Vísir - 21.02.1979, Page 15
15
I dag er miðvikudagur 21. febrúar 1979. 52 dagur ársins. Árdegisf lóð
kl. 00.41/ siðdegisflóð kl. 13.13
3
APOTEK
Helgar-, kvöld- og nætur-
varsla apóteka vikuna 16.-
22. febrúar er i Garös-
apóteki og Lyfjabúöinni Iö-
unni.
baö apótek sem
fyrr er nefnt, annast eitt
vörslu á sunnudögum,
helgidögum og almennum
fridögum.
Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opið
öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lökað.
' llafnarfjöröur
Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30-og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar i sim-
svara nr. 51600.
NEYÐARÞJONUSTA
Reykjav .lögreglan, slmi
11166. Slökkviliö og
sjúkrabill slmi 11100.
Seltjarnarnes, lögregla
simi 18455. Sjúkrabill og
slökkvilið 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður. Lögregla,
simi 51166. Slökkvilið og
sjúkrabill 51100.
Garöakaupstaöur.
Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabfll 51100.
Keflavlk. Lögregla og
sjúkrabill i sima 3333 og I
simum sjúkrahússins.
Svartur leikur og nær
jafntefli.
Hvitur: Gligoric
Svartur: Fischer
1.... Kb8!
Hið fjarlæga and-
spæni. Ef 1. .. Kb7? 2.
Kb5 Ka7 3. Kc6 Kb8 4.
b5 Kc8 5. b6 Kb8 6. b7
Ka7 7. Kc7 og peðið er
uppi. Jafnteflisleiðin
er 1. .. Kb8 2. Kb5 Kb7
3. Kc5 Kc7 4. b5 Kb7 5.
b6 Kb8 6. Kc6 Kc8 7.
b7+ Kb8 8. Kb6 patt.
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik. Sjúkrabfll og
lögregla 8094, slökkviliö
8380.
Vestmannaeyjar.
Lögregla og sjúkrabill
1666. Slökkvilið 2222,
sjúkrahúsið slmi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154.
Slökkvilið og sjúkrabfll
.1220.
Höfn I Hornafiröiliög-
ORÐIÐ
betta hefi ég talaö til
yöar, til þess aö þér
hafið frið I mér. t
heiminum hafið þér
þrenging,- en verið
hughraustir, ég hefi
sigrað heiminn.
Jóh. 16,33
reglan 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkviliö, 8222.
Egilsstaðir. Lögreglan,
1223, sjúkrabill 1400,
slökkvilið 1222.
Seyöisfjöröur. Lögreglan
og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaöur. Lög-
reglan simi 7332.
Eskifjöröur. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkvilið
6222.
Húsavik. Lögregla 41303,
41630. Sjúkrabill 41385.
Slökkvilið 41441.
Akureyri. Lögregla.
23222, 22323. Slökkvilið og
sjúkrabill 22222.
Dalvik. Lögregla 61222.
.Sjúkrabfll 61123 á vinnu-
stað, heima 61442.
ólafsfjöröur Lögregla og
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
liö 62115.
Sigiufjöröur, lögregla og
sjúkrabill 71170. Slökkvi-
lið 71102 og 71496.
Sauöárkrókur, lögregla
5282
Slökkviliö, 5550.
Blönduós, lögregla 4377.
isafjöröur, lögregla og
sjúkrabill 3258 og 3785.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvik, lögregla og
sjúkrabill 7310, slökkvilið
7261.
Patreksfjöröur lögregla
1277
Slökkvilið 1250,1367, 1221.
Borgarnes, lögregla 7166.
Slökkviliö 7365
Akranes lögregla og
sjúkrabill 1166 og 2266
Slökkvilið 2222.
HEIL SUGÆSLA
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags ef ekki
næst I heimilislækni, slmi
11510.
VEL MÆLT
Allir staðir virðast
fullsetnir. Þó eru til
menn, sem pota sér
alls staöar að.
A.L.Kieliand.
Slysa varöstofan: simi
81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100
Hafnarfjörður, simi
51100.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaöar en læknir er til
viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar I sim-
svara 18888.
Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 að kvöldi
Kartöflusalat með osti
(Uppskriftin er fyrir 4)
Salat:
300 gr. soðnar kartöflur
200 gr. ostur
1/2 laukur
l epli
2-3 msk smásöxuö stein-
sélja
Salatsósa:
100 gr. oliusósa (mayoun-
aise)
1 tsk sinnep
tómatsósa
2 msk«rjómi eða mjólk
Skraut: <
2 harösoðin egg
steinselja.
Salat:
Afhýðið kartöflurnar og
skerið þær I litla teninga.
Skerið ostinn i litla teninga.
Smásaxið laukini). Hreins-
ið eplið og skerið i teninga.
Blandið öllu vel saman
ásamt saxaðri steinselju.
Salatsósa:
Hrærið saman oliusósu,
sinnep, tómatsósu og
rjóma. Helliö sósunni yfir
salatið. Látið það bfða I
umþ.b. 30 minútur I kæli-
skáp.
Skreytið með eggjasneið-
um og steinselju.
Berið saiatið fram með
grófu brauði, marineraöri
sild og pylsum.
limsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir
til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opið
öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokaö.
ÝMISLEGT
Frá Mæörastyrksnefnd
Reykjavikur
Fatnaði verður úthlutað á
skrifstofunni milli kl. 2 og 4
á þriöjudag og föstudag.
Lögfræöingur nefndarinn-
ar er við á mánudögum
milli kl. 10 og 12. Minn-
ingarspjöld Mæðrastyrks-
nefiidarinnar eru fáanleg á
skrifstofunni.
M æörastyrksnefnd
Reykjavikur
Njálsgötu 3, simi 14349.
Kvenfélag Breiöhoits
Aöalfundur Kvenfélags
Breiðholts verður haldinn
miðvikudaginn 28 feb. kl.
20.30 i anddyri Breiðholts-
skóla. Fundarefni: venju-
leg aðalfundarstörf — önn-
ur mál. Fjölmennum.
Stjórnin.
Kvenfélag Kópavogs
Fundur veröur fimmtudag
22. febrúar kl. 20.30 I fé-
lagsheimilinu annarri hæð.
Herdis Jónsdóttir flytur er-
indi um sérþarfir barna.
Stjórnin
Aöaifundur Kattavinafé-
iagsins
Aöalfundur Kattavinafé-
lags íslands veröur haldinn
aö Hallveigarstööum laug-
ardaginn 3. mars kl. 14.
Dagskrá er venjuleg aöal-
fundarstörf og önnur mál.
Stjórnin.
Listasafii Einars Jónsson-
ar er opið sunnudaga og
miðvikudaga milli kl. 13.30
og 16.00.
Orö dagsins, Akureyri,
simi 96-21840
Frá Breiðholtsprestakalli.
Vegna veikindaforf alla
sóknarprestsins i Breiö-
holtsprestakalli, séra Lár-
usar Halldórssonar, mun
séra Jón Bjarman þjóna
prestakallinu. Hann hefir
viötalstima i Gimli við
Lækjargötu, þriðju-
daga-föstudaga kl. 11-12,
simi 24399.
Nemendasamband
Menntaskólans á Akureyri,
heldur aðalfund að Hótel
Esju, fimmtudaginn 22.
febrúar kl. 20.30.
Simaþjónustan Amurtel
tekur til starfa. Þjónustan
er veitt i sima 23588 frá kl.
19-22. mánudaga, miðviku-
daga og fimmtudaga.
Simaþjónustan er ætluð
þeim sem þurfa að ræöa
vandamál sin I trúnaði viö
utanaökomandi persónu.
Þagnarheit.
Ffladelffa Reykjavik.
Munið systrafundinn
miövikudaginn 21. febrúar
að Hátúni 2. kl. 20,30.Mætið
vel.
Veitum endurgjaldslausa
lögfræðiaöstoð I kvöld frá
kl. 19.30 — 22.00 i sima
27609.
Réttarráögjöfin
MINNGARSPJÖLD
Minningarkert Laugarnes-
sóknar eru afgreidd I Essó
búðinni, Hrisateig 47, simi
32388. Einnig má hringja
eða koma I kirkjuna á viö-
talstlma sóknarprests og
safnaðarsystur.
TIL HAMINGJU
Nýlega voru gefin saman i
hjónaband af sr. Fjalari
Sigurjónssyni i Hofskirkju
Pálina Þorsteinsdóttir og
Olafur Sigurðsson, Heimili
þeirra veröur aö Svinafelli
öræfum.
Nýja Myndastofan
Laugavegi 18.
Samtök migrenisjúklinga
hafa fengið skrifstofuað-
stöðu að Skólavörðustig 21
II hæö (Skrifstofa Félags
heyrnarlausra). Skrif-
stofan er opin á miöviku-
dögum milli kl. 17-19. Simi
13240.
Myndakvöld 21. febr. á
Hótel Borg.
Sýnendur: Wilhelm
Andersen og Einar
Halldórsson sýna lit-
skyggnur frá Gæsavatna-
leið, Kverkfjöllum, Snæ-
felli, Héraði, Borgarfiröi
eystra og viðar. Allir vel-
komnir meðan húsrúm
leyfir. Aðgangur ókeypis,
en kaffi selt I hléi.
Feröafélag lslands.
Nýlega voru gefin saman i
hjónaband hjá borgardóm-
ara Sigriöur Asgeirsdóttir
og Jenni Guðjón Axelsson.
Heimili þeirra veröur aö
Hraunbæ 68, Reykjavik.
Nýja Myndastofan
Laugavegi 18
GENGISSKRÁNING
Gengiö á hádegi
þann 19.2. 1979
(' r Bahdarlkjadolfor ..
1 Steriingspund.....
1 Kanadadollar......
/100 Ilanskar krónur .
100 Norskar krónur ’
'100 Sænskar krónur ,
100 Finrjsk mörk .....
100 Franskir frankar . -
100 Belg. frankar.....
100 Svissn. frankar ...
100 Gyllini...........
100 V-þýsk mörk ......
,100 Lirur............
100 Austurr. Sch......
100 Escudos...........
100 Pesetar...........
■,100 Yen ,
Kaup Sala Feröa- manna- gjald- eyrir
323.00 323.80 356.18
647.50 649.10 714.01
270.60 271.20 298.32
6287.40 6303.00 6933.30
6348.55 6364.25 7000.68
7403.20 7421.50 8163.65
8148.35 8168.45 8985.30
7560.00 7578.70 8336.57
1105.80 1108.50 1219.35
19350.60 19398.50 21338.35
16135.90 16175.90 17793.50
17442.00 17485.20 19233.72
38.46 38.56 42.42
2384.65 2390.55 2629.60
681.40 683.10 751.41
467.65 468.75 515.63
161.02 161.42 177.56
ftruturinn
21. mars -20. aprll
Þetta veröur
• góður dagur. Snúöu
9 þér einarðlega að
^ hlutum sem vlkka
• sjóndeildarhringinn.
• Fréttir frá fjarlægum
• stöðum koma þægi-
• lega á óvart.
•
• t 4.JÍ NauliB
0 21. april-21. mat
Ræddu um fjár-
• málin við maka þinn.
J Hafðu samband við þá
2 sem þú getur haft
• fjárhagslegan ágóða
• af.
• . .. ..
0 T\ iburarnir
^ 22. mai—21. júni
0 Finn dagur
0 fyrir þá sem eru á
• hnotskó eftir maka.
• Farðu á mannamót
• þar sem likur eru til
• að hitta skemmtilegt
2 fólk, en vertu varkár I
X umferðinni seint I
kvöld.
Krabhinn
21. júnl—23. júli
J Hugöu að
0 heilsu þinni I dag og
0 reyndu að innheimta
0 skuldir sem þú átt úti-
• standandi. Vinnuaf-
• köst þin hafa góð áhrif
á yfirmennina.
l.jonib
21. juli— 23. átfust
Freistaöu gæf-
unnar i dag og vertu
ekki hræddur viö að
taka áhættu. Hetju-
dýrkun e ágæt ef hún
gengur ekki úr hófi.
Hringdu i elskuna þina
i kvöld.
!»
\1 «*yjan
21. ánusl—23. srpt
Reyndu að
hressa eitthvaö upp á
hlutina I kringum þig
Þetta er góöur dagur
tilað bjóða til sin gest-
um. Gleymdu ekki
fjölskyldunni.
Vogin
24. sept —23 okl
Heimsæktu nána
ættingja sem þrá ná-
vist þina. Vertu vin-
gjarnlegur við þá sem
eru nýliöar. Þú kemst
aö einhverju merki-
legu I dag.
Drekinn
24. okt.—22. nóv
0 Þetta er heppi-
0 legur dagur til við-
0 skipta. Kauptu i dag
0 eitthvaö, sem þig hef-
• ur iengi langað i. Aörir
• samþykkja álit þitt.
Koj'maAurir.n
23. nóv —21. «les.
0 Alls kyns
0 baktjaldamakk er við-
• urkennt ef endirinn er
• góður. Góöur dagur til
2 að hafa samband við
2 opinbera aðila og ýms-
ar sofnanir.
Steingeitin
22. des.—20 jan.
: Þú hittir
0 skemmtilegt fólk i
• dag. Stórhuga fyrir-
• ætlanir þinar fá byr
• undir báöa vængi og
2 þú færö hvatningu úr
2 óvæntri átt.
©w.
Vatnsberinn
21-—19. febr.
Þetta er
0 dagur stórra ákvarð-
• ana. Mál sem lengi
• hefur veriö á huldu
2 skýrist i dag. Þú hlýt-
• ur stöðuhækkun
Fiskárair
20. febr.—20.Snar«
Þetta gæti
• orðið góöur dagur
2 bæði I einkalifi og á
2 vinnustað. Vertu
^ óhræddur við að láta
0 skoöanir þinar i ljósi,
•••••••••••••
im