Vísir - 13.03.1979, Side 9
9
vtsm
Þriöjudagur 13. mars 1979
Kolakynt raforkuver i S-Afriku sem er stærra en öll orkuver á tsiandi. Strompurinn er um 300
metrar á hæö
HAGL Á STÆRÐ VIÐ SVESKJUR
Viggó Oddsson,Jóhannesarborg
skrifar:
Visir er núna taliö vera sóma-
samlegasta blaðiö á tslandi og
fæ ég þaö sent frá áhugasömum
lesanda á Fróni, svo ekkert fari
til spillis, einnig svo aö ég missi
ekki af fréttum af illviörum og
nýjum sköttum. Einhver skrif-
aöi mér jólakort: „gott átt þú
Viggó, I sólskini og sælu, ég sit
hér i roki og kafalds brælu — ”.
Bölvuö sólin
Hérna i Jóhannesarborg hefur
vonda veörið einkennst af lát-
lausu góöviöri, 4ra mánaöa
hitabylgja, logn og svækja,
þetta er um 30 stig um miðjan
dag, gróöur skrælnar og upp-
skeran eyöileggst. Þá eru haglél
og þrumuveöur. Hagl á stærö
viö sveskjur eyöileggur heilu
akrana og garða i heilum borg-
um.
1 2 ár hefur hagl stórskemmt
ávaxtagaröinn minn og stór tré
og rósagaröur milli lifs og
dauða. Og skáld kvaö: „blessuð
sólin elskar allt —Ofugmæla-
visan hans afa hentar betur hér
suður frá: „Bölvuö sólin hatar
allt — allt meö kossi drepur”.
Hallæri um allan heim
Gæöum lifsins er illa skipt
(hvaöa guö sem fólk túir aö
valdi þessu) ýmist of eöa van.
Island og S.-Afrika eru lánsöm
aö hafa næga raforku, vatnsföll
á íslandi og kol i S.-Afriku.
Oliukreppan er afleiðing
trúarofstækis þjóöbrota viöa
um heim. S.-Afrika hefur snúist
viö þessum vanda meö feikna-
legum kolakyntum orkuverum
og er brautryöjandi i oliuvinnslu
frá kolum, t.d. er veriö aö
byggja 3 kolakynt orkuver hvert
um sig stærra en öll orkuver á
tslandi.
300 metra strompur
Orkuver þessi eru kolakynt og
notar hver gufuketill um 300
tonn af kolum á klukkustund.
Orkuverið i Kriel sem hefur aö-
eins sexfalda heildarraforku-
framleiöslu Islendinga hefur 6
slika katla eöa 1800 tonn á klst.
Til gamans má geta aö Islensk-
ur kunningi hefur núna tækni-
lega umsjón meö mannvirkinu
sem er nær fullgert.
Kolaauöæfi S.-Afrlku eru svo
mikil aö ofstækisfullir stjórn-
málamenn i löndum eins og
Danmörku og Japan þora ekki
aö styöja viöskiptabönn gegn
landinu, þaö yrði sjálfsmorö
auk hallæris fyrir svertingja i
SA sem vinna viö námuvinnu i
sinum eigin landsvæöum sem
eru sjálfstæö eöa veröa þaö ef
þau kjósa aöskilnað viö S.-
Afriku.
Geta má þess aö S.-Afrika er
um 3/4 eyöimerkur og fjöll óhæf
til búsetu og ræktunar og 8
svertingjaþjóöir, álika stórar og
Danir hafa sin einkalönd, álika
stór og Danmörk i frjósömustu
hlutum S.-Afriku, hver er svo að
kvarta?
„Kœrí mig ekki um að geyma
sparíféð undir koddanum"
Launþegi hringdi:
„Heyrst hefur aö samræma eigi
opnunartima bankanna og færa
hann til opnunartima skrifstofa
eöa frá kl. 9 til 5.
Ekki veit ég hvaöa sjónarmið
liggja þar til grundvallar en best
gæti ég trúaö aö þetta kæmi sér
mjög illa fyrir flesta viöskiptavini
bankanna. legg þær fáu krónur inn sem
Ég er þannig i sveit settur að ég skattur og dýrtiöin eru ekki búin
get ekki hlaupið úr vinnu hvenær aö hiröa.
sem ég þarf aö skreppa I banka Ég kæri mig ekki um aö geyma
og fer ég þvi alltaf I banka eftir sparifé mitt undir koddanum
vinnutima. þannig aö ef bankarnir ætla aö
Aö visu eru bankaviöskipti min hætta aö hafa opiðeftir vinnutima
ekki stórbrotin en ég fer þó altént kemur þaö sér mjög illa viö mig
meö launaumslagið þangaö og og mina llka”.
„Bremsuviðgerð getur tekið
frá korter upp í tvo tíma"
Sveinn Oddgeirsson hjá FÍB
hringdi:
„Af þvi aö ég veit aö þiö viljiö
hafa þaö sem sannara reynist
langar mig til að gera athuga-
semd viö það sem reiöur bif-
reiöareigandi skrifaöi i lesenda-
dálk Visis s.l. miövikudag um
FIB.
Þegar viökomandi maöur
haföi samband viö okkur nefndi
hann aðeins bremsuviögerö og
ekkert nánar. Hann hringdi til
okkar, þannig aö viö sáum ekki
reikninginn eöa hvaö mikiö
heföi veriö gert. Bremsuviögerö
getur tekiö allt frá stundarfjórö-
ungi upp i tvo daga.
Þannig aö 6 timar fannst okk-
ur ekki neitt óeölilega langur
timi þar sem aðeins var talaö
um viögerö viö bremsur.
Til þess að geta metiö þaö ná-
kvæmlega, eins og viö sögöum
honum, yrðum viö að fá aö sjá
nótur og honum var boöiö aö
koma meö nóturnar og er hann
velkominn hvenær sem er”.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 71., 74. og 76. tbl. Lögbirtingablaösins
1978 á Mb. Búöanes Gk 101, þinglýstri eign Guömundar
Haraldssonar, fer fram viö bátinn sjálfan I Grindavikur-
höfn aö kröfu BaldVins Jónssonar hrl., Arnar Höskulds-
sonar hdl„ og Búnaöarbanka tslands fimmtudaginn 15.
mars 1979 kl. 14.30.
Bæjarfógetinn IGrindavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 172., 75. og 79. tbi. Lögbirtingablaðs 1978 á
hluta I Þórufelii 10, þingl. eign Bjarna M. Bjarnasonar, fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni
sjálfri fimmtudag 15. mars 1979 kl. 11.00
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 1102. og 105. tbl. Lögbirtingablaösins 1978
og 1. tbl. Lögbirtingablaðsins 1979 á fasteigninni Hamra-
garöur 10 I Keflavlk, þinglýstri eign Þórarins Þórarins-
sonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Vilhjálms,
Þórhallssonar hrl. fimmtudaginn 15. mars 1979 kl. 10.
Bæjarfógetinn I Keflavik.
\',i
tí' u
V', !
Laus staða f Keflavík
Staða skrifstofumanns V njá Pósti og sima í
Kef lavík, er laus til umsóknar nú þegar. Allar
upplýsingar um stöðu þessa verða veittar hjá
stöðvarstjóra Pósts og síma Keflavík.
Póst og símamálastofnunin
OPID
KL. 9
Allar skreytingar unnar af
fagmönnum.___________
Ncog bilaitcsSi a.m.k. á kvöldln
HIOMtAMMiR
II\lWKSI K 1 I I simi I2TIT
TÆKNINÝJUNG
Að gera við brotna nögl,
eða lengja stutta nögl,
tekur aðeins tiu mínútur.
Fœst í snyrtivöruverslunum.
STEFÁN JÓHANNSS0N HF.
SÍMI 27655
ITT
VESTUR-ÞÝSKU
LITSJÓNVARPSTÆKIN
Bræóraborgarstíg1-Simi 20080-
(Gengió inn frá Vesturgötu)