Vísir - 13.03.1979, Blaðsíða 24

Vísir - 13.03.1979, Blaðsíða 24
wsmE Þriðjudagur 13. mars 1979. síminnerðóóll Nýttskrp hefur bæst Iflota landsmanna, Helgafell. Þaö er leigu 'S'kipadeildar Sambands Isl. samvinnufélaga. Skipib er smibab I Frederikshavn árib 1975 og er buröargetan 3050 lestir. Skipstjóri á Helgafelli er Reynir Gubmundsson og yfirvélstjóri Baidur Sigurgeirsson. Helgafell mun taka upp fastar áætlunarsiglingar til Kaupmannahafnar og Gautaborgar. Vlsismynd GVA. Jaffnteffli hjá Friðrik og Spassky: Mótinu lýkur á ffimmtudag Friörik ólafsson og Spassky sömdu um jafn- tefli 113. umferö skákmóts- ins I Munchen og þab sama gerbu Gubmundur Sigur- jónsson og Pfleger. Skákmótinu á aö ljúka á fimmtudaginn, en ekki hafa þátttakendur allir teflt jafnmargar skákir þar sem skipulagiö breyttist nokkub, er þeir Karpov og Adjoran hættu i mótinu. Hubner er nú efstur meb 8.5 vinninga úr 12 skákum, Anderson er meb 7,5 úr 11 skákum og Spassky meb 7 úr 11 skákum. Friörik ólafsson er meö 5.5 vinninga úr 11 skákum og Guömundur Sigurjóns- son meö 5 vinninga úr 12 skákum. I 14. umfefö teflir Friðrik viö Stean og Guð- mundur viö Lieb. —SG SentfU saksóknara Rannsókn Safamýrar- málsins er nú lokiö ab mestu og hefur þab verib sent til rikissaksóknara. Mál þetta kom upp abfara- nótt 27. janúar, er ung stúlka lést eftir aö hafa hlotib áverka vib hús I Safamýri. -SG „Ólafur heffur afftur sett málið í hnút" Framsóknarflokkurinn spyrnír við fótum: _ __^ aa ffVló ekki gongum lengra "\ seglr Stelngrimur Hermannsson, landbúnaðarráðherra ■ „Ég tel aö þab komi Íekki til mála fyrir Fram- sóknarflokkinn ab ganga Ilengra til móts vib laun- þegasamtökin en gert Ihefur veriö”, sagbi Stein- grimur Hermannsson dómsmálaráöherra vib IVIsi I morgumer hann var spúrbur álits á mótmæl- ■ um ASt. „Viö erum búnir aö gefa ýmis atriði eftir” sagöi Steingrlmur, „svo sem aö óbeinir skattar fari út úr visitölu og greiöslu á hluta veröbóta veröi frestaö. Flest þeirra atriöa sem ASt mótmælir núna hafa alltaf legiö fyrir og mönn- um finnst ófært aö vera aö eltast viö þetta lengúr. Ég held aö þvi veröi ekki mótmælt aö Alþýðu- bandalagsráðherrarnir hafi veriö búnir aö sam- þykkja þessi atriði. Það er alltaf teygjanlegt aö segjast hafa gert ein- hverjar athugasemdir. Ég get trúaö þvi að frumvarpið veröi lagt fram á Alþingi á morgun. Ef stjórnin lifir af daginn i dag.veröur strax hafist handa viö aö semja viö launþega um nýtt visi- töluþak og niöurfellingu 3% áfangahækkunar 1. aprll n.k.”. —KS Eitt farþegaskýli sem nú er veriö ab smlba á Reykjavlkurflugvelli. Þau eru hvert um 24 fermetrar. Vlsismynd: JA. Dómur i málinu gegn ritsffjára Timanss Ummœlin ómerk og 280 þús. í bcetur Stöðluð farþega- skýli út á land segir Ólafur Ragnar Grímsson um forsœtisráðherra „Ég sagöi I gær aö ég teldi aö þaö væri nokkurn veginn komin samstaöa I málinu, en þó útilokabi ég ekki aö citthvaö gæti gerst. Þvi miöur höfuni vib þá reynslu af Ólafi Jóhannes- syni, ab hann ge.tur.klúÖrab málum”, sagbi Ólafur Ragnar Grlmsson, formab- ur framkvæmdastjórnar Alþýöubandalagsins, vib VIsi I niorgun. „Ólafur Jóhannesson er I tvigang á einum mánuöi búinn aö setja málefni þessarar rikisstjórnar I hnút og annaö hvort er maöurinn svona mikiil klaufi eöa hann hefur bara sterka löngun til aö klúöra þessari rikisstjórn”. —KS í borgardómi Reykjavikur hefur verið kveðinn upp dómur i máli, er Kristján Péturs- son og Haukur Guðmundsson, höfðuðu á hendur Þórarni Þórarins- syni, ritstjóra Timans, . vegna ummæla, er birt- ust um þá i blað- inu. Ummælin voru dæmd ómerk og Þórarni gert aö greiða samtals 280 þús- und krónur I miskabætur. Þórarinn var dæmdur til aö greiöa Kristjáni Péturssyni 190 þúsund krónur meö 13% ársvöxt- um frá 1. janúar 1977 og Hauki Guömundssyni 90 þúsund krónur meö 13% ársvöxtum frá sama tlma til greiösludags. Þá var Þórarni gert aö greiöa 90 þúsund krónur I máls- kostnaö. Máliö var höföaö vegna lesendabréfs, sem birtist I Timanum áriö 1976 undir fyrirsögninni „Dýrlingur- inn og James Bond”, þar sem margs konar ásak- anir voru bornar á Kristján og Hauk. Var Þórarinn Þórarinsson dæmdur sem ábyrgðar- maöur Tímans. Friögeir Björnsson kvaö upp dóm- inn. —SG „Segjum ekki amen eg hailelúja við öllu" segir Svavar Gestsson, viðskiptaráðherra „Viö höfbum mjög alvarlegan fyrirvara á kaflanum um verðbætur. Þaö var alveg ljóst mál”, sagbi Svavar Gestsson, vibskiptaráöherra, vib VIsi I morgun, er hann var spuröur hvort Aiþýbubandalagsráb- herrarnir hefbu verib búnir ab samþykkja I rikisstjórn um helgina þau ákvæbi, sem ASt mótmælti. „Þetta var I fyrsta sinn sem rlkisstjórnin fjallaöi um textann I gærkvöldi eftir aö Ólafur haföi endurskoöaö hann,þannig að það þarf engum aö koma á óvart þó aö þaö taki tima aö fara yfir þetta og aö ekki sé sagt amen og hallelúja viö hverju orði, sem kemur fram frá honum”, sagöi Svavar. „Staöan er sú aö kom- inn er fram texti, sem var sendur umsagnaraöilum og viö viljum taka tillit til umsagna Alþýöusam- bandsins. Samstarfs- flokkar okkar neituðu I gærkvöldi aö taka tillit til umsagnar Alþýöusam- bandsins og þess vegna var málinu frestaö. En frumvarpiö kemur ekki fram I dag eöa á morg- un”, sagöi Svavar —KS Á v e g u m Flugmála- stjórnarinnar er nú verið að smiða farþega- skýli á Reykja- vikurflugveili til flutnings út á land. Aö sögn Péturs Einarssonar er hér um aö ræöa 5 skýli úr tré. Þetta eru stööluö hús, 24 fermetrar aö stærö. A mörgum stærri flugvöllum landsins, svonefndum áætl- unarflugvöllum, sem eru 36 talsins, er aö- búnaöi fyrir farþega vlða ábótavant og sumstaðar er ekki fyrir hendi nokkurt af- drep. Þessari til- raunasmíði er ætlaö aö bæta úr þessari þörf. Skýlin eiga aö fara á Blönduós, Súganda- fjörö og Noröfjörö, en tveimur hefur enn ekki verið ráöstafaö. I skýlunum veröur einnig aöstaöa fyrir loftskeytamann og flugvallarstarfsmann. —SS—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.