Alþýðublaðið - 11.03.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.03.1922, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 Ranðaf lugur. ----- (Fih) Randaflugan býr til hring úr vaxi utan um eggin og siðan býr húa til hvelfingu yfir úr sama efni, svo þau eru eins og í litlu afhýsi. Eftir Ijóra dags skrlða Hrfurnar úr eggjunum — örsmáir hvftir maðkar, sem strx fara að éta af deiginu, sem þeir hvíla á, úr blómiturdufti og hunangi. Eftir nokkra daga eru þeir búuir afl éta alt deigið og' verflur móðirin- þá að fæða þá, en það gerir hún með þvi, að bita gat á vaxlokið yfir hringnum og láta þar inn hunang og blómaduft. Lirfurnar (maðkarnir) vaxa mjög crt, vaxið gúlnar út undan þeim, og rifnar og móðirin gerlr við það, en þeir halda áfram að stækka og rífa vsKtð utan af sér og myndast á þennan hátt klefi utan um hvern einstakan maðk. Þegar vika er liðin eru maðkarnir búnir að ná fullri stærð, Spinna þeir þá utan um sig hýði úr silki, og breytast í púppur, en móðirin tekur mest af vaxinu af þessum hýðum og notar það til annars. J.fnframt því sem þetta hefir fanð fram, hefir móðiiin verið að smá stækka búið. Um það leyti sem. liifumar spunnu um sig, eða kannske áður, verpir hún aftur nokkrum eggjum og sama sagan endurtekur sig. Þann tfma sem hún er ekki að safna í búið eða að. vinna að byggingu þess, eða að mata ungana, liggur hún á vaxklefunum, að þvf að haldið er til þess að verma þá. Eftir 22 daga (eða alt að 30 ef kalt erj frá þvf er móðirin verpti eggiunum, koma fullþroskaðar randafiugur út úr silkihýðunum. Þær eru í fyrstu siifurgráar að iit, en eftir tvo daga eru þær búnar að fá á sig eðiilegan lit og á fjórða degi fljúga þær út til fanga. Ailar eru þessar flugur vinnuflugur, þær eru kynferðis- iausar, og hugsa ekki um annað en að vinna fyrir sameiginlega hagsmuni. Þessi fyrsta kynslóð er hér um bil helmingí minnl en móðjrin, en næsta kynslóð er aftur dálftið stærri Yfir sumarið koma fram hver kynslóðin eftir aðra, alt vinnuflugur, en er líður á sumarið fæðast karldýr og kvendýr. Eftir að vinnuflugurnar eru komnar fram breytist nokkuð starf móðírinnar, hún hættir þá sð fljúga út til fanga en starfar inni við, enda er hún orðin nojög slitin eftir fyrstu 4—5 vikurnar og má greinilega sjá það á henni (Frh.) Nátt&ruskoðarinn. Sannmálii erlenðls. Símskeyti frá fiandaríkjnnnm. Eftir (jölmenna samkomu, sem haldin var af helstu fyrlrliðum f bindindishreyflngu þjóðarinnar og af kirkjunefndum, var ákveðið að kalla saman fund til að koma sér nlður á að skora á öll kjördæmi vor, að neita að kaupa spánska ávexti og aðrar spánskar vörur ef Spánn heldnr áfram yfirgang innm gegn tslandi og sér smærri þjóðum Einnig var ákveðið að krefjast af stjórn vorri (þ. e. Bandarfkjsnna) afl hún tæki upp tollstyrjöld, sem legði svo háa tolla, að þeir værn sama sem að- flutningsbann, á spönskum vörum og vörum annara þjófla, sem beita Kkum yflrgangi gegn þjóð- um, sem eru minni máttar. Skeytið er sent frá aðalformanni bindindisfélaga Bandarikjanna. Um ðaginn og veginn. Bragi. Æfing fellur niflur á morgun. Glimufél. Armann. Munið eftir hlaupa æfingunni kl. 91/* árd. á morgun frá Mentaskólanum. Eldnr kviknaði f morgun í húsi 1 Mjóstræti. Hafði primns sprungið og skaðskemdist gömul kona, svo hún var flutt á sjúkrahús. Brunaliðið varhvatttil, ogskemd- ist húsið litið. V' ./ . ' . Leiðrétting. Bíistjórafél. Brú, en ekki Bifreiðarfélagið, heldur skemtun í Báhmni í kvöld.l Kanpfélagið er flutt úr Gamla bankanum f Pósthússtræti 9 (áður verclun Sig. Skúlasonar). Islenzkur heimilisiðnaðuv Prjónaðar vörnr: Nærfatnaður (karlm.) Kvenskyrtur Drengjaskyitur Telpuklukkur • Karlm.peysur Dreogjapeysur Kvensokkar Karlmannasokkar Sportsokker (litaðir og ólitaðir) Drengjahúfur Telpuhúfur Vetliogar (karlm þæfðir & óþæfðir) Treflar Þessar vörur eru seldar í Pósthússtræti 9. Kaupfólagið. Steinsmiöafélag Reykjavíkur. heldur aðalfund sinn sunnud. 12 þ m. kl. 1 e. m f Aiþýðuhúsinu. Árfðandi að félagsmenn mæti. — Stjórnin. é 1 ■ ...— Bannmálið. Verka kvennafét, .Framsókn", sem telur um 470 félagskonur, hélt afar-fjölsóttan fund f fyrradag, og var þar samþykt í einu hljóði svofeld á- skorun til Alþlngis. Verka kvennafél. .Frarosókn" skorar fastlega á þingið, að fella frumvarp það, sem liggur fyrir þinginu um breyting á bannlög- unum. — Sömuleiðis skorar sama félag á landsstjórnina, að skerpa ettirlitið méð Bannlögunum og sjá um að þeim sé betur fylgt hér eftir en hingað til. Titllaga er fór f sömu átt var samþykt á Dagsbrúnarfundi sama kvöld. Framhalds-aðaliundur Kanp- féiagslns verflur á morgun, sbr. augl. á öðrum stað. Vitjið að> göngumiða á Laugaveg 22. „Próttnr“ kemur út í dag. Kanpið Æsknminningar, fást á afgreiðslunni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.