Vísir - 21.02.1979, Page 24

Vísir - 21.02.1979, Page 24
Miðvikudaqur 21. febrúar 1979 síminnerdóóll Loð 15.600 1 asta sól Agæt loðnuveiði var sið- asta sólarhring. Alls veidd- ust 15.600 tonn og fengu 28 bátar þennan afla. Heildaraflinn er orðinn 260 þúsund tonn. Sam- kvæmt skýrslu Fiskifélags tslands yfir aflahæstu bát- nan: onn sið- larhring ana þann 17. febrúar er röðin þannig: Hrafn GK meö 7.732 tonn, Bjarni Ólafsson AK 70 með 7.726 tonn, Pétur Jónsson RE 69 með 7686 tonn og Börkur NK 122 með 6907 tonn. —KP. OOi ■ O & rang niu m Hæstiréttur hefur kveöiö upp dóm i máii er upp kom á Sauöárkróki áriö 1973, er bóndi á sextugsaldri lést af völdum áverka. Ungur maður hafði lent i stympingum við bóndann i húsi einu og lauk þeim með eisi i ánuði þvi að bóndi féll niður tröppur og hlaut bana af. I sakadómi Sauðárkróks hafði maðurinn verið dæmdur i eins árs fangelsi fyrir manndráp af gáleysi, en hæstiréttur stytti fang- elsistimann niður I 9 mán- uði. —SG Lúðvfk Jósepsson um dellur stjórnarfflokkanna: rrVið munum jafna bennan áareinina" „Viö munum jafna þenn- an ágreining,” sagöi Lúö- vik Jósepsson, formaöur Aiþýöubandalagsins i um- ræöuþætti um efnahags- mái, sem var I sjónvarpinu I gærkvöld. Tilefni þessara um- mæla Lúöviks var þaö, aö Geir Hallgrimsson vakti sérstaka athygli á þeim mikla ágreiningi sem kom- iö heföi f ljós milli tals- manna stjórnarinnar i um- ræöuþættinum. Auk Geirs og Lúöviks tóku Ólafur Jóhannesson og Sighvatur Björgvinsson þátt f umræöunum. —SS— Átján árekstrar og eitt slys Atján árekstrar urðu I Reykjavlk i gærdag og varð slys I einum þeirra. A sjöunda timanum i gærkvöldi varð harður árekstur á mótum Lauga- vegs og Kringlumýrar- brautar. Slasaðist öku- maður annars bilsins. Báð- ir bilarnir skemmdust mikið og voru fluttir burtu með krana. 1 morgun rétt fyrir klukkan átta fór jeppi út af Vesturlandsvegi nálægt Korpu. Engin slys urðu á fólki, en hálka mun hafa valdið þvi að billinn fór út af. —EA Átökin i Náttúrulœkningafélaginu: Yf«r 400 stað- tesfa innaönau „Það hafa komið eitt- Íhvað á fimmta hundrað yfirlýsingar með stað- Ifestingum viðkomandi á að þeir hafi sótt um inn- göngu i félagið”, sagði IGuðjón B. Baldvinsson gjaidkeri Náttúrulækn- Íingafélags Reykjavikur I morgun. | Eins og Visir hefur skýrt frá hafði 800 manns verið smalað inn i NLFR fyrir áramót, en uppi voru áhöld um hvort um löglega inngöngu þessa fólks væri að ræða. Meiri- hluti stjórnar NLFR ákvað þvi að þeir sem staðfestu fyrir miðnætti i gærkvöldi, að þeir hefðu gerst félagar fyrir ára- mót teldust löglegir i fé- laginu. Þeir sem stóðu að þessari samþykkt stjórnarinnar voru Guð- jón B. Baldvinsson, Jón G. Hannesson, Njáll Þórarinsson og Guð- mundur R. Guðmunds- son. A móti var Marinó L. Stefánsson formaður fé- lagsins. | Stjórnarfundur hófst i I NLFR klukkan 10 i morg- I unogáttiþaraðfjalla um | þetta mál, en boðað hefur i verið til aðalfundar I fé- | laginu á laugardaginn. —SG I Þessa bráðhressu krakka myndaði Jens Ijósmyndari Visis undir Otvegsbankaveggn- um i Austurstrætinu I gær. Þegar fjórir höfðu sest á bekkinn var hvergi piáss fyrir þá fimmtu, svo hún hlammaði sér I fang hinna. Viðgerð á Edera hér ttalska skipið Edera mun væntan- lega leggjast að bryggju i Straums- vik meðan lestar- lúgur verða teknari land til viðgerðar. Fulltrúi eigenda kom til landsins i gærkvöldi og fór þegar um borð i skipið. Magnús Armann hjá skipa- miðlun Gunnars Guðjóns- sonar sagði i morgun að viðgerðarmenn hefðu verið að kanna skemmdir um borð og ljóst væri að tals- verð viðgerð þyrfti að fara fram hér. Ekki verður gert við lestarlúgur nema taka þær i land og er stefnt að bryggjunni i Straumsvik til þess. Magnús kvaðst búast við að viðræður hæfust i dag við eigendur Bifrastar um laun vegna aðstoðar eða björgunar italska skipsins. —SG Ólaffur Jóhannesson vill að þorskaflinn ffari ekki niður ffyrir 300 þúsund tonn: rEkki heppileg yfirlýsing' Ólafur Jóhannesson forsætisráðherra sagði i sjónvarpsumræðum í gær- kvöldi að hann teldi ekki koma til greina að skera þorskafla landsmanna niður i 250 þúsund tonn að tillögu Hafrannsóknar- stofnunarinnar. ólafur sagði að hann teldi 300 þús- und tonna afla hæfilegan. „Mér finnst ekki heppi- legt af honum að lýsa þessu yfir, þó þetta sé ef til vill hans skoðun”, sagði Björn Dagbjartsson, aðstoöar- maður sjávarútvegsráð- herra við Visi I morgun er - segir aðstoðarmaður sjúvarútvegs- ráðherra ummæli Ólafs voru borin undir hann. Björn sagði aö verið væri að vinna I samstarfi við hagsmunaaðila, þingflokka og fiskifræöinga,að þvi að draga úr þorskafla eins og þjóðfélagið þolir, en hitt gæti verið alveg rétt hjá forsætisráðherra að'þjóðfé- lagið þyldi engan veginn minnkun þorskafla niður i 250 þúsund tonn i ár. _KS Sljóm Lögnwwaféiagsins kaer' ir rcmnsóknarlögreghimenn Stjórn Lögmannafélags tslands hefur kært greinargerð stjórnar Félags rannsóknarlög- reglumanna til rikis- saksóknara. Telur stjórn LMFt að þar sé að finna ærumeiöandi ummæli er varði viö 108. grein hegningarlaga. Vísir hafði samband við Guðjón Steingrlmsson, formann LMFI, og spurði hann um þetta mál, en greinargerð rannsóknar- lögreglumanna var birt f' blööum i janúar sem svar við yfirlýsingu stjórnar LMFI. „Viö skrifuöum rikis- saksóknara bréf og bent- um á málsgreinar i greinargerðinni sem gætu varðaö við 108. grein hegningarlaga”, sagði Guðjón. „Þótt þar sé tal- að um opinbera starfs- menn, teljum við aö við föllum lika undir þá vernd, sem greinin veitir. Sérstaklega voru undir- strikaðar tvær máls- greinar I skrifum rann- sóknarlögreglumanna og við teljum þær beinast að okkur fimm tilteknum stjórnarmönnum per- sónulega”, sagði Guðjón Steingrimsson. I greinargerð stjórnar Félags rannsóknarlög- reglumanna segir meöal annars um yfirlýsingu stjórnar LMFt, að ætla megi, „aö aðrar hvatir liggi að baki yfirlýsingu þessari en umhyggja fyr- ir hagsmunum sakborn- inga”. 1 108. grein hegningar- laga segir svo: „Hver sem hefur i frammi skammaryrði, aðrar móðganir i orðum eða at- höfnum eða ærumeiðandi aðdróttanir við opinberan starfsmenn þegar hann er að gegna skyldustarfi sinu, eða við hann eða um hann út af þvi, skal sæta sektum , varöhaldi eða fangelsi allt að þremur árum.” Er Visir hafði samband við Þórð Björnsson rikis- saksóknara sagði hann að ekki væri búið að afgreiða þetta mál hjá embættinu, enda nýkomið þangað. —SG

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.