Vísir - 02.03.1979, Blaðsíða 3

Vísir - 02.03.1979, Blaðsíða 3
Föstudagur 2. mars 1979 1S útvarp kl. 20,45 Á LAUGARDAG: IM| Sjónvqrp kl. 17,00 á sunnudag: Stjórnaðu sjálfum þér , .Megineíui þáttarins er viötal við Jónas Kristjánsson ritstjóra Dagblaðsins og konu hans Kristinu Haildórsdóttur rit- stjóra Vlkunnar, „sagði Þörunn Gestsdóttir umsjónarmaður þáttarins „Lifsmynstur”, sem er á dagskrá útvarps kl. 20,45 á laugardag. Tilgangurinn með viðtölunum er aö fá innsýn inn I lif smynstur þeirra hjóna. Þau vinna úti all- an daginn og rætt er m.a. um á- hugamál þeirra og hvernig þau verja fjölskyldustundunum og hvernig þau skipta timanum milli fjölskyldu og vinnu. Laga val i þættinum er i hönd- um barna þeirra hjóna, sem eru áaldrinum fíá fimm ára til fjór- tán ára. Segja má aö þátturinn sé sprottinn upptir umræöum, sem átt hafa sér staö i þjóðfélaginu um börnin, heimilin og skólana og manninn sjálfan i umhveri slnu. Þetta er fyrsti þátturinn undir heitinu „Llfsmynstur”, en ég býst við aö ég veröi meö þrjá samsvarandi þætti I mars um lifstilhögun fólks. Þetta er þáttur fyrir alla fjöl- skylduna, hann er stuttur um 35 minútur og mikil tónlist er i þættinum og m.a. er eitt lag sem Jónas og Kristin velja sjálf og þaö heitir „Kontrol your self” með Cleo Lane, sem segja mætti aö væri táknrænt fyrir þennan Ritstjórarnir og hjónin Jónas Kristjánsson og Krlstin Haildórs- dóttir ræða um lifstilhögun sina og hvernig þeim tekst að sam- ræma vinnu sina og heimili, i þættinum „Lifsmynstur,” sem er á dagskrá útvarps kl. 20,45 á laugardag. Stjörnur á himni „svartrar" tónlistar Annar þáttur myndaflokksins „Alþýðutónlistin” verður sýnd- ur i sjónvarpi á sunnudagskvöld og nefnist þessi þáttur „Börn Guðs” og fjallar um „svarta tónlist, afriska og amerfska. Fjallaö veröur m.a. um Paul Oliver, Duke Ellington, Fats Domino, Jerry Wexler, Ray Charles, James Brown, og Tinu Turner. Höfundur myndaflokksins, Tony Palmer, er kunnur fyrir tónlistarskrif i Englandi. Fyrir riímum áratug geröi hann fyrstu heimildakvikmynd sina. Nefnist hún „All My Loving” og fjallaði um áhrif Bitlanna á samtimatónlist. 1 upphafi þessa áratugs hófst Tony Palmer handa um gerö þessa myndafiokks. Þetta varö ótrúlega umfangsmikiö verk. A nokkrum árum kvikmynduöu samstarfsmenn Palmers 250.000 m af filmu meö viötölum og tón- listarfluttningi. Til gamans má geta þess aö þaö tekur meira en 30 sólarhringa aö sýna 500 km langa filmu. —ÞF Ivar Lo-Johansson, sem hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs I vetur, Hjðrtur Pálsson les úr verðlaunasögu hans „Gelgjuskeið" í útvarpinu í kvöld. ég þýöi og les föstudag, laugardag Stokkhólmi” og „Astin og tónlist- og sunnudag, en kaflarnir heita, in”.” „Amerikubréf,” „Skókaup i —ÞF Vandomói nú- linianiannsns „t þessum þætti býður Gai- braith heim ýmsu heimskunnu fólki til umræðna,” sagði Gyifi Þ. Gislason þýðandi mynda- flokksins „A óvissum tfmum”. „t þættinum eru aöalþátt- takendurnir Edward Heath fyrrverandi forsætisráöherra Breta, Arbatov, ráöunautur Brezhnefs I málefnum Banda- rikjanna, Ralf Dahrendorf, Þjóðverji sem nú ér rektor London School of Economics, Shirley Williams ráöherra i bresku stjórninni, Arthur Schlesinger bandariskur sagn- fræöingur og fyrrverandi ráö- herra i stjórn Kennedys, Pramoj, fyrrverandi forsætis- ráöherra Tailands, Jones bresk- ur verkalýösleiðtogi, og einn af eigendum Washington Post. Dahrendorf telur lifskjör betri i Þýskalandi en Bretlandi, en telur félagslegt jafnrétti meira þar og segist taka breska þjóö- félagiö fram yfir þaö þýska. Breski ráöherran ræöir minnk- andi samkeppni og aukin vöid stórfyrirtadcja og telur þetta hafa áhrif á lýðræðiö. Þegar Rússinn gagnrýnir þetta kerfi, segir Heath, að ef borgarar I Sovétrikjunum fengju aö ráöa, myndu þeir kjósa betri lifskjör en minni vigbúnaö. Rússinn svarar aö þeir vilji fyrst og fremst friö. Breski verkalýösleiötoginn ræöir um nauösyn aukins af- komuöryggis launafólks og auk- ins atvinnulýöræöis, og veröa um þaö athyglisveröar umræö- ur. Menn hafa ólflcar skoöanir á vinnu og striti og hvaö gera megi til aö gera vinnuna meira aölaöandi. Rætt er um samband barns og skóla og þvi taliö ábótavant. Ýmislegt athyglis- vert er sagt um gagnsleysi þess aö stytta vinnutima og fjölga tómstundum, ef ekki sé aöstaöa eöa skilningur á þvi aö nota þær skynsamlega. Þá er rætt um aöstoðina viö þróunarlöndin. Arbatov telur þaö brýnt viðfangsefni. En Heath telur flest þaö, sem um þau mál sé nú sagt rangt og úr- elt. Hann segir Sovétrikin siöastliöin 20 á ár ekkert hafa gert til aö aðstoöa fátækar þjóö- ir, nema til aö bæta þar aöstööu sina. Heath spyr: Hverjar eru nú auöugar þjóöir? Þaö eru oliu- rikin. Og þau vilja ekki nota auö sinn til aö hjálpa meöbræðrum slnum. Arbatov svarar meö þvi aö benda á, aö margar þessara þjóöa séu fyrrverandi breskar nýlendur og Bretum beri siö- feröileg skylda til aö hjálpa þeim. Málefni Kina ber á góma og sýnist sitt hverjum. Breski verkalýösleiötoginn leggur áherslu á nauðsyn aö- stoöar viö þróunarlöndin en hún veröi aö vera óháö stjórnmál- um. Fyrrverandi forsætisráö- herra Tailands ræöir sam- skipti lands sins og Japans og telur þau ágæt, nema hvaö á- góöi japanskra fyrirtækja I Tai- landi hafni allur i Tókió. Hann telur störf fjölþjóöafyrirtækja gagnleg, en þaö veröi aö setja alþjóölegar reglur um störf þeirra. Þá er ræddur sá vandi ein- staklingsins i þjóöfélaginu sök- um þess, aö fyrirtæki og stofnanir séu alltaf aö stækka. Allir eru sammála um, aö ein- staklingurinn megi ekki tinast I sliku þjóöfélagi en greinir á um, hvernig þaö veröi tryggt, aö slikt gerist ekki.” - ÞF 'SavileRow ér u ^ualoit sttocs of ustinctioh The mark of a masíer shoemaker HOFUM OPNAÐ NYJA SERVERSLUN MEÐ HERRASKÓFATNAÐ Teg WD 4163 Litir brúnt og svart Verð kr. 15.400f00 Teg WD 4159 Litir brúnt og svart Verð kr. 15.400,00 Teg WD 8915 Litur brúnt Verð kr. 14.900,00 Teg WD 4119 Litur brúnt Verð kr. 14.900, Teg. K 2401 Skinnfóöraðir leðurskór Litur brúnt stærðir 41-45 Verð kr. 13.000,00 Teg K 2380 Sklnnfóðraðir leðurskór Litur natur Stærðir 40-44 Verð kr. 13.000,00 ALLT SKINNFÓÐRAÐIR LEÐURSKÓR Á LEÐURSÓLA Póstsendum MerraShöbúÓin Armúla 7 • Sími 81646

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.