn Á Reykjanesbrautinni hefur verið komið fyrir nokkrum búkkum til þess að auðvelda umferð af Álfabakka út á Reykjanesbraut. Sá galli fylgir þó að þeir tefja mjög fyrir umferð ofan úr efra Breiðholti og Seljahverfi. Að sögn starfsmanna gatnamála- stjóra, væri besta lausnin að búa til þriðju akreinina frá Alfabakka og nið- ur eftir brautinni, en sú lausn er dýr og fé liggur ekki á lausu hjá borginni þessa dagana. —SS— i FAST EFNI: Vfsir spýr 2 - Svarthöfði 2 - Erlendar fréttir 6, 7 - Fólk 8 ■ Myndasögur 8 - Lesendabréf 9 - Leiðari 10 íþróttir 12, 13 - Dagbók 15 ■ Stjörnuspá 15 - Líf og list 16, 17 - Útvarp og sjónvarp 18, 19 ■ Sandkorn 23

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.