Alþýðublaðið - 11.03.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.03.1922, Blaðsíða 4
ALÞYDOBLAÐIP Próttur kemur út l dag II marz, á 15 ára afmæli' íþróttafélags Reykjavikur. DrenglF fá áð selja hsnn á götunusn á morgun. — Komið á Klapparstfg 25 kl. io1/^ árdegis. A.fgrreiöslixm»aöiMr, 2-3 he?be?gi ásamt eld húsi og aðgangi að geyrnslu og hetzt þvottabúsi ótkast á leigu fiá roiðjum m-ií eða þar um. A v. á Iragim. Svelnsson- Spilar og syngur á kaffihúsi Laugaveg 49. í kvðld og annað kvöld og verður í sínum besta »Kúnstbúning«c. Þetta verður í siðasta sinn fyrst um sinn. Tamburin, Oawtagnettiir, Xjatiínssstyjölliir (4 grítnubúninga) JEEljóð:f©ei~al*iísid. Laugaveg 18. Framhalcls-aðalfuEdir Kaupíclagv Reykvlkinga verður haSdina í Blrtibúð sunnudaginn Í2. þ. m. kl, 2 e h, — Aðgöngumiðar að fundinum verða afheöiir fé- lagsmönnum i aðaískrifstofu félagsras á Laugaveg 22A. StjÖFnÍM. Ny kvaeðabóh: % Crimssoi: Við iangelda* Fæst njá. IbóksÖlum. BílstjÓFar. Við höfum fyrirliggjandi ýmsar stærðir af Willard rafgeymnm ( bila. — Við hlöðum og gerum við geyma. — Höíum sýrnr. Hf. Rafmf. Hiti & Ljés Laugav 20 B. Sími 830 Aðal- umboðsm. fyrir Willard Storage Battary Co Cleveland U. S. A. Á Fjreyjguötu 8 B era sjómatmaimdreasur 7 krónur. — Alþbl. «r blafl allrar alþýðu. Nýkomlð: G rammoíon -nálar, 1jaðrir. -Tarahlnta^ &* hljóðdósir. — Nótnapcnnar. — Grammofonplðticii* mSkið úrval i Hl j ó ö í ser »1hísm»ul . Laugay 18 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. --------------------L----------------,----.---__£ Prentsmiðjan Gutenberg. —'- ! . u ¦ .t.. . .,,, ,u ¦¦ Þegar hann kom, var allur flokkurinn kominn sam- an nm fallna móðir hans. Reiði Tarzans og sorg verður ekki njeð orðum tyst. Hánn rak hvað efíir annað upp hið ógurlega heróp sitt. Hann barði sér á brjcsti með kreftum hnefunum, og fleygði sér loks á grflfu yfir Kölu pg grét hástöfum. • Það er sárt að missa einu verunu, sem hefir sýnt ást og umönun. Þó Kala væri að eins grimna og 6g- nrleg apynja, hafði Tarzan fuhdist hún falleg. Hann hafði elskað hana og virt, engu síður en ejask- nr drengur mundi elska og virða móður sína. Hann hafði aldrei þekt aðra móður, og þess vegna f#í hf>n- um nú eins þungt að missa Kölu og þó hún heíðí verið Alice, 'hin sanna móðir 'hans. Þegar.Tarzan hafði grátið um stund, stilti hann sig, og spurði þá sem séð höfðu dráp Kölu, hvernig það hefði atvikast. Þeir sögðu honum frá eins nákvæmlega og mál þehxa leyfði. Það var honum nóg. Honum var sagt frá stórum svörtum apa, hárlausum, méð fjaðrir upp úr hausnum. Hann drap með mjórri grein, og hljóp svo eins hart og rádýr raóti hinni rísandi sól. Tarzan beið ekki lengur. Hann las sig upp næsta tré og sveiflaði sér svo grein at grein geghum skóginn. Hann vissi hvernig filagatan hlykkjaðist um sköginn, svo hann fór beina leið eftir trjánum, til þess að kom- astií *eg fyrir morðingja Kölu. "Vleiðihnífurinn var við hlið hans, og reipiðhringað, um öxl hans. Að stundu liðjoni kom hann ájgötuna, rendi sér til jarðar og athugaði skósvörðinn. í mjúkri moldinni sá hann spor, sem enginn í skóg- inum fhema hann hafði eftir sig látíð, þessi voru J>6 Stærri. Gat það verið, aðáhann væri að elta-MA^fN — ein afættkviísl sinnif Edgar Rice Burrmghs'. Tarzu. sér vertur sttginn. Huá hljóþ ekki, heldur reyndi íretnur til að komast undan en að flýja, eins og siður var ættingja hennar. Kulonga var á hælam hennar. Hér var kjöt. Hann átti þarna veiðina vfsa og gat átt góðan dag. Hann herti sig með spjötið á loft. Aftur komst hann fyrir bUgðu á veginum; þarna var hún rétt á undan. Hendin með spjótinu teygðist aftur, vöðvarnir stæltust eins og leyttur undir blökku skinn- inu. Spjótið flaug af stað í áttina til RÖlu. Vesælt skot. Spjótið snart að eins síðu hennar. Með reiði og sársaakaðskri réðist apynjan á fjanda sinn. Á augnabliki brakaði í trjánum undan þunga ættingja hennar, sem skunduðu henni til hjálpar. Þeir skildu öskrið. , Þegar hún stökk, greip Kulonga bogan og miðaði <ír með ótrúlegum hraða. Hann dró örina því nær fyrir odd og skaut henni beint í hjartastað manhapans. Með óguriegu öskri féll Kala áfram, rétt fyrir augum undrandi ættingja sinna. Æpandi og öskrandi stukku aparnir að Kulonga, en hann flýði sem fætur toguðu. Hann kannaðist dálitið við .grimd þessara loðnu manha, óg 'hánn óskaði einskis fremur, en að sem jflestar mllur yrðu milli hans og'þeilta. Þeir eltu hann eftir trjánum, langa leið; €n smátt og smátt tíndu þeir tölunni sem ^nentu iþessu og snéru þangað, sem Kala lá. Enginn þeirra hafði, áður séð svartan mann, svo þeir furðuðu sig á því, hvaða dýr'þetta gæti yerið. TaTzan var í kota sínum, er hann heyrði i fjarska MávaðaUn. *Hanníþóítíst víssum, áð eitthváð övenjulegt yæri á seiði, og skundaði-á hljóðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.