Alþýðublaðið - 09.03.1922, Qupperneq 1
Alþýðublaðið
1922
Fimtudaginti 9. matz.
5 7 töiubiað
Verzluiu við Rusilanð.
Eítir Ólaf Friðrikssott.
Við og við hafa komið smá
afturkippir í útgerðina hér á landi,
t. d. þegar 10 togarar voru seldir
4il Frakklands haustið 1917 eða
þegar togaraflotinn var bundinn
við land síðastliðið sumar.
En þrátt fyrir þannig lagaða
afturkippi er framleiðsla sjávar-
afurða hér á landi sífelt að vaxa,
óg alt bendir á, að sá vöxtur
aiuai halda áfram. Hinsvegar er
kunnugt að markaðurinn fyrír
þessar afurðir er fremur takmark-
aður, og að stórhetta er falin í
$>vi fyrir sjávarútveginn að fram-
leiðslan heldur áfram að vaxa án
j>ess markaðurinn fyrir afurðirnar
staekki,
Nú er enginn vafi á þvi, að
$>að er margt sem má gera i þá
átt, að koma út sjávarafurðum
vorum, víðar en nú er gert. Ekki
á þó grein þessi að vera um það,
Jheidur aðeins um hvaða Iíkindi
séu til þess að við getum komið
út afurðum okkar í einu landi —
Hússiandi.
Síðastiiðið sumar, þegar eg
dvaldi i því landi, kynti eg mér
hvaða Ifkur væru fyrir hendi, tii
þess að verzlun gæti tekist við
Island. Eg bjóst við að mikið
mundi óseit af sfld og fiski þá
um haustið; eg vissi ekki að tog-
ararnir höfðu verið bundnir við
land alt sumarið, því eg fór á
mis við bréf og blöð er mér voru
send, og vissi ekki annað f fjóra
•og hálfan mánað um hvað gerðist
á íslandi, en það sem eg sá f
dönskum blöðum á lesstofu A1
þjóðasambands Kommúnista (3.
laternationale) f Moskva.
Byrjaði eg á þvf að ná tali af
Krasin, sem svo sem kunnugt er,
er þjóðarfullt^úi (eða ráðherra)
utanrikisveizlunarinnar, sem er öll
f höndum ríkisins. B>ð hann mig
að láta sér í té skrifaða skýrslu.
B :ið eg leogi eftir upplýsingum
heiman af ídandi, en þær náðu
áidrei til mfn, svo sem fyr var
sagt Varð eg þvf að gefa Krasin
skýrsluna án þeirra, en bagalsg
ast var að við þetta tafðist skýrsl-
an, svo Krasin fékk hana ekki
fyr en daginn áður en hann lagði
af stað frá Moskva aftur, áleiðis
til Kanada, en mér var ókunnugt
um áður, að hann var að fara
aftur úr landi.
Eini og lesendur blaðsins vita
þá varð ekkert úr samningum
milli Dana og Rússa í haust.
Danski utanrfkisráðherrann lét þá
samninga fara í strand, sennilega
til þess að þóknast keisaraekkj-
unni rússneskn, sem býr í Dan*
mörku. Það er nú komið mál tii
þess að við förum að leita verzl-
unarsambands við Rússland, og
ekki kemur það okkur við hvað
Danir gera f þvf máli, enda rfður
okkur meira á því saubandi en
þeim.
Norðmenn gerðu veizlunarsamn-
ing við Rússa f sumar og hef
ir rússneskur verzlunarsendiherra
dvalið í Noregi sfðan f haust.
Barst hingað fyrir nokkrum dög-
um skeyti um að Rússar hefðu
keypt af Norðmönnum sfid fyrir
20 miijónir króna, og að þvf er
bezt varð séð á skeytinu, af sfld
þeirri sem veiðist nú á f hönd
farandi vertfð Norðmanna.
Svfar hafa fyrir skömmu gert
verzlunarsamninga við Rússa, eo
höfðu þó áður mjög mikil við-
skifti við þá. Skip ganga tvisvar
f viku milli Stokkhólms og Tall-
inn (Reval) og flytja aðallega
varning sem þannlg er sendur til
Rússlands yfir Eistland. En auk
þess má nefna að um 20 þús.
manns eru að vinna að eimreiða-
smfði f Svíþjóð fyrir Rútsa.
(Frh)
T. K. F. Framsókn. Fundur f
kvöld. Kaffikvöld. Konuri Munið
eftir að hafa með ykkur kökur.
Freyja syngur o. fl, til skemtunar.
Tvöföld laian.
Eftir Skjöldung.
----- (Frh)
11. Til prófdómara við barna-
próf 8400 kr. á fjhtb.
Fyrir þing það, er nú situr,
Iagði stjórnin frumv. til laga um
barnafræðsln, og er svo ákveðið
í þvf, að prestar skuli vera próf-
dómarar við barnapróf, og ekki
fá aukaþóknun fyrir. Sú grein er
gerð fyrir þessu, að fræðslulögin
hafi létt svo miklu starfi af prest-
unum, að sanngjarnt sé, að þetta
komi á móti. Þetta er mikið rétt,
Og þar sem þetta ákvæði hefði
gjarna mátt vera f upphaflegu
fræðslulögunum, leyfi eg mér að
teija fjárveitinguna til prófdómara
við barnapróf, ofgoldið fé, og ekki
sizt vegna þeas, að viða munu
embættismenn bafa haft starfið á
hendL
12. Til að semja skýrslur um
(fornmen)a-) safnið frá 1876
kr. 600,00
Til rannsókna og und-
irbúniagi á skrá
setning fornnaenja,
alt að............— 2400.00
Samt. ofgoldið. á fjhtb. kr. 3000,00
13. Til Bjarna Jónssonar frá
Vogi, tii að þýða Goethes Faust
kr. 2400,00
Þingaetukaup 1920. . — 686,40
do. 1921 . . — 1943,04
Sennileg laun í ráð
gjafarnefnd . . . ., . — 4000 00
Ofgoldið B. J. á fjhtb. kr. 9029,44
Eg hefi ekki talið hér með
2500 kr., sem velttar eru á fjal.
1920—1921, til útgáfu Fauit
þýðingarinnar, þvi eg tel skylt
að styrkja útgáfnna svo, að hún
beri sig, en heidnr ekki meira,
nema landiö hafi hagnaðinn.
14. Til Páls Eggerts ólasonar,
til rannsókna um sögu og bók ■
mentir íslands írá upphafi prent-
aldar út siðaskiftaöld 3600 kr á
fjhtb
Þegar styrkur þessi er veittur,,
mun P. E. ó að vfsu hafa verið