Alþýðublaðið - 09.03.1922, Page 3

Alþýðublaðið - 09.03.1922, Page 3
A L ÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Steinolía. Hvitasunna, bezta íjósolían, er kotnin með e. s. Guiífcmi. L a n d sverzlunin. Stórmál. Kvenféiag Fríkirkjasafnaðarins f Reykjavfk heidnr aukafund föstudag- inn io. þ. m. á morgun k). 5 sfðd. í Good Templarahúsinu (uppi). Stórmál á dagskrá. Árfðandi að ailar félagskonur mæti. — Stjórnin. inniiegt þakklæti fyrir auðsýnda hiuttekningu við fráfall og jarð- arför fósturmóður okkar, Margrétar Magnúsdóttur (f. Ólsen). Fósturbörn hinnar iátnu. icg3. Áiþýðumenn, sem feafið iært að þekkja ykkar vitjunMtfma, hrístið sf ykkur okið og brjótið hlekkina, sem auðvaldið hefir hingað tii reynt sð haida okkur föstum með. Sýnið að þið séuð menn, sem hafið gart bærri kröfur til lffsins, en að dans eftir ptpu auðvalds og okrara. Stefnum aliir að þvf takmarki að gera fram ieiðslutækin að þjóðareign,* því þá fyrst getur verkaiýðurinn geng ið glaður til vinnu sinnar og notið ávaxtanna f rfkum mæli. Burt með aila þá, tem aðeins vinna að sjálfs sfns hag, en ekki heild arinnar, þvf þeir eru sníkjudýr þjóðarinnar. Burt með hverja þá stjórn, sem aðeins vinnur að auð valdsheill, en óhag alþýðunner og jafnvel virða iög iandsins iítið, eins og sjá má af róstum þeim sem nýiega eru afstaðnar í Reykja vík, en sem aldrei hefðu þurft að eiga sér stað ef til hefði verið réttlát stjórn. Styðjum þvf aðeins til valda þá menn, sem eru ai- þýðumenn, Áukist og eflist jafn- aðarmettn i Súgfirðingur. Sannmálið, Á fundi Jafnaðarmannafélagsins í gær var samþykt svohijóðandi tiilaga: „Jafnaðarmannafélagið mótmælir því eindregið, að siaksð verði á banniögunum, og telur þess enga þörf, þó Spánverjar geri kröfu um það. Jafnframt skorar félagið á þing- ið, að sjá um að hin nýja lands- stjórn vanræki ekki gæzlu bann- laganna jafn gífurlega og hin frá- farandi stjórn." Prentvllla var í kvæði Jóns Þórðarsonar, sem var í blaðinu f gær, sfðasta erindi, þriðju lfnu frelsi á að vera friði. Hjálparatoð Hjúkrusarfélagsí&s Líka er opin sem hér segir: Mánudaga, . . . kl. 11—12 f. h, Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. ia. Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. k Föstudaga . ... — 5 — 6 e. h Laugárdaga ... — 3 — 4 e. h. Frímerki. Notuð fsleuzk frímeiki kaupi eg hæzta veiði; t. d. oli nýju frf merkin fyrir heimiug þess verðs :: sem þau kosta ónotuð :: St. H. Stefánsson. Þinghoitsstræti 16 011um ber saman um, að bezt og ódýrast sé gert við gummf- stígvéi og skóhlffar og annan gummí skófatnað, einnig að bezta gummf iírrtið táist á Gummí vinmustoíu Rvíkur, Laugaveg 76 Ijajragraatar og mjóilc 50 aura. Fæ?t allan dagina (Litla kðffihúsfnu, Laugaveg 6. vanfar, á góðan mótorbát í Sasdgerði Upplýsiagar hjá Jónl VlHaJÁlmvsynl. Vatnsstfg 4. Bílstjórar. Við feöfurn fyrirliggjandi ýnisar atærðir af Wiiiard rafgeyœuía f bíla. — Við hiöðum^og gerum við geyma. — Höfurn sýrúr. Hf , Rafmf. Hlti & Ljós Laugav, 20 B. Simi 830 Aðal- umboðsm. fyrir Willard Stórsge Battary Co Cieveland U. S. A. Afgreiðsla blaðsins er í A'þýðuhúsinu við IngóiLstræti og Hverfisgötu. Simi 988. Auglýsingum sé skilað þangað eða f Gutenberg, f sfðasta i^gi ki. 10 árdegis þann dag sem þær ciga að koma í biaðið. Áskriftagjald ein kr. á ntánuði. AugiýsÍHgaverð kr. 1,50 Cm. eiád. Útsöiumenn beðnir að gera skii til afgreiðslunnár, að sninsta kostí ársfjórðungsícga. K aupid A lþ Ý Ön'b 1 a ðið!

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.