Alþýðublaðið - 09.03.1922, Qupperneq 2
2
ALÞYÐUBLAÐIÐ
i þjónustu landsins, en ekki með
fullum embættisllunum. En haust
ið 1920 ffiun hann hafa tekið við
prófessorsembætti við Háskólaaa,
og þar með komist á full iaun.
Hefði þvi styrkurinn átt að falla
niður frá þeim tfma, eða 2250 kr,
en eg býst varla við, að svo hafi
verið. Reyndar gaf Bjarni frá Vogi
fjármálaráðherranum það, meðal
annars, að sök í fyrra, að hanh
hefði neitað að greiða fjárlaga
styrk, og bar ráðh. þá fyrir sig,
að viðkomandi styrkþegi hefði
verið búinn að fá hálaunað starf,
og ekki haft tfma til að vinna
fyrir styrknum. Hvort átt hefir
vérið við þenna styrk, skal hér
ósagt látið, en ólíklégt þykir mér
það. Eu hvort sem er, álft eg
fjtrm ráðh. að meiri mann fyrir það,
að hann neitaði að greiða styrk
inn undir þeim kringumstæðum,
sem hann færði fram. — Það er
bættur skaðinn, þó það sé einhver
sem leitast við að bæta að ein-
hverju ieyti fyrir hina mögnuðu ;
ástriðu þings og stjórnar til að
ausa fjárhæðum á fjárhæðir ofan
f reykvfkska embættismenn, þegar
svo er komið, að mikill meiri hluti
þeirra, og ekki sizt hinir hæst
launuðu, hafa tvöföld eða 'marg-
föid Iaun.
15. Til Péturs Zóphónfassonar,
til að Ijúka við sjóðarannaóknir
Jóhanns Kristjánssonar 800 kr,
árið 1920.
Mér hefir verið bent á, að þó
Héðinn Valdimarsson hafi verið
skipaður aðstoðarmaður í Hag-
stofunni 1918, muni hann aldrei
hafa tekið við þeirri aýslan, held
ur hafi P. Z. fengið hana. oghaft
sfðan. Hefir hann þá full embætt-
islaun, og ofangreindur styrkur
þvf sízt þarfur.
t fjl. eru margir fleíri bókmenta-
styrkir en þeir, er nú voru nefndir,
sem renna að einhverju Ieyti sem
laun tii fulliaunaðra cmbættis
manna, og má þar til nefna styrk
tii útgáfu fornbréfasafnains, og utan-
fararstyrk til þjóðskjalavarðar, svo
eitthvað sé neínt. Uggir mig, að
J. Þork. fái aukakaúp á þessum
ferðam sfnum tii útlands, þó hann
eyði f þær þeim vinnutíma, sem
hann tekur embættisiaun sfn fyrir.
En það, sem fer til l&una &( styrkj-
um þessum, ér svo samantvinnað
hinu, sem er beinn kostnaður við
ferðalög, bókaútgáfu o fi„ að ekki
verður með neinui vissu greint
þar á milli, nema af þeirn, seon
gögnin hafa fyrir framac sig. Er
því ölium tilraunum til þess, alept
hér.
16. Fyrír starf við gerlaracn-
sókn og kenslu í efnafræði 4000
kr. á fjhtb
Þetta mun hafa á hendi maður,
sem í 16. gr. 13 b. i fjl, er veitt
fé tii gerlarannsókna, og sem auk
þess hefir á hendi forstöðu efna
rannsóknarstofu landsins.
17. Eftirlaun (auk Iögboðinna
eftirlanna): Til Hjartar Snoira
sonar, á fjhtb . . . . kr. 1000 00
Gjaldeyrisuppb. 1920 — 600 00
Sama 1921 — 686,67
Samt. ofgoldið á fjhtb. kr. 2286 67
18. Tii Indriða skrifstofustjóra
Einarssonnr .........kr. 7000 00
Gjaideyrisuppb. 1920 — 4200,00
Sama 1921 — 4733 33
Samt. ofgoldið á fjhtb kr 15933,33
Að viðbættum lögboðnum eftir-
launum, situr I E. líklega í hærri
launum nú, en hann hefðt, væri
hann enn i embætti. (Frh)
Sam yi nnnjélags skap ur
erlmðis.
— Alþjóðafundur samvinnu-
manna verður þetta ár aðaliega
haldinn til þess að ræða banka
mál frá samvinnusjónarmiði, og
ræða um stetnun samvinnubanka-
— Framkvæmdarnefnd alþjóða
sambands samvinnumanna hefir
sent öllum deildum sambandsins
ávarp þess eínis, að þær reyni að
hafa áhrif á kndsstjórnirnar, svo
að haldinn verði alþjóðafundur til
þess að finna ráð gegn baga þeim
er millilandaverzlunin biður af
gengismismuninum. — Ennfremur
skorar fr&mkvæmdarnefndin á deild
itn:r að reyna að hafaf áhrsf í þá
átt að fossafarganið verði með
öllu afnumið.
— Hinir prestvfgðu starfsmenn
í Vatikaninu (páfahöiiinni) í Róma
hafa myndað með sér kaupfélag.
— I Finnlandi eru tvö heiid-
sölu kaupfélög. Híð eldra hefir tvö
sfðustu árin selt bifreiðar og bif
hjól. Félagið hefir nú sett á stofn
200 benzfnsölustöðvar.
Prentun Jingtíiindanna.
Jatnaðarmannaféiagið hnfir sam-
þykt svohijóðandi tillögu:
Jafnaðarmannaféiagið mótmæiir
þeirri fyrirætlun nokkurra þing-
manna að ætla að hætta að iáta.
prenta þicgræðurnar, þar eð þing-
menn með þvf komu sér undan;
eftiriiti aimennicgs."
Srleuð sinskeytL
Khöfn, 8. marz,
Upphlnnpið f Fiame.
Sfmað er frá Belgrad, að upp-
hlaupsmenuirnir í Fiume fái með-
hald hjá ítölum, en Jugaslavfa
hafi mótmælt framferði þeirra við
bandamenn.
Enska stjórnin.
Símað frá London, að litið sé
svo á, að komið sé samkomulag
á um stjórnina í Englandi. Sam-
steypustjórn Hoyd Gsorge heidnr
áfram.
Andamiðill aihjúpaðnr.
Símað er írá Knstjaníu, að há-
skólanefnd hafi rannsakað danskan
kunnan miðil að nafni, Einar Niel-
sen, og fann hún ekkert yfirnátt-
úrlegt við hann, jafnframt komst
nefnd úr sáiarraansóknarféiaginœ
að svikum hjá honum.
Til athugunar.
Það dylst víst engum, að aldrei
hefir verið jafn mikil þörf a þvíP
að alþýðuflokkurinn stæði fast
saman eins og nú. Alstaðar brydd-
ir á hinu mikia óréttlæti, sem
verkaiýðunan er beittur. ótái
auðvaldshringir myndast árlega,
sem allir stefna f þá átt að
krenkja hag alþýðunnar, en auðga
útgerðarmenn eða framleiðendur.
Hvað lengi á jslenzk aiþýða að
þoia slíkt fyrirkomulagí Hve lengi
á verkalýðurinn að þola hungur
og ceyð, þegar kaupmenn og út-
gerðarmenn raka saman stórfé
árlegaf en hirða ekki um að sinna
réttmætum kröfum verkaiýðsins,
og jafnvel ganga á ge<ða samn-