Vísir - 13.03.1979, Page 21
Þriöjudagur 13. mars 1979
21
Sveit Friðriks sigraði
Frá norræna bridgemótinu 1978: Breck og Lien aö spila viö dönsku
meistarana, Werdelin og Möiier. Þaö er Per Breck, sem er aö velja
sér sögn.
Norsku bridgemeistararnir
Breck og Lien í Stórmóti BR
Eins og kunnugt er af fréttum
gengst Bridgefélag Reykjavikur
fyrir stórmóti á Hótel Loftleiöum
um næstu helgi.
Norsku bridgemeistararnir,
Per Breck og Reidar Lien, veröa
'meöal þátttakenda I 28 para
Barometerkeppni, sem hefst
laugardaginnl7. mars á Hótel
Lóftleiöum i Kristalssalnum.
Byrjaö veröur aö spila kl. 13 og
spilaö allan laugardaginn, en
mótinu lýkur á sunnudag. Borg-
arstjórinn i Reykjavik, Egill
Skúli Ingibergsson, mun setja
þetta annaö Stórmót Bridgefélags
Reykjavikur.
Norsku spilararnir koma til
landsins á fimtudginn, en daginn
eftir veröur haldin fjögurra
sveita keppni meö þátttöku Norö-
mannanna. Fá þeir til liös viö sig
Þórir Sigurösson og Pál Bergs-
son, en andstæöingar þeirra
veröa sveitir Sævars Þor-
björnssonar, Hjalta Eliassonar
og Þórarins Sigþórssonar. Hefst
sú keppni kl. 17 i Leifsbúö og
veröur aöstaöa fyrir áhorfendur.
Aöalsveitakeppni Bridgefélags
Breiöholts er nýlokiö og sigraöi
sveit Friöriks Guömundssonar.
Auk hans spiluöu 1 sveitinni
Hreinn Hreinsson, Georg Sverris-
son og Kristján Blöndal.
Röö og stág efstu sveitanna var
þessi:
1. Friörik Guömundsson 116
2. Baldur Bjartmarsson 112
3. SigurbjörnArmannsson 91
4. Kjartan Kristófersson 66
5. Magnús Halldórsson 62
6. Bergur Ingimundarson 57
Næsta keppni félagsins er
Barometertvimenningskeppni og
er öllum heimil þátttaka meöan
húsrúm leyfir. Spilaö er á þriöju-
dögum i húsi Kjöts og fisks i
Seljahverfi.
Sigfús og Vilhjúlmur sigruðu í Höskuldarmótinu
Nýlega lauk Höskuldarnótinu
hjá Bridgefélagi Selfoss og sigr-
uöu Vilhjálmur Þ. Pálsson ogSig-
fús Þóröarson. Röö og stig efstu
paranna var annars þessi:
1. Sigfús Þóröarson —
VilhjálmurÞ. Pálss. 918
2. Kristmann Guömundsson —
Þóröur Sigurösson 888
3. Siguröur Hjaltason —
Þorvaröur Hjaltason 881
4. Halldór Magnússon —
HaraldurGestsson 833
5. Oddur Einarsson —
Haukur Baldvinsson 807
6. Hannes Ingvarsson —
Gunnar Þóröarson 806
C
Stefán Guöjohnsen
skrifar um bridge:
mmmmm^^^mmmmmmi
3
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 1102. og 105 tbl. Lögbirtingablaösins 1978
og 1. tbl. Lögbirtingablaösins 1979 á fasteigninni
Bakkastfgur 28 (fiskgeymsluhús) i Njarövik, þinglýstri
eign Fiskiöjunnar hf. fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu
Jóns G. Briem hdl. miövikudaginn 14. mars 1979 kl. 11
f.h.
Bæjarfógetinn I Njarövik.
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á fasteigninni Vesturbraut 10, Grindavik
(niöursuöuverksmiöja), þinglýstri eign niöursuöu-
verksmiöjunnar Aifa h/f, fer fram á eigninni sjálfri aö
kröfu Iönaöarbanka tslands , ólafs B. Arnasonar hdl.,
Einars Viöars, innheimtumanns rikisins I Vestmannaeyj-
um, Garöars Garöarssonar hdl., Jóns Finnssonar hrl. og
Jóns Kr. Sólnes hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 15.
mars 1979 kl. 15. Bæjarfógetinn IGrindavik.
Lóðin Aðolstrœti 12
Okkur hefur verið falið að leita eftir tilboðum
í lóðina nr. 12 við Aðalstræti. Stærð lóðarinnar
er 264 ferm.
Tilboðum sé skilað fyrir 20. mars 1979 til
undirritaðs.
FASTEIGNASALAN
MORGUNBLAÐSHÚSINU
Óskar Kristjánsson
Einar Jósefsson
MÁLFLUTNINGS-
SKRIFSTOFA
Guömundur Pétursson
Axel Einarsson
hæstaréttarlögmenn
/ftJERX
(þjona)_________
ÞUSUNDUM!
Gód reynsla þeirra fjölmörgu sem auglýsa reglulega í
þjónustuauglýsingum Vísis er til vitnis um ágæti þeirra
og áhrifamátt.
LhSmi ' ' * %.% l_ .PiVO arefun
\A w íu^iliA llÍius
Ef þú býður þjónustu af einhverju tagi er smáauglýsing
í Vísi sterkasti vettvangurinn til viðskipta, þar eru þær
lesnar af tugþúsundum og þjóna þúsundum.
‘B'86611
smáauglýsingar
Starf við innheimtu
og sendiferðir
hjá Hafnarskrifstofunni er lausttil umsóknar.
Umsækjandi sé minnst 16 ára og æskilegt er að
hann hafi vélhjól til afnota. Umsóknir sendist
skrifstofu minni fyrir laugard. 24. mars n.k.
HAFNARSTJÓRINN i REYKJAVÍK
Miðvikudaginn 14. mars kl. 20:30
halda WILHELM og IB LANZKY-OTTO
tónleika í Norræna húsinu. Á efnisskrá eru
verke. Mozart, Kofron, Danzi, Sylvanog Nieis
Viggo Bentzon.
Aðgöngumiðar seldir i kaffistofu hússins
og við innganginn
VERIÐ VELKOMIN
NORRÆNA
HÚSIÐ
Auglýsing
um styrki Evrópuráðsins á sviði læknisfræði
og heilbrigðisþjónustu fyrir árið 1980.
Evrópuráðið mun á árinu 1980 veita starfs-
fólki í heilbrigðisþjónustu styrki til kynnis- og
námsferða í þeim tilgangi að styrkþegar
kynni sér nýja tækni í starfsgrein sinni í lönd-
um Evrópuráðsins.
Styrktímabilið hefst 1. janúar 1980 og því lýk-
ur 31. desember 1980.
Umsóknareyðublöð fást í skrifstof u landlækn-
isog í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyt-
inu og eru þar veittar nánari upplýsingar um
styrkina.
Umsóknir skulu sendar ráðuneytinu fyrir 25.
apríl n.k.
HEILBRIGÐIS- og
TRYGGINGAMALARÁÐUNEYTIÐ
12. mars 1979