Vísir - 02.03.1979, Blaðsíða 1

Vísir - 02.03.1979, Blaðsíða 1
 < f VÍSIR Föstudagur 2. mars 1979 Föstudagur 2. mars 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Ferö páfa tii Mexiké Bresk fréttamynd. Þyöandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.00 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaöur Helgi E. Helgason. 22.00 Bræöur munu berjast (A War of Children) Bandarfsk sjónvarpskvikmynd frá ár- inu 1972. Aöalhlutverk Vivien Merchant og Jenny Agutter. Sagan lysir högum kaþólskrar fjölskyidu I átiácimum á Noröur-lrlandi áriö 1972. Þyöandi Bogi Arnar Finnbogason. 23.25 Dagskrártok. i sjónvarpsþættinum „ I tuttugustu viku vetrar" verður m.a. rætt við meðlimi hljómsveitarinnar „Trúbrot" í tilefni þess að 10 ár eru frá stofnun hljómsveitarinnar. lima hljómsveitarinnar „Tró- brot” þvi i ár eru tiu ár liöin frá því aö sú hljómsveit var stofiiuö. Rætt veröur viö Gunnar Þóröarson, Gunnar Jökul Hákonarson og Karl Sighvats- son en ekki náöist i tvo meölimi hljómsveitarinnar þau Shady Owens og Rúnar Júliusson sem eru stödd i Bandarikjunum. Rætt veröur um tilurö hljóm- sveitarinnar og starfsemi og syndir veröa kaflar úr gömlum upptökum meö hljómsveitinni sem sjónvarpiö á. Einnig kemur fram f þættin- um Linda Gisladóttir og syngur Blando af léttri músik ,,í þættinum kemur fram dixflandhljóm- sveit sem skipuð er mönnum sem vinna fulla vinnu en spila i fristundum þeir hittast einu sinni i viku og leika jass og dixiland- músik”, sagði Tage Ammendrup um- sjónarmaður og stjórn- andi upptöku þáttarins ,,í tuttugustu viku vetrar”. Þeir sem skipa hljómsveitina eru Agúst EÍíasson, Július Valdimarsson Helgi Kristjáns- son, Þór Benediktsson, Kristján Magnússon, Friöjón Theodórs- son og Sveinn Öli Jónsson, þetta eru allt saman gamalkunnir hljóöfæraleikarar og leika i þættinum tvö eöa þrjú lög. Þá veröur viötal nokkra meö- tvö jasslög ogMagnús Eiríksson sem syngur tvö lög annaö sem hann hefur samiö viö ljóö eftir Stein Steinar og hitt af nýrri Mannakornsplötu, og annaö lag af þessari sömu plötu syngur EUen Kristjánsdóttir.Þá veröur brugöiö upp smærri myndefn- um miUi efiiisatriöa”. —ÞF Föstudagur 2. mars 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpóslurinn. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). Dag- skrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstundbarnanna 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög; — frh. 11.00 Ég man þaö enn: Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. 11.35 Morguntónleikar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Frétlir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan 15.00 MiÖdegistónleikar 15.40 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 160 30 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 (Jtvarpssaga barnanna 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. TU- kynningar. 19. 40 Fróöleiksmolar um iU- kynjaæxU. 20.05 Frá franska útvarpinu, 20.30- Fast þeir sóttu sjóinn. 21.05 Kórsöngur. 21.25 Rithöfundur, iistmálari og blaöamaöur. 21.45 Samleikur á fiölu og planó. 22.05 Kvöldsagan: Amerfku- bréf. Hjörtur Pálsson les þýöingu sina á kafla úr minningabókinni „Gelgju- skeiöi” eftir Ivar Lo-Johansson. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passlusólma (17). 22.55 Bókmcnntaþáttur. Umsjónarmaöur: Anna Olafsdóttir Björnsson. Rætt viö HjörtPálsson dagskrár- stjóra um bókmenntir i út- varpinu. 23.10 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp kl. 22.00 í kvöld: BLODUGIR TÍMAR í BELFAST í myndinni „Bræður munu berjast” sem er bandarisk frá árinu 1972 er brugðið upp svipmynd af lifi al- þýðufólks i Norður-ír- landi árið 1972 þegar átök mótmælenda og kaþólskra manna stóðu sem hæst. Tvær fjölskyldur kynnast af tilviljun i skemmtiferö á strönd- inni og hafa tengst nokkrum vináttuböndum áöur en þaö uppgötvast aö þær tilheyra sitt hvorri kirkjudeildinni. Þær reyna þó að viöhalda vináttunni, meö þvi aö hittast á laun utan alfaravega. Sýnter hvernig striö er oiöinn hluti af daglegu lifi fólksins, bæöi barna og fulloröinna. Enginn veit aö morgni hvort hann á afturkvæmt heim til sin aö kveldi, eöa hvort hús hans verður oröiö aö öskuhrúgu vegna hefndaraögerða manna úr andstæöri kirkjudeild sem væru aö hefna fyrir trúbróöur sinn sem búiö væri aö brenna of- an af. Bogi Arnar Finnbogason sem þýöir myndina segir i lok kynningar á myndinni: „Lik- lega skiljamennhvergibetur en I Belfast á Noröur-Irlandi orö- takiö auga fyrir auga og tönn fyrir tönn. En þaö skyldi þá aldrei vera aö eitthvaö annaö lægi aö baki þessum átökum, en þaöhvaöa aðferð menn nota viö bænargjörö?”. —ÞF Vivien Merchant leikur eitt aðalhlutverkiö i myndinni „Bræður munu berjast”, sem lýsir högum kaþólskrar fjölskyldu I átökunum á Norður-trlandi, og sýnd er I sjónvarpinu I kvöld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.