Vísir - 23.03.1979, Side 4

Vísir - 23.03.1979, Side 4
 ¥1- útvarp Sunnudagur 25. mars 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt. Séra Siguröur Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Pro-Arte-hljömsveitin leik- ur létta breska tónlist: George Weldon stj. 9.00 Hvaö varö fyrir valinu? „Enn er liöinn langur vet- ur”, kaflar úr tveimur skólaslitaræöum eftir Þór- arin Björnsson. Séra Bolli Gústavsson í Laufási les. 9.20 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistar- þáttur f umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa í Neskirkju Prest- ur: Séra Guömundur óskar Ólafsson. Organleikari: Reynir Jónasson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Þættir úr nýjatesta- mentisfræöum Kristján Búason dósent flytur annaö hádegiserindi sitt: Texta- rannsóknir á þessari öld. 14.00 Miödegistónleikar: Frá Tsjaikovskýkeppninni i Moskvu s.l. sumar a. Boris Petroff frá Sovét- rikjunum leikur pianóverk eftir Skrjabin, Listzt og Tsjaikovský. b. Stephan Spiewok frá Austur-Þýskalandi syngur lög eftr Puccini, Tsjaíkovský og Strauss. c. Dylana Jensson frá Ba ndarik junum leikur f iölulög eftir Tsjaikovský og Brahms. d. Marianna Cioromila frá Rúmeniu syngur lög eftir Zhora, Tsjaikovský og Bizet. 15.00 Hliö viö hliö Dagskrár- þáttur i tilefni af aiþjóöleg- um baráttudegi kvenna. Umsjón: Þórunn Gestsdótt- ir. 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir. Tón- skáldakynning : Jón . Nordal Guömundur Emils- son sér um fyrsta þátt af fjórum. 17.10 Endurtekiö efni: „Ekki beinlinis”, rabbþáttur i létt- um dúr Sigriöur Þorvalds- dóttir leikkona talar viö Friöfinn Ólafsson forstjóra, Gunnar Eyjólfsson leikara og i sima viö Hjört Hjálm- arsson sparisjóösstjóra á Flateyri (Aöur útv. 12. des. 1976). 17.50 Póisk samtimatónlist: — III. Flytjendur : Halidór Haraldsson, Hljómeyki, Guöfinna Dóra ólafsdóttir, Elfn Sigurvinsdóttir, Aslaug ólafsdóttir, Kristin Ólafs- dóttir, Rut L. Magnússon, Guömundur Guöbrandsson, Siguröur Bragason, HaDdór Vilhelmsson og Rúnar Ein- arsson. a. Tólf litil pianólcg (þjóö- lög eftir Witold Lutos- la wski. b. Þrjú sönglög eftir Andr- zej Koseewski. — Kynnir: Atli Heimir Sveinsson — 18.15 Harmonikulög Franco Scarica leikur. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. 19.25 Rabbþáttur Jónas Guð- mundsson rithöfundur spjallar viö hlustendur. 20.00 Sinfónfuhljómsveit ís- lands leikur i útvarpssai Stjórnandi: Marteinn Hung- er Friöriksson. „Matthias málari”, sinfónia eftir Paul Hindemith. 20.30 Tryggvaskáli á Setfossi: — siöari hlutiGunnar Krist- jánsson tók saman. Rakin veröur saga hússins og rætt viö Brynjólf Gislason, Jón B. Stefánsson og Hafstein Þorvaldsson. 21.05 Fiöluleikur Arthur Grumiaux leikur vinsæl fiölulög. Istvan Hajdn leikur á planó. 21.25 Söguþáttur Umsjónar- menn: Broddi Broddason og Gisli Agúst Gunnlaugsson. 1 þættinum er fjallaö um stofnun Atlantshafsbanda- lagsins áriö 1949 og inn- göngu Islendinga i þaö. 21.50 Þýski orgelleikarinn Heimut Walcha leikurTrió- sónötu nr. 3 i d-moll eftir Bach. 22.05 Kvöidsagan: „Heimur á viö hálft kálfskinn” eftir Jón Helgason Sveinn Skorrí Höskuldsson les (9). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Viö uppsprettu sigildrar tónlistar Ketill Ingólfsson sér um þáttinn. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 26. mars 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pi'anóleikari (alla virka daga vikunnar). 7.20 Bæn: Séra Bernharöur Guömundsson flytur (a.v.d.v.). 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Pall Heiö- ar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttír). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. landsmálablaöunna (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgnnstund barnanna: Guörún Guölaugsdóttir byr jar aö lesa söguna „Góö- an daginn, gúrkukóngur” eftir Christine Nöstlinger I þýöingu Vilborgar Auðar isleifsdóttur. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Jónas Jónsson ræöir viö dr. Stefán Aöalsteinsson um sauöfjárrækt herlendis og erlendis. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög: frh. 11.00 Aöur fyrr á árunum: Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Aöalefni: „Skiöa- ferð suöur Sprengisand vet- urinn 1925” eftir L.H. Mull- er. 11.35 Morguntónleikar: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatlminn. Unnur Stefánsdóttir stjórnar. 13.40 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Fyrir opnum tjöldum” eftir Grétu Sigfúsdóttur Herdis Þor- valdsdóttir ieikkona les (11). 15.00 Miödegistónleikar: tslensk tónlist a. „For Renée”, eftir Þorkel Sigur- björnsson. Robert Aitken ieikur á fieutu, Hafliöi Hallgrimsson á sello, Þor- kell Sigurbjörnsson á pianó og Gunnar Egiisson á ásláttarhljóöfæri. b. Laga- flokkurinn „Undanhald samkvæmt áætlun” fyrir altrödd eftir Gunnar Reyni Sveinsson viö ljóö eftir Stein Steinarr. Asta Thorsteinsen syngur. Jónas Ingimundar- son leikur á pianó. c. Prelúdia og menúett eftir Helga Pálsson. Sinfóniuhlj- omsveit íslands leikur: Páll P. Pálsson stj. d. „Upp tíl fjalla”, hljómsveitarsvita op. 5 eftir Arna Björnsson. Sínfóniuhljómsveit Islands leikur: Karsten Andersen stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Meö hetjum og forynjum I himinhvolf- inu” eftir Mai Samzelius Tónlist eftir: Lennart Hanning. Þýöandi: Asthild- ur Egilsson. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Persónur og leikendur I þriöja þætti: Marteinn frændi/ Bessi Bjarnason, Jesper/Kjartan Ragnarsson, Jenný/Edda Björgvinsdóttir, Kristófer/Gisli Rúnar Jóns- son, Orion/Harald G. Haralds, Eos/Guöný Helgadóttir, Fuglinn/Þór- unn Siguröardóttir, Ostra/Margrét Akadóttir, Alcyone/Elisabet Þóris- dóttir, Artemis/Guðrún Alfreösdóttir, Kedalion/Ketill Larsen, Maria/Sigrún Valbergs- dóttir, Celeno/Guörún Þóröardóttir. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar 19.35 Daglegt m ái Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn, Kristmundur Jóhannesson bóndi á Giljalandi i Hauka- dal talar. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 A tiunda timanum, Guö- mundur Arni Stefánsson og Hjálmar Arnason sjá um þátt fyrir ungiinga. 21.55 „Glataöi sonurinn”, ballettsvfta eftir Hugo Alfvén. Konunglega hljóm- sveitin I Stokkhólmi leikur: höfundurinn stjórnar. 22.15 „Geiri gamli”, smásaga eftir Ásgeir Gargani. Höfundur les. 22.30 Veöurfregnir. Fréttír. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (36). 22.55 Myndlistarþáttur. Umsjónarmaöur, Hrafn- hildur Schram, talar viö Helga Vilberg skólastjórra myndiistarskóla Akureyrar og Asgeir Bjarnþórsson list- málara. 23.10 Frá tónleikum Sinfóniu- hijómsveitar tslands i Há- skólabiói s.l. fimmtudag. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat frá Frakklandi. Sinfónla nr. 2 eftir Alfred Roussel. 23.50 Fréttír. Dagskrárlok. )

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.