Vísir - 21.02.1979, Side 11
VÍSIR
MiOvikudagur 21. febrúar 1979.
11
----------r------------
össur Skarphéöins-
son háskólanemi svar-
ar i grein þessari
ádeilu Siguröar Sig-
urðarsonar stud. jur. á
óreiðu hjá Félags-
stofnun stúdenta.
Hann segir m.a.: /,Nú
er það út af fyrir sig
ekki nýtt undir sólinni,
að margmæddir
ihaldsmenn skelli á
vinstri stefnu skuldum
alls þess, sem miður
fer í þessum heimi.
Þetta er hins vegar
nokkuð hvimleiður
áburöur, einkum i Ijósi
þess/ að óreiðan er ein-
faldlega ekki til staðar
innan stofnunarinn-
,_//
gata á ný eftir brunann og starfs-
fólk Félagsstofnunar þurfti aO
leggja nokkra vinnu i það þó sjálf
endurgötunin færi fram út i bæ.
Mannfæð á skrifstofum
stofnunarinnar hefur ugglaust
tafið það verk. Jafnframt urðu
framkvæmdastjóraskipti og það
kann aö hafa truflað endurvinnslu
eitthvað — um það er mér ekki
kunnugt en tel það ekki óeðlilegt.
Enn má nefna að tölvupró-
grammið var siður en svo nægi-
lega vel unnið, þvl tiundi hluti
þess var rangur. Sú vinna fór
fram utan stofnunarinnar og
hvorki henni né vinstri stúdentum
aö kenna vænti ég. Fyrir þvi urðu
fleiri fyrirtæki en Félagsstofnun.
Þó endanlega uppsettir reikn-
ingar liggi ekki fyrir er afkoma
fyrirtækja stofnunarinnar þó ljós.
Vinstri menn hafa þvi varla stolið
gildum sjóðum þar. Hinn nýi
framkvæmdastjóri hefur einnig
komið málunum I það gott horf
að nú getur Siguröur og aðrir
áhugamenn fengið að sjá
mánaðarlega útkomu rekstrar-
eininga Félagsstofnunar I stórum
sniðum skömmu eftir hver
mánaðamót.Þetta er nú óreiöan.
Fjarstæða
Eitt af gullkornunum, sem
Sigurður seiðir úr sálardjúpunum
er að vinstri stúdentar vilji
hrinda Félagsstofnun fyrir
ætternisstapa. Hvllik firra!!
Þessi stofnun rekur mörg þrifa-
fyrirtæki fyrir alla stúdenta —
lika þá sem eru vinstri sinnaöir.
A.m.k. fáum viö ekki enn sendar
bækur, mat né húsaskjól frá
Moskva eður Peking. Að staðhæfa
svona dellu er likt og segja aö
Framsóknarflokkurinn vilji
koma SIS á hausinn.
Grundvallaratriði lög-
fræðinnar
Laganeminn gerir aö umtalsefni
300 þús kr. sem hann telur hafa
tapast úr bókhaldi. Þessar miður
geðslegu aðdróttanir snerta
starfsmann sem nú er horfinn til
starfa i fjarlægri heimsálfu. Það
er nokkuð hart aö þurfa að benda
manni sem nemur lög á aö það
brýtur i bága við frumatriði lög-
fræðinnar að setja fram aödrótt-
anir af þessu tæi áður en viökom-
andi aðila gefst kostur á að skýra
mál sitt. Þetta tiltekna mál á sér
að likindum mjög einfalda skýr-
ingu eins og timinn mun leiða I
ljós. Aöur en það er orðið mælist
ég fastlega til að ær-u óviökom-
andi fólks sé haldið utan viö póli-
tiskar deilur stúdenta. Nógar eru
mannskemmdirnar samt.Sist vil
ég frla vinstri stúdenta málefna-
legum deilum en hvort sem svona
aðdróttanir eru á rökum byggðar
eða ekki, þá verður engin pólitisk
stefna dregin til ábyrgðar fyrir
þaö fremur en annan mannlegan
breyskleika.
Kosningabomba
Allur málflutningur ihalds-
drengsins ber raunar merki þess
aö^ kosningar eru fyrir dyrum I
Haskólanam. Öreiðuhjal hans er
bara kosningabomba. Slíkir upp-
vakningar eru nánast orðin hefð
hjá ihaldsstúdentum og endalaus-
ir kosningaósigrar bera trútt
vitni um ágæti sllkra meöala.
Gagnrýni er i sjálfu sér góð en
þar sem annars staðar verður vit
að fylgja verki. Málflutningur á
borð við laganemans er vel til
þess fallinn að skaða hagsmuni
Félagsstofnunar.Hann er eins og
búmerang, kemur aftur I hausinn
— því miður ekki á Siguröi einum
heldur öllum stúdentum. Ég kann
honum þvi ekki betra ráð en það
sem Lyndon B. Johnson mælti eitt
sinn: „Don’t spit in the soup, we
have all got to eat it”.
Þetta eru llka vinnubrögöin I
sósialisku löndunum og i Evrópu
eru þau nú dragbitarnir á heild-
arviðleitnina I þessum heims-
hluta til aö komast út úr verö-
bólgu og skapa aðlögun að nýjum
aðstæðum. Stöönunarverðbólga
er sem sagt afleiðing þeirrar mið-
stýringar, sem ráðherrann talaði
utan að.
Vissulega hefur rikisstjórnin
ætlað sér svigrúm til þess að
koma peningum út I atvinnullfið.
Götin á lánsfjáráætluninni sem er
að birtast eru t.d. tækifærin til að
draga úr baráttunni við verðbólg-
una og auka fjármuni til fram-
kvæmda. Mútutilboð Alþýðu-
bandalagsins um 3 milljaröa
handa sjávarútvegi, milljarð
handa iönaöi og þar fram eftir
götunum kalla á miklu fleiri
milljarða annars staöar, þvi að
kyrkingurinn mun halda áfram
annars staöar og ráöstafanir til
framleiöniaukningar I einstök-
um atvinnuvegum kalla á aö-
gerðir annars staðar i framhaldi
af framleiðniaukningunni sjálfri.
Þetta viöbótafjármagn veröur
ekki til 1 frjálsa atvinnullfinu
vegna stöðnunarstefnunnar, sem
nær til allra. Þeir peningar veröa
að koma úr opinberum sjóðum,
og þá er llka sóslallseringin alger,
nema kannske að nafninu til, ef
dæmið er hugsað til enda.
Kyrkingurinn heldur
áfram
En meö þessum peningatilfærsl-
um eru stöðnunartilhneigingar
ekki yfirunnar. Þvert á móti má
gera ráö fyrir að árangurinn af
mútufénu verði minni en til stóð
og þvl minni sem atvinnugrein-
arnar eru orönar veikari, þegar
ráðstafanir eru gerðar með þess-
um hætti. Kyrkingurinn annars
staðar heldur áfram og læsir um
sig og þar þarf fjármagn, sem
skilar jafnvel enn minni árangri
en i sjávarútvegi, af þvi að staöan
er nú þegar orðin svo veik. En það
sem verst er af öllu og i rauninni
skiptir höfuðmáli er að meö
þessari stefnu er ekki séö fyrir
fjármagni til nýsköpunar fram-
leiðslu og atvinnutækifæra.
Vaxtabroddurinn i efnahagslifinu
hefur þvi sem næst verið klipptur
af.
I öllu þessu felst ein ályktun:
Að það sé i reynd auðveldara að
ráða við verðbólgu og vinna upp
efnahagslifið með þvi að auka
fjárhagslega svigrúmið fyrir ein-
staklinga og atvinnugreinar á
þann hátt að valiö liggi sem
vlðast milli arðbærrar fjárfest-
ingar og fjárhagslegs dauða.
Þetta er gert með þvi aö hafa
verölagninguna þvi sem næst
raunverulega, en gera undan-
tekningarnar I samfæmi við f jár-
hagslegt bolmagn þjóðarinnar,
t.d. I byggðamálum. Með þessu
móti vinna menn þaö tvennt aö
vernda efnahagslegan vaxtar-
brodd þjóöfélagsins og draga úr
verðbólgu og það er þá gert á
hættuminni og einfaldari hátt en
þann aö fara meö þjóðffelagið
alltaf á gilbarmi seinlega göngu,
sem hvenær sem er getur endað á
botninum.
En sé það ætlunin að manna
simana I Þjóðhagsstofnuninni á
nýjan leik vildi ég leyfa mér að
gera breytingartillögu af lltillæti
mlnu. Meö tilliti til þess að þjóðin
á enn þá mikiö undir sól og regni,
ástandi hafsins og llfsins þar,
verði hringt I fleiri aðila en áður.
Liggur þá beinast viö að Lúövik
hringi i veðurguðina, Kjartan Jó-
hannsson tali við þorskinn og
Ólafur ræði aftur við véfréttina,
sem hann hefur heima I eldhúsinú
hjá sér, og virðist öllu ráða hjá
honum. Hún virðist nú ekki eiga
annað eftir en að segja honum
hvernig hann geti orðiö ráðherra I
kommúnistastjórn, svo aö hann
slær þá tvær flugur i einu samtali.
Steingrlmur Hermannsson læt-
ur sig auðvitað dreyma áfram.
f 'i
Ásmundur Einars-
son skrifar um efna-
hagsstefnu ríkisstjórn-
arinnar, sem hann tel-
ur leiða til stöðnunar-
verðbólgu. Gagnstætt
þeirri stefnu telur As-
mundur, „að það sé í
reynd auðveldara að
ráða við verðbólgu og
vinna upp efnahags-
lífið með því að auka
fjárhagslega svigrúm-
ið fyrir einstaklinga og
atvinnugreinar".
um könnunum að fá vissar vls-
bendingar, En upplýsingarnar,
sgm þannig fást geta verið úrelt-
ar hvenær sem er, jafnvel sama
dag og þeim er safnað. Engum
heilvita manni dettur heldur i hug
nema ráðherra i núverandi rikis-
stjórn að unnt sé aö stýra, og þaö
mjög naumt, öllu efnahagsllfinu
meö þessum hætti, til lengri eða
skemmri tíma og enn þá siöur,
þegar svo naumt stendur á að feta
á milli fullrar atvinnu og sam-
dráttaraögerða vegna veröbólgu.
Eftir stendur að Steingrimur
Hermannsson viöurkennir meö
þessu aö rlkisstjórnin stefni inn I
stöðnunarverðbólgu, sem er eina
afleiðing þeirrar hugsunar, sem
að baki svona draumum liggur.
Sú hugsun er aö betra sé að hafa
fulla atvinnu og verðbólgu, þótt
stöðnun færist inn I efnahagslifið,
vegna þess að hana megi dylja,
alla vega um einhvern tima.