Vísir - 02.03.1979, Blaðsíða 2

Vísir - 02.03.1979, Blaðsíða 2
.14 Meðal efnís í Helgarblaðinu ó morgun! Það var lifið 6 mann sem hálf- gerðan sérvitring Helgarblaöið ræðir við Óksar Gislason, ljósmyndara og kvik- myndagerðarmann, á heimili hans og konu hans, Ingu Lax- ness. Óskar rabbar um kvikmyndir sinar, hvernig hann fékk áhuga á kvikmyndagerö, álit hans á Islenskri kvikmyndagerð i dag og margt fleira. ERTU DEVO? Páll Pálsson skrifar um bresku nýbylgjuhljómsveitina Devo. Hljómsveitin hefur vakið mikla athygli, ekki sist fyrir sérkennilega sviðsframkomu og udnarlegan klæðnað. Félagslíf hjá Rafmagnsveitumönnum Félagslifiö hjá starfsmönnum Rafmagnsveitu Reykjavikur við Armúlann er meö eindæmum öflugt. t matartimanum og eftir vinnutimann safnast starfsmennirnir I tómstundasalinn og taka spil, tefla og spila borðtennis. Helgarblaðsmenn Utu við i tómstundasalnum fyrir nokkrum dög- um. KONUNGUR KONUNGANNA Þó svo transkeisari hafi orðið aö hrökklast frá völdum, er varla ástæða til að hræðast, að hann og fjölskylda hans komi til með að liða fjárhagslega neyð i náinni framtfð. t grein Katrinar Páisdóttur, biaðamanns, um keisarann, kemur meðal annars fram, að hann á um 40 ibúðir og húseignir um allan heim, og sumar eign- irnar eru svo sem engin kot. Missið ekki af Helgarblaðinu á morgun Hið dýr- Föstudagur 2. mars 197S VÍSIR Kissý leikin af Leslie Uggams og sonur hennar og þræla- haldarans Tom Moore koma mjög viö sögu f níunda þætti myndaflokksins /,Rætur", sem er á dagskrá sjónvarps kl. 21.25 á sunnudag mœta frelsi „Þessi þáttur gerist 18 árum síðar, en sá næsti á undan og George er orðinn fullorðinn maður og er hanaþjálfari hjá föður sin- um án þess að vita um skyldleika þeirra", sagði Jón O. Edvald þýðandi myndaflokksins „Rætur". „George hittir svertingja, sem hefur keypt sig úr ánauö og ákveöur aö gera slikt hiö sama. Negrar gera uppreisn og Tom Moore hættir hanaati. Nýr maöur kemur til sögunnar James óöals- bóndi. Hann á von á vini slnum frá Englandi meö áflogahana og vill kaupa George til aö annast hanana slna, en Tom Moore vill ekki selja George og fer aftur aö stunda hanaat. George veröur úrkula vonar um aö geta keypt sig lausan og ákveöur aö drepa Tom Moore, en Kissý segir honum þá sannleik- ann um faöerni hans. Tom Moore tekur þátt I hanaati og leggur mikiö undir i veömáli, en þaö hefur afdrifarik áhrif á framtiö George”. —ÞF ÚTVARP KL. 22,05 í KVÖLD: Verðlounosaga Lo-Johanssons ,,Ivar Lo-Johansson fékk bók- menntaverðlaun Norðurlandaráðs i ár, sem kunnugt er og hefur unnið að ritstörfum I meira en hálfa öld og er einn þekktasti rithöfundur Svia og þar með á Norðurlöndun- um”, sagði Hjörtur Páisson sem les þýðingu slna á kaflanum „Amerikubréf” úr minningabók- inni „Gelgjuskeiði”, eftir Ivar Lo- Johansson f útvarpinu i kvöld. Hann átti 78 ára afmæli 23Jebrú- ar sl. og þá flutti ég þátt um hann og feril hans, þar sem gerö var grein fyrir uppruna hans, æviferli, stööu I sænskum bókmenntum og helstu ritverkum. Tilefniö aö upplestri úr „Gelgju- skeiöi” eftir Ivar Lo-Johansson, er tviþætt, annars vegar ab hann fékk bókmenntaverölaun Noröurlanda- ráðs I vetur og ég haföi lesiö þessa bók, sem fulltrúi I dómnefndinni og hins vegar er höfundurinn frekar litiö þekktur hér á landi, en aöeins ein af bókum hans hefur veriö þýdd á islensku, þaö er „Gatan”, sem kom út 1944 1 þýöingu Gunnars Benediktssonar. Bókin „Gelgjuskeiö” kom út I fyrra og er fyrsta bindi endurminn- inga hans. Hún fjallar um æskuár höfundar og gelgjuskeiösár hans eins og nafniö bendir til. Alls verða þetta þrlr kaflar sem

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.