Morgunblaðið - 15.05.2001, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 15.05.2001, Qupperneq 65
ÁRLEG kynning bandarískratískuhönnuða sem sérhæfasig í hönnun á vörum sem falla í efstu verðflokka hátískunn- ar, eða „Haute Couture“, fór fram í New York. sl. mánuð. Þá héldu 23 viðurkenndir hönnuðir sérkynningu á Waldorf Astoria-hótelinu þar sem hver og einn hefur svítu til umráða. Á hverjum degi koma innkaupa- stjórar og fulltrúar stórfyrirtækja í heimsókn en talið er að mikilvæg- ustu viðskipti á sviði hátískunnar fari fram á þessum kynningum. En blaðið Women’s Wear Daily áætl- aði að í ár hefði samanlagt verð- mæti samkvæmiskjólanna á kynn- ingunni verið rúmlega átta milljónir dala, sé miðað við heildsöluverð. Íslensk fyrirmynd og hráefni Tískuhönnuðurinn Mich- ael Casey hefur sýnt hönnun sína á þennan hátt sl. 17 ár og kynnti hann nú nýja línu í samkvæmisfatnaði sem hann kallar CHILL. Hún byggist á íslenskum fyrir- myndum og að nokkru leyti á íslensku hráefni. Línan er árangur tveggja ára þrot- lausrar samvinnu Casey og Peggy Olsen, forstjóra Elf Works LLC sem kemur til með að dreifa vörunum í Bandaríkjunum, Kanada og Bretlandi. En þau eru einnig í sam- starfi við Iceline, sem er fyr- irtæki í eigu Hexa ehf. í Kópavogi og Elf Works, um nýjar framleiðsluaðferðir og kynningar á dýrari mörkuð- unum en áður hefur þekkst með sambærilega vörur. Til- raunin þykir áhættusöm en Casey og Olsen eru bæði mjög ánægð með árangur- inn. Að lokinni kynningunni í New York eru komin á sambönd við stórverslanir eins og Neiman Marcus, Bergdorf, Goodman og Saks 5th Avenue. Verslanakeðjan Nordstrom býður Iceline og Casey að sýna CHILL á sérstakri tísku- sýningu sem fyrirtækið stendur fyrir á ári hverju til stuðnings San Fransisco-óperunni. Á réttri leið CHILL-línan fékk engin neikvæð ummæli þótt hún hafi ekki fallið öllum í geð og það þykir gott þar sem fulltrúar stórfyrirtækjanna liggja yfirleitt ekki á at- hugasemdum sínum. „Við erum bara að byrja,“ segir Michael Casey, „við eigum eftir að ganga í gegnum eld og brennistein með nýja línu í þessum flokki, en fyrstu móttökurnar segja sitt. Við erum komin af stað.“ Peggy Olsen og Jo- han Dahl Christiansen hjá Hexa ehf. ætla sér að nota hátískukynning- ar næstu tvö árin til að láta á það reyna hvort íslenska ullin geti geng- ið í hönnun og fram- leiðslu á dýrum sam- kvæmisklæðum. Og ef marka má undirtektir viðskiptavina Casey eru þau Peggy og Johann á réttri leið. Í gegnum eld og brennistein Julie sýnir „Chill Line“-tískumyndir á boðskorti frá Elfworks. Þorsteinn Ingólfsson, sendiherra hjá SÞ, sýningar- stúlkan Julie, Michael Casey og Hólmfríður Kofoed Hansen sendiherrafrú. Íslenskur næðingur í amerískri hátísku FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ 2001 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.