Vísir - 13.03.1979, Page 15

Vísir - 13.03.1979, Page 15
15 ■í—— i dag er þriðjudagur 13. mars 1979/ 72. dagur ársins. Ardegisf lóð kl 06.22/ síðdegisflóð kl. 18.42. 3 APOTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 9.- • 15. mars er i Ingólfs- apóteki og Laugarnes- apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum frldögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið- ’öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30-og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjav., lögreglan, simi 11166. Slökkviliö og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabiil og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkviliö og sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur. Lögregla, simi 51166. Slökkviliö og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaöur. Lögregla 51166. Slökkviliö og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins. SKÁK Hvitur leikur og vinn- simum 1400, 1401 og 1138. Slökkviliö simi 2222. Grindavfk. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkviliö 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkviliö 2222, sjúkrahúsiö simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkviliö og sjúkrabill .1220. . Höfn i HornafiröiJLög- ORÐID Þvi aö einn er Guö, einn er og meöalgang- arinn milli Guös og manna, maöurinn Kristur Jesús. l.Tim. 2,5 sjúkrablll 62222. Slökkvi- liö 62115. Siglufjöröur, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- liö 71102 og 71496. Sauöárkrókur, lögregla 5282 Slökkviliö, 5550. Blönduós, lögregla 4377. tsafjöröur, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkviliö 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkviliö 7261. Patreksfjöröur lögregla 1277 Slökkviliö 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkviliö 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkviliö 2222. HEIL SUCÆSLA Reykjavik — Kópa vogu.. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 vnánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. VEL MÆLT Þaö sem marga ræöu- menn skortir á dýpt- ina, ætla þeir sér aö bæta upp meö lengd- inni. Montesquieu. 1 £ 4ͱ£ f & 6 «>• Hvitur: Petroshan Svartur: Spassky Heimsmeistarakeppni 1966. 1. Dh8+.' Gefiö. reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkviliö, 8222. Egilsstaöir. Lögreglan, 1223, sjúkrablll 1400, slökkviliö 1222. Seyöisfjöröur. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkviliö 2222. Neskaupstaöur. Lög- reglan simi 7332. Eskifjöröur. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkviliö 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkviliö 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkviliö Og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- staö, heima 61442. ólafsfjöröur Lögregla og Sly savaröstofan: simi 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur simi 11100 Hafnarf jöröur, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaöar en læknir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjón- ustu eru gefnar I sim- svara 18888. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi Súrmjólkurbúðingur 6 blöö matarlim 6 dl súrmjólk 60 g sykur rifiö hýöi og safi úr 1 sitrónu 1/2 dl sjóöandi vatn 2 dl rjómi Skraut: Þeyttur rjómi rifiö sitrónuhýöi græn og rauö kokteilber Leggiö matarlimiö I bleyti i kalt vatn. ÞeytiÖ súrmjólkina meö sykrinum og blandiö rifnu sltrónu- hýði saman viö. Helliö vatninu af matarliminu og bræöið þaö i 1/2 dl af sjóð- andi vatni. BætiÖ sitrónu- safanum út i matarlimið og kælið þaö. Blandiö þvi siö- an ylvolgusmám saman út i súrmjólkina. Hrærið vel upp frá botninum og af og tÚ þar til þaö fer aö þykkna. Blandið þeyttum rjóma varlega saman viö. Skreytiö búöinginn meö rjómatoppum, rifnu sitrónuhýöi og grænum og rauöum kokkteilber jum. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. ÝMISLECT Orð dagsins, Akureyri, simi 96-21840 Knattspyrnufélagið Fram gengst fyrir Firma- keppni I knattspyrnu, og hefet hún 17. mars I Álfta- mýrarskóla. Þá tt töku ti lkyn n in ga r þurfa aö hafa borist fyrir 14. mars til Agústs Guö- mundssonar versluninni Þingholt, simi 15350. Kvennadeild Flugbjörgun- arsveitarinnar heldur fund miövikudaginn 14. mars kl. 20.30. Tiskusýning. Stjórnin. Kvenfélag Neskirkju. Fundur veröur haldinn I safnaöarheimili kirkjunnar miövikudaginn 14. mars kl. 20.30. Hjónin Katrin og Gisli Arn- kelsson sýna myndir og segjafrádvölsinnii Konsó. Kaffiveitingar. Kvenfélag Kópavogs. Aöalfundur Kvenfélags Kópavogs veröur haldinn fimmtudaginn 15. mars. i félagsheimilinu, Il.hæö.kl. 8.30. Venjuleg aöalfundarstörf. önnur mál. Stjórnin. MINNGARSPJÖLD Minningarkort Kvenfélags | Háteigssóknar eru af- greidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32 simi 22501, Gróu Guð- jónsdóttur, Háaleitisbraut 47, s. 31339 Ingi Björg Siguröardóttur Drápuhliö 38 s. 17883, (Jra og skart- gripaverslun Magnúsar Asmundssonar Ingólfs- stræti 3 og Bókabúöinni Bók Miklubraut 68 simi 22700. Minningarkort Barna- spitalasjóös Hringsins fást á eftirtöldum stööum: Bókaversl. Snæbjarnar, Hafnarstræti. Bókabúö Glæsibæjar, , Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfiröi, Versl. Geysir, Aöalstræti, Þorsteinsbúö Snorrabraut, Versl. Jóhannes Noröfjörö. Laugav. og Hverfisg. O. Ellingsen, Grandageröi. Lyfjabúö Breiöholts, Háa- leitisapóteki, Garös- apóteki, Vesturbæjar- apóteki, Landsspitalanum hjá forstööukonu, Geðdeild Barnaspitala Hringsins viö Dalbraut og Apóteki Kópavogs. Minningarkort Breiöholts- kirkju fást hjá: Leikfanga- búöinni, Laugavegi 72, Versl. Jónu Siggu, Arnar- bakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6. Alaska Breiöholti, Versl. Straumnesi, Vesturbergi 76, Séra Lárusi Halldórs- syni, Brúnastekk 9, Svein- birni Bjarnasyni, Dverga- bakka 28. Minningarkort Laugarnes- sóknar eru afgreidd i Essó búöinni Hrlsateig 47, simi 32388. Einnig má hringja eöa koma i kirkjuna á við- talstima sóknarprests og safnaðarsystur. Minningarspjöld llknar- sjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd á þessum stööum: Hjá kirkjuverði Dóm- kirkjunnar, Helga Angan- týssyni Ritfangaverslun V.B.K. Vesturgötu 3, (Pétur Haraldsson), Iöunn bókaforlag, Bræöraborgar- stig 16, (Ingunn Asgeirs- dóttir) Valgeröi Hjörleifs- dóttur, Grundarstlg 6, Hjá prestkonum: Dagný (16406) Eli'sabet (18690) Dagbjört (33687) Salóme (14926) Minningarspjöld Lands- samtaka Þroskahjálpar eru til söiu á skrifstofunni Hátúni 4a, Opiö kl. 9-12 þriöjudaga og fimmtu- daga. Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Kópavogs- kirkju af séra Þorbergi Kristjánssyni Guörún Einarsd. og Jóhann Helga- son. Heimili þeirra er i Bandarikjunum. Ljós- myndastofa Kristjáns Hafnarf. Þriöjudaginn 26.12 ’78 voru gefin saman I hjónaband Hafdis Eggertsdóttir og Sveinn Þorsteinsson. Þau voru gefin saman af séra Birgi Ásgeirssyni I Lága- fellskirkju. Heimili ungu hjónanna er aö Hásteins- vegi 11, Vestm. Ljósmynd MATS — Laugavegi 178 GENGISSKRÁNING v Ferða- Gengiö þann 12.3 1979 klukkan 13. Kaup Sala eyrir ' l Bandarlkjadollíir 324.00 324.80 357.28 1 Sterlingspund ... 661.60 663.20 729.52 1 Kanadadollar.... 274.70 275.40 302.94 .100 Danskar krónur . 6213.40 6228.80 6851.68 100 Norskar krónur ' 6368.30 6384.00 7022.40 100 Sænskar krónur . 7421.30 7439.60 8183.56 100 Finnsk mörk .... 8165.30 81885.50 9004.05 100 Franskir frankar . 7567.90 7586.60 8345.26 100 Belg. frankar 1102.60 1105.30 1215.83 100 Svissn. frankar -.., ■T. 19362.40 19410.20 21351.22 100 Gyilini ..• 16172.50 16212.40 17833.64 100 V-þýsk mörk .. 17478.10 17521.20 19273.32 100 Lirur 38.40 38.50 42.35 100 Austurr. Sch ... 2385.00 2390.90 2629.99 100 Escudos 679.00 680.60 748.66 100 Pesetar 468.90 470.10 517.11 ^100 Yen 157.86 158.25 174.08 i ...................................................................................................................... ....................................................................................................................................................................................................................................................................................... flrúturinn 21. mars -20. aprll Ef þú undirritar samning eöa sam- komulag gætiröu átt eftir aö sjá eftir þvi. Ekki breyta til eöa kaupa neitt i dag. Nautiö 21. aprll-21. mal Þú gætir lent I sam- gönguerfiðle ikum I dag. Gættu þin á fólki með þröngan sjón- deildarhring og hleypidóma. Haföu hemil á skapsmunum þinum. Tv iburarnir 22. mal—21. júni Þaö gæti oröiö erfitt aö hemja þér yngra fólk i dag. Vertu ákveðin(n), en gættu þess þó, aö ráölegging eða umvandanir séu ekki meiöandi. 21 juni-211. jull Skapið er ekki of gott i dag, svo láttu hjá liöa aö finna aö aögeröum annarra. Vertu þolin- móð(ur). Kvöldiö verður ánægjulegt. l.jouiA 24. juli—22. águst Seinkanir eöa afboö valda þvi, aö þú verö- ur aö endurskoöa áæt la ni r þin a r. Varastu aö vera of dómharöur(hörö). © Mryjan 24. ^usl—2.Í. sept Notaöu daginn til aö reyna aö ná sáttum i einhverjum deilum, sem þú hefur átt i. Settu sjálfa(n) þig i spor annarra. V'ojíin 24 sept -23 oki Þaðer mjögliklegt, að þú veröir fyrir nokk- urri gagnrýni i dag. Þetta er ekki rétti dagurinn til aö bera fyrir sig afsakanir. Drekinn 24. okt.— 22. nóv Þú öðlast nýja innsýn i gamalt mál i dag. Reyndu aö betrum- bæta sjálfa(n) þig og vertu svolitiö hugul- samari viö fjölskyldu þina. Hoj>maöurir.n 23. r.óv — 21. «les. Ekki æsa þig yfir mannlegum mistök- um. Þú gætir átt I erfiöleikum meö aö gera skyldu þina og þér kann aö yfirsjást ýmislegt. Steingeitin 22. des.—20 jan. Forðastu aö lenda i vafasömum fram- kvæmdum i dag, og geröu ekki neitt, sem stangast á viö lögin. Vatnsberinn 21.—19. íebr. Þér hættir til aö taka óvinsælar ákvaröanir i dag. Láttu þaö ekki á þig fá, og gættu þess aö festast ekki i sama farinu. Fi.Unur 20. Itfcr.—SO.Saari Reyndu aö bæta úr öll- um skorti i dag. Þú skalt framkvæma hlutina i fullu trausti þess, aö þú sért aö gera rétt.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.