Vísir - 13.03.1979, Side 18

Vísir - 13.03.1979, Side 18
18 Þriftjudagur 13. mars 1979 Sjónvarp kl. 21.45: Bjorguðu 3500 flugmonnum úr klóm nazista „Þessi myndaflokkur fjaliar um starfsemi neöanjaröarhreyf- inga I hernámslöndum Þjóöverja, sem vinna aö þvi aö bjarga lir klóm nasista flugmönnum banda- manna hverra flugvélar höföu veriöskotnar niöur”, sagöi Björn Baldursson hjá sjónvarpinu um nýjan breskan myndaflokk „Hulduherinn” sem sýningar hefjast á f kvöld. „ Alls eru 16 þættir i þessum myndaflokki, ensjónvarpiö hefur nú pantaö 8 þætti og mun þaö fara eftir viötökum hjá áhorfendum hvort pantaöir veröa fleiri. Þættirnir gerast aö mestu leyti i Belgiu. Sem dæmi um þaö hve þessar neöanjaröarhreyfingar uröu árangursrikar i striöinu, þá tókst þeim aö þvi aö öruggar heimildir telja aö bjarga 3500 flugmönnum bandamanna sem hröpuöu yfir hernámslöndunum, Holiandi, Belgiu og Frakklandi. t byrjun var þetta ekki skipu- lögö starfsemi, heldur meira ein- stakUngsframtak eöa óskipulögö hópvinna, en smámsaman komst þetta i fastar skorður. Þýskir njósnarar reyndu þrotlaust aö komast inn i hreyfingarnar og menn uröu aö vera vel á varö- bergi gagnvart þeim. Þessi mynd lýsir vel starfsemi neðanjaröar- hreyfinganna. Framleiöandi myndaflokksins Gerard Glaister, hann sá einnig um gerö myndaflokksins Colditz og nokkrir leikarar úr þeim myndaflokki leika einnig i „Hulduherinn”. —ÞF m----------------->■ Jan Francis og Bernard Hepton i hlutverkum sín- um i myndaf lokknum „Hulduherinn"/ en sá siðarnefndi er ísienskum sjónvarpsáhorfendum vel kunnur úr „Colditz" og „Ég Kládíus". Þriðjudagur 13. mars 1979 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Líknarsystir i Ladeira Bresk mynd um portúgalska konu, sem margir telja aö geti læknað dauðvona sjúklinga og rekið út illa anda. Þýðandi og þul- ur Óskar Ingimarsson. 20.55 Umheimurinn Viðræðuþáttur um erlenda viðburði og málefni. Umsjónarmaður Gunnar Eyþórsson fréttamaður. 21.45 Hulduherinn (The Secret Army) Nýr, breskur myndaflokkur geröur af Gerard Glaister. Aðalhlut- verk Bernard Hepton, Jan Francis og Christopher Neame. Fyrsti þáttur. ööru nafni Yvette A striðsárun- um voru fjölmargar flugvélar bandamanna skotnar niður yfir umráða- svæði Þjóðverja. Flestir flugmannanna, sem komust lífs af, urðu striðsfangar, en allmörgum tókst að komast aftur til Bretlands með hjálp fólks, sem starfaði i neðanjarðarhreyfingum i hemámslöndunum. Þættir þessir eru um starfsemi slikrar neðanjarðarhreyf- ingar. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson 22.25 Dagskrárlok (Smáauglýsingar — simi 86611 3 Til sölu Til sölu kringlótt eldhúsborö 90 cm i þvermái. Þykk plata. Uppl. i sima 52880. Jaröýta til sölu Til sölu jaröýta TD 20 C árg. 1972 meö power skiptingu og utan ripper. Uppl. i sima 93-6210. Laxness. Vill einhver skipta og fá bundin, vel með farin eintök að Húsi skáldsins Fegurö himinsins, Sjálfstæöu fólki (báöum bindum), Prjónastofunni Sólinni, Af skáld- um og Heiman ég fór, fyrir ó- bundin eintök? Sé svothringiö þá i sima 16169. Til söiu Happy svefnsófi nýlegur og vel mað farinn. Uppl. I sima 11798. Til sölu hjónarúm selst ódýrt. Uppl. 1 sima 72936 Eldhúsinnrétting. Til sölu gömul eldhúsinnrétting, tvöfaldur stáivaskur og eldhús- vifta. Uppl. i sima 32873. Til sölu Westinghouse þvottavél. Uppl. I sima 92—2444. nver vill græöa á þessu ' Til sölusjónvarpsspilfyrir 6bfla 2 fyrir byssu, bæði i lit og svart-hvitt. Einnig 1100 ára minnispeningar Reykjavlkur úr bronsi og 500 og 1000 kr. silfur- peningar sérslátta. Lika Philips sól og hitalampi og A.E.G. hár- blásari.Upplýsingarnæstu daga I sima 32339. Dráttarvél. Til sölu 40 ha. Ursus dráttarvél, árg. ’76, moksturstæki fylgja. Uppl. I sima 21792 milli kl. 19 og 20 á kvöldin. Vélsleði. Til sölu er vélsleði 40 ha. með rafstartara. Uppl. I slma 96—23141. Hef til sölu sængurverasett gott verö margir litir. Uppl. Magnús Finnbogason, Njörva- sundi 22, simi 37328. Óskast keypt tslensku spilm. Ef þú átt eintak af Islensku spil- unum, sem þúviit láta, sendu þá nafn og simanúmer inn á augld. Vi'sis. Happy sófi, stóll og borðtilsölu.Uppl. að Kjarrhólma 28, Kópavogi e.kl. 16 i dag. Húsgögn Til gjafa. Skatthol, innskotsborð, ruggu- stólar, hornhillur, blómasúlur, roccoco og barockstólar. Borö fyrir útsaum, lampar, myndir og margt fleira. Nýja bólsturgeröin, Laugaveg 134, simi 16541. Bólstrun — breytingar. Gerum gömul húsgögn sem ný. Breytum einnig gömlum hús- gögnum i nýtt form. Uppl. i sima 24118. Bólstrun Bólstrum og klæðum húsgögn. Eigum ávallt fyrirliggjandi roccocóstóla og sessolona (Chaise Lounge) sérlega fallega. Bólstr- un, Skúlagötu 63, simi 25888, heimasimi 38707 Sjónvarpsmarkaöurinn er i fullum gangi. Óskum eftir 14, 16,18 og 20 tommu tækjum I sölu. Ath. tökum ekki eldri en 6 ára tæki. Sportmarkaöurinn Grens- ásveg 50,sími 31290. Opið 10-12 og 1-6. Ath. Opið til kl. 4 laugardaga. rt Hljóófæri Til sölu 5 raöa harmónikka með sænskum gripum 120 bassa, 80 nótur, fimm skiptingar á disk- ant og 2á bössum. Upp). 1 slma 96- 41365. Hljómtæki ooo »f» «Ó Til sölu Kenwood KD- 2070 plötuspilari (direct-driver) og Koss-Tech/2 heyrnartæki, Hvorttveggja mjög vel meö farið og i ábyrgö. Uppl. i sima 72246. e.kl. 15. Til söiu Pioneer CDF 500 kassettutæki, Kenwood KA 3500 magnari, Kenwood KD 2033 plötuspilari Kenwood KL 3030 D, Kenwood KH 32 At once heyrnartól. Nánari upplýsingar gefur Hannes I sima 95—5583 næstu daga milli kl. 17 og 21. Til sölu sem nýtt Pioneer CT-F4040 segul ' band. Upplýs. i sima 76548 eftir kl. 18. en Teppi Gólfteppin fást hjá okkur. 1. Teppi á stofur — herbergi — ganga — stiga og skrifstofur. Teppabúöin Siöumúla 31, simi 84850. [Verslun Sængurfatnaöur. Straufrlr sængurfatnaöur, tilbú- inn og i metratali. Sængur og koddar. Póstsendum. Versl. Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2, simi 32404. Verslunin Ali Baba Skóla- vöröustig 19 auglýsir: Stórkostlegt úrval af kvenfatnaöi á ódýru veröi. Höfum tekiö upp mikiö úrval af nýjum vörum, svo sem kjólum frá Bretlandi og Frakklandi. Einnig höfum viö geysimikið úrval af ungbarna- fatnaði á lágu verði. Verslunin Ali Baba Skólavörðustig 19, Simi 21912. Verksmiöjuútsala Acryl peysur og ullarpeysur á alla fjölskylduna, acrylbútar, lopabútar, og lopaupprak. Ný- komiö bolir, skyrtur, buxur, jakk- ar, úlpur, náttföt og handprjóna- garn. Les-prjón. Skeifunni 6, slmi 85611 opið frá kl. 1-6. Hvað þarftu að selja? Hvað ætlarðu aö kaupa? Það er sama hvort er. Smáauglýsing i Visi er leiöin. Þú ert búin(n) að sjá þaö sjálf(ur). Visir, Siðumúla 8, simi 86611. SIMPLICITY fatasniö Húsmæður saumið sjálfar og sparið. SIMPLICITY fatasnið, rennilásar, tvinni o.fl. HUS- QUARNA saumavélar. Gunnar Asgeirsson hf, Suður- landsbraut 16, simi 91-35200. Alnabær, Keflavlk. Kaupi öll Islensk frhnerki ónotuð og notuð hæsta veröi Ric- hardt Ryel Háaleitisbraut 37. Simar 84424 og 25506. ÍVetrarvörur Skiöamarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir. Eigum nú ódýr byrjendaskiði 120 cm á kr. 7650, stafi og sklöasett meö öryggisbindingum fyrir börn. Eigum skiði, skiöaskó, stafi og öryggisbindingar fyrir fullorðna. Sendum I póstkröfu. Ath. það er ódýraraaöversla hjá okkur. Opið 10-12 og 1-6 og til kl. 4 á laugard. Sportmarkaöurinn simi 31290. Fatnadur Til sölu nokkur stk. fallegar og ódýrar kápur nr. 42,verð eftir samkomu- lagi. Uppl. I slma 14630 eftir kl. 6 næstu daga. Tapað - f undid A föstudaginn 9. mars tapaðist karlmannsúr á leiöinni frá örnólfi (Snorrabraut 48) að Njálsgötu 49. Finnandi vinsam- lega hringi i síma 10279 e. kl. 18. Fundarlaun. Breitt gullarmband tapaðist fyrir u.þ.b. mánuði siöan, liklega í Vesturbænum. Uppl. i sima 14262. Fundarlaun. Ljósmyndun Nikon Til sölu ný, alveg ónotuö Nikkor linsa 50 mm F 2,0,Uppl. I sima 40311. Canon AEl ti sölu 55 mm linsa, flass speedlight 155A, skylight filter. Selst mjög ó- dýrt. Uppl. i sima 92-1582. Kennsla Get tekið nemendur I aukatima i félagsvísindum, ensku og dönsku, uppl. I sima 36422 e.kl. 18. Dýrahald Hestamenn I Kópavogi, ath. Tekaðmér tamninguog þjálfun á Gusts-svæðinu. Uppl. i sima 86194 á kvöldin. Vignir Guðmundsson. Tii sölu 2 páfagaukar ogbúr. Uppl. í síma 73570. Skrautfiskar — vatnagróður Við ræktum úrvals skrautfiska og vatnagróður. Eigum m.a. Wag- tail-Lyre, Sverödrager, | Hálf-svartan Guppy, Java mosa og Risa, Amazonsverðplöntur, fyrir stór búr. Opið frá kl. 10-22. Hringbraut 51, Hafnarfirði. Uppl. i sima 53835. Skrautfiskar — vatnagróöur. Við ræktum úrvals skrautfiska og vatnagróður. Eigum m.a. Wag- til-Lyre. Sverögager.. Hálf-svarta Guppy. Java mosa og Risa, Amazonsveröplöntur, fyrir stór búr. Opiöfrá kl. 10-22. Hringbraut 51, Hafnarfiröi. Hreingerningar Tökum aö okkur hreingerningar á Ibúðum, stigagöngum og stofri- unum. Einnig utan borgarinnar. Vanir menn. Simar 26097 og 20498. Þorsteinn.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.