Vísir - 21.02.1979, Side 23
vtsm
MiOvikudagur 21. febrúar 1979.
Menn hafa deilt hart um Volvosamningana svokölluðu á þingi Norðurlandaráðs f Stokkhólmi. Þessi mynd var tekin á þinginu I gær.
(Slmamynd)
Deilt um Volvosamninginn
Rólegar umrœður að öðru leyti á fyrstu dögum Norðurlandaráðsins
Frá Eliasi S. Snæland
fréttamanni Visis i
Stokkhólmi:
Fleiri en nokkru sinni fyrr,
eða um 800 manns sitja þessa
dagana fund Norðurlandaráðs i
húsnæði sænska rikisþingsins
við Sergeltorgið i Stokkhólmi.
Þessifjöldi er þó ekki tilkominn
vegna þess aö óvenju mikilvæg
mál séu til umræöu á fundum
ráðsins. Þvert á móti snýst um-
ræðan nú ekki um eitt meiri-
háttarmál eins og þó hefur oft
verið á fundum Norðurlanda-
ráðs á liðnum árum.
Ljóst viröist að ekki veröi
nokkur kostur á að hafa fund
Noröurlandaráðs i Reykjavlk á
næsta ári jafn fjölmennan og
þennan. Góðar heimildir tjáðu
blaðamanni Visis I gær að
sennilega yröi að fækka heildar-
fjöldanum um að minnsta kosti
250 frá þvi, sem hér er þegar
ráðið kemur saman til fundar á
tslandi að ári.
Það eru ekki þingmennirnir,
sem eru nú f jölmennari en áður,
enda er f jöldi þeirra ákveðinn i
samþykktum ráðsins. Þaö eru
fyrst og fremst alls konar sér-
fræöingar, sem nii eru fleiri en
nokkru sinni fyrr á fundum
Norðurlandaráös og blaöamenn
og aðrir fulltrúar fjölmiðla eru
einnig margir.
Langar ræður
Fyrstu þrjá daga þingsins frá
nánudegi til miðvikudags að
)áðum meðtöldum fara fram
dmennar stjórnmálaumræður
)g þær bera svo sannarlega öll
nerki slikrar umræður i þjóð-
jingum.
t þessum almennu umræðum
lytja þingmenn og ráðherrar
angar, f yrirframsamdar
•æður, þar sem fjallaö er i al-
nennum orðum um hin ýmsu
iviö norrænu samvinnunar.
ttargar ræðurnar hafa að þessu
iinni eins og vafalaust oft áður
ikilið litiö eftir, nema vitneskju
im almennan vilja til að efla
íorrænt samstarf.
Þaö hefur þó aðeins komið
'yrir hér i Stokkhólmi aö hitnað
íafi I kolunum um stund, t.d.
jegar Kare Willoch leiðtogi
iægriflokksins i Noregi fór
»agnrýnisoröum um meðferð
íorskra stjórnvalda — en þar
>ru jafnaðarmenn við völd — á
/o lvosamningnum svonefnda,
>n hann varð aö engu fyrir
ikömmu eins og kunnugt er.
Villoch lagði m.a. áherslu á aö
lýna fram á klofning milli
íorskra og sænskra jafnaðar-
manna i málinu.
Tryggve Brattelie fyrrum for-
sætiíráðherra Noregs sá sig
knúinn til andsvara og kom til
nokkurra orðaskipta milli
þeirra. Eftír hádegið i gær lenti
Willoch svo I hörðum deilum við
Olof Palme formann sænskra
jafnaðarmanna um þetta mál
og tóku þeir báðir oftlega til
máls. Eiður Guðnason var I for-
setasæti þegar þessi deila stóð
sem hæst og var það frumraun
hans i forsetastóli Norðurlanda-
ráös.
En Volvosamningurinn er
sem sagt eina málið sem valdið
hefur umtalsverðum deilum á
fundinum I Stokkhólmi til þessa.
ísland og norrænar
fréttir
Það er þó ekki hægt að segja
að allar ræöurnar sem hafa
verið fluttar hafi veriö langlok-
ur um allt mögulegt. A fyrsta
degi fundarins þ.e. á mánudag-
inn fluttí t.d. Eiöur Guðnason
alþingismaður ræðu, sem var
stutt á Norðurlandaráðsmæli-
kvaröa ogfjallaði um afmarkað
mál — slæm tengsl Islands viö
hin Norðurlöndin á sviði fjöl-
miðlunar.
Hann benti á að islenskir fjöl-
miðlar væruekki i tengslum við
neina norræna fréttastofu og
sagði að næstum allar norrænar
fréttir sem kæmu tíl Islands frá
hinum Noröurlöndunum færu i
gegnum stóru alþjóðlegu frétta-
stofurnar AP og Reuter. Hann
lagði áherslu á aö úr þessu yrði
að bæta.
Jafnframt ræddi Eiður um
norræna sjónvarpsgervihnött-
inn Nordsat og gagnrýndi
hversu litlar upplýsingar al-
Ragnhildur Helgadóttir var
kjörin formaöur Norrænu
menningarmálanefndarinnar.
Eiöur Guönason var kjörinn
varaforseti forsætisnefndar
Noröurlandaráös.
RAGNHILDUR í
MENNINGARMÁLA-
NEFND EN EIDUR
f FORS/ETISNEFND
Frá Eliasi S. Jónssyni
fréttamanni Visis i
Stokkhólmi.
Ragnhildur Helgadóttir al-
þingismaður var I gær kjörin
formaðurNorrænu menningar-
málanefndarinnar, en Per Olaf
Sundmann frá Sviþjóð hefúr
gegnt því embætti undanfarið.
Þá hefur Eiöur Guðnason al-
þingismaður verið kjörinn I for-
sætisnefnd Norðurlandaráös af
íslands hálfu, en Eiður er for-
maður islensku sendinefndar-
innar hér i Stokkhólmi. Vara-
fulltrúi Islands i forsætisnefnd-
inni er Svava Jakobsdóttir.
Einnig var Gils Guðmundsson
alþingismaður kjörinn fulltrúi
tslands I endurskoöunarnefnd
Norræna fjárfestingarbankans.
—ÞF/ESJ, Stokkhólmi
menningur hefði fengiö um þaö
mál. A Islandi hefði málið t.d.
ekki komist út úr Menntamála-
ráöuneytinu. Hann sagöi óger-
legt að taka ákvöröun um Nord-
sat meöan almenningur hefði
svo tíl engar upplýsingar fengið
um máliö og varpaði fram
þeirri hugmynd að ákvöröun
yrði endanlega tekin með
þjóðaratkvæöagreiðslu. Hins
vegar væri ljóst að áður en að
hún færi fram yrði að veita al-
menningi itarlegar upplýsingar
um allar hliðar málsins.
Ragnhildur gerir kröf-
ur um gæði
Ragnhildur Helgadóttir hélt
ræðu á þinginu i gær og fjallaði
m.a. um menningarsamskipti
Noröurlanda. Hún lagöi áherslu
á nauðsyn þess að geröar yröu
miklar kröfur um gæöi þess
efnis sem t.d. íslendingar
fengju frá hinum Norðurlöndun-
um. Sérstaklega væri ástæða til
að gera strangar gæðakröfur
þegar um barnaefni væri að
ræða. Ragnhildur fjallaði einnig
um málefni Færeyja og Græn-
lands i ræðu sinni og sagöi m.a.
aö vafalaust myndu Færeying-
ar, Grænlendingar og Alandsey-
ingar fá „sjálfstæöari og beinni
stööu innan norræna samstarfs-
ins en þeir hafa nú”.
Mannfagnaðir
Oft er um það rætt að fundir
Norðurlandaráðs einkennist af
veislum og vissulega eru þær
haldnar á hverju kvöldi. A
mánudagskvöldiö héldu sendi-
ráð hvers lands um sig I Stokk-
hólmi veislu fyrir landa sina og
þáöu Islendingarnir boö Ingva
S. Ingvarssonar sendiherra og
konu hans Hólmfriöar Jóns-
dóttur á heimili þeirra hjóna. I
gærkvöldi var veisla á vegum
borgarstjórnar Stokkhólms, en i
hófinu voru bókmenntaverðlaun
Norðurlandaráðs afhent sænska
rithöfundinum Ivar Lo Jöhann-
son.
1 kvöld miðvikudagskvöld
bjóða stjórnmálaflokkarnir i
Sviþjóð bræðraflokkum sinum
frá hinum Noröurlöndunum tíl
veislu, Sjálfstæðismenn eru
boönir til Moderata samnings
partiet, Framsóknarmenn til
Senterpartiet, Alþýðuflokks-
menn til Sosialdemokratiska
arbeter partiet og Alþýðu-
bandalagsmenn til Venster
partíet kommunisterne.
Annaö kvöld býður svo
sænska rikisstjórnin til kvöld-
verðar en þaö er slöasta kvöld
fundarins, þar sem störfum
Norðurlandaráðs á að ljúka sið-
degis á föstudag.
Gap
Konan geispaði ógurlega og
bóndinn steig framúr rúm-
inu.
„Hvert ertu að fara,
maður?”
,,Ég mundi ailt I einu eftir
að ég gleymdi aö loka hlöðu-
dyrunum”.
Dagavillt?
Mamma var búin að vera
að heiman I nokkra daga og
þegar hún kom heim spurði
hún Magga litla hvað á daga
hans hefði drifið.
,,Ja”, sagði Maggi, ,,á
mánudaginn var til dæmis
ægilegt óveður og þá sváfum
pabbi og mig saman”.
,,Þú meinar pabbi og ÉG,
Maggi minn”, leiðrétti fall-
ega vinnustúlkan hann.
„Nei, pei”, svaraði Maggi.
,,Það var á þriöjudaginn, ég
var að tala um mánudag-
inn”.
Til Hafn-
firðinga
Veistu af hverju Hafnfirö-
ingar hlaupa alltaf út i
glugga þegar eru þrumur og
eldingar?
Þeir halda aö það sé verið
að taka af þeim Ijósmyndir.
Ragnar brosir við börnunum
ÓVÆNT
HEPPNI
Þjóðviljinn var á laugar-
daginn með fjögurra dálka
„forsiöumynd af Ragnari
®Ar nalds, þar sem hann stóð
$eins og góði hirðirinn innan
t.um krakkana I Æfinga- og
Ctilraunaskólanum.
• 1 myndatexta var sagt að
©einn Htill snáði hefði orðið
®svo snortinn aö hann heföi
®fengið eiginh an dar ár itun
^ráðherra I stflabókina sina.
^ 1 frétt um þennan atburð
^egir Þjóðviljinn:
• „Ragnar Arnalds,
Cmenntamálaráöherra kom i
Cbundirbúna og óvænta heim-
^ókn i Æfinga- og tilrauna-
%kóla Kennaraháskóla ts-
^ands...”
0 Hugsiði ykkur hvað þeir
•þj óðviljamenn hafa verið
•einstaklega heppnir að það
Askyldu einmitt þá vera
Astaddir Ijósmyndari og
®blaðamaður frá þeim I skól-
®anum.
I — ÓT