Vísir - 13.03.1979, Side 1
-WtsWI
m®ð
öéttU®?-
Sími Visis er 86611
Framsókn og Alþýðuflokkur segja nei
VflJA HAFMA
KROFUM ASÍS
Róðherrar Alþýðubandalagsins voru sendir á
ríkisstjárnarfund í gœrkvöldi með kröfur ASÍ
Stjórnarfrumvarp um efnahagsmál mæli ASÍ við verðbótakafla frumvarps-
var ekki afgreitt á rikisstjórnarfundi i ins og kröfðust þess að tillit yrði tekið til
gærkveldi. Var fundinum frestað til umsagnar Alþýðusambandsins en þvi
klukkan 4 i dag. Alþýðubandalagsráð- var hafnað.
herrarnir báru fram á fúndinum mót-
Enn á ný er komin upp
eldfim staöa i rikisstjórn-
inni út af efnahagsmálun-
um. Samkvæmt heimild-
um Visis telja Framsókn-
armenn og Alþýöuflokks-
menn aö nú sé mælirinn
fullur og aö ekki veröi
gengiö lengra til móts við
verkalýöshreyfinguna i
visitölumálinu.
„Þaö kemur ekki til
greina aö gera breytingar
á visitölukaflanum”,
sagði Steingrimur
Hermannsson dóms-
málaráöherra viö VIsi I
morgun. Steingrimur
taldi aö Alþýöubanda-
lagsráðherrarhefðu veriö
búnir aö samþykkja verö-
bótakaflann i meginatriö-
um, en Svavar Gestsson
sagöi viö Visi I morgun aö
þeir heföu sett ýmsa
alvarlega fyrirvara við
ákvæöi veröbótakaflans.
Flokksstjórnarfundur
Alþýðuflokksins var hald-
inn siödegis I gær um
frumvarpiö um efnahags-
mál. Aö sögn eins þing-
manna flokksins i morg-
un var almenn ánægja á
fundinum meö frumvarp-
iö, en engar samþykktir
voru gerðar. Samkvæmt
heimildum Visis kom þó
fram nokkur vantrú á
samstarf viö Alþýðu-
bandalagið yfirleitt og að
þaö tækist aö þessu sinni
aö komast aö viðunandi
samkomulagi um efna-
Fundurinn, sem valdiö hefur uppákomu i rlkisstjórninni. Myndin var tekin á miö-
stjórnarfundi Alþýöusambands Islands I gær, en þar var ákvæöunum um verölags-
bætur á laun i hinu nýja frumvarpi Ólafs Jóhannessonar eindregiö hafnaö.
Visismynd: JA
hagsmál fyrir Alþýðu-
flokkinn.
í mótmælum ASI viö
verðbótakaflann segir, aö
hann, ásamt ákvæöum
um oliuveröshækkanir,
leiöi til þess að veröbætur
á laun verði a.m.k. 4%
lægri 1. júni nk. en þær
yröu viö óbreytt kerfi.
Framkvæmdastjórn,
þingflokkur og verkalýðs-
málaráö Alþýöubanda-
lagsins hélt sameiginleg-
an fund I gær um frum-
varpið. Samkvæmt heim-
ildum VIsis kom þar fram
nokkur gagnrýni á ráö-
herra flokksins fyrir aö
hafa ekki nægilegt sam-
ráð viö verkalýöshreyf-
inguna. A fundinum var
gerö einróma samþykkt
um aö senda ráöherrana
með mótmæli ASl á rikis-
stjórnarfundinn i gær-
kvöldi. Samkvæmt heim-
ildum Visis kom fram á
fundinum gamall klofn-
ingur á ijiilli Svavars
Gestssonar og Asmundar
Stefánssonar, fyrrver-
andi hagfræöings ASÍ.
Alþýöubandalagsráö-
herrarnir töldu hins veg-
ar að texti verðbótakafl-
ans i endanlegri mynd,
sem ASI fékk til umsagn-
ar, hafi ekki verið sam-
hljóöa þeim atriöum, sem
þeir lögðu blessun sina
yfir á rikisstjórnarfund-
inum s.l. laugardag. Sjá
einnig viðtöl á baksiöu.
—KS
Benedikt Gröndal reeðir við Luxemborgara um flugmál:
Gerast aðilar
að Flugleiðum?
Benedikt Gröndal utanrikisráöherra er farinn til
Luxemborgar þar sem hann mun ræöa viö Gaston Thorn
forsætisráðherra um mál er varöa samskipti Flugleiöa
og Luxemborgar.
1 Luxemborg hafa veriö
uppi ýmsar hugmyndir um
aö taka upp beint flug milli
Luxemborgar og Banda-
rikjanna og gæti slikt oröiö
Flugleiöum skeinuhætt.
Einnig hafa komið upp
raddir um þaö I
Luxemborg að þarlendir
aðilar gerist aðilar aö
Flugleiðum aö einhverju
leyti.
Það er þvi ljóst aö nokkur
óvissa rlkir um stööu Flug-
leiða á fluginu milli
Luxemborgar og Banda-
rlkjanna og mun utanrlkis-
ráðherra ræöa máliö við
stjórnvöld I Luxemborg.
—SG
Hvað ffannst
þeim um
óperuna?
Sjá viðtöl á bls. 16
Vistpláss
ffyrir tvœr
milljónir?
Sjá bls. 14
HvaS skulda basndur?
millj-
ónir á
hvert býli
Sjá frétt á bls 3
Taka dœt-
urnar í
veislurnar
en synirnir sitja
FA5T EFNI: Vfsir spyr 2 - Svarthöfði 2 ■ Erlendar fréttir 6, 7 - Fólk 8 - Myndasögur 8 - Lesendabréf 9
Leiðari 10 - íþróttir 12, 13 - Dagbók ÍS - Stjörnuspá 15 - Líf og list 16, 17 - Útvarp og sjónvarp 18, 19 - Sandkorn 23