Vísir - 21.02.1979, Page 14
14
(
Sá ítalski með
sjö menn úr
líði Juventus!
ttalski landsliOsþjálfarinn I
knattspyrnu, Enzo Bearzot,
heldur greinilega tryggö viö þá
leikmenn, sem léku I liöi hans I
úrslitakeppni HM slöasta sumar
og höfnuöu þar I 4. sæti.
ltalla á aö leika vináttuleik
gegn Hollandi I MÍlano' á laugar-
dag, og þótt hiö fræga liö
Juventus hafi leikiö illa á ttallu
aö undanförnu og sé nú I 5. sæti I
deildarkeppninni þar er taliö
liklegt aö sjö leikmenn liösins
hefji leikinn gegn Hollandi.
Bearzot hefur neitaö aö val
hans á tveimur nýliöum sem
leika meö AC Milan, þeim
Fulvio og Callovati, sé tilkomiö
til aö þóknast áhorfendum I
Mílanó, þar sem leikurinn fer
fram. En taliö er aö liö ttallu
sem hefur leikinn veröi þannig
skipaö: Zoff, Gentili, Gabrini
(allir frá Juventus), Oriali
(Inter Milan), Fulvio og
Gallovati (AC Milan), Scirea
Causio, Tardelli (allir
Juventus), Rossi (Vivenza),
Antognoni ( Fiorentina ),
Bettega (Juventus). gk-.
NBO
Q 19 000
VILLIGÆSIRNAR
RICHARD
ROGER HARRIS
RICHARD MOORE ___________
BURTON HARDY
KRUGER
"THE WILD GEESE"
óhemjuspennandi, viöburöahröð og skemmtileg.er
nú sýnd við metaðsókn um alla Evrópu.
Islenskur texti — Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3-6 og 9
HÁRGEIÐSLVSTOFAN
KLAPPARSTIG
KLAPPARSTÍG 29
Opið á
föstudögum frá 9—7
og laugardögum frá kl. 9-12.
TÍMAPANTANIR I SÍMA 13010
Miövikudagur 21. febrúar 1979.
VÍSIR
~D
Greenhoff kom
United ófram
Þegar Manchester United kom
1 heimsókn til Colchester og lék
þar f 5. umferö ensku bikarkeppn-
innar i gærkvöldi mátti lengi vel
HVAÐ GERIR
ÁRMANN NÚ?
Fyrsti leikurinn I siöari umferö
Sundknattleiksmeistaramóts
Reykjavikur fer fram I Sundhöll-
inni I kvöld kl. 21 og leika þá KR
og Ármann. Ármenningar eru
efstir I mótinu, en KR-ingar hafa
enn ekki unniö leik.
1 fyrri leik liöanna sigraöi
Ármann eftir aö hafa náö góöri
byrjun, og veröur fróölegt aö sjá
hvort KR-ingum tekst aö koma
fram hefndum I kvöld.
SOVETMENN
HAFA VALIÐ
Heimsmethafinn I hástökki,
Valdimir Yashchenko, veröur á
meöal þeirra 30 keppenda, sem
Svoétmenn senda á Evrópumeist-
aramótiöi frjálsum Iþróttum sem
hefst I Vínarborg á laugardag.
Yashchenko mun þar verja tit-
ilinn, sem hann vann á mótinu I
fyrra, og fleiri af sovésku kepp-
endunum munu einnig hafa þar
titil aö verja. Þeirra á meöai eru
Vladimir Trofimenko sem sigraöi
i stangarstökki I fyrra, og Nikolai
Kolesnikov, sem sigraöi i 60
metra hlaupinu þá. gk—.
ekki á milli sjá hvort liöiö leikur I
1. deild og h vort liöiö er neöarlega
I 3. deild
Leikmenn Colchester, sem eru
frægir fyrir aö koma á óvart I
bikarkeppninni, áttu nefnilega
fullt eins mikiö í leiknum nær all-
an timann, og þeir fengu góö
marktækifæri. Heilladísirnar
voru hinsvegar ekki á þeirra
bandi f gærkvöldi, og United
slapp burt meö sigur eftir aö
Jimmy Greenhoff haföi skoraö
eina mark leiksins á 87. mi'nútu
eöa þremur minútum fyrir leiks-
lok.
Þá léku Aldershot og Shrews-
Þaö er nú ákveöið aö banda-
riski körfúknattleiksmaöurinn
PaulStewart, sem leikur hér meö
1R, muni leika meö skoska lands-
liöinu á móti, sem fram fer I Skot-
landi I vor, en þar keppa auk
Skota liö tslands, Noregs og
Englands.
Foreldrar Paul Stewart eru
skoskir og hann fæddist þar I
landi. Þótt foreldrar hans flyttu
buryeinnig I 5. umferö bikarsins
og skildu liöin jöfn 2:2. Þaö bæt-
ast þvi enn viö aukaleikir þótt
dagskráin i ensku knattspyrnunni
næstu vikurnar sé þegar oröin
þéttskipuö.
Oilum öðrum leikjum í bikar-
keppninni sem fram áttu aö fara I
gærkvöldi varö aö fresta, en þaö
voru leikir Wolves og Newcastle,
Nottingham Forest gegn Arsenal
og leik Leeds gegn WBA.
En þaö tókst aö leika einn leik i
1. deild, Southampton, sem sigr-
aði Everton um helgina á heima-
velli si'num, fékk nú Bristol City i
heimsókn og sigraöi 2:0.
gk-.
hinsvegar til Kanada stuttu eftir
fæöingu hans og þaöan til Banda-
rlkjanna, breytir þaö ekki þvi aö
hann má spila meö landsliöi
Skota og þaö ætlar hann aö gera.
Þar fá Skotar góöan mann, sem
mun styrkja liö þeirra mikiö, þvi
aö satt best aö segja eiga Skotar
ekki marga snjalla leikmenn I
dag, þótt þeir eigi jafnt og gott
landslið. gk-.
Stewart leikur
með Skotunum
SAGT í LEIKSLOK
Guömundur Jóhannsson
Ungur tsfiröingur, Guömund-
ur Jóhannsson, sem stundar
nám I Menntaskólanum á tsa-
firöi, er þessa dagana i starfs-
kynningu hér á VIsi. Guö-
mundur er mikill áhugamaöur
um iþróttir og þá sérstaklega
körfuknattleik, og aö loknum
leik KR og Vals I bikarkeppn-
inni I körfuknattleik I gærkvöldi
tók hann viötöl viö nokkra af
þeim sem voru þar I sviðsljós-
inu. Fara viötölin hér á eftir:
Einar Bollason KR: ,,Nú
vonumst viö KR-ingar eftir þvl
aö fá ekki Njarövlk I undanúr-
slitum, þvi draumur okkar er aö
sigra þá I úrslitaleiknum. Meö
leik eins og viö sýndum fyrri
hluta fyrri hálfleiks og siöari
hluta siöari hálfleiks, átti Valur
ekki möguleika. En Valsmenn
eru of góöir til aö viö gætum
leyft okkur aö slappa af, þegar
viö vorum komnir 16 stig yfir I
fyrri hálfleik eins og viö
geröum”.
Jón Sigurösson: „Þetta var
dæmigeröur úrslitaleikur þar
sem úrslit réöust ekki fyrr en á
lokamlnútunum. Valsarar voru
erfiöir I kvöld en betra liöiö
sigraöi aö lokum”.
Gunnar Gunnarsson KR:
„Þetta var mikill baráttuleikur,
sem var vel spilaöur á köflum.
Meö yfirveguöum leik náöum
viö aö sigra”.
Torfi Magnússon Val: „Þaö
sem réö úrslitum I þessum leik
var aö viö náöum ekki upp bar-
áttu I vörninni. KR-ingarnir
hittu á toppleik, en viö ekki og
þaö geröi gæfumuninn”.
G.Jóh.
ÚTBOÐ
Framkvæmdanefnd um byggingu leigu- og söluibúða, Patreksfirði
óskar eftir tilboðum i byggingu 8 ibúða fjölbýlishúss.
Húsið á að risa við Sigtun á Patreksfirði og er boðið út sem ein heild.
Skila á húsinu fullfrágengnu eigi siðar en 1. april 1980.
Otboðsgögn verða til afhendingar á sveitarstjórnarskrifstofu Pat-
reksfjarðar og hjá tæknideild Húsnæðismálastofnunar rikisins frá
þriðjudeginum 20. febrúar 1979. Gegn kr. 30.000.- skilatryggingu.
Tilboðum á að skila til Gunnars Péturssonar, skrifstofu Patreks-
hrepps, Aðalstræti 63, eða tæknideildar Húsnæðismálastofnunar rik-
isins eigi siðar en föstudaginn 9. mars 1979 kl. 14:00 og verða þau
opnuð að viðstöddum bjóðendum.
f.h. Framkvæmdanefndar um byggingu
leigu- og söluibúða Patreksfirði,
Gunnar Pétursson.