Vísir - 21.02.1979, Side 8

Vísir - 21.02.1979, Side 8
8 Ýmsar fréttir af stjörnum Woody Allen ..filmar” um þessar mundir af kappi, en fer þó leynt. Nýjasta myndin kappans heitir Manhattan og vinnur Woody ásamt lifti sfnu aft henni I New York. Man- hattan er „kómedia” og fer Diane Keaton vinkona hans meft aftalhlutverkift. Siftasta myad Woody var Interiors. Ursula Andress hefur haft I nógu aft snúast aft undan- förnu á miiii þess sem hún vinnur vift kvikmyndir. Kon- an hefur nefnilega lagt fyrir sig ljósmyndun, og leitar nú meft logandi ljósi aft góftum viftfangsefnum. Julie Andrews er nú komin á stjá aftur í kvikmynda- heiminum. En hún hefur ekki leikift I kvikmynd siftan 1974. Tamarind Seed heitir myndin sem hún ieikur I nú og mótleikari hennar er George Segal. Humprey Bogart er vlft- fangsefni kvikmyndagerftar- manna bandarisku sjón- varpsstöftvarinnar CBS. Gera á sjónvarpskvikmynd um þennan ágæta leikara, og tekur John Cassavetes aft sér hlutverk hans. Cassavetes ieikur Bogart á aldrinum 35 og til 57 ára aldurs, en þá lést leikarinn. Debby Boone hefur sungift eitt lag sem sló i gegn. Þó ,,hit” lögin séu ekki fieiri, hcfur stórt útgáfufyrirtæki i Bandarikjunum beftift Boone aft skrifa ævisögu sina hingaft til og vilja borga tvö hundruft og fimmtiu þúsund dollara fyrir. Yul Brynner hyggur nú á langferft. Verkift, The King and I, sem Brynner fer meft aftalhlutverkift I á Broadway, sló I gegn, og nú á aft sýna leikritift á ýmsum stöftum, m.a. I Chicago, Los Angeles og London. „Árangurslaust að reyna að stjórna Billy" „Okkur þykir vænt hvorum um annan. En allar tilraunir mínar I þá átt að reyna að stjórna orðum eða gerðum Billy, væru árangurslausar", sagði Carter Banda- rikjaforseti nýlega ! viðtali, en Billy broðir hans hef ur fengið á sig talsverða gagnrýni að undanförnu. Þessi mynd var tekin af þeim bræðrum fyrir fáum árum. Carter tók sér frí um stund frá kosningabaráttunni og eyddi einni helgi i heimabæ sínum Plains. Myndin var tekin á bensinstöðinni hans Billy, þar sem Carter gæddi sér á kjúkl ingalæri. Umsjón: Edda Andrésdóttir Miðvikudagur 21. febrúar 1979. VlSIR Tarsan leitafti * kofanum eftir aft galdral æknirinn og mafturinn höfftu farift. Og hann fann gamlan mann [ þar.i "r~. Ég hef eytt milljónum til aft vifthalda umhverfinu ósnortnu, en náttúruverndarmenn sýna þvi Htilsvirftingu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.