Vísir - 13.03.1979, Page 17

Vísir - 13.03.1979, Page 17
17 VÍSIR Þriðjudagur 13. mars 1979 LÍFOG LIST LÍF OG LIST Feðgar leika í Norrœna húsinu Feðgarnir Wilhelm og Ib Lanzky-Otto, hinir þekktu dansk-sænsku tónlistar- menn, dveljast nú hér á landi i boði Norræna húss- ins og halda hér tónleika. A árunum 1930-’45 var Wilhelm Lanzky-Otto lang- frægastur hornleikara i Danmörku. Aö lokinni sið- ari heimsstyrjöldinni flutt- ist hann með fjölskyldu sina til Islands og starfaði hér að tónlistarmálum í sex ár. Þá fluttist hann til Sviþjóðar, þar sem hann skipaöi þegar sess á meðal fremstu hornleikara og lék með bestu hljómsveitum landsins, og þar hefur son- urinn Ib fetað i fótspor föður sins. Wilhelm er einnig ágætur pianóleikari og lék oft á sumrum með Tívolihljómsveitinni og hljómsveit danska rikisút- varpsins. Feðgarnir munu leika hér i Norræna húsinu mið- vikudaginn 14. mars kl. 20.30, og flytja kammertón- list, m.a. eftir tékkneska tónskáldið Jaroslav Kofron, Mozart, Danzi, Sylvan og Niels Viggo Bentzon. A tónleikunSm kynnir Ibnánar verkin sem flutt verða. Kammersveit Reykjavik nýtur einnig góðs af heimsókn þeirra feðga, þvi aö sunnudaginn 18. mars leika þeir báðir einleik með sveitinni I verki eftir Þorkel Sigur- björnsson, sem samiö er handa þeim og ber þvi nafnið WIBLO. Enn fremur leika þeir horntrió eftir Brahms. Myndlistarsýningin á vorvökunni veröur I félagsheim- ili á Hvammstanga. Vfsismynd SHÞ. Hvammstanga. Vorvako Vestur-Húnvetninga ó Hvammstanga: Somsýning mynd< listarmanna Að undanförnu hefur veriö unnið af fullum krafti að undirbúningi að vorvöku Vestur-Húnvetn- inga. Er þetta menn- ingarvaka sem haldin hefur verið hér á Hvammstanga um bæna- dagana 3 undanfarin ár. Þar munu að þessu sinni sýna fimm mynd- listarmenn, sem eru þau Gunnar Hjaltason úr Hafnarfiröi, Benedikt Gunnarsson úr Kópavogi, Ingibergur Magnússon, grafiklistamaður, Marinó Björnsson úr Miðfirði og frú Torfhildur Stein- grimsdóttir á Hvamms- tanga. Verður þetta þvi hin myndarlegasta samsýn- ing myndlistarmanna i félagsheimili plássins. Auk þessa verða hinar hefðbundnu þrjár vökur meðupplestriljóða, lauss máls ogflutningi söngsog leikþátta. Verða vökurn- ar haldnar við opnunina á miðvikudagskvöldiö fyrir skirdag, þá á skirdags- kvöld og siðdegis á laug- ardaginn. Þetta er i þriðja sinn sem vorvaka er haldin hér isýslunni eins og áður segir og er hún þvi að verða fastur menningar- viðburður. SHÞ.Hvamms- tanga/—KS LÍF OG LIST LÍF OG LIST lonabíó 2T3-I 1-82 Bófaflokkur Spikes (Spikes Gang) Þrir piltar vildu llkj- ast hetju sinni, Harry Spikes. Ósk þeirra rættist, brátt uröu þeir mikils metnir DAUÐIR EÐA LIF- ANDI Leikstjóri: Richard Fleischer Aöalhlutverk: Lee Marvin, Ron Howard (American Graffiti), Charlie Martin Smith (American Graffiti), Gary Grimes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. hafnarbíó ‘VH.AáÁ RAKKARNIR Hin magnþrungna og spennandi litmynd, gerð af SAM PECKINPAH, ein af hans allra bestu með DUSTIN HOFFMAN og SUSAN GEORG Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15 AÆMRÍÍP ii" simi 50184 Kynórar kvenna THEEROTIC EXPERIENCEOF 76 Ný, mjög djörf amerisk-áströlsk mynd um hugaróra kvenna I sambandi við kynlif þeirra. Mynd þessi vakti mikla at- hygli i Cannes ’76. Islenskur texti. Sýnd kl. 9. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. 7«©<! O 19 OOO — salur jAl— Villigæsirnar HARDY :ucek RICHAKIJ MCXJKc BURTON KKI "THEWILDCEESE" Leikstjóri: Andrew V. McLaglen Islenskur texti Bönnuö innan 14 ára Hækkaö verð Sýnd kl. 3-6 og 9 ■ salur Oonvoy Kris Kristoferson, Ali MacGraw — Leik- stjóri: SAM PECKIN- PAH tslenskur texti , 16. sýningarvika 1 Sýnd kl. 3,05-5,40-8,30- . 10,50 -salur' DauAinn á Nil Leikstjóri: JOHN GUILLERMIN Islenskur texti 12. sýningarvika Sýnd kl. 3,10-6,10-9,10 Bönnuð börnum. Hækkað verð_ -------solur D-------- ökuþórinn Hörkuspennandi og fjörug ný litmynd. Is- lenskur texti — Bönnuð innan 14 ára. 7. sýningarvika Sýnd kl. 3,15-5,15-7,15- 9,15-11,15 Slðustu sýningar. Hin heimsfræga ameríska stórmynd I Technicolor og Cinema Scope. Með hinum heimsfrægu leikurum og verð-' launahöfum: Eliza- beth Taylor og Richard Burton. Leik- stjóri: Franco Zeffirelli. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 tslenskur texti 3* 1-89-36 f — SKASSIÐ TAMIÐ J* 1-15-44 . Islenskur texti. Skemmtileg og mjög djörf litmynd gerð af Emmanuelle Arsan höfundi Emmanuelle myndanna. Aöalhlutverk: Anne Belle , Emmanuelle Arsan. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðalhlutverk: John Travolta, Oiivia New- ton-John. Sýnd kl. 5 og 9JHækkað verð HVER ER MORÐINGINN? (And Then There Were None) Sérstaklega spenn- andi og mjög vel leikin ný, ensk úrvalsmynd I litum, byggö á einni þekktustu sögu , Agöthu Christie ,,Ten Little Indians”. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Elke Sommer, Richard Attenborough Herbert Lom Isl. texti Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*3-20-75 SIÐASTA ENDURTAKA Á BEAU GESTE Ný bráöskemmtileg gamanmynd leikstýrt af Marty Feldman. Aðalhlutverk: Ann Margret, Marty Feld- man, Michael York og Peter Ustinov. Isl. texti. IHækkað verð. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 “A bawdy battle of the sexes!" Rough-house wooing, romping and rolling!" "Lusty, gusty comedy!" COtUMOiA PICTURCS PRCSENTS TME BURTON-2EFFIRELLI PRODUCTION OF theIáming OF^THE gHREW Heimsfræg amertsk stórmynd í Technicolor og Panavision. Með hinum heimsfrægu leikurum og verðlaunahöfum: Elizabeth Taylor og Richard Burton. Leikstjóri: Franco Zeff relli. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Islenskur texti.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.