Vísir - 21.02.1979, Page 2

Vísir - 21.02.1979, Page 2
2 Lárus Bjarnason, heimsfílósófer og (hljóö)nemi: — Japanir eru greinilega ekki sáttir viö þetta, svo þeir safna pllum og skora á Nkomo i pússluspil. Sjálfur lit ég mjög a lvarlegum augum á þetta. ( í Reykjavík ) ^ v'.. Hvaða afleiðingar held- urþú að innrás Kinverja inn i Vietnam geti haft fyrir heimsfriðinn? Haraldur Stefánsson, náms- maöur: — Þetta eykur greinilega spennu milli Kinverja og Rússa, þó veröur tæplega styrjöld úr þessu. Guömundur Sæmundsson, vörubilstjóri: — Ég á ekki von á aö þetta spilli heimsfriönum, nema þá aö þetta veröi langt striö. Flosi Kristjánsson, prófarkales- ari: — Þaö er óliklegt aö þetta hafi nokkuráhrif, nema þá aöeins aö áhrifasvæöi stórveldanna breytist eitthvaö Kinverjum I hag. Hilmar Jónsson námsmaöur: — Ég er ekki mjög hrifinn af þvl, þó held ég aö Klnverjar hafi rétt fyrir sér. VtSIR Sjólfstœðisflokkurinn leggur fram tillögur í efnahagsmólum: fALMENNAR LAUNATEKJUR VERÐI SKATTFRJÁLSAR' ,,AÖ s vo miklu leyti sem hægt er aö tala um sameiginlega stefnu stjórnarflokkanna i efnahags- málum felst hún I auknum rfkis- afskiptum og aukinni skatt- heimtu en viö leggjum til aö skattheimtan veröi minnkuö og dregiö úr opinberum afskiptum þannig aö einstaklingar geti fengiö meiri ráöstöfunarrétt yf- ir tekjum slnum”, sagöi Geir Hallgrimsson formaöur Sjálf- stæöisflokksins á fundi meö blaöamönnum þar sem efna- hagsstefna flokksins var kynnt. Stefnan hefur veriö sett fram I stuttr i greinargerö sem nef nd er „Endurreisn I anda frjáls- hyggju”. Þar eru sett fram helstu markmiö Sjálfstæöis- flokksins I efnahagsmálum og helstu leiöir til úrbóta. Helstu markmiöin eru aö kveöa niöur veröbólgu og efla traust Islensku krónunnar, jöfn- uöur í viöskiptum viö aörar þjóöir, dregiö veröi úr spennuá vinnumarkaöi jafnframt þvf sem nægri atvinnu séhaldiö og yfirvinna minnkuö en kaupmáttur á vinnustund sé aukinn. Sjálfstæöisflokkurinn leggur þaötil úrbóta aö gengisskráning veröi sveigjanleg til þess aö koma I veg fyrir sveiflur I viöskiptum viö útlönd og aö veröjöfnunarsjóöi fiskiðnaöar- ins veröi beitt til sveiflujöfnun- ar. Lagt er til að dregiö veröi úr opinberum afskiptum á pen- ingamarkaði. Frjálst veröi aö semja um tengingu fjárskuld- bindinga viö skráö gengi erlends gjáldmiöils eöa verötryggingu meö öörum hætti. Akvörðunarvaldiö um kjör inn- og útlána flytjist frá Seðla- banka yfir til viðskiptabanka og sparisjóöa. Um ríkisumsvif segir I efna- hagsstefnu Sjálfstæöisflokksins aö færa eigi verkefni frá rlki til sveitarfélaga og annarra aðila til aö tryggja aö saman fari fjármálaábyrgö og fram- kvæmd. Gert er ráð fyrir aö sveitar- félögin taki m.a. aö sér grunnskóla og ýmsa þætti félags- og iþróttamála. Til aö standa undir auknum kostnaöi fái sveitarfélögin aukna hlut- deild I söluskatti. 1 skattamálum leggur Sjálf- stæöisflokkurinn til aö sú aukna skattheimta sem núverandi stjórnarflokkar hafi lögfest veröi felld niður. Tekjuskattur einstaklinga verði lækkaðir þegar I staö meö hækkun skattvisitölu þannig aö almennar launatekjur veröi tekjuskattsfrjálsar. Áfundinum kom fram aðmiö- aö væri við meðaltaistekjur og lægri tekjur. M.a. kæmi til greina aö miöa viö tekjur af dagvinnu og 2 eftirvinnuti'mum á dag. Til þess aö vega upp á móti tekjutapi rikissjóös vegna skattalækkunarinnar veröi dregiö úr niöurgreiöslum og rekstrarkosnaöi rlkisins. 1 kjaramálum vilja sjálf- stæöismenn að tekiö sé miö af þjóöhagsvísitölu. Óbeinir skattar og niöur- greiðslur hafi ekki áhrif á visitölu veröbóta og aö veröbæt- urnar miöist viö breytingar á viðskiptakjörum. —KS EfnahagstiIIögur Sjálfstæöisflokksins kynntar fyrir blaöamönnum Vfsismynd JA Vindasamt á vettvangi náttúrulœkninga Þaö er alltaf eins og ein- hverjir séu um þaö bil aö ná Vindheimahreyfingunni á sitt vald, ef ekki verslunum hennar þá félagsskapnum sjálfum og fylgir þá aö sjálfsögöu sú aö- staöa sem hreyfingin hefur komiö sér upp I Hveragerði. Ekki er langt siöan Náttúru- lækningabúöirnar lentu innan einhverrar valdabaráttu, sem lauk meö þvi aö núverandi stjórn félagsskapar um tvær verslanir hélt völdum. Nú er kominn einhver læknanemi, sem sagöur er vilja óöur og upp- vægur ná völdum I félagsskapn- um um náttúrulækninga- heimiliö i Hverageröi, og ætti hann þó varla aö vera kominn á þann aldur, sbr nemi, aö melt- ingartruflanir valdi þessum áhuga hans á félagsskapnum. Læknaneminn er sagöur hafa smalaö um átta hundruö manns I félagiö og greitt árgjöld fyrir 1978. Einhver afföll viröast þó ætla aö veröa á þessari meölimatölu, þvi sumir hinna nýju félaga eru sagöir orönir náttúrulækninga mcnn án þess aö vita þaö. Minnir þetta óneitanlega á vinnubrögö I stjórnmálaflokkum, þegar smalaö er inn fjölda manns fyrir valdatökur cinhverra spekúlanta. En maöur hélt svona I einfeldni aö sllk átök næöu ekki nema aö takmörkuöu leyti til meltingarfæranna og annarra staöa llkamans, sem , njóta góðs af lækninga- og hvlldarmeöferö í Hverageröi. Þaö er nú svo meö náttúru- lækningaheimiliö I Hverageröi, aö þaö er virt og hátt skrifaö hjá þeim, sem þangaö sækja nokkra heilsubót. Vonandi veröa si- endurtekin átök á náttúrulækn- ingasviöinu ekki til þess aö draga úr þeirri heilsugæslu sem þar fer fram viö sveskjuát og fiberfæöu. Fólk hefur löngun til aö trcina sér lffiö, og þaö er alveg vlst aö mataræði þaö sem náttúrulækningamenn bjóöa upp á gegnir stóru hlutverki I velliöan og langllfi þeirra er neyta. Þaö eru þvl eindregin til- mæli okkar hinna, sem eigum til góöa aö fara austur upp á Hber og sveskjur, aö stofnunin verðiekki hrunin i pólitlska rúst um þaö bil sem langvarandi ólifnaöur upp á steikur og brennivin fer aö segja til sln I innyflunum. Þeir, sem nú fara meö mál- efni náttúrulækningamanna, bæöi hvaö verslun snertir og hælisrekstur I Hverageröi, virö- ast hafa haldið vel á málum, enda er t.d. hæliö I Hveragerði alveg til fyrirmyndar hvaö rekstur og umgengni snertir. Matseld er sögö vera þar meö ágætum, þótt framleiöendur á kindakjöti og ööru kjötmeti flái ekki feita gelti i viöskiptum viö matseljurnar. Það er nú einu sinni svo aö viö erum kjötætur á meöan viö þolum, en eftir þaö getum viö höföi hallaö I Hvera- gerði. Þetta ætti ungi neminn aö athuga. Það er fyrst og fremst fæðiöogaöbúnaöurinn, sem fólk varöar um, og svo þaö annaö ginzeng, sem fæst I náttúru- Iækninga búðunum, en ekki hvort piltur á einhverju stigi læknanáms nær völdum I fé- lagsskapnum i Reykjavik. Sem sagt, viö frábiöjum okkur aö þurfa meö árvissu millibili aö horfa upp á einhver kosningalæti um málefni náttúrulækninga. Viö viljum hafa þessa tegund lækninga og hressingar i friöi fyrir hlaupa- strákum, jafnvel þótt þeir sýni þann þrótt aö hafa átta hundruö manns á sinum snærum. Sllkir kraftpiltar eiga aö virkja orku sina I þágu stjórnmálaflokka, sem alltaf vantar atkvæöi. Maður gæti t.d. Imyndaö sér aö Framsókrt' mundi taka manni eins og læknanemanum fegins hendi, þótt hún myndi ekki vegna landbúnaöarstefnunnar vUja draga úr kjöt og smjöráti. Já, viö viljum aö náttúru- lækningar veröi látnar I friöi. Þaö er nóg búiö aö éta af kjöti sér til óbóta, þótt ekki fari fólk nú aö kjósa sér til óbóta. Og þótt vindasamt kunni aö veröa i söl- um náttúrulækningamanna eftir fiberát og sveskjugrauta, var aldra ætlast til aö sá vindur hlypi I ónafngreindan lækna- nema i Reykjavik. Svarthöföi

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.