Morgunblaðið - 10.02.2001, Síða 2
HANDKNATTLEIKUR
2 B LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Lyftingar þjálfa upp tækni, liðleika og sprengikraft. Lyftingar eru notaðar af fremstu
íþróttamönnum heims í flestum greinum íþrótta til þess að auka sprengikraft,
sérstaklega stökkkraft og snerpu.
Lyftingadeild Ármanns getur einnig tekið að sér að sjá um lyftingaþjálfun fyrir
íþróttalið í körfubolta, handbolta og fótbolta.
Lyftingadeild Ármanns er aðili að ÍSÍ og er keppt í lyftingum á Ólympíuleikum.
Upplýsingar fást hjá Guðbrandi Þorkelssyni, sími 863 8808, bubbi@doc.is
og Guðmundi Jósepssyni, sími 898 8913, gummi@teymi.is
Lyftingadeild Ármanns
auglýsir námskeið
fyrir byrjendur
á aldrinum 15-30 ára.
Æft er í Judo Gym,
Einholti 6,
mánudaga kl. 17,
miðvikudaga kl. 17
og laugardaga kl. 14.
ÚRSLIT
JÓHANN Gunnar Jóhannsson, hinn
gamalreyndi hornamaður, var mætt-
ur í eldlínuna á ný með KA-mönnum
er þeir mættu Breiðabliki í KA-
heimilinu í gærkvöldi. Óhætt er að
segja að hann hafi átt frábæra end-
urkomu og syndi að hann hefur engu
gleymt. Hann byrjaði strax á því að
vinna víti eftir að hafa verið hálfa
mínútu á leikvellinum. Síðan skoraði
hann fimm af fyrstu níu mörkum liðs-
ins og fiskaði auk þess tvö vítaköst til
viðbótar. Gáfu þau bæði mörk.
Var hættur að hafa
ánægju af handknattleik
Jóhann Gunnar var langfrískastur
á leikvellinum í fyrri hálfleik eftir að
hafa verið fjarri góðu gamni í nærri
ár. En hvað varð þess valdandi að
hann sneri aftur?
„Í fyrra var ég eiginlega búinn að
fá nóg af handknattleik og þurfti á
hvíld að halda. Ég var hættur að hafa
gaman af þessu og ákvað að hætta. Ég
byrjaði svo að æfa aftur um jólin og
nú er ég allur að koma til. Nú hef ég
líka meiri ánægju af handboltanum en
áður og það er nauðsynlegt, eins og
sást kannski í kvöld, þótt þrekið hafi
eitthvað verið farið að gefa sig í
seinni hálfleiknum. Þetta var nú frek-
ar slakur leikur í heild en ég er sáttur
við minn hlut,“ sagði Jóhann áður en
hann haltraði inn í klefa til félaga
sinna.
Jóhann Gunnar
með á ný
HANDKNATTLEIKUR
Laugardagur:
Nissan-deild karla
Seltjarnarnes: Grótta/KR - FH ............16
Nissan-deild kvenna
Ásgarður: Stjarnan - Haukar................14
Seltjarnarnes: Grótta/KR - KA/Þór.14.30
Austurberg: ÍR - FH .............................14
Sunnudagur:
Nissan-deild karla
Framhús: Fram - HK ............................20
Ásvellir: Haukar - Stjarnan...................20
Varmá: Afturelding - ÍR........................20
Vestmannaeyjar: ÍBV - Valur ...............20
KÖRFUKNATTLEIKUR
Laugardagur:
1.deild karla
Selfoss: Selfoss - Breiðablik ..................16
Sunnudagur:
Epson-deild karla:
Borgarnes: Skallagrímur - UMFN.......16
Ásvellir: Haukar - Valur ........................16
Hveragerði: Hamar - Tindastóll ...........16
Höllin Akureyri: Þór - Grindavík..........20
Ísafjörður: KFÍ - KR .............................20
Keflavík: Keflavík - ÍR ..........................20
Mánudagur:
1.deild kvenna
Kennaraháskólinn: ÍS - Grindavík ...20.15
KNATTSPYRNA
Deildabikar karla
Laugardagur:
Reykjaneshöll: Keflavík - ÍBV ..............17
FRJÁLSÍÞRÓTTIR
Síðari keppnisdagur meistaramóts Ís-
lands er í dag. Keppni hefst kl. 11 í Bald-
urshaga með 60 m grindahlaupi karla og
kvenna, þrístökki karla og langstökki
kvenna. Áfram verður síðan haldið í
Laugardalshöll kl. 13 og þá reyna menn
og konur með sér í 1.500 m hlaupi, kúlu-
varpi, hástökki án atrennu, stangar-
stökki, hástökki með atrennu og þrí-
stökki án atrennu. Mótsslit verða um kl.
16.
BLAK
1. deild karla
Laugardagur:
Hagaskóli: ÍS - Þróttur.....................14.00
Neskaupstaður: Þróttur N - KA ......13.30
FIMLEIKAR
Í dag verður keppt í nýju móti Bikarmóti
í hópfimleikum í Ásgarði í Garðabæ kl.
17.30 til kl. 19. Öll bestu liðin keppa,
Stjarnan, Björk, Gerpla, Grótta/KR,
Keflavík og Selfoss.
BORÐTENNIS
Grand Prix-stigamót Lýsingar hf í Borð-
tennis fer fram í TBR-húsinu í dag og á
morgun.
Báða dagana hefst keppni kl. 11. Áætlað
er að úrslitaleikur kvenna hefjist kl. 14 á
morgun og úrslitaleikur karla einni
stund síðar.
UM HELGINA
HANDKNATTLEIKUR
Valur – Fram 25:32
Hlíðarendi, 1. deild kvenna, Nissandeild,
föstudaginn 9. febrúar 2001.
Gangur leiksins: 0:2, 2:7, 3:10, 8:11, 9:13,
9:15, 11:19, 13:22, 16:25, 22.27, 25:30, 25:32.
Mörk Vals: Marín Sörens Madsen 8/2,
Eygló Jónsdóttir 4, Arna Grímsdóttir 4,
Árný Björk Ísberg 3, Anna M. Guðmunds-
dóttir 2, Eivor Pála Blöndal 2/2, Hafrún
Kristjánsdóttir 1, Berglind Hansdóttir 1.
Varin skot: Berglind Írís Hansdóttir 10
(þar af fóru þrjú aftur til mótherja).
Utan vallar: 8 mínútur. Þar af fékk Elísa
Sigurðardóttir rautt spjald fyrir gróft brot.
Mörk Fram: Marina Zoveva 7/1, Katrín
Tómasdóttir 6/2, Svanhildur Þengilsdóttir
5, Björk Tómasdóttir 5, Kristín Brynja
Gústafsdóttir 2, Díana Guðjónsdóttir 2,
Hafdís Guðjónsdóttir 2, Signý Sigurvins-
dóttir 2, Olga Prohorova 1.
Varin skot: Hugrún Þorsteinsdóttir 20 (þar
af fóru átta aftur til mótherja).
Utan vallar: 8 mínútur.
Dómarar: Bjarni Viggósson og Valgeir
Ómarsson.
Áhorfendur: Um 120.
ÍBV – Víkingur 30:22
Íþróttamiðstöðin Vestmannaeyjum:
Gangur leiksins: 1:0, 4:2, 7:7, 9:10, 12:11,
13:13, 17:17, 21:19, 24:20, 26:22, 30:22.
Mörk ÍBV: Tamara Mandzec 8/3, Anita
Andreasen 8, Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir 6,
Amela Hegic 4, Edda B. Eggertsdóttir 2,
Bjarný Þorvarðardóttir 1, Eyrún Sigur-
jónsdóttir 1.
Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 20/1 (þar
af 3 aftur til mótherja).
Utan vallar: 2 mín.
Mörk Víkings: Kristín Guðmundsdóttir 9,
Guðbjörg Guðmannsdóttir 4, Gerður Jó-
hannsdóttir 3/1, Guðrún Hólmgeirsdóttir 2,
Helga Guðmundsdóttir 2, Margrét Elín
Egilsdóttir 1, Eva Halldórsdóttir 1.
Varin skot: Helga Torfadóttir 14/2 (þar af 4
aftur til mótherja).
Utan vallar: 8 mín. Kristín Guðmundsdótt-
ir rautt spjald fyrir þrjár brottvísanir.
Dómarar: Ingvar Guðjónsson og Jónas El-
íasson. Illa upplagðir.
Áhorfendur: Um 100.
KA – Breiðablik 32:24
KA-heimilið, Akureyri, 1. deild karla, Niss-
andeild, föstudaginn 9. febrúar 2001.
Gangur leiksins: 1:0, 2:3, 8:4, 14:8, 16:11,
19:13, 20:16, 25:17, 28:18,
28:21, 32:24.
Mörk KA: Sævar Árnason 7, Guðjón Valur
Sigurðsson 7/6, Jóhann Gunnar Jóhanns-
son 5, Giedrius Cserniauskas 5, Hreinn
Hauksson 3, Heimir ÖrnÁrnason 1, Jón-
atan Magnússon 1, Andreas Stelmokas 1,
Halldór Sigfússon 1,
Arnar Sæþórson 1.
Varin skot: Hörður Flóki Ólafsson 10 (þar
af 6 til mótherja), Hans Hreinsson
8 (þar af 2 til mótherja).
Utan vallar: 4 mín.
Mörk Breiðabliks: Björn Hólmþórsson 6/6,
Sigtryggur Kolbeinsson 5, Zofanías Bel-
aonyj 3, Andrei Lazares 3, Kristinn Hall-
grímsson 3, Garðar S. Guðmundsson 2,
Stefán Guðmundsson 1, Orri Hilmarsson 1.
Varin skot: Rósmundur Magnússon 6 (þar
af 3 til mótherja), Guðmundur K. Geirsson
7 (þar af 2 til mótherja).
Utan vallar: 8 mín.
Dómarar: Guðmundur Erlendsson og
Tómas Úlfar voru ágætir.
Áhorfendur: Um 200.
2. deild karla
Víkingur – Selfoss ................................21:31
Markahæstir: Guðlaugur Hauksson 6,
Hjalti Gylfason 4, Sigurður Bragson 3 –
Valdimar Þórsson 9, Þórir Ólafsson 7, R.
Mikalonis 6, R. Pauzuolis 4.
Staðan:
Selfoss.............. 10 7 1 2 291:228 15
Víkingur........... 11 7 0 4 252:250 14
Þór Ak................ 9 5 1 3 242:223 11
Fjölnir................ 9 4 0 5 225:237 8
Fylkir ................. 9 0 0 9 158:230 0
ÍR b hætti keppni.
Þýskaland
Hildesheim – Flensburg.......................26:27
KÖRFUKNATTLEIKUR
1. deild karla
ÍA – Ármann/Þróttur..........................80:102
Þór Þ. – Snæfell ...................................107:82
Staðan:
Stjarnan..............14 12 2 1184:1007 24
Breiðablik...........14 12 2 1286:949 20
Selfoss.................14 10 4 1256:1175 20
Þór Þ. ..................15 8 7 1324:1233 16
Snæfell................14 7 7 973:1037 14
ÍS.........................14 6 8 980:1009 12
Ármann/Þróttur 15 6 9 1143:1227 12
ÍA ........................14 4 10 1064:1153 8
Höttur.................14 3 11 947:1096 6
ÍV ........................14 3 11 967:1200 6
NBA-deildin
Charlotte – Atlanta ............................ 101:84
New Jersey – San Antonio .................. 99:97
Detroit – Houston............................... 90:103
Toronto – Denver ................................. 99:92
KNATTSPYRNA
Þýskaland
Frankfurt – Cottbus.................................1:0
Heldt 65. – 20.000
Frakkland
Lyon – St. Etienne ....................................1:1
Lyon vann 4:3 eftir vítaspyrnukeppni
England
3. deild:
Chesterfield – Cheltenham ......................2:0
Holland
De Graafschap – Sparta ...........................2:1
Belgía
La Louviere – Club Brugge .....................1:1
Anderlecht – Antwerpen ..........................2:0
Ítalía
Bikarkeppnin, undanúrslit:
Parma – Udinese ...................................... 1:0
Parma áfram á marki á útivelli og mætir
Fiorentina í úrslitaleik.
Þó svo að Eyjastúlkur hafi byrjaðbetur í leiknum voru gestirnir
ákveðnari í aðgerðum sínum í fyrri
hálfleik. Við það að taka þær Tamöru
Mandzec og Amelu Hegic úr umferð
riðlaðist sóknarleikur Eyjastúlkna og
stöllur þeirra í Víkingi gengu á lagið.
Fyrirliðinn, Kristín Guðmundsdóttir,
fór fyrir Víkingsstúlkum og skoraði
grimmt í fyrri hálfleik. Meistararnir
voru þó aldrei langt undan og náðu að
komast yfir undir lok hálfleiksins.
Staðan í leikhléi 12:11, ÍBV í vil.
Víkingsstúlkur komu ákveðnar til
leiks í síðari hálfleik og náðu að kom-
a
u
í
la
h
le
g
m
in
in
þ
fr
re
ei
Björk Tómasdóttir, sem skora
Meis
ÍSLANDSMEISTARAR ÍBV tóku á móti Ví
arinnar í Eyjum í gærkvöldi. Eyjastúlkur
áramótin, áttu í smáerfiðleikum með ge
líða tók á síðari hálfleik sigldu þær fram
sprækum Víkingsstúlkum, 30:22.
Greinilegt var að leikmennbeggja liða voru nokkuð „ryðg-
aðir“ eftir hléið langa og fyrstu mín-
úturnar voru skraut-
legar. Hvað eftir
annað glopruðu leik-
menn boltanum á
milli þess sem þeir
tóku léleg skot. Blikar byrjuðu af-
leitlega en sem betur fer fyrir þá
voru heimamenn ekkert skárri og
eftir átta mínútur komust Blikar yfir
í fyrsta og eina skiptið í leiknum.
Heimamenn náðu svo fljótlega fjög-
urra marka forystu og létu þar við
sitja. Í stað þess að láta kné fylgja
kviði tóku KA-menn því rólega en
mótspyrna Blika var nokkur út hálf-
leikinn. Staðan var 16:11 eftir dapr-
an fyrri hálfleik.
Ástandið lagaðist lítið í þeim síðari
og leikmenn beggja liða sýndu fátt
fallegt. Blikar héldu í horfinu og
áhugalitlir heimamenn náðu ekki að
hrista þá af sér. Það var ekki fyrr en
Hans Hreinsson fór að verja í KA-
markinu og Hreinn Hauksson kom
inn á að KA-menn stungu af.
Undir lokin fengu yngstu strák-
arnir að spreyta sig hjá Atla Hilm-
arsyni, þjálfara KA. Áttu þeir ágæta
spretti en því miður fyrir þá voru
hinir reyndari leikmenn liðsins mjög
slakir á lokamínútunum og klúðruðu
sendingum auk þess sem þeir áttu
ótímabær skot úr lélegum færum.
Þetta nýttu Blikar sér og náðu að-
eins að rétta sinn hlut áður en yfir
lauk.
Markvarslan var nokkuð góð og í
fyrri hálfleik var Hörður Flóki Ólafs-
son einkar laginn við að verja frá
Blikunum úr opnum færum af lín-
unni. Hans Hreinsson tók svo við í
þeim síðari og stóð sig vel. Lykil-
menn voru eins og skugginn af sjálf-
um sér og þurfa gott spark í rassinn
fyrir næsta leik. Hjá Blikum var Sig-
tryggur Kolbeinsson mest áberandi í
sókninni en aðrir leikmenn tóku sín-
ar rispur. Rósmundur Magnússon í
markinu stóð sig vel og einnig Guð-
mundur K. Geirsson, sem kom í
markið í seinni hálfleik. Hann varði
sjö skot en var óheppinn.
Ryðgað
á Akur-
eyri
FYRSTI leikur Íslandsmótsins í
handknattleik eftir langt hlé fór
fram á Akureyri í gærkvöldi er
lið Breiðabliks heimsótti KA-
menn. Þeir grænklæddu, sem
fram að þessu höfðu tapað öll-
um sínum leikjum að meðaltali
með 12 marka mun, sýndu
nokkra seiglu og héngu í heima-
mönnum framan af. Þeir urðu
þó að sætta sig við átta marka
ósigur en leikurinn endaði með
sigri KA, 32:24.
Einar
Sigtryggsson
skrifar