Vísir - 13.03.1979, Síða 7

Vísir - 13.03.1979, Síða 7
Konur rísa gegn Khomeini transkar konur efndu til mótmælaaOgerða i gær og fyrradag vegna yfirlýsinga múhammeOsprestsins Khomeini um klæOaburO kvenna og stöóu þeirra.en hann vill fylgja fast túlkun Kóransins I þvl efni. Kvenþjóóinni hrýs hinsvegar hugur vió sliku afturhvarfi, eftir kynni sin af öóru sióustu stjórnarár keisarans. Verja of miklu til M II / JSf — segir James Callaghan landbunaðar James Cailaghan, forsætisráó- herra Breta, sagói starfsbræör- um sínum hjá EBE-löndunum á fundi þeirra i Paris I gær, aö sjóö- þurró yröi hjá bandalaginu, ef þeir ekki ventu kvæöi slnu i kross og veröu minna til landbúnaöar- mála og meira til iönaöarmála. Callaghan sagöi, aö EBE eyddi fjármagni sínu í umframfram- leiöslu landbúnaöarafuröa í staö þess aö fjárfesta þar sem þörfin væri meiri til ibúöabygginga i þéttbýli, til hagræöingar i iönaöi og atvinnuaukandi framtaks. Ræöa Callaghans fékk kaldar undirtektir og talsmaöur gest- gjafa hans sagöi, aö Callaghan heföi ekki haldiö sér viö dag- skrárefniö, eins og dagskráin var lögö fram, þegar D’Estaing for- seti setti ráöstefnuna. EBE-leiötogarnir niu byrjuöu ráöstefnuna á þvi aö kunngera, aö evrópska gjaldeyriskerfiö tæki gildi f dag. Bretar eru þeir einu, sem ekki taka þátt i þvi. ENN tlNN NJOSNAR INN FIÚINN Einkaritari stjórnarandstööu- þingmanns i V-Þýskalandi flutti um heigina til A-Þýskalands, og var ekki seinna vænna, þvl aö sá grunur lék oröiö á aö hún væri njósnari. Hin 37 ára gamla Inge Goliath var einkaritari dr. Werner Marx, talsmanns kristilegra demókrata um utanríkismál. Hún og maöur hennar leituöu hælis sem pólitisk- ir flóttamenn austantjalds. Þau eru bæöi grunuö um njósnir. Dr. Marx segir, aö einkaritar- inn hafi ekki komiö nærri störfum hans varöandi utanrikismál, heldur einvöröungu þau, sem lutu aö kjördæmi hans. Kom strok hennar afskaplega flatt upp á hann. Liklegt þykir, aö þau hjónin hafi oröiö felmtri slegin, þegar Ursula Höfs var handtekin um helgina, grunuö um njósnir, en hún starfaöi á aöalskrifstofu landssamtaka kristilegra demó- krata. Eiginmaöur Ursulu var einnig handtekinn, og játaöi hann, aö hans rétta nafn væri Siegfried Gaebler, og aö hann væri austurþýskur rikisborgari. Grunur leikur á því, aö Gaebler hafi veriö laumaö vestur yfir áriö 1965, en hann gekk aö eiga Ursulu 1973 og taldi hana á aö starfa hjá kristilegum demókrötum. Fjöldi austur-þýskra njósnara hefur aö undanförnu ýmist flúiö eöa veriö handtekinn vegna upp- lýsinga, sem fengust, þegar Werner Stiller I leyniþjónustu A- Þýskalands flúöi vestur yfir i janúar. Eldgos á Júpiter Þessa mynd sendi geimfariö „Voyager” af Júpiter, en á henni má sjá eldgos (um miöja mynd, dökki bletturinn viö sjóndeildarhring- inn). Þessi mynd þykir söguleg fyrir þá sök, aö hún er fyrsta sönnun þess, aö nokkurn tlma hafi sést eldsumbrot á öörum hnetti I sólkerf- inu. Svarti bletturinn er gosmökkurinn, sem mælist rlsa I 75 km hæö upp yfir yfirborö Júplters, en geimfariö var I 310.000 milna fjarlægö frá Júplter, þegar myndin var tekin. Haia reynir að sœtta Tyrki og Grikki Alexander Haig, yfirhershöfö- ingi NATO sneri til aöalstöövanna I Brussel eftir skyndiheimsókn til Tyrklands, þar sem hann ræddi viö Bulent Ecevit forsætisráö- herra. Flogið hefur fyrir, aö hann hafi gefið tyrkneska forsætisráöherr- anum til kynna, aö efiiahagsaö- stoö hjá vesturveldunum mundi auösóttari, ef Tyrkland linaöi á andstööu sinni gegn enduraöild Grikklands i vörnum bandalags- ins. Ecevit hefur slðustu mánuði óskaö eftir aðstoð bandalagsrikj- anna I NATO við aö lyfta Tyrk- landi upp úr efnahagsöngþveiti þvi, sem þar rlkir, og fengið sæmilegar undirtektir, en ekkert hefur þó bólað á aöstoöinni. Sagöi Haig hershöföingi, aö efnahagsmálin hefðu borið mest á góma I heimsókn hans til Ankara. — En skömmu áður enhannfór til Ankara, átti hann fund með Ioannis Davos, yfirhershöföingja Grikkja, og hefur raunar aö undanförnu lagt sig mjög fram viö aö reyna aö sætta Tyrki og Grikki. Þar i milli hefúr ekki gróiö um heilt eftir innrás Tyrkja á Kýpur 1974, sem leiddi til þess aö Grikkir drógu her sinn undan merkjum NATO, þótt þeir héldu áfram stjórnmálalegri aöild sinni aö bandalaginu. I fyrravor buöust Grikkir til þess að láta her sinn á ný undir sameiginlega herstjórn NATO, ef til óffiðar kæmi milli austurs og vesturs. Tyrkir stóöu gegn þvi, þvi aö i miilitiöinni hefúr sprottiö upp nýr ágreiningur milli rikj- anna og aö þessu sinni um efna- hagslögsögu I Eyjahafinu og nýt- ingu iandgrunnsins. Ford gagnrýnir Carterstjórnina Ford, fyrrverandi forseti Bandarikjanna hefur lýst þeirri skoöun sinni, aö efnahagsstefna Carters forseta sé i algjörum ólestri. Ford sagöi einnig aö ekfeí væri mikil von að Carter tækist aö koma verðbólgunni niöur á viö. Einnig spáir hann meö sama áframhaldi, aö staöa dollarans út á viö fari versn- andi. Taliö er Hklegt aö Ford hugsi sér aö ná útnefningu Republik- ana fyrir næstu forsetakosning- ar. Gagnrýni á Carterstjórnina sé liöur i kosningabaráttu hans. Eldsneytisskortur hrjáir Lufthansa Vestur-þýska flugfélagiö Lufthansa hefur orðiö aö hætta viö fimm áætlunarferöir til New York I þessum mánuöi vegna eldsneytisskorts. t yfirlýsingu félagsins segir aö til þess aö halda uppi öllum áætiunarflug- um frá Köln til New York þurfi félagiö um 13 þúsund tonn af eldsneyti. Vegna athurðana I tran heföi Bandaríkjamenn ekki getaö útvegaö þeim nema tiu þúsund tonn og þvi hafi veriö gripiö til þess úrræöis aö fella niöur ferðir. Konur sprengja upp lœknastofu Samtök kvenna I Róm hafa lýst sig ábyrg á tveim sprengju- tilræöum, sem skemmdu mikiö tvær læknastofur I borginni. Samtök kvennanna krefjast þess aö fóstureyöingar veröi gefnar frjálsar. Samtökin benda á þaö aö sömu læknarnir neiti aö framkvæma fóstureyöíngar á sjúkrahúsunum, en geri þaö svo aftur á móti á einkastofum sln- um, einungist til aö hagnast á þvi. Gaddafi segir för Carters til óþurftar Gaddafi LÍbýuleiötogi hefur lýst þvi yfir aö för Bandarlkja- forseta til Mið-Austurlanda sé aöeins til aö afla honum vinsælda heima fyrir. Afskipti hans af friöarviöræöum séu ein kosningabrella, þar sem hann stefni á endurkjör. Gaddafi segir þvi aö för Carters til Miö-Austurlanda hafi aöeins veriö til óþurftar, kosn- ingar i Bandarikjunum komi sér ekkert viö. Mikill mannfjöldi var I Cairo, þegar Carter kom þangaö. Skýringuna segir Gaddafi vera aö fólk hafi veriö ráöiö til aö standa 1 rööum og hylla forset- ann. Ef einhverjir heföu veriö spuröir hvar Bandarikin væru staösett á jarðarkringlunni, þá 1 heföi meirihluti fólksins ekki haft hugmynd um þaö. Smyglhringur upprœttur Flkniefnalögreglan I Manila á Filipseyjum kom nýlega upp um mikiö fikniefnamál. Viö húsleit fann lögreglan tæplega eitt og hálft kiló af herólni. Aætlaö verö a efninu á svörtum markaði er um 450 þúsund doll- arar. Þaö var smyglhringur sem haföi efnið undir höndum, en hann flytur efniö frá Filips- eyjum til New York I Banda- rikjunum.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.