Vísir - 21.02.1979, Side 13

Vísir - 21.02.1979, Side 13
12 c Iprottir i Miðvikudagur 21. febrúar 1979. VÍSLR VÍSIR Miðvikudagur 21. febrúar 1979. Umsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson. } 13 Erfið ferð hjó landsliðinu í allan gœrdag Frá Kjartani L. Páls- syni, fréttamanni Visis á B-keppni heims- meistarakeppriinnar i handknattleik á Spáni: „Fyrstu leikirnir I riöla- keppninni fara fram á fimmtu- daginn. Liðin, sem eru i sama riðli og Island, Tékkóslóvakía og Israel eru þegar komin hingað til Malaga, en hér leika þau einmitt á fimmtudag. Islenska liöiö kom hins vegar hingaö í gærkvöldi eftir stranga ferð frá Islandi. Liöið þurfti að breyta flugáætlun sinni og fljúgatil Oslóar fyrst, þaöan til Kaupmannahafnar og til Malaga með millilendingu f Madrid. Ferðalag liðsins var þó ekki á enda f gærkvöldi, þvi aö fyrir höndum var akstur I lang- ferðabU til Sevilia, þar sem liöiö leikur á föstudag og laugardag, en þangaö eru 300 km. tsiensku blaðamennirnir, sem fylgjast með keppninni hér á Spáni, komu langt á undan is- lenska liðinu hingað, enda flug- með B-KEPPNIN Á SPÁNI Kjartan L. Pólsson skrifar frá Malaga ☆ ☆ ☆ um við beint til Malaga miUilendingu i London. Leikmenn íslands verða ekki á leik Israeis og Tékkósióvakiu hér f Malaga á fimmtudaginn, þaö þótti ekki rétt aö láta þá fara í bfl fram og til baka frá SevUla. Jóhann Ingi og aðstoöarmenn hans koma hins vegar hingað tU Malaga á leikinn og munu þeir hafa meöferöis myndsegul- bandstækiogtakaleik Tékkaog Israelsmanna upp á myndband. Strax á föstudagsmorgun setjast þeir sföan aö myndinni ásamt ieikmönnum og þá verður farið yfir gaUa og styrk- leik andstæðinganna og á föstu- dagskvöldið leika Islendingar svo gegn ísrael. Sá leikur er af flestum talinn mikUvægasti leUcur Islands I i keppninni hér, og liklegt að það lið sem sigrar f honum fylgi Tékkum i mUliriöil, þvi aö þeir eru álitnir sigurstranglegastir i riðlinum. En það liö sem tapar, fellur sennilega í C-riöU og yrði slikt álitshnekkir fyrir islenskan handknattleik, ef þaö geröist. Þorbjörn Guðmundsson er kom- inn I hóp ieikreyndustu manna Islenska landsiiðsins. Arni Indriðason, fyrirlíöi. Hans hiutverk í leikjum islands i keppninni á Spáni veröur erfitt. Bjarni Guðmundsson hefur átt viö meiösli aö strföa en veröur örugglega meö á fullri ferö Vopnaðir verðir alitaf tilbúnir Frá Kjartani L. Páls- syni fréttamanni Visis á B-keppni heims- meistarakeppninnar i handknattleik á Spáni: Þaö eru ávallt miklar varúöarráöstafanir þar sem fsraelskt Iþróttafólk er á ferö, þótt þaöberi ekki mikiö á þvf á yfirboröinu. Vopnaöir veröir eru' ávaUt i nálægö viöi iþróttafólkiö og þannig er þaö hér i Malaga f sambandi viö landsliö tsraels i handknattleik, sem leikur f riWi með íslandi og Tékkóslóvakíu. Þessir veröir eru á vappi i ná- lægö leikmanna og fararstjóra liösins og eru óeinkennisklædd- ir. En þeir eru vopnaöir sem fyrrsagöi og tilbiinir aö skerast I leikinn ef eitthvaö óvænt gerö- ist. Þannig hefur þetta veriö frá þvf á Olympiuleikunum f Múnchen 1972 og þannig mun þetta sennilega veröa f nánustu framtiö. tsraelsmenn ætia ekki aö láta þaö henda sig aftur að iþróttafólk þeirra veröi tekiö i gislingu og siöan myrt eins og þá geröist. Þjálfariisraelska liösins, Igor Bialik.sem er landfiótta Tékki, hefur sagt I blaöaviötölum aö hann og hans menn láti þessar varúðarráöstafanir ekkert á sig fá... „viö erum orönir svo vanir þessu aö viö tökum þetta sem sjálfsagöan hlut”, segir hann. „Viö höföum þaö félagi”. John Hudson fer til búningsklefa slns eftir ieikinn I gærkvöldi og kiappar um leiö á koll „lukkutröils- ins” Helga Helgasonar. Visismynd Friöþjófur KR hafði það með mikilli baráttu! Þaö leit ekki út fyrir þaö á timabili I leik Vals og KR i bikarkeppninni i körfu- knattleik sem fram fór I Laugardals- höllinni i gærkvöldi aö KR-ingarnir yröu ivandræöum meö aö sigra. Þeir komust 16 stig yfir I fyrri hálfleiknum 34:18, og svo virtist sem Valsliöiö væri alveg niöurbrotiöog hlyti aötapa stórt. En svo fór ekki. Valsmenn komu æ meira inn i leikinn og KR sigraði meö 81:74 eftir mjög spennandi og jafnan siöari hálf- leik. Þaö tók Garöar Jóhannesson ekki nema fjórar sekúndur aö koma KR yfir 2:0, og fyrstu 10 minúturnar var um al- gjöra einstefnu að ræöa. KR-ingarnir léku geysilega sterkan varnarleik, þar sem menn féllu vel inni og hjálpuöu hver öðrum, og i sókninni mataöi Jón Sigurðsson samherja sina meö snilldar- sendingum, auk þess sem hann skoraöi drjúgt sjálfur. KR komst því 16 stig yfir, en þá loks- ins.fóru Valsmenn aö sýna sinar réttu hliöar. Þeir uröu mun aögangsharöari i sókninni og I hálfleik höföu þeir minnk- að forskot KR i eitt stig, 42:41. Þeir komust siöan yfir I upphafi siöari hálfleiks og eftir þaö skiptust liöin á um aö hafa forustuna. Þaö merkilega gerðist svo aö þegar Jón Sigurðsson var hvildur i siöari hálf- leik, breytti KR stööunni úr 63:62 i 69:63 og grunnurinn að sigrínum var lagður. KR-ingar eru þvi komnir I undanúrslit bikarkeppninnar ásamt IR, Fram og UMFN, og óskadraumur þeirra er aö fá annaðhvort 1R eða Fram I næstu um- ferð. I leiknum i gær var KR-liöiö mjög jafnt. Jón Sigurðsson, John Hudson, Einar Bollason og Gunnar Jókimsson voru bestu menn liðsins ásamt Kolbeini Pálssyni sem styrkti liöiö mikiö, er hann kom inn á i siöari hálfleik. Kol- beinn er aö visu dálitiöfarinn aðgefa sig hvað snerpuna varðar, en leikreynsla hans er þung á vogarskálunum. Valsmenn voru lengi i gang og áttu ekki svar viö beittum varnarleik KR- inga framan af. En þeir tóku viö sér og sýndu þá oft skemmtileg tilþrif. Tim Dwyer var þeirra bestur og haföi góö tök á John Hudson lengst af auk þess aö vera drjúgur í sókninni. Þá var Kristján Agústsson mjög sterkur undir körfunum bæöi i vörn og sókn. Rikharöur Hrafn- kelsson átti einnig góöan leik, en þeir Þórir Magnússon og Torfi Magnússon lentu báðir i villuvandræðum og gátu þvi ekki beitt sér sem skyldi. Stigahæstir KR-inga voru Hudson meö 20, Jón 18, Gunnar 11 og Einar 10. Stigahæstir Valsmanna Tim Dwyer meö 28, Kristján 19 og Rfkharöur meö 15. gk—. NJARÐVIK SLÓ ÍS ÚT Njarðvikingar tryggðu sér i gærkvöldi rétt til að leika i undanúrslitum i Bikarkeppni Körfuknattleikssambands íslands er þeir sigruðu iS i heimaleik sínum 91:86. Það verða þvi UMFN, ÍR, Fram og KR, sem verða i „pottinum” þegar dregið verður i undanúrslitin. HROLLUR Þ ú ertstórkostlegur. Af hverju Efþaðværinú ert þú ekkí á samningi I svona auövelt. konungshöllinni? Þaö er til svo mikiö af frábærum trúöum en aöeins fair komastáfram. Venjulega hætta þeir og fá sér venjulega vinnu. ~y~ Þeir gerast dómarar, þingmenn, lögfræöingar eöa bankastjór ar... TE/ TUR AGGI f Mikiö er ég fegin aö æfingarnar eru búnar. MIKKI V/~ Þ«0 mundi Þú liggur alltaf I þessu\( rl!fc~nmig henglrúmi. Hvers vegna ' Talva gæti fundiö vinnu fyrir þig. ^Þú haföir rétt fyrir þér. Ég er búínn aö fá vinnu. Ég prófa hengirúm I hengirúmaverksmiöju.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.