Vísir - 21.02.1979, Síða 3

Vísir - 21.02.1979, Síða 3
VÍSIR Miðvikudagur 21. febrúar 1979. Hrönn RE ó veiðar ó ný „Hrönn fer i slipp um helgina skipinu heföi verið lagt vegna og ætti að geta fariö á veiðar tiðra bilana og fjárhagserfið- viku eða tíu dögum eftir að hún leika og ekki heföi verið mögu- losnar úr slippnum”, sagði Þór- legt að koma því á veiðar aftur. hailur Helgason framkvæmda- Hrönn var i eigu þriggja aðila stjóri Hraðfrystistöðvar er henni var lagt en Þórhallur Reykjavikur I samtali við Visi. sagði að þeir hefðu keypt hina Skuttogarinn Hrönn RE 10 út. hefur legið i rúmt ár i Reykja- Hann gat ekki nefnt tölur um vikurhöfn. Þórhallur sagði að kostnað við að láta skipið liggja Tveir teknir eftír bílstuld og innbrot Tveir ungir piltar voru handteknir i gær, eftir að hafa stolið bil i Reykjavik og siðan brot- ist inn á Flúðum. Piltarnir stálu Cortinu og óku henni austur að Flúðum. Þar brutust þeir inn og stálu tóbaki, sælgæti og skiptimynt. óku þeir siðan aftur til Reykjavikur og komu sér fyrir i ákveönu húsi. Þar greip lögreglan þá. Grunur leikur á að annar pilt- anna hafi komið nálægt fleiri þjófnuðum. Tveir görir piltar eru nú i gæsluvarðhaldi vegna bil- þjófnaöa, og eru likur á að mál þessi tengist. —EA Fiskverð til yfirnefndor Verðlagsráð sjávarútvegsins hefúr visað ákvörðun um nýtt fiskverð 1. mars n.k. til yfirnefnd- ar. Sveinn Finnsson fram- kvæmdastjóri Verðlagsráðsins sagði viö Visi að ráðið hefði talið að þessi veröákvörðun væri beint frarohald af siðustu fiskverösá- kvörðun. — KS Þeir slógu metið Maraþonknattspyrnu strákanna i Gagnfræða- skólanum i Mosfellssveit lauk klukkan þrjár minútur yfir átta i gær- kvöldi og höfðu þeir þá leikið i þrjátiu klukku- stundir og þrjár minut- ur samfleytt og eru þar með orðnir íslands- meistarar i maraþon- knattspyrnu. Fyrra met'ið var tuttugu og átta klukkustundir og tólf minútur. Læknir skoðaði strákana eftir leikinn og voru þeir við bestu heilsu. Annað liðið skoraði 498 mörk, en hitt 745 mörk. Liklegt er talið að þeir hafi safnað um tólf hundruö þúsund krónum. en þeir höföu safnaö á- heitum fyrir leikinn. — JM — hefur legið rúmt ór í höfn en þeir hefðu orðiö að greiða vexti af skuldum og hafnar- gjöld. Ætlunin er aö mála botninn á skipinu og taka Ut 4ra ára skoð- un á þvi. Hrönn er samskonar skip og Engey RE,um 740 lestir að stærð. Skipstjóri verður Eið- ur Jóhannesson. —KS Hrönn RE er búin að liggja rúmt ár I Reykjavlkurhöfn en fer nú senn á veiðar á ný. HRKJJU Stfondgötu 1-0 Hafnarfirði Sími 5-10-88 'íeatKi OKKUR

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.