Vísir - 21.02.1979, Side 4

Vísir - 21.02.1979, Side 4
4 Nauðungaruppboð sem auglýst var 139., 41. og 43. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hluta I EskihliO 12B, þingl. eign Más Gunnþórssonar fer fram eftir kröfu Veðdeiidar Landsbankans, Ara Isberg hdi. og Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri föstudag 23. febrúar 1979 kl. 11.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var 161., 63. og 64. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á Fifuseli 8, þingl. eign Jóns Þorsteinssonar fer fram eftir kröfu Hákonar H. Kristjónssonar hdl. o.fi. á eigninni sjálfri föstudag 23. febrúar 1979 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var i 39., 41. og 43. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á hluta i Grenimel 3, þingl. eign Friögeirs Guömundssónar fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans á eigninni sjáifri föstudag 23. febrúar 1979 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið i Reykja vik Vélstjórar HjáRafveituSigluf jarðar er laus til umsóknar staða vélstjóra við Skeiðsfossvirkjun. Nánari- uppl. má fá hjá rafveitustjóra í síma 96-71267. Umsóknir sendist Rafveitu Sigluf jarðar fyrir 15. mars 1979 Rafveitustjóri SÖLUSKATTUR Viðurlög falla á söluskatt fyrir janúarmánuð 1979 hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 26. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20% en síðan eru viðurlögin 3% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið x 20. febrúar 1979 OPIÐ KL. 9 Allar skreytingar unnar af fagmönnum. Nag bllastoaði a.m.k. ó kvoldin HIOMfVMMHl IIAKWRST R F.n Simi 12717 Miðvikudagur 21. februar 1979. VtSIR Vistmenn ó Kópavogshœli stigu dans og skemmtu sér í Óðali ó laugardaginn og var mikil gleði ó staðnum eins og sést ó þessum myndum sem Ijósmyndari Vísis tók þegar hann leit þar inn FJÖR ( ÓÐALI Gestirnir þáðu veitingar í óðali. ölgerðin gaf appelsín á skemmtunina og Heild verslun Ásbjörns ólafssonar lagði fram prins póló. ^ -Æ ™ \ 1 r\\ \ 1 1' Jm. ■ „Það er að fara fram f jársöfnun til handa van- gefnum börnum undir nafninu „Gleymd börn 79" og þetta er í annað sinn sem við höldum svona góðgerðaskemmt- un í sambandi við þessa söfnun" sagði Þórdís Bachman sem er fram- kvæmdastjóri söfnunar- innar í samtali við Vísi. „Það er vegna þess, að við erum ekki bara að safna peningum handa einu heimili heldur líka að reyna að leggja okkar af mörkum til að munað sé eftir þessu fólki. Á fyrri skemmtuninni sem við héldum voru mest yngri börn. Það voru fjögur heimili saman, það er að segja Skálatún, Tjaldanes, Lyngásog Bjarkarás en á Þessi ungi maður hefur bersýnilega miklu meiri áhuga á Ijósmyndaranum en plötusnúðnum. Kópavogshælinu sem var Það er Óðal sem í Óðali á laugardaginn er stendur fyrir þessari fólk allt upp í sjötugt og skemmtun. var því öllu boðið saman. —JM Dansinn var stiginn af mikilli ánægju

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.