Vísir - 13.03.1979, Side 4

Vísir - 13.03.1979, Side 4
4 Þriðjudagur 13. mars 1979 Nauðungaruppboð sem auglýst var i 102. og 103. tbl. Lögbirtingablaðsins 1978 og 1. tbl. Lögbirtingablaðsins 1979 á fasteigninni Kirkju- braut 14 I Njarövik, þinglýstri eign Kristins Magnússonar og fleiri, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jöns G. Griem hdl. miövikudaginn 14. mars 1979 kl. 11.30 Bæjarfógetinn f Njarðvik Nauðungaruppboð sem auglýst var i 102. og 105. tbl. Lögbirtingablaðsins 1978 og 1. tbi. Lögbirtingablaðsins 1979 á fasteigninni Þóru- stigur 32,1. hæð i Njarövik, þingl. eign Þórarins Þórarins- sonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl. miðvikudaginn 14. mars 1979 ki. 13. . Bæjarfógetinn f Njarðvik Nauðungaruppboð sem auglýst hefur veriö I Lögbirtingablaöinu á fasteign- inni Grófin 5 f Keflavik, þingi. eign Þórhalls Guðjónssonar og Sveins Sæmundssonar fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Iðnlánasjóðs, miðvikudaginn 14. mars 1979 kl. 13.30. Bæjarfógetinn f Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 64., 66. og 68. tbl. Lögbirtingablaðsins 1978 á Mb. Erlingi Birni KE 20, töldum eign Karls Einars- sonar Sandgerði, fer fram viö bátinn sjálfan í Sandgerðis- höfn, miðvikudaginn 14. mars 1979 kl. 15.30. Bæjarfógetinn i Grindavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 151., 55. og 57. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1978 á eigninni Arnartanga 52, Mosfellshreppi, þingl. eign Magnúsar Guölaugssonar, fer fram eftir kröfu Guð- mundar Þórðarsonar, hdl., á eigninni sjálfri föstudaginn 16. mars 1979 kl. 3.00 e.h. Nauðungaruppboð sem auglýst var 167., 71. og 73. tölubiaði Lögbirtingablaðs- ins 1977 á eigninni Arnartangi 9, Mosfellshreppi, þingi. eign Sveins Gislasonar, fer fram eftir kröfu Jóns Ólafs- sonar hrlvGuðmundar Þóröarsonar, hdl. og Guðm. Óia Guðmundssonar, iögfr., á eigninni sjálfri föstudaginn 16. mars 1979 kl. 3.30 e.h. Sýslumaðurinn f Kjósarsýslu Nauðungaruppboð sem auglýst var f 81., 83. og 89. tbl. Lögbirtingablaðsins 1978 á fasteigninni Háteigur 6, ibúð á 2. hæð t.v., þinglýstri eign Gunnólfs Arnasonar og Fanneyjar Bjarnadóttur, fer fram að kröfu Benedikts Sigurössonar hdl., Bæjarsjóðs Keflavikur, Jóns Finnssonar hrl, og innheimtumanns rikissjóðs á eigninni sjáifri miövikudaginn 14. mars 1979 kl. 16. Bæjarfógetinn I Keflavik Nauðungaruppboð sem auglýst var i 102. og 105. tbl. Lögbirtingablaðsins 1978 og 1. tbl. Lögbirtingablaðsins 1979 á fasteigninni Norðurgarður 1, Keflavfk, þingiýstri eign Guðmundar Ragnarssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu ólafs Gústafssonar hdi., Veðdeildar Landsbanka tslands og innheimtumanns rfkissjóös fimmtudaginn 15. mars 1979 kl. 11.30. Bæjarfógetinn f Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 102. og 105. tbl. Lögbirtingabiaösins 1978 og 1. tbl. Lögbirtingablaðsins 1979 á fasteigninni Heiðar- horn 4 f Keflavík, þinglýstri eign Jónasar Þórarinssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Jóns G. Briem hdl. fimmtudaginn 15. mars 1979 kl. 10.30. Bæjarfógetinn i Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 72., 75. og 79. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á Bjarna Asmundar RE-12, þingl. eign Bás h.f. fer fram eft- ir kröfu Jóns Kr. Sólnes hdl., Hákonar Árnasonar hrl., Garðars Garðarssonar hdl., Jóns Hjaltasonar hrl., Verslunarbanka tsl.. Arna Guðjónssonar hrl. og Útvegs- banka tslands, við eða á skipinu í Reykjavikurhöfn fimmtudag 15. mars 1979 kl. 14.00 Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. risjóður Reykjavíkur og nágrennis Frá aðalfundi Sparisjóðs Reykjavfkur og nágrennis. Talið frá vinstri: Jón G. Tómasson, stjórnarformaður, Baldvin Tryggvason sparisjóðsstjóri, Birgir Isl. Gunnarsson fundarstjóri og Björn Bjarnason fundarritari. Rekstrarnognaður 96.7 millj. kr. ..Starfsemisparisjóðsins efldist mjög á iiðnu starfsári og umsvif hans jukust meira en nokkru sinni i 47 ára sögu sjóðsins. Þannig fjölgaði þeim einstaklingum, sem stöðugt skipta við sparisjóö- inn með innlánsviðskipti sin á sparisjóðsbókum, vaxtaauka- reikningum og ávisanareikning- um um rúmlega 50%. Innstæðuaukning varð um kr. 961 millj. eða 45.5% og voru heildarinnstæður sparisjóðsins komnar I 3.074 millj. um s.l. ára- mót. Hafa innstæöur sparisjóðs- ins þá þrefaldast á þremur árum. Hlutfallslega hefur aukningin orðiö mest á vaxtaaukareikning- um sem meira en tvöfölduðust á árinu og á ávisanareikningum sem jukust um 61%. 1 samræmi viö vaxandi umsvif sparisjóðsins varð heildarútlána- aukning mikil eða um 48%. Sam- tals fengu 1700 einstaklingar ný lán hjá sparisjóönum á árinu á móti um þaö bil 1000 á árinu 1977. Heildarútlán voru i árslok kr. 2.162. millj. en þar af voru veðlán út á íbúðir um kr. 1.930 millj. Fjöldi slikra lána var þá um 5000 talsins en aörir lántakendur voru um 600. Meginhluti lánveitinga sparisjóðsins eru lán út á eldri og nýrri fbúöir i Reykjavlk og ná- grenni, en það nær nú til fbúða á Seltjarnarnesi, i Kópavogi, Garðabæ, Mosfellshreppi og Bessastaðahreppi. ’ ’ Þetta kemur fram i frétt um aöalfund Sparisjóðs Reykjavikur og nágrennis, sem haldinn var 3. mars sl. A fundinum flutti stjórn- arformaður sparisjóðsins Jón G. Tómasson hrl.,skýrslu stjórnar- innar fyrir sl. starfsár, og Bald- vin Tryggvason, sparisjóðsstjóri lagöi fram og skýrði reikninga sparisjóðsins. Aldrei yfirdráttur hjá Seðlabanka 1 frétt sparisjóösins um aöal- fundinn segir ennfremur: „Þeir, sem hafa reglubundin innlánsviðskipti við sparisjóðinn sitja fyrir veitingu ibúðarlána, sem geta verið til þriggja eöa fimm ara og fer lánsfjárhæðin eftir brúttórúmmetrafjölda Ibúö- arinnar. Lánin geta veriö um kr. 900.000,- útá ibúð allt að 300 rúm- metrum og kr. 3000-4000 á hvern rúmmetra umfram þá stærð. Einnig kaupir sparisjóðurinn lægri óveðtryggða vixla til skemmri tima af viðskiptavinum sinum. Lausafjárstaða sparisjóðsins gagnvart Seölabanka Islands var mjög góð allt árið og i árslok nam innstæða á viöskiptareikningi kr. 288.4 millj. A árinu lenti spari- sjóðurinn aldrei I yfirdrætti hjá Seölabankanum fremur en áður. Bundiö fé sjóðsins I Seðla- bankanum jókst úr kr. 441.6 millj. i kr. 635.5 millj. eða um 43.9%. Þannig námu heildar- innistæður sjóðsins hjá Seöla- bankanum i árslok um kr. 929.9 millj. Tekur sparisjóösins jukust meira á þessu ári en nokkru sinni fyrr og urðu samtals 723.4 millj. og eru það rúmlega tvöfallt meiri tekjur en árið á undan. A sama hátt tvöfölduðust vaxtagjöldin og urðu samtals kr. 491.9 millj. Rekstrarhagnaður varð mjög góður á árinu eða um kr. 96.7 millj. Tekjuafganginum var ráð- stafað i varasjóð og nemur nú eigiö fé sparisjóðsins kr. 486.7. millj.” Stjórn Sparisjóðs Reykjavikur og nágrennis skipa nú: Jón G. Tómasson formaður, Agúst Bjarnason varaformaður, Sigur- steinn Arnason ritari, Sigurjón Pétursson og Hjalti Geir Krist- jánsson. Sparisjóðsstjóri er Baldvin Tryggvason. Einar Ágústsson um öryggismólanefndina: Vonast til óframhald- andi aðildar að Einar Agústsson alþingis- maður, formaður hinnar nýskipuðu öryggismálanefndar, lét svo ummælt sl. laugardag, að hann vonaðist til að niöur- staðan af störfum nefndarinnar yrði sú, að tslendingum bæri áfram að tryggja öryggi sitt meö aöild að Altanshafsbanda- laginu. Ummæli Einars Agústssonar komu fram á ráðstefnu, sem Samtök um vestræna samvinnu efndu til I tilefni þess, að 30 ár eru um þessar mundir liðin frá þvi aö Atlantshafsbandalagið NATO var stofnaö. i ræðu sinni fjallaöi Einar Ágústsson sérstaklega um öryggismálanefndina, sem hefur nú nýlega hafið störf. Hefur nefndin hafiö störf sin á þvi að afla sér upplýsinga frá ýmsum erlendum stofnunum um öryggismál. Þjófnaðir um helgina Nokkuð var um þjófnaöi i Reykjavik um helgina. Maður einn stal seölaveski meö tólf þúsund krónum i frá gesti einum I Klúbbnum og siöar um nóttina stal maöur veski með 28 þúsund krónum i, úr húsi við Brautarholt. Brotist var inn i verslun SIS viö Háaleitisbraut, og þaðan stolið talsverðu magni af tóbaki. Þá var brotist inn i skrifstofur og verslun Karnabæjar viö Laugaveg 66. Þaðan var stoliö heyrnartæki, útvarps-og kassettutæki og hátöl- urum og fimm hundruð krónum. —EA

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.