Alþýðublaðið - 26.11.1972, Síða 7

Alþýðublaðið - 26.11.1972, Síða 7
BÍLAR OG UMFERD RENAULT 15 TS: FALLEGUR - EN DYR Fleiri og fleiri bilaverksmiðjur hefja framleiðslu á bilum, sem nefna mætti „fjölskyldusport- bila”, þ.e. kraftmikla og renni- lega en tiltölulega litla bila, sem jafnframt geta þjónað sem fjöl- skyldubilar. Þetta er vandasamt verkefni úrlausnar, og oft verður árangurinn þannig, að ýmsir eiginleikar bæði sportbilsins og fjölskyldubilsins verða að vikja. Þannig er það með Renault 15 TS, sem nýlega er farið að framleiða, hann er eiginlega frekar litill sportbill og helzti þröngur fjölskyldubill. Þar að auki er „Vatn, já vatn, kæru vinir, er framtiðarlausnin. Eg er sann- færður um, að einn góðan veður- dag verður hægt að nota vatn sem eldsneyti með þvi að nota frum- efni þess, súrefni og köfnunar- efni, annaðhvort saman eða sitt i hvoru lagi. Og það er nóg til af vatni til þess að sjá heiminum fyrir óþrjótandi orku”. Þessi orð leggur visindaskáld- sagnahöfundurinn Jules Verne i munn visindamanni i bók sinni Dularfulla eyjan, og eins og svo margt annað sá hann þessa not- kun á vatni fyrir sér löngu áður en nokkur annar hafði hugleitt það, hvað þá annað, en bókin kom út árið 1874. NUna, á timum siaukinnar orkunotkunar og minnkandi elds- hann dýr, hingaðkominn kemur hann til með að kosta um 600 þús- und — en að þvi er við fengum upplýst hjá umboðinu, Kristni Guðnasyni, kemurhann ekki fyrr en i fyrsta lagi næsta sumar. En Renault 15 TS er fyrst og fremst fallegur bill, linurnar i honum hljóta að vekja athygli hvers manns. Aksturseiginleikarnir eru frá- bærir, og vegna framhjóladrifs- ins liggur hann ágætlega á vegi. Það er óhætt að bjóða honum djarfan akstur án þess að eiga mikið á hættu, en þrátt fyrir það neytisbirgða, velta visindamenn um allan heim þvi fyrir sér, hvað geti komið i stað eldsneytis eins og oliu og þá að sjálfsögðu eldsneytis á bilvélar. Og nú segja þeir, að lausnin sé ekki langt undan, vandamálið verði leyst áður en þessi öld sé liðin. Lausnin er sú sama og Jules Verne sá fyrir sér árið 1874. Vatnið verður klofið i frumeiningar sinar, súrefni og köfnunarefni, og þessi efni fram- leiða siðan rafmagn. Það er varla hægt að hugsa sér auðunnari orkulind en vatnið, auk þess sem engin mengun stafar frá þvi þótt þvi sé breytt i orku, — og óþrjótandi er það vist áreiðan- lega, þar sem hringrásin heldur áfram eftir notkun. hvað yfirbyggingin er lág og straumlinulöguð gætir hliðar- vinds nokkuð. Það er raunar ekki svo, að hann dansi á veginum — alls ekki, en samt má finna fyrir sterkum vindhviðum. Vélin er 1565 rúmsentimetrar og hestöflin 90 við 5500 snúninga á minútu. Þetta er snöggur bill, hann nær 100 km hraða á um 12,4 sek„ og hámarkfihraðinn er um 170 km á klst. Aftur á móti er vélin afar há- vaöasöm á miklum snúningi, og hún er frekar gróf, — en kannski er hún höfð þannig til að fá Ur henni „sporthljóð”. Þegar hratt er ekið er engu likara en fimmta girinn vanti, sökum hávaðans. Girskiptingin er dálitið fjaðr- andi, eins og oft er á framhjóla- drifsbilum með gólfskiptingu, — en þó er það ekki svo mikið, að skiptingin verði slæm. Diskahemlar eru að framan, en borðar að aftan, og ástigið á fót- stigið er létt. Frágangur að innan er góður, en talsverður galli er það, að afturi eru engir öskubakkar. Mælunum er vel fyrir komið með skyggnum að ofan, svo ljósið frá þeim á ekki að trufla Utsýnið um framrúðuna. Það er nokkur ókostur, að hraðamælisnálin er með sama lit og tölurnar, — það gerir erfiðara að lesa af honum. Sætin eru góð, og það er mjög vel búið að ökumanninum. En plássið i aftursætinu er ekki of mikið, þótt fólk með hæfilega stutta fætur geti látið fara ágæt- lega um sig. Að lokum má telja þann kost, at farangursrými er stórt og rúmgott. Niðurstaða: Nokkuð dýr bill, en fólk sem hefur verulega gaman af að keyra (og á nóga peninga) kann áreiðanlega að : meta hann. KEMIIR VAIN I STAO BENZfNS? SKODA SllOL Skoda S1I0L er siðasti biilinn, scm við leggjum undir dóm frúnna sex. Hann er nokkuð frá- brugðinn liinum þreinur að þvi leyti, að bann er ekki með sendiferðabilsiagi. Ilins vegar er farangursrými nokkuð mikið þar sem aftursætið má leggja niður, og fram i er einnig rúm- góð farangursgeymsla. Skoda hefur verið fram- leiddur i allmörg ár og náð tals- verðri útbreiðslu mcðal iægri launastétta. Nú stefnir Skoda að þvi að vikka markaðinn og SI10L, með 1107 cc. vél, er til- valinn sem annar bill i fjöl- skyidu. Vélin er aftur i eins og verið hcfur frá þvi að Skoda 1000 MB kom fyrst fram, en þessi nýja útgáfa er búin ýmsum tækni- legum nýjungum. Þar má nefna fjögurra hraða rúðuþurrkur, eldsneytis- og bremsuaðvör- unarljós, deyfi á ljósum i mæla- borði, sérstök stöðuljós og sæti, sem leggja má niður. Vélarhlif, farangursgeymsla og benztnlok eru opnuð með handföngum innan frá. Frúrnar okkar voru ekki sam- mála um, að billinn kæmi að sömu notum og óðalsbiil (þ.e. state car á ensku) að leggja aftursætin niður — en þó fannst þeim það mikill kostur. DÓMARNIR- Frú A: Þægindil, hávaði 2, hleðsla 1, leggja i stæði 2, útlit 1, viðbragð 1, lipurð 1. Mesta hlass: Tveir fullorðnir, tvö börn og stór hundur. Mér likaði ekki vel við þennan bil. Girskiptingin var nokkuð óþjál, og það voru dauðir punkt- ar á vissum snúningshraða vélarinnar. Farþegar i aftursætinu kvörtuðu undan titringi. Það var auðvelt að þrifa hann hann að inna, mér likaði sérstaklega vel við, að motturnar i gólfinu voru að- skildar. FrU B: Þægindi 2, hávaði 2, hleðsla 1, leggja i stæði 1, útlit 2, viðbragð 2, lipurð 1. Mesta hlass: 18 ára sonur, ég sjálf og 650 stk. af kartöflupokum úr pappir. Góður „annar bill”, en ekki til mikils gagns sem óðalsbill. Smá gallar: Hann leggur litið á, flautan er á veikri og eftirgefan- legri stöng á stýrisleggnum. Girskiptingin gæti verið betri, og vegna þess að vélin er aftur i voru hiti og loftræstung ekki nógu góð. Frú C: Þægindi 2, hávaði 1, hleðsla 2, leggja i stæði 3, útlit 2, viðbragð 2, lipurð 3. Mesta hlass: Tveir fullorðnir, fjögur börn. Barnalæsingar á hurðum ættu að vera öruggar, en manni virð- ist þær ekki vera það á Skód- anum — og yngsta syni minum finnst gaman að opna dyr. Ég átti i erfiðleikum með að hitta á girana, og þurrkurnar voru hávaðasamar. En mér likaði vel við Skódann. Frú D: Þægindi 1, hávaði 2, hleðsla x, leggja i stæði 1, Utlit 2 viðbragð 2, lipurð 1. Mesta hlass: Farangursgeymsla og gðlfið aftur i fullt af verk- færum, ökumaður og þrir far- þegar F jölsky ldubill frekar en skjöktari fyrir konur — ég gat ekki sett i hann allt sem ég þurfti nema með þvi að fylla farþegarýmið aftur i. Frú E: Þægindi, hávaði x, hleðsla x, leggja i stæði 2, útlit 1, viðbragð 1, lipurð 1. Mesta hlass: Fimm manns. Mér likaði ýmislegt vel við bilinn, m.a. þjófhelda far- angursrýmið, sem er opnað innanfrá og hraðana fjóra á þurrkunum. En þær voru of hávaðasamar, svo að ómögu- legt er að aka i rigningu — eða að minnstakosti að aka i rign- ingu og halda uppi samræðum á meðan. Frú F: Þægindi 3,, hávaði 2, hleðsla 1, leggja i stæði 2, Utlit 3, viðbragð 2, lipurð 2. Mesta hlass: Einn fullorðinn og þrir táningar. Það er mjög létt að aka honum, þetta er reglulegur kvennabill. Mér likaði hann mjög vel i fyrstu, en gamanið fór af, þegar ég fann ekki fyrsta gir i umferðinni. Og hann skrölti dálítið. Niðurstöðurnar Þegar þessar niðurstöður lágu fyrir voru umboðsmenn bilanna beðnir að segja sitt álit á þeim. Umboðsmönnum BLMC (þ.e. Mini Clubman) og Renault fannst þeir engu hafa við að bæta en hjá Citroen fannst þeim kvörtunin vegna þess hve hann legði litið á vera dálitið undar- leg. Þeir sögðu það staðreynd, að hann legði meira á en Mini. Hjá Skóda sögðu þeir, að hávað- inn i þurrkunum hlyti að hafa stafað af bilun, þvi kvörtun um þetta hefði aldrei borizt fyrr. Að lokum voru frúrnar beðnar um að koma með óskir um það hvern af bilunum fjórum þær vildu helzt eiga, og siðan hver væri næstur á óskalistanum eft- ir reynsluna á þeim. Frú A: 1. Mini Clubman Estate 2. Renault 4 L. Frú B: 1. Mini Clubman Estate 2. Renault 4 L Frú C: 1. Mini Clubman Estate 2. Citroen Ami 8 Frú D: 1. Mini Clubman Estate 2. Citroen Ami 8. Frú E: 1. Mini Clubman Estate 2. Renault 4 L Frú F: 1. Renault 4L 2. Skoda L110L MERCEDES-WAGEN Við voruin einu sinni mcð mynd af „Rolls-Wagen” hér á siðunni, en nú kynnum við tvo bila i viðbót, dálitið skylda hon- um. Það eru „Merccdes- Wagen" og „Citroen-Benz”. Myndirnar voru teknar i Ilamborg, og við gætum velt vöngum yfir þvi, livað forráða- menn Benz-vcrksm iðjanna OG CITROEN-BENZ hugsa þegar þeir sjá stjörnuna sina, einkennismerki Benz, mis- notað svona — aö þeirra áliti. Þeim er sennilega heldur ekkert vel við þetta þeim, sem nota Mercedes Benz sem stöðu- tákn — og þeir eru vist lika til, sem aka á Citroen 2CV sem stöðutákni méð öfugu formerki. UMSJÓN: ÞORGRiMUR GESTSSON Sunnudagur 26. nóvember 1972 o

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.