Vísir - 21.02.1979, Qupperneq 6
MiOvikudagur 21. febrúar 1979.
VÍSIR
milii landa. Þeir hafa látib
pressa hassið i þunnar skifur og
svo aö þaö liti út eins og
breiöskifur.
Tollveröirnir komust yfir
böggui sem póstlagöur haföi
veriö í Amsterdam og átti aö
fara til Berlin. I honum voru
þrjár ekta hljómplötur og fjórar
..breiöskifur”, sem voru ekkert
annaö en rúmt kOó af hassi.
Losnuðu af svarta
listanum
Rúmlega 150 breskog evrópsk
fyrirtæki hafa nú veriö strikuö
út af svarta listanum, sem
Saudi Arabia setti viöskipta-
bann á, þegar Jom
Kippur-striöiö skail á.
Um er aö ræöa 109 skosk
fyriftæki, 23 frá N-lrlandi, 9 i
frska lýöveldinu, 8 hollensk og 6
bandarisk. — Ekki kom fram i
fréttum, hvort þessi fyrirtæki
hafi rift viöskiptatengslum
sinum viö lsrael.
Leikkonan Britt Ekland sem
fyrrum var gift Peter Sellers
ætiar meö haustinu aö gefa út
minningar sfnar f bókarformi.
Hefur hún látið uppi aö þar
muni birtast nokkur bréf sem
hún hefur geymt frá Peter
Sellers. Þaö varö Sellers tilefni
meiri bréfaskrifa en aö þessu
sinni til þess aö vara Ekland viö
þvi aö hann mundi lögsækja
hana ogkrefjast banns á dreif-
ingu bókarinnar ef hún birti
bréfin.
íkveikjur í Manila
Varnarmálaráöherra Filips-
eyja hefur kaltaö brunavarna-
ráö landsins saman til fundar til
þe ss aöræöa leiöir til varnar viö
tiöum brun.um I Manila, böfuö-
borginni. Sumir þessara bruna
eru taldir vera af mannavöld-
um.
1 sföustu viku voru þrettán
brunar á fjórum dögum og ollu
þeir milljónatjóni. Voru , þeir
jafnt f skrifstofu- sem fbúöar-
húsnæöi. I einni stærstu verslun
Filipseyja uppgötvuöu starfs-
menn f tæka tfö, áöur en eldur-
inn náöi aö breiðast út — hvar
rcynt haföi veriö aö kveikja f
húsinu.
Látinn spreyta sig
á þrekhjóli fíjótt
eftir hjartaígrœðslu
Bandariskur hjartaþegi Rick
Anderson (26ára), var rekinn úr
sjúkrarúmi sinu á fjórða degi
eftir aö ööru hjarta til viöbótar
Dr. Barnard
skuröaögerö.
byr sig undir
haföi veriö komiö fyrir I brjóst-
hólfi hans. Hann var látinn æfa
sig á þrekhjóli.
Kona hans, Cathy, sagöi frétta-
mönnum, aö Rick liti ljómandi
vel út og betur en hann heföi gert
siöustu tvö árin.
Hjartaigræöslan átti sér staö i
Groote Schuur-sjúkrahúsinu i
Höföaborg i S-Afriku og stjórn-
andi hennar var enginn annar en
sjálfur dr. Christian Barnard,
sem fyrstur lsdcna græddi hjarta i
mann (áriö 1967).
Bernarder hættur aö skipta um
hjarta I sjúklingum sinum einsog
áöur. I staöinn bætir hann ööru
hjarta i þá.
Aögeröir af þessu tagi hafa þó
veriö fátiöari seinni árin og hefúr
dr. Barnard látiö eftir sér hafa,
aö hann væri kominn á fremsta
hlunn meö aö leggja niöur þessa
deild Groote Schuur-sjúkrahúss-
ins. Bæöi væri hún óhemjudýr i
rekstri og erfitt aö halda I sér-
þjáifaö starfsliöiö, þegar þaö
fengi engin verkefni aö spreyta
sig á.
Tvennt stendur starfi þessarr
deildar fyrir þrifum. Annaö eru
vonbrigöimanna meöárangurinn
af fyrstu tilraununum, en engir
sjúklinganna uröu langllfir. Hitt
er skortur á liffæragjöfum.
Steiger nœstur
á kröfulistanum
hjá konunum
Eiginkonur og sambýliskonur
pop- og leikstjarnanna ryöjast
fram hver af annarri meö himin-
háar fjárkröfurá hendur fyrrver-
andi sambýlismönnum sfnum.
i þennan hóp hefur nú bætst
Sherry, fyrrverandi eiginkona
Rod Steigers og krefst hún
helmings tekna hans frá fjögurra
ára tfmabili sem þau bjuggu
saman áöur en þau gengu i þaö
heilaga 1973.
Þau skildu I júni i fyrra og var
honum gert aö greiöa konunni
1.250 dollara lffeyri á mánuöi og
5.000 dollara til viöbótar — einnig
mánaöarlega — til viöhalds á
milljón dollara heimili þeirra i
Los Angeles sem frúin fékk til
Ibúöar.
Sherry var áöur einkaritari
Steigers en hann er maöur þri-
kvæntur. Fyrri kohur hans voru
•*—---------------------m
Rod Steiger i titilhlutverki
myndarinnar „The Sergeant”.
leikkonurnar, Sally Grace og
Clare Bloom.
Steiger þykir meö fremstu
skapgeröarleikurum i Hollywood
og hefur hlotiö mikiö lof fyrir ieik
sinn i ipyndum á borö viö ,,On the
Waterfront”, „The Pawnbrok-
er”, „in The Heat of The Night”
og „Napoelon”.
Ennþá standa yfir málaferlin
vegna kröfu söngkonunnar
Micheile Triola Marvin á hendur
feikaranúm Lee Marvin. Hún
krefst 3,5 milljóna dollara hluts af
tekjum hans þaú ár sem hún bjó
meö Marvin en þau voru ógift.
Leikarinn Nick Nolte og rokk-
stjörnurnar, Alice Cooper og
Peter Frampton eru allir I mála-
ferlum viö fyrrverandi sambýlis-
konur sinar, sem farið hafa aö
fordæmi Michelle Triola. —
Bianca Jagger lagöi nýlega fram
i rétti himinháar kröfur á hendur
popparanum, Mick Jagger en
horfur eru á þvi, aö þar náist
sættir utan réttar.
Smygluðu fólki
Austur-þýskúr flóttamaöur
var um helgina sýknaöur af
ákæru um aö vera vajdur aö -
dauöa barns I misheppnaöri til-
raun hans til þess aö smygla
austur-þýskri fjölskyldu til
V-Þýskalands.
Sex mánaöa gamait barniö
Stórir bankaseðlar
' Nýir bankaseölar upp á 50.000
pesos (rúmar fjórtán þúsund
krónur) hafa veriö settir I um-
ferö I Argentinu, en stærsti
peningurinn var áöur 10.000
pesos-seöill. Hvergi I heiminum
er veröbólgan jafn hrikaleg og I
Argentlnu þar sem framfærslu-
kostnaöur hækkaöi á siöasta ári
um 169,8%.
Hundasleðakeppni
George Attla og sleðahundar
hans unnu heimsmeistara-
képpnina i akstrí hundasleöa
um helgina, en hún fór fram I
Alaska. Fóru þeir 120 km vega-
lengd yfir isilögö vötn og freö-
mýrar á aðeins 2 klst. 56 mln og '
21 sek. Voru þeir rúmum 4
... - »*«»* M Uii 1 mi*UJ niuig-
beil sem varö annar I rööinni. —
Þetta er áttunda áriö í röö sem
Attla vinnur þessa keppni.
Breiðskífur
ór hassi
Vestur-Þýskir toUveröir hafa
komistásnoöir um aöflkniefna-
smyglarar hafa fundiö nýja aö-
ferö til þess aö smygia hassi
„Lemmy"
reyfarahöfundur
Eddie Constantine, leikarinn
sem menn minnast úr
,,Lemmy”myndunum frönsku
hefur alveg lagt leikaraskapinn
á hiUuna og snúiö sér aö rit-
störfum. Þar þykir hann hafa
sýnt þó nokkra hæfUeika. Er
senn væntanleg fjóröa bók hans
„Skuggalegt leyndarmál”.
kafnaöi f farangurskistu blf-
reiöarsem notuðvar til flóttans
eöa svo var talið. En læknir
vottaöi fyrir réttinum l V-Berlin
að ekkertstyddi þaö aö barniö
heföi dáiö úr köfnun.
Foreldrar barnsins og ekill
bifreiöarinnar voru handtekin I
A-Þýskalandi og dæmd I
fangelsi á sfnum tima.
A-þýska fréttastofan ADN
greindi nýlega frá þvl,\gö tvelr
V-Þjóöverjar, karl og kona
heföu veriö dæmd i 9 ára og 5
ára fangelsi fyrir aö starfa á
vegum samtaka sem skipulegöu
smygl á fólki vestur yfir járn-
tjaldiö.
Skutu niður eitur-
lyfjaflugvél
Flugher Kótombiu skaut niöur
lttla einkaflugvél, sem grunur
lék á aö væri notuö til eiturlyfja-
smygls I noröurhluta landsins.
En þegar komiö var aö fla'kinu
fundust hvergi þeir, sem veriö
höföu um borö I vélinni.
Þetta er fyrsta atvikiö af
þessu tagi, siöan stjórnvöld boö-
uöu f nóvember siöasta aö
stranglega yröi framfylgt regl-
um um flugumferö 1 lofthelgi
Kolombiu. Sérstaklega i ná-
grenni Bogota og Goajira, en
■þar er eituriyfjaverslunin talin
grassera.
Minningar Britt
Eklands