Vísir - 13.03.1979, Page 19

Vísir - 13.03.1979, Page 19
19 WSÍB Þriðjudagur 13. mars 1979 Þriðjudagur 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. A frivaktinni 14.30 Miölun og móttaka Fjórði þáttur Ernu Indriða- dóttur um fjölmíöla. 15.00 Miödegistónleikar 15.45 Til umhugsunar Karl Helgason tekur saman þátt- inn. Rætt um áfengislausa dansleiki. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.20 Tónlistartimi barnanna 17.35 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsi ns. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. 19.35 Albert Einstein, — aldarminning MagnilS Magnússon prófessor flytur erindi. 20.00 Kammertónlist 20.30 Útvarpssagan: ,,Eyr- byggja saga” 21.00 Kvöldvaka 22.30 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (26). 22.55 Viösjá: Ogmundur Jónasson sér um þáttinn. 23.10 A hljóðbergi Umsjónar- maður: Björn Th. Björns- son listfræöingur. „Manns- röddin”, monodrama eftir Jean Cocteau i enskri þýð- ingu Maximilian Ilyin. Ingrid Bergman leikur. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp kl. 11.00 í fyrramálið: Fóru (rar til íslands löngu fyrir norrœnt landnám? „1 þessu erindi fjalla ég m.a. um feröir til tslands fyrir norrænt landnám”, sagöi Jónas Gislason dósent, sem flytur annaö erindi sittum einkenni irskrar kristni á fyrri hluta miöalda og hugsanleg tengsl viö kristni á Islandi, kl. 11.00 I fyrramáliö. „Raktar veröa sagnir m.a. um feröir Brendan eftir Dicuilus, þar sem m.a. er lýst eld- og reykspú- andi risa undan strönd landsins sem kastaöi grjóti aö Brendan og fylgdarmönnum hans, en þetta er án vafa lýsing sjónarvotts aö neöansjávareldgosi. Þá veröur I erindinu fjallaö um fyrstu bilsetu manna hér á landi. I þriðja erindinu i þessum erinda- flokki mun ég taka fyrir þróun kristni fram aö norrænu kristni- boöi og fjalla þar m.a. um kenn- ingar Langelyth o.fl. og i lokaer- indinumun ég rekja sögu kristni- boðsins og kem inn á þaö, hvort þaö sé trúlegt aö saga kristnitök- unnar sé rétt sögö. 1 þessum erindum fjalla ég um aö þekking okkar á Islandssög- unnier gloppóttari en aö viö vilj- um vera láta. Margt bendir til þess aö tengsl séu milli sögu irsk-skosku kirkjunnar og upp- hafs kristni á Islandi og þróunar mála hér. Jónas Gfslason, dósent viö Guö- fræöideild Háskóla tslands, flytur annaö erindi sitt um einkenni Irskrar kristni á fyrri hluta miö- alda og hugsanleg tengsl viö kristniá tslandi, kl. 11.00 I fyrra- máliö. Ég kem ekki fram meö neinar nýjar niöurstöður, þvl þaöskortir allar frumrannsóknir til þess, en I erindunum varpa ég fram spurn- ingum og vek efasemdir um aö allt sé gilt um kristnisöguna á Is- landi, sem taliö hefur veriö”.ÞF Útvarp kl. 17.20: Egfll Friöleifsson 700 BÖRN í 16 KÓRUM „Efni þáttarins er þaö I fyrsta lagi aö ég segi fréttir af landsmóti fslenskra barna- kóra, sem veröur haidiö á Akureyri um næstu heigi”, sagöi EgiU Friöleifsson, urti- sjónarmaöur þáttarins „Tón- listartimi barnanna”, sem er á dagskrá útvarps kl. 17.20 i dag. „Sagt veröur frá tilhögun mótsins og umfangi, en þarna munu koma saman næstum 700 börn í 16 kórum viösvegar aö af landinu. Þá rifja ég upp ýmislegt frá landsmóti Is- lenskra barnakóra sem haldiö var hér í Reykjavik fyrir tveimur árum og spila i þætt- inum upptökusem þá var gerö i Háskólabiói meö þeim lögum sem kórarnir sungu sameigin- lega. —ÞF Utvarp kl. 22.55: Víðsjá Ný íslensk upplýsinga- miðstðð „t þættinum i kvöld veröur fjallaö um nýja upplýsingamiö- stöö sem staösett er hér á landi”, sagöi ögmundur Jónasson. um- sjónarmaöur útvarpsþáttarins „Víösjá”. „Framfarar á sviöi visinda og tækni hafa veriö mjög örar á undanförnum árum og áratugum og upplýsingar um þau efni hafa aukist aö sama skapi. Samfara aukningu upplýsinga veröur vandasamara aö henda reiöur á þeim og getur þaö komiö sér mjög illa. Oft er t.d. lagt i kostnaöarsamar og timafrekar rannsóknir, sem þegar hafa veriö framkvæmdar. Vi'öa erlendis eru starfræktir upplýsingabankar þar sem hægt er aö fá upplýsingar um heimildir um bókstaflega allt milli himins og jaröar. Nýlega var sett á laggirnar á vegum Rannsóknarráös rikisins upplýsingamiöstöö, sem getur út- vegaö mönnum upplýsingar um tækni og raunvisindi úr erlendum upplýsingabönkum. I „Viösjá” I kvöld ræöi ég við forstööumann stofnunarinnar, Jón Erlendsson deildarverkfræöing”. —ÞF (Smáauglýsingar — simi 86611 ■B Hreingerningar Teppa- og húsgagnahreinsun Hreinsum teppi og húsgögn i heimahúsum og stöfnunum með gufuþrýstingi og stöðluðum teppahreinsiefnum sem losa óhreinindin úr þráðunum án þess aö skadda þá. Þurrkum einnig upp vatn úr teppum ofl. t.i.d. af völdum leka. Leggjum nú eins og ávallt áður áherslu á vandaða vinnu. Uppl. i sima 50678 Teppa- og húsgagnahreinsun, Hafnar- firöi. Hreingerningafélag Reykjavikur. Duglegir og fljótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar ibúöir og stigaganga, hóteliveit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir um leiö ogviö ráöum fólki um val á efnum og aöferöum. Sími 32118. Björgvin Hólm. Þrif Tökum aöokkurhreingerningar á ibúðum, stigagöngum, stofnunum o.fl. Einnig teppahreinsun meö nýrri djúphreinsivél. Húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049 og 85086 Haukur og Guðmundur. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aöferö nær jaftivel ryöi tjöru, blóöi o.s.frv. Nú eins og alltaf áöur tryggjum viö fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Kennsla Kenni ensku, frönsku itölsku, spænsku, þýsku, sænsku og fl. Talmál, bréfaskriftir og þýöingar. Bý undir dvöl erlendis og les meö skólafólki. Auðskilin hraörituná 7 tungumálum. Arnór Hinriksson simi 20338. Þjónusta InnrömmuniS?! Trjákiippingar Nú er rétti timinn til trjáklipping- ar. Garöverk, skrúögaröaþjón- usta. Kvöld-og helgar-simi 40854. Snjósóiar eöa mannbroddar geta foröaö yður frá beinbroti. Geta einnig skotiö bildekkjanögl- um Iskóogstigvél. Skóvinnustofa Sigurbjörns Austurveri Háaleitis- braut 68. Trjáklippingar Fróði B. Pálsson slmi 20875 og Páll Fróöason simi 72619. Garö- yrkjumenn. Hvaö kostar aö sprauta ekki? Oft nýjan bii strax næsta vor. Gamall bill dugar hins vegar oft árum saman og þolir hörö vetrar- veöur aöeins ef hann er vel lakkaöur. Hjá okkur slipa bileig- endur sjálfir og sprauta eða fá fast verötilboö. Kannaöu kostnaðinn og ávinninginn. Kom- ið i Brautarholt 24 eða hringiö i sima 19360 (á kvöldin i sima 12667) Opið alla daga kl. 9-19. Bilaaðstoö h/f. Pipulagnir. Tek aö mér viögeröir, nýlagnir og breytingar. Vönduö vinna — fljót og góö þjónusta. Löggildur pipulagningameistari. Siguröur Ó. Kristjánsson Simi 44989 eftir kl. 7 á kvöldin. Bóistrun Klæöum og bólstrum húsgögn eigum ávallt fyrirliggjandi roccocostóla ogsessolona (chaise lounge) sérlega fallega. Bólstrun Skúlagötu 63, simi 25888 heima- simi 38707. Er stiflaö? Fjarlægi stiflur úr vöskum, VC rörum baökerunv og niðurföllum. Hreinsa og skola út niöurföll I bilplönum og aörar lagnir. Nota til þess tankbD með háþrýstitækjum, loftþrýstítæki rafmagnssnigla. o.fl. Vanir menn. Valur Helgasonsimi 43501. Innrömmun Vandaöur frágangur og fljót af- greiösla. Opiö frá kl. l-6alla virka daga, laugardaga frá kl. 10-6. Renate Heiðar, Listmunir og inn- römmun, Laufásvegi 58 simi Vanan háseta vantar á 100 tonna netabát frá Grinda- vik. Uppl. i sima 92-8286. Viljum ráöa hjálparmann i trésmiöju nú þegar, helst vanan verkstæöisvinnu.Uppl. i sima 54343. Starfskraft vantar til almennra skrifstofustarfa nú þegar. Þarf að vera vanur. Tilboö er greini aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á augld. Visis Siöumúla 8 fyrir föstudag 16. mars merkt: „Almennur”. Háseta vantar á 76 lesta netabát frá Grindavik. Uppl. I sima 92- 8325 og 92-8019. Sölumaður óskast. Sölumaöur óskast til aö selja sér- hæföa vöru, Um er aö ræöa hluta- starf og sölulaun eru i beinu hlut- falli viö sölu. Góðir sölu- og tekju- möguleikar i boði. Tilboö merkt: „Sölustarf” sendist augld. Visis fyrir fimmtudagskvöld. Vantar þig vfnnu?Þvi þá ekki aö' reyna smáauglýsingu 1 VIsi? . Smáauglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvaö þú getur, menntun og annáö, sem máli skiptir. Og ekki er vist, aö þaö dugi alltaf aö auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siöumúla 8, sinji 86611. % Atvinna óskast Ung kona óskar eftír vinnu allan daginn frá 1. mai.Uppl. I sima 26444. Ung kona óskar eftir vinnu. Marg kemur til greina. Uppl. i sima 33041. e.kl. 17. 25 ára stúlka óskar eftir atvinnu hálfan eöa all- an daginn, margt kemur til greina. Uppl. i sima 76791 næstu daga. Húsnaóióskast) óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúö I Reykjavik sem fyrst. Uppl. I sima 92-2849. Einstakiingsibúð eöa 2ja herbergja ibúö óskast á leigu. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. 1 sima 24157. Óska eftir l-3ja herb., ibúö. Reglusemi og góö umgengni. Einhver fyrir- framgreiösla. Uppl. i sima 22974 eftir kl. 8. Ungt par óskar eftír litilli ibúö i kyrrlátu og ró- legu hverfi. Reglusemi. Simi 75693. Einstakiings. eöa 2-3ja herb.ibút óskast á leigu i Reykjavik, fyrir reglusaman mann sem vinnur utanbæjar. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. i sima 74266 og 22459. Óskaö er eftír 3ja herbergja ibúö strax. Simi 73508. Húsaieigusamningar ókeypis Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar meö sparaö sér verulegan kostn- aö viö samningagerö. Skýrt samningsform, auövelt i útfýll- ingu og allt á hreinu. Vfsir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Iðnaöarhúsnæöi óskast meö bilskúrsdyrum undir sölu á notuöum varahlutum i bila. Fullkomnuhreinlætilofaö úti sem inni. Uppl. i sima 83945 eftir kl. 7 á kvöldin. Um 100 ferm. húsnæöi fyrir léttan og hreinlegan iönaö óskast til leigu I nágrenni miö- bæjarins Uppl. i sima 25997 eftir kl. 7. Okukennsla Ökukennsla-Æfingatimar Kenni á Toyota árg. ’78 á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Kennslu- timar eftir samkomulagi, nýir nemendur geta byrjaö strax. Friörik A. Þorsteinsson, simi 86109. ' ökukennsia — Greiöslukjör rKenni á Mazda 32^. ökuskóli ef óskaö er. ökukennsla Guömund- ar G. I^étúrssonar. Simar 73760 og 83825._________________-. -i. • ókukennsla — Æfingatimar T' Hver vill ekki læra á Fopd Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449^ ökukennsla — Æfingatimar Get nú aftur bætt viö mig nokkr- um nemendum. Nýr Ford Fair- mont. ökuskóli Þ.S.H. slmar 19893 og 33847 ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Volkswagen Passat. Út- vega öll prófgögn, ökuskóli ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Greiöslukjör. Ævar Friðriksson, ökukennari. Simi 72493. ökukennsia — Æfíngatimar. Get nú aftur bætt viö mig nokkr- um nemendum. Kenni á Mazda 323, ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hallfriöur Stefánsdóttir, simi 81349. ökukennsia — Æfingatimar. Læriö aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreiö Toyota Cressida árg. ’79. Siguröur Þormar ökukennari. Slmar 21412,15122,11529 og 71895. *

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.