Morgunblaðið - 18.04.2001, Side 4

Morgunblaðið - 18.04.2001, Side 4
KNATTSPYRNA 4 B MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ FORSKOT Roma í ítöl spyrnunni minnkar e verjar máttu sætta sig tefli, 2:2, á heimav Perugia á laugardaginn Juventus sigraði Inter, er með fjögurra stiga f leikmenn liðsins þurfa Forsk Meistararar Bæjaraleikinn vel og ef þrjár mín. var Carsten búinn að þenja út netm marki Schalke, sem hafð að fagna sigri í Münc 1983, að liðið vann 1:0. gáfust ekki upp við mó ellefu mín. síðan var San skora sitt fyrsta mark ú stöðu, eftir sendingu f Mpenza. Þeir komu síða sögu á 48. mín., en þá ska knöttinn í netið eftir sen Mpenza. Sand, sem er nú mark Þýskalandi með 20 m tryggði sigurinn á 75 mí Oliver Kahn, markvörðu náði ekki að halda Mpenza. Bæjarar urðu að játa aða, en þeir léku án fjög ilmanna, sem voru í meiddir – Stefan Effen ente Lizerazu, Thomas Giovane Elber. Da me DANSKI landsliðsm skotskónum á Ólym menn Schalke fögn skoraði öll þrjú mör skot á Bayern þega Schalke hefur ekki síðan 1958. Fyrs Danski leikmaðurinn Ebbe Sand og hinn belgíski félagi hans, Emile Mpe sem Sand skoraði þrjú mörk fy RÚNAR Kristinsson skoraði fyrsta mark Loke- ren í stórsigri á Lierse, 4:1, á útivelli í belgísku knattspyrnunni á laugardaginn. Lokeren lyfti sér upp í sjötta sæti með sigrinum og á nú ágæta möguleika á að tryggja sér Evrópusæti. Rúnar skoraði mark sitt á 19. mínútu, tók bolt- ann niður og skoraði með hnitmiðuðu skoti eftir að markvörður heimaliðsins hafði slegið boltann frá marki sínu. Hann, Arnar Grétarsson og Arn- ar Þór Viðarsson léku allir vel með Lokeren en Auðun Helgason mátti verma varamannabekk- inn að þessu sinni. Sigurður Ragnar Eyjólfsson lék ekki með Har- elbeke, sem vann Gent, 2:1, og er hann á lista yfir 20 leikmenn sem mega yfirgefa Harelbeke í vor. Langþráð mark Andra ANDRI Sigþórsson skoraði langþráð mark fyrir Salzburg í austurrísku deildakeppninni á laug- ardaginn, þegar lið hans sigraði LASK Linz, 3:1. Þetta var fyrsta mark Andra í 12 deildaleikjum frá því hann gekk til liðs við Salzburg en hann hafði áður skorað í æfingaleikjum og tvö mörk í bikarleik á dögunum. Markið gerði hann með góðu skoti eftir fyrirgjöf og jafnaði þá metin, 1:1, á 50. mínútu. Hann fór síðan af velli 20 mínútum fyrir leikslok. Salzburg lyfti sér upp í 5. sætið með sigrinum. Rúnar skor- aði í stórsigri Morgunblaðið/Brynjar Gauti Rúnar og Andri. Þau félög sem hafa unnið þettaafrek áður eru Huddersfield (1924–1926), Arsenal (1933–1935) og Liverpool (1982–1984). Á mánu- dag var síðan birt fyrsta spá veð- banka um næsta tímabil, 2001–2002, og þar er Manchester United talið langlíklegast til sigurs, og að félagið verði þar með það fyrsta til að vinna þennan eftirsótta titil fjögur ár í röð. Alex Ferguson fagnaði á laugar- dag sínum 14. titli frá því hann tók við sem knattspyrnustjóri félagsins árið 1986. Þar af hefur félagið sjö sinnum orðið enskur meistari á síð- ustu níu árum. Manchester United hefur nú samtals 14 sinnum unnið meistaratitilinn en á enn nokkuð í land með að ná Liverpool sem 18 sinnum hefur orðið enskur meistari. Ryan Giggs og Denis Irwin hafa unnið alla sjö titlana sem Manchest- er United hefur hreppt undir stjórn Fergusons og þeir Roy Keane, Dav- id Beckham, Andy Cole, Gary Nev- ille, Phil Neville, Nicky Butt og Paul Scholes hafa allir orðið meist- arar sex sinnum. Baráttan um annað og þriðja sæt- ið sem gefa þátttökurétt í meist- aradeild Evrópu harðnar stöðugt. Hermann Hreiðarsson og félagar í Ipswich nældu sér í sex stig um páskana og eru aðeins stigi á eftir Arsenal, sem heldur öðru sætinu þrátt fyrir skellinn gegn Middl- esbrough. Leeds, Liverpool og Chelsea eru í næstu sætum og eiga leiki til góða á Ipswich þannig að gífurleg barátta er framundan í lokaumferðunum. Liverpool vann magnaðan sigur á Everton, 3:2, þar sem Gary McAllister skoraði sig- urmarkið úr aukaspyrnu á lokasek- úndunum. Leikmenn Arsenal gáfu leik- mönnum Middlesbrough gjafir á Highbury í London, þar sem Ars- enal mátti þola sitt fyrsta tap í fjór- tán mánuði, 0:3. Já, og fyrsta tap fyrir Middlesbrough á Highbury frá 1939. Tvö fyrstu mörk „Boro“ voru sjálfsmörk leikmanna Arsenal – Edu á 34. mín. og Silvinho á 38. mín. Þrátt fyrir nær látlausa sókn heimamanna náðu þeir ekki að skora. Fyrsta mark Þórðar fyrir Derby Þórður Guðjónsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Derby á laugar- daginn en lið hans beið þá lægri hlut, 3:1, fyrir West Ham. Þórður skoraði fjórum mínútum eftir að hann kom inn á sem varamaður, með fallegu skoti rétt innan víta- teigs. Derby vann Leicester, 2:0, á annan í páskum og heldur sér fimm stigum frá fallsæti. Coventry er komið á sinn árlega endasprett og gæti enn haldið sér í deildinni, þá helst á kostnað Midd- lesbrough, þó að Derby, West Ham og Everton séu ekki sloppin enn. Manchester City og Bradford virð- ast dauðadæmd þrátt fyrir að bæði hafi náð að vinna leik um páskana. Fulham er hins vegar búið að tryggja sér úrvalsdeildarsæti en félagið lék síðast í efstu deild árið 1968. Enn ein rósin í glæsilegan garð Manchester United Fjórða liðið sem vinnur þrjú ár í röð MANCHESTER United varð á laugardaginn fjórða félagið í 113 ára sögu ensku knattspyrnunnar til að verða meistari þrjú ár í röð. Sú niðurstaða lá endanlega fyrir síðdegis á laugardaginn þegar Ars- enal fékk óvæntan skell á heimavelli gegn Middlesbrough, 3:0, en um morguninn hafði Manchester United sigrað Coventry, 4:2, í fjör- ugum leik á Old Trafford. Real-menn höfðu meira fyrir sigr-inum en tölur gefa til kynna, því að þeir voru heppnir að hafa ekki þurft að ná í knöttinn tvisvar í netið hjá sér áður en þeir skoruðu sitt fyrsta mark. Það var snáðinn Guti, sem vann hug og hjörtu áhorfenda sem troðfylltu Bernabeu-leikvanginn í Madrid – hann skoraði fyrsta mark sitt af þremur á 21. mín., eftir send- ingu frá Brasilíumanninum Roberto Carlos. Þar með náðu leikmenn Real yf- irhöndinni, sem þeir gáfu ekki eftir. Guti bætti við sínu öðru marki og því ellefta á keppnistímabilinu fimm mínútum eftir leikhlé, eftir undirbún- ing Luis Figo og Steve McManaman. Fjórum mín. síðar var Roberto Carl- os á ferðinni, er hann skoraði beint úr aukaspyrnu. Carlos sendi knöttinn fram hjá varnarvegg Villarreal, markvörður liðsins, Lopez Vallejo, snerti knöttinn, en ekki nægilega til að koma í veg fyrir að tuðran hafnaði í netinu – hann sló knöttinn upp í markhornið með hægri hendi. Vall- ejo átti síðan ekki möguleika á að koma í veg fyrir að Guti skoraði sitt þriðja mark á 59. mín. Leikmenn Villarreal fengu á sig fjögur mörk í tveimur leikjum í röð, en þeir náðu sjálfir að skora fjögur í leik á undan – gegn Barcelona, 4:4. Leikmenn Barcelona gerðu aftur á móti sitt annað 4:4 jafntefli, er þeir léku gegn Zaragoza á heimavelli sín- um, Nou Camp. Það var Rivaldo sem skoraði fjórða mark Barcelona á síð- ustu mín. leiksins, beint úr auka- spyrnu. Áður hafði Marc Overmars skoraði eitt mark og landi hans, Pat- rick Kluivert, tvö. Reuters Jose Maria Guti fagnar marki með því að stökkva upp á bakið á félaga sínum, Claude Makelele. LEIKMENN Real Madrid halda sínu striki á Spáni, þar sem Guti setti þrennu og Roberto Carlos skoraði glæsimark beint úr aukaspyrnu er þeir lögðu Vill- arreal, 4:0. Real Madrid er með átta stiga forskot á Deportivo La Coruna í meistarabaráttunni. Guti með þrennu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.