Vísir - 13.03.1979, Síða 5
vism
Þriðjudagur 13. mars 1979
RETTAÐ I KAUPMANNAHOFN
Ung Ijósskolhærð stiílka I
köflóttri skyrtu og snjáðum
gallabuxum settist við hlið
blaðamanns Visis i réttarsaln-
um i lögreglustöð Kauphafnar
er hann beið þess að fikniefna-
mál islendinganna yrði tekiö
fyrir. Visismaður veitti henni
iitia athygli enda skar hús sig á
engan hátt út Ur hópi þeirra er
fylgdust með réttinum á föstu-
dagsmorgun i sfðustu viku.
Klukkan hálf tiu kom dómar-
inn, unglegur maður, klæddur
snyrtilegum jakkafötum, ásamt
miðaldra konu, er settistvið hlið
hans og virtist vera ritari. Sæti
verjenda var vinstra megin i
salnum og sæti sækjenda gegnt
honum. Fyrir miðju var svo
sakborningum ætlað sæti og
sneru þeir þvi baki I áhorfendur
en horfðu á dómarann.
Nokkur mál voru tekin fyrir
áður en kom að Islendingnum
Franklin Steiner, en sex daga
gæsluvaröhaldsiirskurður hans
átti aö renna Ut þennan dag.
Þegar eitt þessara mála var
tekið fyrir, stóð unga stúlkan I
köflóttu skyrtunni upp og settist
i stól sækjenda. Kom þá i ljós að
hUn var fulltrUi sækjanda i
þessu máli og má segja að
danskir lögfræðingar hirði litt
um hefðbundinn klæðnað I
réttarsölum, ef dæma má eftir
þessu tilviki.
NU var komið að Franklin og
hann snaraðist inn i salinn. Jó-
hann Hlíðar, prestur og dóm-
túlkur tslendinganna, tók sér
sæti viðhlið hans og verjandinn,
Hendrik Kaastrup-Larsen tók
sér sæti við borð verjenda.
Hvislast á
FulltrUi sækjanda i málinu
var ungur maður og rakti hann
nokkuð aðdraganda þess að
Franklin var Urskurðaður i
gæsluvarðhald ásamt sex öör-
um tslendingum. Taldi sækj-
andinn að ekki hefði unnist timi
til að rannsaka þátt Franklins i
Skartgripirnir, sem fundust hjá tslendingunum, eru virtir á tæpar
sex milijónir islenskra króna. Hér má sjá einn þeirra, úr sem greypt
er I dýrindisspöng.
Smekkfull skjalataska með dönskum og sænskum peningaseðlum fundust i fórum lslendinganna. Seði-
arnir eru 100, 500 og lOOOkróna og eru að jafngildi hátt á annan tug miiijóna Isienskra króna.
málinu á þessum dex dögum og
kraföist þess að gæsluvarð-
haldið yrði framlengt um 14
daga.
A meðan sækjandinn talaði
hvisluðust þeir á Jóhann Hliðar
og Franklin og mátti heyra að
Frankli'n mótmælti fullyrðing-
um sækjanda. Verjandinn talaði
næst og vildi að Franklin yrði
straxlátinn laus, þar sem hann
blandaðist ekki inn i' þetta
kókainmál. Franklin hefði að-
eins haft litilsháttar hass undir
höndum, er hann var handtek-
inn.
Nokkur orðaskipti hófust svo
milli verjandans og Franklins,
sem sagðist ekki hafa skilið
þessar ásakanir sækjanda.
,,Þú þarftekki að skilja hvað
hannsegir. Aðalatriðið er að þú
skiljir hvað ég segi”, sagði þá
Kaastrup-Larsen og vakti
svarið nokkra kátlnu við-
staddra, en sækjandi brosti
vandræðalega.
Dómarinn fór bil beggja og
Urskurðaði að gæsluvarðhald
Franklins skyldi framlengt um
sjö daga eða til 16. mars og
siðan var næsta mál tekið fyrir.
Myndatökur eru bannaðar i
dönskum réttarsölum, en hins
vegar senda dönsku blöðin
stundum teiknara á vettvang ef
þeim þykir ástæða til.
Til hliðar við áheyrendur á
fremsta bekk sitja tveir lög-
reglumenn og gæta þess að allt
fari friðsamlega fram. Aheyr-
endum er bannað að standa og
verða allir að sitja i sætum
sinum.
Auðvelt að smygla
Það virðist vera mjög auðvelt
að smygla hvers kyns fikniefo-
um tii Danmerkur og lögreglan
segir að landið standi opið fyrir
smyglurum. Þaðansé svoleikur
einn að smygla áfram til
annarra landa i nágrenninu.
Sem dæmi um hve auðvelt er
að smygla eiturlyfjum inn i
landið nefndi danska lögreglan
konu sem kom með heroin að
verðmæti 65 milljónir islenskra
króna frá Amsterdam.
„Þetta var airæmd kona sem
allir lögreglumenn og tollþjónar
eiga að þekkja. En hún kom
með flugvél frá Amsterdam og
gekk með þetta i gegnum tollinn
án þess að nokkur toDvörður
bæri kennsl á hana. Það er ekki
nema von að þessi ófögnuður
blómstri hér þegar eftirlitið er
ekki meiraenþetta”,sögöu þeir
I dönsku lögreglunnu og stundu
við. —SG
Ökuþór á ftillr■ fcrd
Ökuþór - bílablað FÍB - er komió í nýjan og glæslegan búning og er Sullt af hagnýtum upplýsingum og
Eróólegu lestrareEni Eyrir hinn almenna bíleiganda
Hagkvæmni þess að vera félagsmaóur í FÍB
er meirien margan grunar.
Gerist meðlimir og sannfærist af eigin raun.
Ath. Ökuþór verður einungis selt í áskrif t.
Áskiftarsímar 82300 og 82302
*